Morgunblaðið - 05.09.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.09.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐíÐ — MIÐVIKUÐAGÖR 5. SEPTEMBER 1973 iIVlAjiU j Í f Vinnslusaluriiin í frystihúsinu. kassana. Smærri fiskurinn er heilfrystur fyriir Rússliatnds- markað. Eins og fyrr segir, kom blað'amanni Mbl. fyrst t'il hug ar r.annisóknarstofnun, er hanin kom inn í húsdð. Það var meira að segja svo, að vart var heegt að finna fisklykt inni í húsinu. Húsið hefur verið mál að að utan og tanian hátt og lágt, flisar hafa verið lagðar og sums staðar veggfóðrað. Kaffistofa starfsfólksiins er björt og vistleg og snyrtiað- staðan ölll með nýjustu tækj- um. Er komið er inn í vinnslu- salinn verður fólk að dýfa skó fatnaði ofan í sérstaka klór- upplausin, áður en það stigur á gólfið. Sjálft gólíið í vinnslu salnium er stöðugt hreimsað og þarf alveg eiina manneskju í að skrúbba það og sprauita. Á efri hæðinni er einnig ís- framleiðsilia, sem afkastað get- ur 18 tonnum á sólarhiring. Frystigeymslan er aftur á móti á neðri hæðinind. 1 kring um húsið hefur verið steypt plan. Er öil aðstaða þar ti'l mikilliar fyriirmyndar bæði inni og úti. Mikil byltiing hefur orðið i atvinnumálium þeirra Skag- strendinga á undanfönnium ár um og er nú svo komið að það vantar fólk til v:nnu frem ur en hitf, en fyrir nokkrum árum var þar mikið atvinnu- leysi. 15 hús eru nú í bygg- ingu þar og verið er að undir- búa byggingu 3ja aninarra. Sögðu þe:r Guðjón og Adoif að til vandræða horfði með vinnuafl, er skólar væru byrj aðir svo og rækjuvmnsliam. Fjármagn til þes-sara miklu endurbóta hefur fengizt úr Fiskveiðisjóði, byggðasjóði og hjá Landsbankanum í Reykja vík og fyriirtækið er einnig I vi’ðskiptum við útibú Búnað- arbankans á Blöinduósi. Hóla- nes hefur einnig veitit útgerð- armönnum á Skagaströnd lánafyrirgreiðslu. Hlutafé fyr irtækisims er nú um 1100 þús- und og eru hluthafar tæpir 30. Stjórn þess skipa nú auk Adolfs, Sigurjón Guðbjarts- son útgerðarmaður, Jón Stefánsson útgerðarmiaður, Sveimrn Ingólfsson fram- kvæmdastjóri og Björgviin Jónsson. Endurbótum á f rystihúsinu að Ijúka, afkastagetan tvöfaldast Adolf Jakob Berndsen stjórnarforniaður Hólaness h.f. og Guðjón Valgeirsson framkvæmdastjóri. Hólanes hf. á. Skagaströnds UM siðustu helgi hélt fyrir- tækið Hólanes h.f. á Skaga- strönd veglegt samsæti, til að minnast 30 ára afmælis fyrir- tækisins og að halda upp á að nú er verið að legga sið- ustu hönd á miklar endurbæt- ur á frystihúsi fyrirtækisins og fullkomna það i samræmi við heilbrigðis- og hreiniætis- kröfur bandarískra yfirvalda. Stefnt hefur verið að því að ljúka þessu endanlega áðnr en hinn nýi japanski skuttogari Skagstrendinga h.f. kemur til landsins í októberbyrjun. Blaðamaður Mbl. var á ferð á Skagaströnd um síðustu helgi og hitti þá að máli Guð- jón Valgeirsson hdl. fram- kvæmdastjóra Hóiai-ess h.f. og Adolf Jakob Bemdsen stjórn- arformann fyrirtækisins. Guðjón Valgeirsson, sem tók við starfl framkvæmda- stjóra fyrir rúmu ári segir okkur að kostnaður við end- urbætumar nú sé um 15 milljónir króna, en verði, er öllhi verði lokið og tækjakost- ur hefur verið aukinin, um 20 milljónir króna. Hólanes h.f. var stofnað 26. janúar 1943 og var Friðrik Guðjónsson frá Siglufirði for göngumaður að stofnuniinni. Tiilgangur félagsiins var fisk- vinnsla og útgerð og er svo enn, nema hvað félagið hætti útgerðimni upp úr 1960, en á þó hlut í nýja togaranum. Uppistaðan í rekstrinum var fyrst sildarsölitun og saltfisk- verkun fraim yfir 1960, en frysting á fiski hófst 1950 og er hún nú aðaluppilstaðan I rekstrinum. Félagið hóf starfsemi sína í húsum, sem byggð voru fyr ir stríð og stækkuð af félag- inu. Árið 1968 festi félagið kaup á efri hæð frystihúss Kaupfélags Skagstrendinga og hóf þar viinnislu líka, eiingöngu á frystum fiski. Á siðastliðnu hausti keypti svo fyrirtækið neðri hæð hússins af Kaupfé- lagi Húnvetniinga fyriir 5,2 milljónir króna og þá var byrj að á endurbótunum. Góltfflöt- ur hússiins er rúmir 1000 fer- metrar. * Blaðamaður Mbl. síkoðaði húsið i fyligd með Guðjónd og Adolf, en þá var verið að vinna afla, sem togskip þeirra Skagstrendinga Örvar hafði lagt á land, svo og fiisk af handfærabátum. Það má einna helzt líkja því við rannsóknar- stofu, er komið er inn í frysti húsið. Þar eru allir veggir snjó'hvítir og sums staðar flisa lagt. Við byrjum á því að skoða fiskmóttökuna, sem er á neðri hæðinni og fyrst er stör móttökusaliur, þar sem fiskur er ísaður meðan hann biður viinnslu. Þaðan fer hann yfir í aðgerðarplássið, þar sem hann er hausaður og settur í kassa og síðain sendur í lyftu upp á 2. hæð, þar sem vinnslu salir eru. Þar er verkstjóri Sigurður Magnússon, en hann hefur starfað hjá fyrirtækinu frá upphafi.. Að S'taðaldri vinna hjá fyrir tækiinu 40-—70 manins, en af- köst'n á sólarhriing eru 10—12 tomn, en með auknuin tækja Sigurður Magnússon verk- stjóri Hólaness h.f. hefur starfað hjá fyrirtækinu frá upphafi. búnaði á að auka afkastaget- uina upp í 18—20 lestdir og er þar miðað við bráefnd. Eir það niauðsiynlegt tid að hægt verði að afkasta þeim afla sem nýi togarinn á eftdr að færa að landi srvo og Örvar, en þá er mdðað við að stöðug vintna verði í frystilhúsin'U. Húsið hefur raunar aðeins verið hálf nýtt það sem af er þessu ári, vegna þess að togsikipið Arn- ar var selt í desember til að fjármagna kaup skuttogiarans. 4 aðriir bátar eru gerð'ir út frá Skagaströnd nú 14—49 tonn og hafa þeir verið á handfæra veiðum í sumar, en fara að líkindum aliliir á rækjuvedðar, er sú vertið hefsit 1. október. Þaö sem af er áriinu hefur ver ið tekið á móti 900 lestum af fiski til viinnslu. í viinnslusal’num er fiskur fyrst flakaður, síðan settur í roðflettingarvélarnar og þaðan fer hann til stúlkniannia, sem hreinsa úr honum beinitri og hri'ngorminn og setja hann i Séð yfir athafnasvæði Hólaness h.f. á Skagaströnd. }lulAsI£3 ste' Veiðimenn Nokkrir dagar eru lausir í Vatnsá og Kerlingardaisá. Upplýsingar hjá Hauki og Ólafi, Ármúla 32, ki. 5—6 daglega. 5 herb. íbúð óskast til leigu í 6 mánuði. Getum lagfært og málað, ef óskað er. Upplýsingar í síma 13000. Stærsta og útbreiddasta dagblaðið Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.