Morgunblaðið - 05.09.1973, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1973
Fylkir og ÍBÍ 2—2
og aukaleik þarf um
réttinn til úrslitaleiksins
tlRSLITALEIKURINN í A-riðU
undankeppni 3. deildar fór fram
á MelaveUínum á mánudagskvöld
kJ. Þar mættust Fylkir og fþrótta
bandalag ísafjarðar, en liðin
höfðu bæði unnið leik sinn gegn
Víkingi frá Ólafsvík.
Ueikurinn var nokkuð góður á
köflum og voru bæði láðtiin ó-
þekkjanleg frá leik sinum við
Víking, en þá ollu þau vonforigð-
um með lélegum leiík.
Fyikir lék undan strekkings-
vimidi í fyrri hálfieik og hafðd
frumkvæðið mest allan hálfleik
inn, án þess þó að takast
að skapa sér tækifæri til að
skora. Þeir héldu knettinum ekki
niðri og sóknarlotur þéirra
strönduðu á sterkri vöm ÍBl með
Albert Guðmundsson miðvörð,
sem sterkasta mann. Þó áttu
þeir nokkur góð langskot, em
þau hittu ekki markið.
Þrátt fyrir að Fylkir ætti meiira
í fyrri háifleik voru það Isfirð
itragar, sem skoruðu eima markið,
en það kom á 23. mím. Þórður
Ólafsson lék laglega upp hægra
megim og gaf fyrir til Gunmars
Péturs, sem stóð eimm og óvald-
aður fyriir framan markið og
skoraði hann örugglega.
Isfirðingar voru sterkari í síð
ari hálfleik, en sóknarlotur
þeárra voru ekki árangursiríkar.
Á 61. mín. var daamd homspyrna
á Isfirðinga og framkvæmdi
hana hin gamla kempa, Jón Sig-
urðsson. Gerði hann sér lítið fyr
ir og skoraði beint upp úr hom-
spymunni.
Við þetta óvænta mark hresst-
ust Fylkismenn mjög og áttu
mokkrar góðar sóknarlotur og
á 69. mín. skoraði Guðmundur
Bjamason óvænt mark fyrir
Fylki. Fékk hann sendingu frá
Baldri Rafnssyni frá vimstri og
renndi Guðmundur knettinum
laglega í netið með inmanfótar-
sendingu.
AJlt leit nú út fyrir sigur Fylk
is, því hvorki gekk né rak hjá
Isfirðimigum aó koma kmettimum
í mark andstæðimganma.
En á lokamínútunmi, sem mörg
um liðum reynist erfið, kom
markið loksins. Mikil þvaga
hafði myndazt fyrir framan
mark Fylkis eftir homspymu, en
þá 'tókst Albert Guðmundssyni að
pota knettinum í netið og jafna.
Þegar á heildina er litið, var
letkuriinn allgóður og sýndu bæði
liiöin allt annan og betri leiik, en
l fynri leik sínum í riðlaúrslitun-
um. Eftir gangi. leiiksims má
segja, að jafntefli hafi verið sann
gjöm úrslit.
Hjá Isfirðiaigum var Albert
Mönchen-
gladbach
tekur forystu
MÓTHERJAR Vestmannaeyimga
í bikarkeppni biíkarhafa, Borus-
sia Mönchengladbach hafa nú
tekið forystu í þýzku 1. deildar
keppninni í knattspyrnu. — Á
lauigardaginn vann liðið stórsig-
ur yfir hinu þekkta liði Schalke
04, og ber þýzku blöðunum sam-
an urni að Mönchengladbach hafi
aldrei áður haft svo sterku liði
á að skipa. Staða efstu liðamna
í þýzku knattspyrnunni, eftir
leitoi síðustu helgar, var þessi:
Mönchengladbach 5 4 10 19:6 9
Bayern Múnchen 5 4 10 13:3 9
Eiintr. Frankf 5 3 2 0 13:6 8
Stutltgart 5 3 11 14:7 7
Guðmundssom beztur, en hann er
sterkur vamanmaðuir. Þá sýndu
þeir Þórður Óliafsson og Gunnar
Pétursson góðam leilk í sóknánni.
Hinn giamaiireytndi ledlkmaður
Björn Helgason átti éiinmiig góðan
leik.
Jón Siigurðsson er stoð og
stytta Fylkis, enda býr hann yfir
langri leikreymslu. Aðrdr athygl-
isverðir leilkmenn eru Ásigeir
Ólafsson, Guðmundur Bjama-
son, BaMur Rafnsson ag Eitiar
Ágústsson, en þeir áittu ailir góð
an leiik.
Þar sem bæði fflðfiln eru jöfn
með 3 stig í úrslitakeppmáinni,
verða þau að leiJka á ný uon rétt
inn til að mæta Reytni frá Sand-
gerði um ságurlaunim í 3. deild
og réttimn til að leiika í 2. dedld
á næsta ári. Fer sá leilkur fram
á Melavellinum n.k. föstudag og
hefst kl. 16.30, en úrsilitaieikur-
inm fer svo fram á Meliaveilimium
n.k. summudag.
Hdan.
Jón Sigurðsson skorar beint úr hornspyrnu fyrir Fylki.
Lenda IBV og IA
í úrslitum bikarsins
CRSLIT bikarkeppni KSÍ nálg-
ast og eru ekki eftir nema 4 lið
í þessu næst stærsta knattspyrnu
móti hérlendis. I kvöld fara und-
anúrslitin fram og að þeim Ieikj-
um ioknum standa væntanlega
aðeins uppi tvö lið — þau lið sem
síðan Ieika til úrslita um bikar-
inn. Liðin sem eftir eru í keppn-
inni eru ÍBV, Fram, ÍBK og ÍA.
iBV og Fram leika á Lauigar-
dalsvellinum í kvöld og hefst leik
urinn kl. 18.00, og er hann hafð-
ur svo snemima vegna þess að
fljótt fer að skyggja ag reikna
má með að gripa þúrfi til fram-
lenginigar. Vestmannaeyinigar
eru núveraindi bi'karmeistarar, en
þeir unnu sem kumnugt er lið
FH í úrslitaleik í fyrra. Telja
verður Vestmannaeyinga lík-
legri sigurvegara í leiknum í
kvöld ag víst er að bikarheppni
fylgdl þeim í leikjunuim við Val
og KR i bikarnum. Framarar
eru þó all’s ekki dæmdir til að
tapa og það yrði uppreisn æru
fyrir íslandsmeistarana eftir
misheppnað Islandsmót ef þeim
tækist að sigra í bikarnum.
Á Akranesi hefst leikur f A oig
iBK í bikarkeppninni kiukkan
18, og spáum við þar óvæntum
úrslitum. Akumesingar hafa að
undanförnu verið í keppnisferða
laigi i Dammörku oig eru nýkomn-
ir heim. Þeir léku ekkert um síð
ustu heligi og kæmi mér ekki á
óvart þó þeir slægju verðandi Is-
landsmeistara út úr keppninni.
Keifivíkingar eru þó allra and-
stæðimga erfiðastir og gefast
aldrei upp.
BEA-golf
UM heigina fer fram á golfvelli
Suðumesja hin svokalláða BEA-
flokkakeppni í goifi. Keppt verð-
ur í meistaraflokki, 1. flokki og
2. flokki. Þeir sem hyggja á þátt
töfcu í keppninni em beðnir að til
kynna slig til klúbba sinna í síð-
asta lagi í kvöld.
Ný lyftingamet
— á kraftlyftingamóti KR
NOKKUR ný Islandsmet í kraft-
Iyftinigum litu dagsins ljós á
septembermóti KR, sem íram
fór sl. laugardag, 1. september.
Einar Þorgrímsson, KR, sem
keppir í milliviigt, setti fslands-
met í bakpressu. Lyfti hann 150
kg, en gamla metið var 142% kg.
Einnig setti Einar Islandsmet í
hnébeygju, 210 kg, en gamla met
ið var 200 kg og í samanlögðu
var árangur Einars einnig nýtt
Islandsmet, 580 kg, en gamJa met
ið var 562% kg.
Guðmundur Guðjónsson, KR,
sem keppir i léttþunigavigt, setti
fslandsmet í hnébeygju, lyfti
230 kg. Fyrra metið var 225% kg.
Þá setti Óskar Sigurpálsson,
Á, nýtt met. í réttstöðiu, lyfiti
292% kg og i samanlögðu 730
kg. Gömlu metin voru 290 kg og
707% kg.
KSÍ og formanni
til vansæmdar
Á STJÓRNARFUNDI KSl í
fyrrakvöld var meðal annars
rætt um Hollandsferð lands-
liósins á dögunum og gaf Vil-
berg Skarphéðinsson skýrsiu
um ferðina í fjarveru Aiberts
Guðmundssonar, formanns
KSÍ. Þá lét Bjarni Felixson
bóka frá sér eftirfarandi:
„Ég harma þann Ieiða at-
burð, sem átti sér stað milli
formanns KSÍ, Alberts Guð-
mundssonar og Hennings
Enoksens í Holiandi og tei
mál þetta KSÍ og formanni
tii vansæmdar."
Norwich — West Ham 2;
Southampton — Wolves 2:
Stoke — Mainchester City 1;
Tottenham — Leedis 0;
2. DEILD:
Bolton — Huill 1:
Cardiff — Portsmouth 1:
Luiton — Carlisle 6:
Middlesb. — Fuilham 0:
Millwaffl — Aston Villa 1:
Notts County — Sunderland 1:
Orient — Bristol City 0:
Oxford — Nottingham 1:
Preston — Swimdon 1:
Sheffield Wed. — Blackpool 0:
W.B.A. — Crystai Palace
1:
ÚRSLIT leikja í 1. deild og 2.
deild í ensku knattspymunni á SKOTLAND
laugardagimn urðu þesisi: Clyde — East Fife 2:0
Dumibarton — Dundee Utd. 1:2
1. DEILD: Dundee — Fallkink 4:0
Blrminigham — Derby 0:0 Dunfermiline — CeMc 2:3
Bunnley — - Coventry 2:2 Hifoernian —
Chelsea — Sheffield Utd. 1:2 Partick Thistle 2:1
Everton — Ipswich 3:0 Morton — Hearts 2:3
Leicester — Liverpool 1:1 Motherweil — Aberdeen 0:0
Manchester Utd. — Q.P.R. 2:1 Rangers — Ayr 0:0
Newcastle — Arsenal 1:1 St. Johnstone — Arbroatih 0:0
Óánægðir með
íþróttablaðið
í ÞRÓTT AKENN AR AR eru
greinilega óánægðir með þá til-
högun sem nú er á útgáfu-
starfsemi íþróttablaðsins, mál-
gagns ÍSl. Á aðalfundi íþrótta-
kennarafélags Islands, sem hald
inn var 30. ágúst sl. var gerð
allharðorð samþykkt um mál-
efni blaðsins. Er hún svohljóð-
andi:
„Aðalfundur fþróttakennarafé-
lags fslands, haldinn 30. ágúst
1973, lýsir yfir furðu sinni á
þeim samningi, sem framkvæmda
stjórn fSf hefur gert við fyrir-
tækið Frjálst framtak h.f. um út-
gáfu á Iþróttablaðinu, en fund-
urinn telur að með samnimgi
þessum hafi framkvæmdastjórn
í raun og veru afhent íþrótta-
blaðið nef-ndu fyrirtæki, sem á
engan hátt er terngt iþróttahreyf-
inigunni og hefur annarra og ó-
skyldra hagsmuna að gæta en
hún.
Fundurinn átelur því þessar
gerðir framkvæmdastjórnarinnar
og leyfir sér að draga í efa sið-
ferðfflega og lagalega heimild
framkvæmdastjórnarinnar til
slíks verknaðar, að iþróttaþingi
og sambandsráði ISÍ forspurðu.
Fundurinn telur það einniig
mjög ósæmilegt og óeðlilegt, að
framkvæmdastjórn ISÍ, sem
styrkt er af almannafé, skuli
með þessum gerðum sínum
gera aði'la utan íþróttahreyfing-
arinnar kleift og veita hanum
ýmsa aðstoð í því að notfæra
sér íþróttir og málefimi íþrótta-
hreyfingariinnar í nafni ISI í
Handknattleiks-
fundur
TÆKNINEFND HSÍ boðar til
uimræðuifundar með dómurum,
þjálfurum og liðsstjórum í hóund-
knattleik, laugardagiinn 8. sept-
ember n.k. kl. 16.00, að Hótel
Esju (uppi). AJlir starfandi dóm-
arar, þjálfarar og liðsstjórar eru
hvattir til þess að koma á fund-
inn.