Alþýðublaðið - 24.08.1958, Page 7

Alþýðublaðið - 24.08.1958, Page 7
Sunnudagur 24. ágúst 1958 A ! 1> ý 8 u b I a 0 i 8 7 '^W'iv' Lelðlr allra, sem aetla að kaupa eða selja BlL liggja til okkai Bílasalaa Klapparstíg 37, Síroi 19033 Ákl Jakobsson •« Húseigendur önnuEQsx al’skonar vatnj- og hitalagnir. Hltalagnlr s>f. Símar: 33712 og 12899. Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. VL&UP13M prjónatuskur og y&8~ málstuskur hæsta ver6i. Alafoss, Wngholtstræti 2, SKiHFáXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnlr og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tœkjum. Krislján Elríksson hssstaréítar- og héraðs áómslögmenm. Málflutnir.gur, innheimta, sammngagerðir, iasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúiarkort Slysavarnaiélag Islandp kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. I Reykjavík í Hannyíðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Þa8 bregst ekki. — lUU # 18-2-18 * D, A. S° fást hjá Happdrsetti DA3,1 Vesturveri, sími 17767 — j Veiðarfæraverzl. Verðanda,' eími 13788 — Sjómannafé lagi Reykjp.iukur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 Bók.a 7®rzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafl Jóhanns Byni, Eauðagerði 15, sími S3998 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssynl gull smlð, Laugavegi 50, sími 13709 — í Hafnarfirði í Póst | Msteo, síml B0207. PILTAR EFÞlO ElGfD ÚKMUSTUNA FÁ Á ÉG:Raif(C>AKA ,,;.v ^tyfjf/$S0'y/7&SSC/?_ -X’K' ÞQrvaidur Ári Árason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustíg 38 c/o Pill fóh. Þorleifsson h.f. - Pósth. töl tímer IU16 og 1U17 - Simnefní. AU Undirfafnaður úr nælon og prónas'ilki, mik ið úrval. —- Höfum einnig gott úrval af fallegum vöggusettum, sængurfatnaði fyjrir fullorðha. E|innig sloppa og svuntur. — Hull saumur plissiring. — Sendum gegn póstkröfu. HULLSAUMASTOFAN Grunarstíg 4. — Sím'i 15166 SigurðurÓiason hæstaréttarlögmaður héraðsdómsíögmaður Þorvaidur Lúðvíksson Austurstræti 14 Sími 155 35 ~ -f'T Árnesingar. Get bætt við mig verk- um. HILMAR JÓN pípulagningam. Sími 63 — Selfossi. KEFLVIKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæstu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af ted d y Harry Carmichael: Nr. 51 fatnaði Hafnarfirði Vasadagbókin Fæst f öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Greiðsla fyrir morð Oddy skrapp þangað í gær- kvöld og lögreglan er nú eitt hvað að athuga nánar núver- andi íbúa hússins“. Og loks bætti Piper við ,eiginlega að ástæðulausu. Hefurðu nokkru sinni heyrt minnzt á náunga, sem nefriist Sir Adam Dent?“ ,,Dent.. .Dent.. . jú, vitan- lega man ég eftir honum. Karl fauskur sem rauk í að kvæn- ast einkaritara sínum kornu-ng um þegar hennar náð kerling in hans setti upp tærnar. Og þessj núverandi eiginkona hans er aðeins fjörrutíu árum yngri en eiginmaðurinn og svo reyn ir hann að bæta henni upp aldursmuninn með gulli og gim isteinum. Þeir ÍVoru að stela frá honum skartgripum, ekki alls fyrir löngu muni ég rétt, .. . Bíðum nú við... þú ætlar þó ekkj að reyna að telja mér trú um að Barrett heitinn.. . nei fjandinn hafi það... “ JSa’/dleskartgripfirnir11 mælti Piper“, gætu 'hafa átt sinn þátt í því að Barrett var myrtur. Og þá færist grunur- inn líka frá frú Barrett...“ ,.. Hverhig komstu frá Lan- cashire í nótt? Með bifreið eða lest?" „Með lest. Þegar frost er á vegum vil ég heldur ferðast með farartæki sem rennur á teinum. Hvers vegna spyrðu?“ Ekki af neinu sérstöku. Datt það þara svona í hug. Varstu einn 'í klefa?“ * ,Enn bara sem þér dettur í 'hug. . . Það vildi svo til að ég var einn á ferð. Hvað er það, sem þú vilt fá að vita?“ „Ég er ekki að grennslast eftir neinu — aðeins að búa þig undir það, sem koma skah Þeir lögregluforingj arnir, Pick en og O'Connell vilja ólmir fá að tala við þig .og þetta verða sennilega tvær fyfstu spurn- ingarnar". ,Já, einmitt", svaraði Quinn og var allt í einu hinn áhuga samasti. ,Hvers konar spurn- ingar heldurðu að það verði?“ ,Þú kemst að raun um það. Og það er ekki að vita að ég hafj rétt fyrir mér. En það mætti svo sem segja mér að þeir gerðu ,sig ekki ánægða með frásögn þína af því sem við bar í lestinnj þarna um nóttina þeglar Barrett sálugi hvarf úr lestinni." „Veiztu nokkra ástæðu til þess að þeir geri sig ekki á- nægða með framburð minn?“ spurði Quinn. _,Nú er það kenning þeirra að Barrett hafj verið myrtur til þess að ná af honum Saville skartgripunum. En samkvæmt því atriði í frásögn þinni að ihanrx hafi aðeins haft skjala töskuna meðferðis kemur ekki til greina að hann hafi verið 'með skartgripaskínið það hið ■mikla sem þeir gripir voru varðveittir í- Það er ein ástæð an. önnur er sú að þú hafðir ■talsverðan áhuga fyrir stúlku nokkurri að nafni Christina Howard.. . “ ,Við skulum sleppa því“ varð Quinn að orði. „Og hið þriðja er það, að yinkona henn ar, Pat Oddy, hefur nú verið myrt. Og það gerðist á þeim tíma sem ég sjálfur tel mig vera á le'iðinni milli Warring ton og Lundúna án þess þó að ég geti bent á einn einasta mann sem horið getur vitni um það. Var ekki þessi skart- gripasamstæða-, hvað svo sem hún var nú kölluð talin að minnsta kosti þrjátíu þúsund sterlingspunda virði?“ .Átta þúsundum betur. Fyr ir alla muni ekkj nein gönu hlaup fyrr en til kastanna kem ur — og mundu það að ég stend með þér.“ „Þakka þér fyrir“ mælti Quinn, „en ég kemst af án þess. Þrjátíu og átta þúsund sterl ingspund — gott að vlta það. Annars kemur þetta allt heim ef reiknað er með að ég hafi framið morðið. Og svo fór ég eins að við Christinu vegna þess að hún spurði svo margs og vakti þar með grun minn. Og þegar Pat Oddy fór líka að gerast forvitin, beið ég vit anlega ekki boðanna .. . held urðu að það líði á löngu áður en þéir í lögreglunni fara að hugsa eitthvað á þá leið.. . “ ,Það er ekki fyrir að synja að þeir séu þegar farnir að hugsa éitthvað á þá leið. Frú Barrett hefur gilda fjarvistar sönnun þann tíma sem dauða manns hennar bar áð hpndum, — hún er því algerlega undan skilin. Og gimsteinaskrínið fannst tómt og uppbrotið und 'ir borði heima í íbúð Pat Oddy. Hver svo sem hefur skilið það þar eftir gerði það þegar hann ða hún hafði myrt Pat Oddy, og hann skildi það eftir vegna þess að skartgripaskrínið var of stórt til að hafa það með Ifeirðls svo ekki vekti neann sérstakur grundur í bili“. „Er það ekki?“ spurði Qujinn. y,Við ^skulum nú at- huga það betur. Ég hef nefni lega dálítið verið að athuga þessi mál sjálfur og það er ekki að Vita nema ég hafi kom izt að einhverju sem máli skipt ir. Þegar þú talar við þá næst, þessa kunningja sína hjá lög reglunnj skaltu benda þeim á að kynna sér nokkuð hvernig náungi hann er 'þessi Peter Seaward, framkvæmdastjór- inn í fyrirtækji Barretts. Það væri ekki úr vegj að kynna sér hvar hann hefði haldið sig um það leyti sem dauða Barretts ba ð. Eða . . . hvers vegna tal arðu ekki við hann siálfur. .. Heyrðu ég kem......“ Þetta var í annað skipti á sama dægrinu að Piper starði inn í hljóðan ‘talnemann og vissi ekki hvað var Já — hvers vegna ekki hugsaði hann. Þeir Picken og 0:Connell voru nú önnum kafnir við að athuga Slater og þessa konu sem tek ið liafði húsið við fljótið á LEIGUBÍLAR Bifr«i8astö3 Stemdórffl Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkor _____ Sími 1-17-20

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.