Morgunblaðið - 05.09.1973, Blaðsíða 15
MORGTJNRLAÐIÐ — MIÐVIKUÐAGUR 5. SEPTEMBÉR 1973
15 -
Höfinn ti1 sölu mjög mikið úr-
val fiskibáta, sérstaklega frá 5
ti'l 100 testir, þeirra á meöaJ:
4,6 lestir
Verö 350 þús.
6 lestir
dekkaður, nýr Simrad dýptar-
r.iælir með hv'rtri linu. 3 nýjar
refmagnsrúWur, liínuspi‘1. Verð
1800 þús. Útborgun samkomu-
lag.
10,4 lestir
frambyggður Austfirðingur, —
piankabyggður, 2ja ára með 105
hestafla vél, radar, dýptarmæli,
4 rafmaingsrúWum, lagt fyrir 6
togspil og linuspiJ, fuUkomin
tog og línuútbúnaður, góður á
rækju. Bátur í sérflokki.
II lestir
Bátalónsbátur með nýrri 102ja
hestafla vél. TogspiJ, 5 raf-
magnsrúWur. Mjög góður lúkað
með 4 kojum. Verð 3 milJjónir.
Útborgun samkomulag.
38 lestir
aJ'lur nýr, endurbyggður 1971
nema kjölor og nokkur bönd,
með 250 hestafla vér frá 1971.
64 mílna radar, stærstu gerð
af Simrad dýptarmæli og öðrum
minni. Astik sharp stýrisvél
með sjálfstýringu, kaHkerfi, sjón
varp, ratt togspil og Itnuspil.
Bómusþvirigari, toggálgar, 90
bjóð og baJar. Bátur í sérflokki.
42 lestir
eik, Danmörk 1944, radar, dýpt-
armæliir, togspiJ og nýtt Mnuspil
rneð lagningskarl'i. Línurúl'la,
nfctarúUa og paJlar. 4 fiskitroll,
2 ræKjutroll og 1 humartrol'l
fylgja. Verð aðeins 7Vi miJJjón.
Útborgur 800 þús. til 1 milljón,
skiptanleg.
55 lestir
eik, Reykjavik, radar, dýptar-
mælir, astik og spil og línuspil.
Bátur I mjög góðu ástandi með
rúmtega 2ja ára Caterpil'ler vél.
350 hestöfl. Útborgun aðeins
1 mil'ljón, skiptanleg.
74 lestir
eik, Danmörk 1955, stórviðgerð
1961 með 2ja ára Caterpillar
vél, 425 hestafla, radar, Astik
dýptarmæl'ir, miðunarstöð. Tog-
spil og iínuspil. Bátur i góðu
ástandi.
Höfum verið
beönif að útvega eftirtalda báta
fyrir fjársterka kaupendur.
50 lesta
stál'bát, nýlegan.
100 lesta
stái'bát, nýjan eða ný'egan.
Hringio eða skrifað eftir ný út-
kominní söluskrá.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - •S 21735 & 21955
DRCIECR
2Wor0ttiil>tníiiö
RUGIVSinCRR
H*-»22480
POSTULÍNS PLATTI
Norska postulínsverksmiðjan Pors-
grund hefur látið gera postulínsplatta
í 500 eintökum með myndum af ís-
lenzku skildingafrímerkjunum í eðli-
legum litum.
Aðeins 300 eintök verða boðin til sölu
hér á landi, restin hefur þegar verið
seld í Noregi.
Útsölustaðir:
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN,
Skólavörðustíg 21 A, Reykjavík,
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, ÍSLANDIU 73,
Kjarvalsstöðum,
BRISTOL, Bankastræti 6.
Toyota Crown 1972, vel með farinn einkabíll, og
Voikswagen rúgbrauð 1972, ómerktur.
Upplýsingar í síma 35396 frá kl. 14 í dag.
Til sölsi
Frá Gagnfrœðaskólum
Reykjavíkur
Fimmtudaginn 6. september nk., kl. 3—6 síðdegis,
þurfa væntanlegir nemendur gagnfræðaskóla
Reykjavíkur (í 1., 2., 3. og 4. bekk) að staðfesta
umsóknir sínar þar sem þeir hafa fengið skólavist.
Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að koma
sjálfir í skólana, heldur nægir að aðrir staðfesti
umsóknir fyrir þeirra hönd.
Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða stað-
festar á ofangreindum tíma, falla úr gildi.
Umsækjendur hafi með sér prófskírteini.
Gagnfræðaskólar borgarinnar verða settir 17. sept-
ember. Nánar auglýst síðar.
FRÆÐSLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
Innilegar þakkir lil allra þeirra, er sýndu mér vinarvott og
glöddu mig á 95 ára afmæli mínu.
Guðný Jónsdóttir
frá GaltafeHÍ.
VALE
YALE *
vanti yður
lyftara
þá
veljið
Allar upplýsingar hjá
G. Þ0RSTEINSS0N & JOHNSON HF.,
Armúía 1, sími (91)85533.
• m
Okukennarapróf
Fyrirhugað er að halda ökukennarapróf í Reykjavik
og á Akureyri í þessum mánuði. Þeir, sem hugsa
sér að þreyta prófið, hafi samband við b'freiðaeftir-
litið í Reykjavík, eða á Akureyri fyrir 15. þ m.
PRÓF í AKSTRI FÓLKSBIFREIÐA
FYRIR FLEIRI EN 16 FARÞEGA
fer fram í Reykjavík og á Akureyri í þessum mán-
uði. Þeir, sem hugsa sér að þreyta þetta próf, hafi
samband við bifreiðaeftirlitið í Reykjavik, eða á
Akureyri fyrir 15. þ. m. í Reykjavik verður tekið á
móti umsóknum í prófherbergi bifreiðaeftirlitsins,
Borgartúni 7, milli kl. 17 og 18, á virkum dögum, en
á Akureyri í skrifstofu bifreiðaeftirlitsins.
MEIRAPRÓF
Fyrirhugað er að halda tvö meiraprófsnámskeið i
Reykjavik, sem hefst í þessum mánuði og annað,
sem hefst í október. Tekið verður á móti umsóknum
milli kl. 17 og 18, á virkum dögum, i prófherbergi
bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, til 15. þ. m.
Þeir, sem hugsa sér að sækja meiraprófsnámskeið
annars staðar á landinu, hafi samband við viðkom-
andi bifreiðáeftirlitsmann sem fyrst.
GÖGN MEÐ UMSÓKNUM
ÖKUKENNARAPRÓF
1. ökuskírteini.
2. Meiraprófsskírteini.
3. Sakavottorð.
4. Læknisvottorð.
PRÓF f AKSTRI FÓLKSBIFREIÐA
FYRIR FLEIRI EN 16 FARÞEGA
1. ökuskirteini.
2. Meiraprófsskírteini.
3. Læknisvottorð.
4. Sakavottorð.
MEIRAPRÓF
1. ökuskirteini.
2. Sakavottorð.
3. Læknisvottorð.
Reykjavík, 4. september 1973.
BtFREfÐAEFTIRLIT RÍKISIMS.