Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 1
l‘liI«,H I>AGVK 18. SEPTEMBER 1973 8 SÍÍR R
AFRAM VAIUR
VALSMENN og leikmenn þýzka
liðsins Gunnnersbach leika í
kvöld í Laugardalshöllinni og er
það fyrri leikui liðanna í Evr-
ópukeppninni í handknattleik.
Gununersbaeh er eitt sterkasta
handknattleikslið heims og sigr-
aði i Evrópukeppninni árin 1967,
1968 og 1970, en árið 1972 tap-
aði liðið úrslitaleiknum. Fræg-
asti leikmaður Gummersbacli er
sniliingurinn Hansi Sohmidt og
er allur leikur liðsins byggður
í kringum hann. Eðlilega er mik
íli áhugi á leik isiands- og l>ýzka
landsmeistaranna og seldist upp
á leildnn strax í forsöhmni á
föstudaginn og eru fá dæmi um
svo geysilega sölu. I>eir sem
ekki komast tii að sjá Gummers-
baeh í kvöld geta huggað sig a ið
það að Þjóðverjamir ieika við
landsliðið annað kvTöld.
Valsmenn uinnu glæsilegan sig
ur í siðasta Islandsmóti, en þvS
mið'ux hafa þeir ekiki fengið erfið
verkefni á þvii keppnistimabilli
sem nú er að hefjast. Valsmenn
sýndu þó í leik váð FH í siðustu
viku að þeir eru komnir í ágæta
æfingu, en vantar meird keppn-
i'sæfinigu. G ummersbaeh er
þekkf fyrir að leika sterkan
vamarileik, en það eru Valsmenn
einnig — hver man ekki eftir
viðnrnefnánu „mu'lningsvélin".
1 vandaðri leikskrá sem Vais-
menn gefa út fyrir fyrsta leik
'handknattleiksmanna félagsins í
Evrópukeppni segir Þórður í>or-
keisson, formaður Vals meðal
annars: „Hvort við höfum ver-
ið heppnir eða óheppnir að fá
sem mótherja eins sterkt lið og
Gummersbaeh er, skal látið ó-
sagt en eitt er vist, Valsmenn
munu ganga ákveðmr og ein-
beittir tffl leikis, með það í huga
að sigur er taikmarkið."
Hinir fjötoiörgu áhorfendnr
sem verða í LaiugardalshöUinni
í kvöid geta hjálpað Valsmönn-
’um að ná þessu marki með því
að hvetja þá til dáða.
Að undanfömu hafa Vails-
menn látið ganga á mfflli stuðn-
ingsmanna sinna lista þar sem
menn heifa vissri upphæð ef
Valsmönnum tekst að sigra
Gummersþach. Sigri Valsmenn
5 leikmím í kvöld færir það Val
um 100 þúsund krónur i búskap-
inn og ekki mun af veita, erfið
og kostnaðarsöm ferð tii Þýzka-
lands er framundan.
Dómarar í leiknum i kvöOd
verða Sviarnir Carlsson og Ohis-
son og eru þeir Islendingum að
Framliald á bls. 7
Enn eitt Keflavíknrmarkið í fæðingu. Gisli Torfason,
skorar fjórða mark Keflvíkinga í leilí ÍBK og UBK á sunnndaginn og jafnframt siðasta mark Keflvík
inga i árangursríku íslandsmóti.
Til hamingju með árangurinn
^ *’VI lierrans ári 1973 urðu
‘‘flvikingar hinir öruggn Is-
ndsmeistarar og missti iiðið
J^ins t\«» stig í deildinni. I.iðið
‘aI»aðí ekki leik og lilant a.lls
^ N,ig. Síðan fjölgað var í 1.
'hlinni úr sex liðnm í átta hef-
jT *ngn iiði tekizt að leika sania
'I og ÍBK gerði nú. Eftir að
‘"flvikingar nrðu Islandsmeist-
árið 1971 ssigói eitt «lag-
k,!*ðanna eftir úrslitaleik iBK og
ÍBV að sigur Keflvlldnga hefði
verið ót.rúlega aiiðveldur. Sömu
sögu má einnig segja núna, yf-
irburðir Keflvikinga í delldinni
voru með ólikindum.
Það var margt sem hjálpað-
ist að við að gera feri'l ÍBK-
liðsiins sem glæsiiegastafn í sum-
ár. Æfingasókn lfn'krnanna var
mjög góð og afflir voru þeir sam
taká í að gera veg ÍBK sem
mestan. Þjálfari þeirra á mikið
hrós skfflið og senniiega þakka
honúm engir jafn mikið og
'hrósa og leikmennimir
sjálfir. Jón Ólafur Jónsson sagði
m.a. um þjálfara sinn, Joe Höoi-
ey: — Þáttur þjáifarans er mjög
mi'kill og honum má ekki gieyma,
að mínum dómi hefur hann gert
þetta keppnistímabil að þvi
skemm-tilegasta og er þetta þó
11. keppnistimabifið mitt í 1.
deiJdinni.
Varnarmenn ÍBK hafa staðið
sig með mikiflli prýði 5 sumar
og aðeims fengið á sig 9 mörk
og korou fjögur þeirra i síðasta
leiknum í deildinni. Það er þó
aí og frá að Keflvikingar hafi
la,gt meiri áherzlu á vörn held-
ur en sókn. Liðið hefur skorað
33 mörk í deildinni í sumar og
aðeins Vaflsmenn skoruðu fleiri
mörk, eða 34. Steinar Jóhanns-
son er svo sannarlega marka-
kóngur jBK-iiðsins þetta keppn-
istímaibifl eins og svo oft áður,
í öllum le'kjum sumarsins hef
ur hann skorað 34 mörk, þar
af 10 í 1. deildimni. Minnisstæð-
asta mark sumarsins sagði Stein
ar að hanm hefði skorað í leik
á móti Bi-eiðabliki í litJu bikar-
keppninni, skot af um 25 metra
færi i samskeytin og inn. Er
við spurðum Steinar hvernig
Framhald á bls. 7
Enn bætir Stef án sig
Hlauit 7105 stig í tugþrautar
keppni á Spáni
^J'EPÁN Hallgrímsson, KR, náði
* Um tiigþrautarárangri
^♦'ndings frá upphafi í lands-
1 n*>n' ' fjölþraut, sem fra-m fór
areeiona á Spáni um helgina
Spánverja, Breta og Islend
gj?®' Hann hlaut 7105 stig, einu
meAra en Örn Clausen í
jrU" fræga einvígi sínu við
^ 'iltann Heinricli á Melavellin
na l951- Enn á Stefán þó nokk
lang-a leið að íslandsmeti Val-
1>0r,la,tssonar, f>'á árimi
b<’ en það er 7354 stlg.
á ^*</an Varð þriðji í keppninni
v,.v-ani' S^STurvegari ’varð Spán-
nnn Kano, sem hlaut 7421 stig
ref>nn Kidner varð í öðru
ÍHj,. 1,10,5 7289 stig. I landskeppn-
Bretar seni hlutu
ogr s,,g- Spánvei'jar urðu í
^nrt- **** m<s5 14.184 stig og ís-
í(y nis"r þriðju með 13.741 stig.
X+t^, ls,endingar dregið tals-
Vri k‘‘Ppinauta sina frá í fyrra
*ra'nr f jölþrantarkeppni
Kióða á I.augardalsvell-
^'^ur tifl keppnirmar á
voru afflsæmilegar að öðru
n Þvj að moliuhiti var báða
dagana, sérstaklega þó á ’augar
da-g'nn og háði það nokkuð is-
lenzku keppendunum, en auk
Stefáns voru það þeir Eiías
Sveinsson og Karl West Fredrik
sen sem skipuðu islenzka lands-
liðið. Eldas varð í 6. sæti með
6636 stig, nokkuð frá hans bezta,
en Karl West náði hims vegar sín
um langbezta árangri, hfauit 6042
stig.
Sem íyrr greinir var rnikll
hiti er keppnin fór fram og fliáði
það Islendinigunum, sérstaklega
í byrjun. Allir hlupu þeir 100
metra hla-upið á 11,6 sek. 1 l'ang
stökki stökk Stefán 6,82 metra og
átti ógilt stökk sem var um 7,10
metr. Karl Wesit stökk 6,44 metr.
og var þá fyrir aftan piankann
og Elías stökk 6,36 m-etr. í kúflu
varp'nu var árangur íslending-
anna svipaður og búizt hafði ver
ið við. Stefá-n kastaði 12,49 metr.,
EMas 12,16 og Karl West 10,58.
í hástökki skipuðu Islendingam
ir hins vegar þrjú fyrstu sætin.
Karl West stökk 1,95 metr., en
þeir Stefán og Eiías fóru yfir
1,92 metr. 1 400 metra hlaupinu
n-áði svo Stefán ágætum árangri,
hfljóp á 50,4 sek. Elías hljóp á
53,7 sek. og Karl West á 55,7 sek.
Stefán 'var einnig við sitt bezta
i fyrstu grein siðari dagsins, 110
metra grindahlaupinu, en það
hfljóp harm á 15,4 sek. El'ias h'jóp
á 16,8 sek. og Karl West á 17.6
sek. í kringlukastinu náði Elias
beztum árangri Islendinganna.
Hann kastaði 39.54 metra. Stefán
kastaði 35,98 m og Karl West
31,24 metr.
1 stamgarstökkinu náði Karl
West sínum langbezta árangri
er hann stökk 3,60 metra, en þeir
Stefán og Elías stukku einni-g
báðir þá hæð. I spjótkastinu kast
aði Ei'ías lengst Islendinganna
56.98 metra, Stefán vac með
53.98 metr. og Karl Wes-t með
47,88 metr. Ste-fán náði svo bezt
um tirna allra keppendan-na í
1500 metra hlaupinu, sem hann
hijóp á 4:20,0 min. Elías hljóp á
4:50,0 mín. og Karl West á 5:05,2
mín.
All's hófu 14 keppendur þraut-
'na, 7 Spánverjar, 4 Bretar og 3
Islendingar. Getið heíur verið
um röð þriggja fyrstu, en fjórði
varð Knox frá Bretlandi sem
hiaut 7041 st.i-g, fimmti varð
Canho frá Spáni m,eð 6763 stig,
EMas sjötti með 6636 stig og Kari
West varð svo niundi.
Stefán Hallgrims.son i bará-ttu við brezka t-iigþrautarmanninn
Kidner. Þeir urðu mimer tvö og þrjú á Spá-ni.
v
t