Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973 3 Mikil barátta Ármanns og ÍR — um Reykjavíkurmeistara- titilinn í frjálsum íþróttum ER aAeins ólokið keppni í e'nni grein í Reykjavíkurmeist- ®ramótinu í frjálsum íþróttum. ®r Það í 4x1500 metra boðhlaupi karla og mun keppni í því Uentanlega fara fram nk. tinuntudag. Gífurlega hörð bar 4tta um sigrur hefur verið milli •^iTnanns og IR, og er reyndar enn séð hvernig þeirri bar- attu muni lykta, en Ármann stendur þó mun betur að vígi, kar sem félagið hefur nú hlotið ^5.086 stig, á móti 44.040 stigum IR-inga. KR-ingar eru svo langt * eftir en þeir hafa aðeins hlotið 15.304 stig. Mikið verður að ger í boðhlaupinu ÍR-ingum i tU þess að Reykjavikur- •heistaratitiliinn geti faiiið þcim l skaut, en búast má við að bæði IR og Ármann tefli fram a.m.k. Premur sveitum í boðhlaupið. Er ekki ósennUegt að A-sveit ÍR geti ^ett íslandsmet í greininni, en "l'klegt er að jafnvel það nægl sigurs í stigakeppninni. . Svipur Reykjavíkurmótsins nú kefur verið öllu skemmtilegri en ®Öur, þar sem stiigin eru veitt samkvæmt alþjóðlegri stigatöfiu 0,1 ekki fyrir sæti, eins og áður. fimmtudagskvöld, en þá fór "palhluti mótsins fram var sett eitt nýtt Islandsmet. Boðhlaups- fyeit Ármanns í 4x400 metra boð aupi kvenna hljóp á 4:18,4 min. bætti þar með metið sem ^MSK-sveit átti um 1 sek. 1 met ®Veit Ármanns 'voru systurnar g ra og Sigrún Sveinsdætur, rna Guðmundsdóttir og Ása Ualldórsdóttir. Allgóður árangur náðist í sum "i keppnisgreinanna, enda var eður hagstætt til keppni, nær gn og hlýtt. Hér á eftir verða akin helztu úrslit einstakra KePpnisgreina: Kriugrlukast: metr. EUas Sveinsson, lR 40,38 Valbjörn Þorláksson, Á 37,14 Jón t>. Óíafsson, IR 36,40 Stefán Hallgrímsson, KR 36.30 GuÖni Sigfússon, Á 31,44 Stefán Jóhannsson, Á 31>96 800 rnetra hlaUp: mfn Július Hjörleifsson, IR 1:57,8 Jón Hermannsson, Á 2:05.4 Jens Jensson, Á 2:08,6 Guðmundur Magriússon, HVl 2:13,8 Viðar Thoreid, Á 2:19,9 Ásgeir Eirlksson, lR 2:22,0 5000 metra hlaup: mfn. Ágúst Ásgeirsson, lR 15:32,6 Jón DiÖriksson, UMSB 16:10.2 Magnús Eiríksson, UMSS 16:35,2 Jóhann GarÖarsson, Á 18:30,4 4x400 metra boðhlaup: mfn. Sveit KR ?:30.8 Sveit Ármanns 3:35,1 Sveit IR 3:37,5 B-sveit Ármanns 3:48.4 B-sveit IR 3:56,0 110 metra grindahlaup: sek. Valbjörn Þorláksson, Á 15,6 Borgþór Magnússon, KR 15,6 Jón Sævar Þóröarson, lR 16,8 Stefán Jóhannsson, Á 17.2 Magnús Geir Einarsson, IR 20,4 100 metra hlaup: aek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 11,1 Siguröur Sigurösson, Á 11,6 Valbjörn Þorláksson, Á 11,8 400 metra lilaiip: »ek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 50,5 Borgþór Magnússon, 52,5 Jón Hermannsson, Á 52,7 Július Hjörleifsson, iR 53,0 Sigurður Sigurðsson, Á 54,8 Jens Jensson, Á 55,2 1500 metra hlaup: min. Ágúst Ásgeirsson, ÍR 4:07,0 Sigfús Jónsson, ÍR 4:10,4 Emii Björnsson, KR 4:15,1 JúIIuf Hjörleifsson, JR 4:17,8 Gunnar Páll Jóakimsson, lR 4:20,7 ViOar Thoreid, Á 4:512 Gestir: mín. oón Diðriksson, UMSB 4:14,1 Magnús Eiriksson, UMSS 4:35.7 Guðmundur Magnússon, HVl 4:37,5 Spjótkast: metr. Óskar Jakobsson, iR 55,22 Grétar Guðmundsson, KR 53,18 Stefán Jóhannsson, Á 48,90 Jón Björgvinsson, Á 48,16 Valbjörn og Borgþór I jafnri keppni. Báðir hlupu þcir á 15,6 sek. *ARt.ak: *Uetra grindahlaup: efán Hallgrímsson, KR Magnússon, KR aUdór Guðbjörnsson, KR . efán Jóhannsson, Á ö^nús G. Einarsson, IR kar Thorarensen, iR (Piltamet) n^etra hlaup: Vn rni ^tefánsson, KR nmundur Vilhjálmsson, KR albjörn Þorláksson, Á Surður Sigurðsson, Á ^nmar Pálsson, HVl olaugur Ellertsson, ÍR efán Stefánsson, KR sek. 54,3 56.2 58.3 63,0 67,2 68,5 I»rístökk: Borgþór Magnússon, KR Hilmar Pálsson, HVl Jón Sigurðsson, Á Guðmundur Júliusson, iR Guðlaugur Ellertsson, ÍR Stefán Jóhannsson, sek. 22.0 22,2 23.2 23,9 24,0 21,7 26,1 Hástökk: Elías Sveinsson, IR Jón Þ>. ólafsson, iR Jón Sigurðsson, Á Valbjörn Þorláksson, Á Stefán Hallgrimsson, KR Þórir Óskarsson, IR metr. 13,81 13,37 13,33 12,83 12,66 12,49 Stefán Jóhannsson, Á Guðlaugur Ellertsson, IR Jón Sævar Þórðarson, iR Hilmar Pálsson, HV, (gestur) Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, Á Tómas Baldvinsson, IR 12 2 12,3 12,3 12,0 mctr. 3,70 3,00 mctr. 1,90 1,85 1.75 1.75 1.75 1,70 Kúluvarp: mctr. Óskar Jakobsson, IR 13,41 Guðni Sigfússon, Á 13,39 Óskar Sigurpálsson, Á 12,99 Valbjörn Þorláksson, Á 11,94 Stefán Jóhannsson, A 11.n6 Helgi Heigason, ’P 13 06 Guðni Halldórss, HSÞ (gestur) 14,16 Guðni Sigfússon, Á 43,84 Valbjörn Þorláksson, Á 42,05 Ásbjörn Sveinss, UMSK (gest.) 56,38 Uangstökk: metr. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 6,69 Borgþór Magnússon, KR 6,20 Jón Sigurðsson, Á 6,18 Valbjörn Þorláksson, Á 6,13 Guðmundur Júllusson, IR 6,04 Guðlaugur Ellertsson, ÍR 5,93 4x100 metra boðhlaup: sek. Sveit Ármanns 46,3 B-sveit IR 47,5 A-sveit IR 47,8 B-svelt Ármanns 48,8 Piltasveit IR 5S,3 Sleggjukast: metr. Óskar Sigurpálsson, Á 50,26 Jón Magnússon, lR 47,34 Jón ö. Þormóðsson, ÍR 35,36 Stefán Jóhannsson, Á 33,16 Finnur Karlsson, Á 30,44 Gústaf Agnarsson, Á 29,12 Guðni Halldórss, HS;> (gestur) 31,86 (HSÞ-met) KONUB 100 metra hlaiip: sek. Ingunn Einarsdóttir, lR 124t Lára Sveinsdóttir, Á 12,9 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, ÍR 13,4 Sigrún Sveinsdóttir, Á 13,5 Erna Guðmundsdóttir, Á 13,7 Anna Kristjánsdóttir, KR 13,9 I^angstökk: metr. I.ára Sveinstdóttir, Á 5,49 Sigrún Sveinsdóttir, Á 4,82 Guðrún Gunnsteinsdóttir, Stj. 4,62 Margrét Grétarsdóttir, Á 4,54 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, iR 4,49 Lilja Guðmundsdóttir, iR 4,45 Sólrún Ástvaldsdóttir, Á 4,24 400 metra hlaup: sek. Ingunn Einarsdóttir, IR 59,2 Sigrún Sveinsdóttir, Á 61,8 Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 61,9 Ragnhildur Pálsdóttir, Stj. 63,1 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, IR 69,4 Kúluvarp: metr. I.ára Sveinsdóttir, Á 8,75 Ása Halldórsdóttir, Á 8,65 Ingunn Einarsdóttir, iR 8,37 lálja Guðmundsdóttir, iR 7,59 Björk Eiriksdóttir, IR 7,13 Ása B. Gunnlaugsdóttir, iR 6,20 Spjótkast: metr. Hólmfríður Björnsdóttir, ÍR 30,66 Svanbjörg Pálsdóttir, 1R 28,52 Lilja Guðmundsdóttir, IR 23,82 Björk Eiríksdóttir, IR 23,14 Lára Sveinsdóttir, tR 20,82 Hulda Arnljótsdóttir, Á 20,06 4xl00 metra boðhlaup: Sveit Ármanns 50,9 Sveit iR 52,9 B-sveit IR 57,0 Telpnasveit Á 58,1 B-sveit Ármanns 62,5 J00 metra grindahlaup: sek. Ingunn Einarsdóttir, ÍR 15,3 I.ára Sveinsdóttir, Á 15,3 Sigrún Sveinsdóttir, Á 16,3 Björk Eiriksdóttir, IR 19,5 Ása Halldórsdóttir, Á 19,5 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, ÍR 19,9 200 metra hlaup: sek. Ingunn Einarsdóttir, iR 26,4 I.ára Sveinsdóttir, Á 26,6 Sigrún Sveinsdóttir, Á 27,3 Erna Guðmundsdóttir, Á 28,1 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, ÍR 28,2 Ása Halldórsdóttir, Á 29,4 Kringlukast: metr. Lilja Guðmundsdóttir, ÍR 25,64 BJörk Eiriksdóttir, ÍR 22,2^. Inga Karlsdóttir, Á 21,94 800 metra hlaup: mfn. Lilja Guðmundsdóttir, IR 2:30,2 Sigrún Sveinsdóttir, Á 2:36,3 Dagný Pétursdóttir, IR 2:53,7 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, IR 2:55,5 Svala Vignisdóttir, iR 2:56,5 Sólveig Pálsd, UMSK (gestur) 308,0 Hástökk: metr. Lára Sveinsdóttir, Á 1,63 Björk Eiríksdóttir, IR 1,44 Erna Guðmundsdóttir, Á 1,50 Hulda Arnórsdóttir, Á 1,40 Fanney Óskarsdóttir, lR 1,35 Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, Á 1,35 Ragnh. Pálsdóttir, UMSK (gest.) 1,44 4x400 metra boðhlaup: mfn. Sveit Ármanns 4:18,4 Sveit IR 4:21,2 B-sveit IR 4:48,2 A-telpnasveit Ármanns 5:03,7 B-telpnasveit Ármanns 5:16,1 „Vonandi ekki nema eitt ár í 2. deild“ — segir Einar í*órhallsson leikmaður Breiðabliks ^REIÐABLIK kvaddl 1. deildina ^ smni með g'óðimi leik við ís- Úsmcistarana í Keflavík á ^'"nudaginn, fengu Kópavogs- “karnir þá eitt hinna fimm * sem þeir hlutu í deildinni í Breiðabliksliðið sigraði í v..r,arr' 'leild árið 1970 og hefur hoktUðsÍns 1 1- ðeild verið með T1? s®rstökum hætti. Fyrstu úrin var Blikunum af flest- siK SpaA falli en þeir spjöruðu Uun!°?. * kraftinum og barátt- að h , ks^ Þeini tvö fyrstu árin v°* va »*ér nPP1- 1 Urrj r ™ilillnum svo spáð nokk Vig „»'^Scngni, en þá brá svo Þeim mistókst allt og um mitt sumar var einsýnt að Kópa vogsliðið féUi niður i aðra deild. Einar Þórhallsson hefur leikið með Brciðabliki siðan liðið kom upp i 1. dei.ld og jafnan verið einn bezti maður liðsiins. Iþrótta- siðan hafði tal af Eiinari á sunnu dagtnn og spurði hann meðal anin ars um orsökina fyrir faili liðs- ins niður- í aðra deild nú. Sagði Eiináir að það væri margt sem hefði hjálpast að við að fella Blik ana, t.d. hefði hræðslan við fali eikki rekið leiikmenn liðisins áfram í sumar. Þeiir hefðu halidið að nú væru þeim al'lir vegir færir, sett markið hátt, en ekki gert sér grein fyrir því hvemig markinu sikyld'i náð. — Nokkrir af fastamönnum liðsdns undanfarin ár byrjuðu æf- ingar seint, sagði Einar, en þeg- ar þeir létu sjá siig var þeim að minium dómá of fljótt hleypt inn í liðið. Við það urðu ýmsir ó- ánægðir og los komst á mann- skapinn, sem ekki lagði nóg á sig fyrir vikið. — Eftir að illa fór að ganga miisstu menn trúna á sjálfa sig og það kann jú aldrei góðri iukku að stýra. Nokkur meiðsli hrjáðu leikmemn Hðsins oig sömu leiðis forföll, þanniig voru t.d. Gísl'i Sigurðsson, Hinrik Þórhalis son og ég frá 1 nokkra leifci. Við höf um verið óheppnir í nokkrum leiikjum sumarsins Oig hefðum átt að fá fleiri stig úr mótimu. Þá hefur markvarzlan ekki verið ökkar siterkasta hHð í sumar, en keppinautar okkar KR og iBA hafa báðir yfir frábærum mark- vörðum að ráða. Mín skoðun er sú að ef Magnús Guðm'undsson hefði varið BreiðabW'ksmarkið, en ekki mark KR-imgia, hefðu það verið KR-irugar sem hefðu faliiið. Magniús hefur hneinlega bjargað KR-ingum frá falii tvö siðastiiðin ár. BreiðabHiksiliiðið hefur mátt SMpta sí og æ á miillS gras- og malarvalla og auðviitað hefur það komið niður á lieik Hðsins. Næsta sumiar rnunu Blikamir leika á grasi, annaðhvort á nýj- um upphituðum vellS við Fífu- hvammsveg i Kópavogi, eða, ef sá vöHur verður ekki til- bú'inn næsta sumar, á ágætum æflngavelH á sama stað. Segja má því að grasvöHurimn komi ári of seint til Blikamnja. BreiðabliScslSðið hefur alla burðd til að verða gott ISð og spurðum við Einar Þórhallsson h-vað hann álitl að dvöfin í 2. deild yrði löng. — Við verðum vonandi ekki nema eitt ár í 2. deild, sagðd Ein- ar, ég velt ekki anmað en við Einar Þórhallsson. höldum allfr áfram að æfa, ruema hvað Þór Hreiðarsson hyggst ganga i Vai. Ég reikma með að næsrta sumar geti þjálfarinn, hver sem hann verður, valáð úr 20 leikmönmum sem aHSir eru fús ir 'til að leggja mikið á sig. — Leikur okkar á móti ÍBK sýndi okkur að við getum ledkið ágæta knattspymu og það ger- um við vonandi næsta sumar, sagði E'inar að lokum. — áij.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.