Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 4
4 MORGU'NBLAÐIP — ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973 KNATTSPYRNUSKÓR Lokastaðan í 1. deild: ÍBK 14 12 2 0 33:9 26 Valur 14 9 3 2 34:20 21 IBV 14 8 1 5 28:16 17 Fram 14 5 2 7 18:24 12 lA 14 4 3 7 32:27 11 iBA 14 4 3 7 15:29 11 KR 14 3 3 8 14:27 9 UBK 14 1 3 10 23:45 5 Markhæstu l«iknienn deildar- tnnar: Hermann Gurmarssoai, Val 17 Matthía.s Haligrímssion, ÍA 12 Öm ÓskiaTBsan, ÍBV 12 Teltur Þórðarson, lA 11 Steiinar Jóhaonsson, iBK 10 >ór Hreiðarsson, Breiðabl ki 6 Siigtojöm Guniniarssoin, IÐA 6 Asgeiir Elíiasson, Fram 5 Jón ÓLafur Jónisson, ÍBK 5 CXLafur Friðrifcsson, UBK 5 Guðni Kjartansson, fyririiði ÍBK liösins hampar hiniun eftirsótta verðiaunagrrip fslandsmótsins, sem Keflvíking-ar voru sannarlega vel að koninir. — Bezti leikur Blikanna — er þeir gerðu jafntefli við ÍBK HÖN er undarleg þessi knatt- spyrna, hver hefði til dæmis trú að því að litla Breiðablik úr Kópavogi ætti möguleika á að ná stigi af stórveldinu ÍBK í síð- asta leik fslandsmótsins. Ölliun á óvart varð þó jafntefli í leikn- um, bæði Iiðin skoruðu fjögur mörk og skoruðu Blikamir fimm af þeim níu mörkiun sem Kefl- víkingar fengu á sig í 1. deild- Inni í sumar. Ef það skyldi hafa farið framhjá einhverjum þá er rétt að geta þess að ÍBK hiaut 26 stig i íslandsmótinu og sigr- aði með yfirburðum, en Breiða- blik hlaut fæst stig, aðeins fimm og féll því niður í aðra deild. Það vair ýmisLegt fleiiria atihyigl- isverl Við Leifc IBK og UBK í Keflavifc á laiugardaigiiinin. Til dæm áis var staðan 4:2 fyrir IBK er að einis fvær mínútur vornt tii loka, en iþæir minútur notuðu BLifcaim- Ir tiil Mns ýtraisita. Þá má einnig geta þess að Kefl'Vikingar léku nú leifeaðferðimia 4-2-4, en þá leik- aðferð mun liiðið nota á móti skozka liðöinu Htito’s á miðviku- dagiinn. Efefei kom þessi leifcað- ferð þó í veg fyritr mörfein fjög- ur, til tLlganigunimn mun einmiitt vera að forðast mörfc. Áður en lengtra er haldið er rétt að igeta þess að Keflvíki.ngax voru 'greimiiliega sierkari aðiiMmn i leifcmium, en þelr vomu fádæma klaufar uppi við mark andstæð- imigsims, en mýtimig Bltikanmia var hims vegar mjög góð í leifenum. Blikamir léfeu mú án efa sdmm bezta leLk á sumirimu, en baráttan og krafturinn ásamt viljanium tii að vinma feom atltof seimit. Kefl- víkiimgar léfeu þemmarn leák amrnað slagið ágætlega, en á milLli duttu þeir alveg niður og á þetta sér- staklega við miðvallarspilaran'a í fyrri hálfleilknum. Þá var Þor- steirnn Ólafssion óvenju óöruggur og hefði hamm átt að geta komið í veg fyrfr tvo markanma. MÖBKIN: 0:1: Á 17. mimútu gaf Eámar Lffl ÍBK: Þorsteinn Olafsson 1, Gunnar Jónsson 1, Astráð- ur Gunnarsson 3, Gnðni Kjartansson 3, Einar Gunnarsson 3, Karl Hermannsson 2, Gísli Torfason 2, Hjörtur Zakariasson 1, Ólafur Júliusson 1, Steinar Jóhannsson 3, Jón Ólafur Jónsson 2, Friðrik Bagnarsson 1, Albert Hjálmarsson 1 (Friðrik skipti við Jón í byrjun síðari hálfleiks og Albert við Hjört um miðjan hálfleikinn). m LH) UBK: Ómar Guðmundsson 2, Helgi Helgason 2, Gunnar Þórarinsson 2, Bíkharður Jónsson 1, Friðþjófur Helgason 2, Einar Þórhallsson 3, Haraidur Erlendsson 1, Ólafur Friðriks- son 2, Þór Hreiðarsson 3, Hörður Harðarson 1, Heiðar Breið- f jörð 2. DÓMABI: Óli Olsen 2. Þórhiallsison fyrir miark Keflvík- irnga og Þór Hreiðarsson hljóp með knöttimm i netið. Breiðablilk hiafði óvænt og óverðskuldiað tek ið forystu i leifcnium. 1:1: Á 34. mínútu smeru Kefl- vífeimgar skyindilega vörm í söfen, Steiniar gaf á Eimar Gummarsisom, sem kom'mm var með í sófen'ima og skoraði af stuttu færi. 2:1: Vörn Breiðabltiks fnaus eftir hormspyrnu Keflvíkiniga á 35. Tninútu og GLsiii Torfason reinmdi knettiinum í nietið. 3:1: 36. minútan færði Kefl- vLkingum þriðja maríkið á þrem- ur mínútum. Ólafur JúLíussotn gaf þá vel á Stetnar sem asitlaði að vippa fenettiLnium í metið, en tsiil að vera alveig öruggur um að knötturimn færi inm fyrir Mmuna ýtti Karl Hermiannsison á eftiir skoti Steinars. 3:2: Á 13. minú'tu siíðard hálf- leiks labbaði Þór Hreiðarsisom í gegmum sterfeustu vöm iiandsims, þræddi liamidsMðsmenimna upp á kippu og s/kaut síðan frá víta- teiigishomi í bláihornið. Þór Lék nú að öllum líkindum simm síð- asta leik með Breiðabliiki og kvaddi lið sdtt með tvedmur góð- uim mörkum. 4:2: KeflvífcLmgar voru eft'ir sem áður sterbari aðiliimm i leikn- um og áttu þeLr ógrymnd tæki- færa sem fóru í súgion, Á 29. minúbu seimmii hálfleilksiiins sfcor- aðd Gisli Torfasom með sffeallLa eftir að Guðni hiafðd sent homum fenöttimn. 4:3: Hörður Harðarson umdir- bjó laglega sóknarlotu Blikanma, sem endaði með skoíi Heiðars Breiðfjörð í marfc IBK, Þorsitedmn hefði átt að geta varið en var of seiinm að átta siig. Var þetta á 87. miin. 4:4: Síðasta mark leiifesámis kom á marfcamíinútu sel'nn'i hálflei'ks. en að ölJium ilíkimdum hefði verið réttana að dæmia markið af em að be.nda á mdðpumkt edirus og Óli Olsen gerði. Þorsteimm Ólafsson var að spyrma frá marki sLnu, er Ólafur Friðrifcstsom hindraði hanm gróflega, máði kmet'timum og sendíi auðveMlega í rnetið. BIJKABNIB HAFA TÖK Á ÍBK Hiníir sterku varmarmenm ÍBK máttu þola það í þes®um leifc að fá á ság fjögur mörk, en áður höfðu þeir aðeins fengið á sig fimm mörk í deiiMimimi og eibt þessara fimm marka kom í fyrri leifc ÍBK og UBK. Skoruðu Blik- arnir því meitna en helmimg þeirra marka sem ÍBK fétok á sóg í 1. deildiirani. Guðmd, ELnar og Ástráður áttu alLs efeki slæm- an Leik að þessu siintni. Hirus veig- ar voru bæði Þorsteinm og Gumm ar Jónssom óöruggir, og svo Texti: Ágrúst I. Jónsson. Myndir: Kristinn Benediktsson. myinduðust einmiig oft stór síkörð í veggiinm á itáðjunnli, en þar fundu miðjuleifcmeninirmdr siig ekki allian fyrri hálfleiikirun, en sóttu svo heMiur stíft í síðari hálifle'fenum. Breiðabl'iksJiiðið hefur haft eim tover tök á Keflviíkimigum undam- farin ár og það er sjaldnar sem Kefllvikiingar hiafa fairdð með sig- ur af hólmi í viðureiign þesisara liða. Þór Hreiðiar.sson lék stórt hlutverk í leifcnum og sikoraði bann tvö martoa Blikanina. Ef Þór lætur verða af féliagasteipt- unum sem áður eru nefnd verð- ur mJfciI eftirsjá að þessum Framhald á bls. 7 Steinar Jóhannsson i kröppinn dansi. — Að þessu sinni tókst Friðþjófi Helgasyni og Gunnari Þór- arinssyni að krækja knettlnum frá honiim. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973 a V alsmenn léku af sér Hermann klúðraði vítaspyrnu og Jóhannes lét visa sér af velli er liðið gerði jafntefli við IBV ÞAÐ KOM greinilega fram á leik ÍBV og Vals í 1. deildinni á laugardagpnn að leikur þeirra skipti ekki máli í keppninni um bikar eða liotn. Leikmenn voru ekki eins áhugasamir og í fyrri leikjiun og það hjálpaði ekki að talsverður vindur var og völl- urinn háll sem gler eftir undan- gengnar rigningar. Viðureign- inni lauk með jafntefli, bæði lið skoruðu eitt mark. Ýmislegt gerðist þó í leikmun, en sumt af því var þó meira í ætt við aðrar greinar íþrótta en knatt- spyrnu. Fljóileiga í síðari hálfleiknum braut Örm Óskarssom á Jóhamn- esl Eðvaidissyni og svaraði Jó- hannes fyrir slg með því að torjóta aftur á Emi. Viðar Elias- som var nærstadd'ur og sagði eitt hvað miður akemmtilegt við Jó- hiannes og gerðist það næst að Jóhammes sló til Viðars. Var nú aiffit komið í háaloft og þá fyrst greiip dómari leifcsins inn í at- burðarásima, visaði hamn Jó- hannesi af leilkvelli og sýndi Emi gult spjald. Efcki sætti Jó- fcannes sig við dóminn og gerði si|g Mklegan tiL að slá til dóm- arans, em þá komu þjálfarar Valsmanna aðvífandi og eftir nofcfcrar stympimigar mil'li Jó- hamnesar og Áma NjáLssonar yfirgaf Jóhannes leikvöhmn, en Lét stór orð og ódrengileg falLa i giarð dómarans og þjálfara síns. Eftir leifcimm sýndi Jóhanmes þó þá íþróttamamnslegu framfcomu að biðja dómaranm afsökumar á hegðan sinni. Var þetta í fyrsta skipti sem Jöhannesi var veitt áminning eða sýnt rautt spjald. Það breyt- ir því þó ekfci að framkoma hams að þessu sinni var honum tiL háborinnar sfcammar og von- amdi á sMfct ekki eftir að sjást aiftur til þessa sterfca leikmanns. VlTASPYBNA NB. EITT VaLsmenn léfcu á móti vindin- tum í fyrri hálfleik og áttu þeir í vöfc að verjast fyrstu mín- úturnar, en á áttundu mínútu komust Valsmenm í fyrsta skipti imn í teiig Vestmamnaeyiniga. Sú sóknarlota hafði þainn endi að Þórðu.r Hallgrímsison brá Her- manni Gumna'rssyini gróflega rétt tfyrir inman vítateig og var rétti- lega dæmd vitaspyma. Er Her- ÍÞRÓTTATÖSKUR mann Gunnarsson undirbjó spy.muna varð Sigurði Daigssyni á orði að Hermamn myndi skjóta yfir markið, vindurinn mymdi lyfta knettinum. Sigurður hafði lög að mæla, Hermann reifcnaði ekki með vindinum oig knöttur- inn fór vel yfir siá og aftur fyr- ir mark. Hefði Hermamm skorað úr vítaspymummii hefði hann jafn að markametið í 1. deiLdinni, en tóbst ekfci að þessu sinni. Þó svo að Vestmamnaeyingar hefðu hinn sterka vind í bakið 1 fyrri hálffleifcnum náðu þeir ekki að ógna veruLega við Vals- markið. Að vísu voru þeir meira með knöttimm, en taakifærin fóru forgörðum og þá sérstakLega tvi vegis eftir að Öm og Óskar höfðu komist í gegn. Valsmenn áttu nokkur lamigsfcot i fyrri hálf leifcmum en ekki viLdii knöttur- inn í netið og var fyrri hálf- Leifcurinn án marka. VÍTASPYBNA NB. 2 Á 10. mimútu síðari hálfleiks- ins var Jóhannesi viikið af leifc- veLDi eins og áður er rafcið og léku VaLsarar 10 það sem eftir var. Gekk þeim furðulega að halda sínu strifci i leikmum, enda var Kári 11. maður i liði þeirra. Á 28. mínútu hálffleifcsins var dæmd vítaspyma og virtist hún vafaisöm í meira lagi. Guðmumd- ur dómard sagði að Friðfinmur hetfði stjafcað við Hermamni imn- an markteigs, en bæði Hermann og Friðfimnur sögðu eftir leifc- inn að ekfci hetfði verið um brot að ræða. En eims og íyrri dag- imin hafði dómarinn rétt fyrix sér og mú skoraði Hermann glæsilegt mark úr vítaspyrnunini. Tókst honum þar að jafna markametið í 1. deiid, 17 mörk eða meira en mark í leik. ELdra metið átti Ingvar Elíasson, sett árið 1960, en þá léku sex lið í 1. deild, Ingvar lék þá með ÍA, en á lauigardaiginm var hann bak vörður Valsmanma. Texti: Ágúst I. Jónsson. Myndir: Kristinn Benediktsson. 12. MABK ABNAB Örn Óskarsson hefur eins ög Hermann verið grimmur við að sltora í sumar og það var Öm sem skoraði mark Vestmanna- eyinga i leifcnum við Val. Var það 12. mark Arnar í Islands- mótinu.. Það kom á 43. mínútu seitnmi hálfleifcsins, eftir að Þórð ur gaf fyrir markið frá hægri skallaði Öm knöttinn í netið. Siigurður Dagsson var nú ekki á marklímunni, eins og venju- lega, heidur hafði hann farið i gönguferð út í teiginn og átti svifskalli Arnars því greiða leið í nmrkið. FOBFÖLL OG NÝIB VABNABMENN Hvorki Tómas Pálsson né Kristján Siigurgeirsson léfcu með liði iBV að þessu sinmi. Tómas var meiddur og Kristján forfal- aður. Þá var Einar Friðþjófs- son á varamannabekknum, Har- aldur Gumnarsson hefur leikið í stöðu Einars tvo síðustu leifci. Ingvar Elíasson hefur senni- lega ekki látið sér detta í hug síðastliðið vor að hamn ætti eft- ir að enda keppnLstímabilið sem bakvörður. Imgvar lék þó sem bakvörður í leiknum við IBV og Frainliald á bls. 7 LIO ÍBV: Ársæll Sveinsson 1, Ólafnr Sigurvinsson 2, Har- aldnr Gunnarsson 2, Þórður Hallgrimsson 1, Friðfinnur Finn- bogason 2, Snorri Bútsson 3, Örn Óskarsson 2, Óskar Valtýs- son 2, Haraldur Júlíusson 2, Viðar ELíasson 2, Leifur Leifs- son 1. LH) VALS: Sigurður Dagsson 2, Lárus Ögmundsson 1, Jón Gísiason 2, Halldór Einarsson 2, Jóhannes Eðvaldsson 1, Bergsveinn Alfonsson 2, Hörður Hilmarsson 2, Hermann Gunnarsson 3, Kristinn Björnsson 2, Alexander Jöhannes- son 1, Ingvar Eliasson 3, Þórir Jónsson 2. DÓMABI: Guðmundur Guðnmndsson 1. Gleði og sorg. Á myndinni til vinstri grípur Hermann Gunnars- son um andlitið eftir að hafa misnotað vítaspyrnu, en á mynd- inni til hægri fagnar hann marki sem hann skoraði úr vitaspyrmi í síðari hálflcik. Þjálfari Vaismanna, Árni Njáisson (á miðri myndinni), Herman n Gunnarsson og Hans GuS- mundsson, formaður knattspyr nudeildar Vals reyna að tala um fyrir Jóhannesi Eðvaldssyni t.T. eftir að honum hafði verið Vísað af velli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.