Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 2
MORGUN’BLA.ÐtÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 19T3 Leeds heldur sínu striki Vann sjöunda slgurinn í röð á laugardaginn LEEDS heldur sínu striki í fyrstu deildar keppni ensku knattspyrnunnar. Á lauffardag-- inn vann liðið sig-ur á útivelli yfir Southampton og hefur nú 14 stig eftir 7 leiki í deildinni. Þetta er sannkölliið óskabyr.jun hjá J»essu ágæta og skemmti- lega liði, sem svo oft hefur ver- ið við toppinn, en sjaldan kom- i»:t á hann. JVIá mikið vera ef þessi góða byrjun á ekki eftir að gefa Leeds-liðinu byr undir vaengi. Má segja, að I.eeds haldi uppi heiðri „hinna stóru“, það sem af er, en illa hefur gengið hjá sumum öðrum þekktum lið- urnar og þá tókst Brian O'NeiU að laga aðeins stöðuna með marki sem kom á 87. mínútu. En áður en lengra er haldið er rétt að líta á úrslit einstakra leikja í 1. og 2. deild, svo og í skozku 1. deildinni, en þar fór fram stórleikur milli Rangers og Celtic: 1. deild: Birmingham — Liverpool 1—1 Burnley — Derby 1—1 Chelsea — Coventry 1—0 Everton — Q.P.R. 1—0 Leicester — Manch. City 1—1 Manch. Utd. — West Ham 3—1 Alan Ball — skoraði úr víta- spyrnu um, eins og t.d. Arsenal, Tott- enham, Wolves og West Ham, en inargir spáðu því að Wolves West Ham og Ipswicli myndu berjast uni Englandsmeistaratit- ilinn í ár. Alan Clarke var maður dags- ins í Leeds-liðinu í leik þeirra gegn Dýrlúigunum. 26.000 þús- und áhorfendur fylgdust með þessum leik og reyndu að gera sitt til þess að auðvelda South- ampton róðurinn. En a-llt kom fyríir ekki. Leeds var áberandi betri aðilinn á vellinum. Fyrsta mark leiksins kom á 32. mínútu, en þá átti Clarke gott skot af stuttu færi. Hann bætti síðan marki við á 77. mínútu og mátti þar með segja að sigur Leeds væri tryggður. Southampton sótti heldur meira síðustu minút- Martin Peters — skoraði mark Tottenham. Newcastle — Wolves 2—0 Norwich - Arsenal 0—4 Southampton — Leeds 1—2 Stoke — Ipswich 1—1 Tottemham — Sheffield Utd. 1—2 2. deild: Bolton — Crystal Palace 2—0 Ardiff — Fulham 0—0 Luton — Portsmouth 3—3 Middlesbrough — A. Villa 0—0 Millwall — Hull City 3—0 Notts County — Swindon 2-0 Orient — Blackpool 3—2 Oxford —Sunderland 0—1 Preston — Bristol City 1—1 Sheff. Wed. — Carlisle 1—0 W.B.A. — Nottingham F. 3—3 Skotland 1. deild: Clyde - Falkirk 0-»-4< Dumbarton — Ayr United 0—1 Dundee — Dundee Utd. 0—1 Dunfermline -— Arboath 1—1 Hibernian — East Fife 2—1 Morton — Patrick Thistle 0—0 Rangers — Celtic “ 0—1 St. Johnstone — Aberdeen 1—2 Norwieh 0 — Arsenal 4 Eftir slsema byrjun í keppn- inni virðist Arsenal nú vera að ná sér á strik Liðið hafði yfir- burði í þessum leik og hefði jafnvel geta unnið með meiri mun, án þess að ósanngjarnt hefði talizt. Fyrsta mark leiiks- ins kom þegar á 14. mínútu og var það Charlie George sem það skoraði með föstú og fallegu skoti frá vítateigsMnu. Og á næstu tveimur mínútum bætt- ust svo tvö mörk við. Charlie George átti hörkuskot í stöng og þaðan hrökk knötturinn til Bob McNab sem skallaði í netið, og síðan skoraði Alan Ball úr vítaspyrnu. í síðari hálfleiknum hélt sókn Arsenal stanzlaust áfram, en hún bar ekki árang- ur fyrr en 5 mínútur voru til le'ksloka, en þá skoraði Ray Kennedy. Manch. Utd 3 — West Ham 1 Áhorfendur að þessum leik voru 42.000. Þegar lið West Ham hljóp inn á völlinn kom i ljós, að fyrirliði þess, Bobby Moore, var ekki með. Moore mun nú hafa óskað eftir því að vera seldur frá West Mam, og strax og sú frétt spurðist, drógu marg ir framkvæmdastjórar 1. deild- ar liða tékkheftið fram. En Bobby Moore hefur hvorki ját- að né neitað, þannig að óvíst er hversu miki'l alvara er að baki h.já honum. Leikur Manch. Utd. og West Ham var mjög fjörlega leikinn og bæði liðin sýndu á köflum afbragðsgóða knattspyrnu. Á 7. mínútu skor- það varð Stoke fyrri til að skora og var þar á ferðinni Geoff Hurst, hinn gamalkunni knatt- spyrnumaður sem var í liði Eng lands er sigraði i heimsmeistara- keppninni 1966. Mark Hurst kom á 72. minútu, en skömmu síðar tókst Ipswich að jafna. 22.000 áhorfendur fylgdust með leikn- um. Birmingham 1 — Liverpool 1 Liverpool sótti mlklu meira í þessum leik og liðið fékk sann- kölluð óskatækifæri innan víta- teigs Birminghams. Á 6. mín- útu skipuðust svo veður í lofti, en þá átti Birmingham skyndi- sókn sem lauk með marki frá Bob Latchford. Eftir mark þetta hóf Liverpool örvæntingarfulla sókn til þess að jafná, en Birm- ingham tókst að hrinda öllum skoraði Mike Lyons fyrir Ever- ton á 74. mínútu og var mjög vel að því marki unnið hjá hoti- um. Áhorfendur voru 30.000. Burnley 1 — Derby 1 Burnley hóf þennan leik mjóg vel og átti mörg tækifæri víð mark Derby. Þannig komust t.«- Martin Dobson og Leightott James í ákjósanleg skotfæri, en báðum brást bogalistin. Þar kotú þó að Dobson skoraði, en mark ið var dæmt af, þar sem Hno- vörðurinn hafði veifað á ra«s' stöðu. 1 sóknarákafa sínum gleyrúö" ist vörnin hjá Burnley og Þ^| varð til þess að Archie Gam' náði að skora úr skyndisóhh Derby á 36. mínútu. Eftir þetf* mark jafnaðist leikurinn nokk TONY BOOK fyrirliði Manchester City er elzti leikmaðurinn í 1. deild í ár. Hann er rúmlega 38 ára að aldri, en er enn einn fljót- asti bakvörðurinn í cnskri knattspyrnu og hefur engin áform um aö hætta að 'eika kaa'dspyrnu. jfc- GORDON BANKS hinn frægi markvörður Stoke og enska landsliðsins, er hættur að leika kríattspyrnu. Ástæðan: Slæm sjón á báðum augum. 1 ohtóber s.l. lenti Banks í bílslysi og skaddaðist þá á augunum. Hann gekkst undir marga uppskurði, en þrátt fyrir það tókst ekki að biarga sjón hans það vel að hann gæti leikið knattspyrnu. Banks hcf æfingar strax og hann mátti, en á æfing- um i sumar og hefur hann sannfærzt um að sjón hans er ekki nógu góð. Banks sem er 3-1 ára hefur Ieikið 71 landsleik fyrir England og hefur harin nú áhuga á að leggja knattspyrnuþjálfun unglinga fyrir sig og nefui fS’ag hans, Stoke, beðið hann að sjá um ungling«- deildir félagsins. if PETER MARINELLO, er kominn til Portsmouth eins og Davi- es. Marinello sem er 23 ára gat ekki hugsað sér að vera eitt ár til viðbótar hjá Arsenal. ér þess að komast í aðalliðið. Marinello, sem þykir mjög baráttugiaður og harður leikmaður fékk aðeins 32 leiki með aðalliði Arsenal é þeim þremur árum sem hann var hjá félag- inu. ic JOHN DELANEY er lítið kunnur knattspymumaður í Eng- landi, en hefur þó ieiirið fjölda landsleikja, — sem áhugamaður. Enginn átti von á því að Delaney hefði áhuga á að gerast atvinnu maður og kom það því á óvart er hann nú, 31 árs að aldri, gerði atvmnusamning við 3 deildár liðið Boumemouth. — Ég álít, að margir leikmenn séu beztir á aldrinum mill 30 og 36 ára, og þvi á ég nokkur góð ár eftr, sagði Delaney, er hann hafði gert samn- mginn. IAN HUTCHINSON eirtn efnilegasti leikmaður Chelsea, er sennilega einn óheppnasti knattspyrnumaður í Englandi. Á sínum stutta ferli sem atvirr.uknattspymumaður hefur hann tvívegis fót- brotnað og suk þess ba'ði axlarbrotnað og handleggsbrotnað. Hann er nú að ná sér eftir þessi miklu meiðsli og mun sennilega leika með Chelsea á næstunni. — Meiðsli tilheyra starfinu, hefur Hutch- inson sagt og lætur hvergi deigan síga. l.DBIU) Leeda 7 7 0 0 19:4 14 2.DEITJ): Aston Villa 5 2 3 0 5:1 Burnley 7 4 3 0 13:7 11 Bolton 5 3 1 1 6:2 Neucastle 7 4 2 1 12:6 10 Sunderland 3 2 3 0 8:4 leiceater 7 3 4 0 9:5 10 Bristol City 5 3 1 1 5:4 Derby 7 4 2 1 8:5 10 Middlesbrough 5 3 1 1 5:4 Coventry 7 4 X 2 8:5 9 Cardiff 5 1 4 0 8:3 Manchester Clty 7 3 2 2 9:7 8 Nottingham Forest 5 2 2 1 9:5 Liverpool 7 3 2 2 9:7 8 Orient 5 2 2 1 8:5 Sheffield Unlted 7 3 i 3 10:8 7 Fulham 3 2 2 1 4:3 Everton 7 2 3 2 8:7 7 Luton 3 2 2 1 13:10 Ar»enal 7 3 1 3 10:10 7 SheffieJd Hed 5 2 1 2 6:8 Clielsea 7 3 0 4 9:8 6 Suindon 5 2 1 2 5:5 Queens Park Rangers 7 i 4 2 6:9 6 Notts County 5 2 1 2 8:9 Manchester United 7 3 0 4 8:10 6 We.st Brom, Alb, 5 2 1 2 8:9 Southaoipton 7 2 2 3 7:10 6 Blackpool 5 1 2 2 5:6 Stoke 7 0 5 2 6:8 3 Treston 5 i 2 2 4:5 Tottenham 7 2 1 4 8:12 5 Hull 5 1 2 2 1:4 Norwich 7 1 3 3 8:13 5 Millwall 3 i 1 3 4:6 Ipswich 7 1 3 3 9:15 5 Portsmouth 3 0 3 2 5:8 Wolverhanipton 7 2 0 3 7:13 4 Carfeisle 5 i 1 3 5:9 West Ham 7 0 3 4 9:14 3 Oxford 5 i 1 3 1:8 Birmineham 7 0 2 5 6:16 2 Cryatal Palaca 5 0 l 4 3:10 aði Brian Kidd með skoti af 25 metra færi og á 60. mín. bætti hann öðru marki við, sem var nákvæmlega eins og hið fyrra. Billy Bonds skoraði siðan fyrir West Ham, úr vitaspyrnu, en lokaorðið átti Ian Moore sem skoraði þriðja mark Manchest- er Un'ted í leiknum. Ohfdsea 1 — Coventry 0 26.000 áhorfendur sáu leikinn. 11 mínútum eftir að hann hófst skoraði Peter Osgood, eftir mikla pressu sem skapaðist fyr- ir framan mark Coventry. Reynd ist þetta sigurmark leiksi'ns, en Coventry fékk þó gullið tæki- færi til að jafna er dæmt var viti á Chelsea. Mike Coop tók spyrnuna, en Peter Bonetti í Chelsea-markinu varði stórkost- lega. Var það önnur vítaspyrn an sem hann varði i sl. viku. Stoke 1 — Ipswiclt 1 Þessi leikur var að mestu í eigu Ipswich sem sótti nær all- an Leikiinn án afláts. Þrátt fyrir áhlaupum, unz 5 minútur voru eftir, en þá skoraði Brian Hall og tryggði Liverpool annað stig- ið. Tottenliam 1 — Sheffield Utd. 2 Úrslitin í þessum leik voru í hæsta máta ósanngjöm. Totten- ham var mun betri aðilinn á vell- inum og sótti nær látlaust. Sheffield United varð á úndan til þess að skora, er Alan Wood ward lék hima slöku vörn Lund- únaliðsins grátt og renndi síð- an knettinum í netið. Var þetta 100. mark hans í deildakeppni. Skömmu síðar jafnaði Martin Peters fyrir Tottenham, en fjór- um mínútum fyrir leikslok kom annað óvænt mark United er Jim Bone hafði betur i baráttu við Tottenhamvörnina og renndi síðan knettinum framhjá Pat Jennings. 32.000 áhorfendur voru á leiknum. Everton 1 — Q.P.R. 0 Þetta þótti heldur daufur og þófkermdur leikur. Eina markið uð, en Burnley var þó jatu fna*1 betri aðilinn. Loks á 73. míuú tókst liðinu að jafna og var Þ að verki hinn 17 ára Ray HaiU in og gerði hann markið n*0" skalla. Áhorfendur voru 24.000- Leicester 1 — Maiichester C. 1 UU* Leicester sótti meira í þessu leik, en markið lét bíða c sér fram á 77. mínútu en ftif skoraði Keith Weller. 5 rn'U^ um síðar tókst Colin Bell * jafna fyrir City. Síðustu m'1’^ urnar sótti Leicester-liðið _ en tókst ekki að skora s«fí markið. Newcastle 2 — Wolves ð - rfr 1 fyrri hálfleik sóttu ÖH* ^ ir meira og þá átti Mike Ba’ j tvö góð færi og tvö góð ^ sem markvörður Nevvcas^ varði vel. t siðari hálflc k Newcastle sér á strik og s< ^ meira, en mörkin tvö kornú ekki fyrr en á siðustu 5 nú ^ unum. Það voru þeir - r Natrass og Pat Howard þau skoruðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.