Morgunblaðið - 19.09.1973, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.09.1973, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER 1973 Heildarafli fram til ágústmánaðar: 146 þús. lestum meiri en í f yrra HEILDARÞORSKAFUINN er samkvænit bráðabirgðatölum Fiskifélag-s íslands, sem birtar hafa verið í Ægi, 304.707 lestir fyrstu átta mánuði ársins 1973, en var á sama tíma í fyrra 326. Á móti fóstureyðingar- frumvarpinu HÉRAÐSFUNDUR Tsaf.jarðar- prófastdæmis, haldinn á Suður- eyri 9. sept. 1973, lýsir andstöðu sinini við meginatriði frumvarps þes>s tiil laga um fóst ureyðin-gar, sem leggja á fyrir Alþingi. Tel- «r fundurinn, að í frumvarpi þessu sé fólgið virðingarleysi fyr ir mannslífum, sem fái ekki sam rýmzt kristinni lífsskoðun. Olíufélagið byggir I FRÉTTABRÉFI Sambands ís lenzkra samvinnufélaga segir m.a. að Olíufélagið h.f. hafi feng- ijj lóð undir skrifstofuhús að Suðurlandsbraut 18. Framkvæmdir séu þar hafnar og langt komið að grafa fyrir húsinu og byrjað að slá fyrir sökklum'. Þá segir einnig, að sam kvæmt uppiýsingum frá Vil- hiáimi Jónssyni, forstjóra, verði húsið samtals um 10.000 rúm- metrar og fimm hæðir, en efsta hæðim verði inndregin með Suðurlandsbrautinni að aftan- verðu, þannig að fjögurra hæða élrna gangi aftur úr húsinu. 961 lest. Heildaraflinn í ár er hins vegar rúmlega 146 þúsund lestum meiri en í fyrra eða 783. 026 lestir á móti 636.478 lestum og munar þar mest um loðnuafl- ann, sem í ár er 436.841, en var í fyrra á sama tíma 277.655 lestir. Þorskafli, sem bátaflotinn hef ur komið með á land er nú 239. 630 lestir, en var í fyrra 279.309 lestir. Togaraaflinn er hins veg- ar nú 65.077 lestir, en var í fyrra 47.652 lestir. Hér er þó ekki alveg um sambærilegar tölur að ræða, þar eð skuttogarar af öllum stærðum voru nú settir í sér flokk og eru nú taldir með öðr- um togurum, en í fyrra voru skuttogarar í hópi bátanna. Síðastliðinn laugardag var banaslys á D.júpavogi, 14 ára drengur lézt inum við Krákhamar i Álfta firði. Myndin var tekin á slysstað og hamarinn. , er vörubíll valt út sýnir biiinn fyrir af veg- neð»«* Einil .lónsson Lendingagjöldin flug- f élögum þungur baggi FLU G V AI.L ARST J ÓRINN á Iíeflavlkurfliigvelli, Pétur Guð- mundsson, lét þess getið í við- tali við Mbl., sem birtist í gær, að gjaldskrá Iendingagjalda á Keflavíkurflugvelli hefði hækkað um 30%. Grétar Kristjánsson, að stoðarforstjóri Loftlelða h.f. skýrði Mbl. frá því í gær að sam- kvæmt litreikninguni félagsins væri hér um 53,8% hækkun að ræða og væri þá miðað við doll- araverð á síðasta ári. Grétar Kristjánsson sagði, að lendingagjöld fyrir DC-8 62 hefðu verið 388 dollarar, en fseru nú upp í 598 dollara. Á síðastMðnu ári áttu íslenzku fiiugfélögin um það bil 58% af öllum lendin.gum farþegaflugvéla og greiddu um það bil 64 milljónir íslenzkra króna í lendimgagjöld á Kefla- vikurflugvelli. Grétar sagði, að erlerad fiugfélög, sem veittu Loft leiðum harða samkeppni, gætu flogið beint yfir Norður-Atiants- haf, en fél'agið þyrM að lenda hér og leggst þessi kostnaður þvl beint ofan á aninan kostnað félagsins, sem sambæriiegur er við þann kostnað, sem erlendu flugfélögin bera. Á þessu ári, þ.e. frá því í janúar og fram til ágústmánaðar eru íslenzku flug félögin með 66,6% af öllum lend ingum farþegaflu'gvéla á Kefla- víkurflugvelli. Það er þvi aug- ljóst, sagði Grétar, að hækkúnin bitinar verst og mest á íslenzku fiugfélögunum. Okkur virðist að hér sé um útgjaldaauknimgu að ræða, sem á ári mun nema um 34 miil'ljónum króna. Grétar Kristjánsson sagði að ákvörðunin um hækkun lendinga gjalda hefði verið tekin ein- hliða af Islenzkum yfiirvöldum, þ. e. hækkunim var svo seimt borin undir flugfélögim, að ekki var n-einn tími tiii þess að gera á gjaldskrá breytimgar, enda hafði hún þegar verið auglýst. Höfum við enga ástæðu fengið fyrir nauðsyn hækkunarimmiar, sagði Grétar. Grétar Kristjámsson sagði að i Framhaid á bls. 20 Samræmd flugáætlun flugfélaganna: 33 flugferðir til út- landa á viku VETRARÁÆTLUN flugfélag- anna, Flugfélags Islands og Loftleiða gengur í gildi 1. nóv- emlær næstkomandi og gildir til 31. marz 1974. Við gerð tam- ræmdrar áætlunar félaganna hefnr verið gætt hagkvæmnis- sjónarmiða án Jsess |>ó að dregið sé úr þjónustu — eins og Sveinn Sæmundsson, blaðafull- trúi, komst að orði við Mbl. í gær. Á Norðtirlandafliigleiðum verða eingöngu notaðar jBoeing 727 þotur og verða allar ferðir ,A milli Washington og Moskva‘ Minningahók Emils Jóns- sonar, fyrrum ráðherra, væntanleg nú fyrir jólin MKÐAL nýrra bóka á jóia- markaði í ár verður minninga bók Emils Jónssonar, fyrrum ráðherra, sem liann nefnir „Á milti Washington og Moskva“. Hún miín koma út hjá Skugg- sjá nú fyrir jólin. Vafalaust mun mörgum þykja þessi bók ein hin for- vitnilegasta á bókamarkaði í ár, því að Emil Jónsson var um áratuga skeið einn af áhrifamestu stjórnmálamönn um landsins, sem formaður Alþýðuflokksins um árabil og utanríkisráðherra síðustu ár- in áður en hann dró sig í hlé við síðustu alþingiskosning- ar. Þvi hafði Morgunblaðið samband við Emil Jónsson og bað að greina lítið eitt nánar frá efni minningabókarinnar. Emil kvaðst ekki vilja fjöl- yrða um hana að svo stöddu, bezt væri að bókin talaði fyrir sig sjálf þegar hún kæmi út nú fyrir jólin, en hann taldi víst að ekki yrðu allir á eitt sáttir um það sem fram í henni kæmi. „Fyrst og fremst er þetta þó minningabók um sjálfan mig,“ sagði Emil. ,,Ég byrja alveg á byrjuninni og raunar heldur fyrr, því að ég segi fyrst lítillega frá foreldrum mínum, rek þessu næst æsku mína og greini síðan frá ýms um atburðum sem fyrir mig hafa komið á lífsleiðinni.“ Stjórnmálin fá eðiilega mik ið rúm í bókinni. Emil kvaðst þannig segja meira eða minna frá öllum ríkisstjórnunum sem hann átti sæti í eða hafði önnur afskipti af, „en hins vegar fer ég ekki ýkja náið út í heimapólítikina, því að svo skammt er liðið frá því að endurminningar Stefáns Jó- hanns komu út, en hann gerði þróun Alþýðuflokksins á þess um árum svo ítarleg skil að ég taldi ekki vert að fara út í það sama að ráði,“ sagði Emil. Utanríkismálin voru hins vegar starfsvettvangur Emils siðustu ár ferils hans í íslenzk um stjórnmálum ,,og ég geri þeim töluverð skil í bókinni og þess vegna valdi ég bók- inni þetta nafn“, sagði Emil Jónsson. í þessum kafla grein ir hann einnig töluvert frá kynnum sínum af erlendum stjórnmálamönnum, er hann hafði samskipti við. ld mynd: tií Kaupfnannaliafnar merktar FÍ. Ferðir til Osló verða ýmist merktar FÍ eða LL, en ferðir tii Stokkhólms LL. Til Glasgow verða 3 ferðir merktar FÍ og ein LL. Til London verður sín hvor ferðin með nafni félags LL ag Fl og ein í svokiilluðu „pool“-flugi merkt BEA. Til Luxemborgar og Bandaríkjanna verða flugferðir merktar LL. Fréttatilikynning frá félöigun- um um samrærmda fhiigáætliuin í vttur er srvohljóðamdi: ,, Vetr ar áætl u n m i Ui 1 an dafiiu gs Flugfélags íslands og Loftleiða hefst hinn 1. nóvember wk. og giidir til 31, marz 1974. Sam- starfsnafnd fé'aganna, sem hóf störf 3kömmu eftir stofnun FlugJeiða hf., hefur að undan- förnu unnið að samræmingu á áætiunarferðum félaganna í vetur og kemur nú í fyrsta sinn út sameiginleg fiugáætlun. Ails verða 3ð áætlumarflug- ferðir á viku frá íslandi á vetri koimanda, þar af 11 til Banda- ríkjanna og 22 til Evrópúil'anda. Farkostir nýttir til þessara flug- ferða verða þotur af gerðunum Framhald á bls. 20 Nimrod aðeins á ferð árdegis AÐEINS ein Nimrod-þota kom upp að landinu í gær, en engin síðdegis, að því er Guðmundur Matthíasson, blaðafulltrúi fluig- málastjórnar tjáði Mbl. í gær. Síðdegisþotan kom ekki fremur en í fyrradaig. íslands- þáttur - í BBC BREZKA útvarpið BBC hefur IA* ið gera í tilefni 1100 ára afm*1*® fslandsbyggðar 45 niínútna 1>*^ með vipplestri úr íslenzkum bók menntum, fornum og nýjuiu, * enskri þýðingu Alan BoueheT. sem hann hefur gert fyrir IÚ* ‘ Þáttur þessi verður fluttur * BBC, Radio 4, klukkan 21.15 * íslenzkum tíma laugardaginn 2 • september og nefnist hann Seasons of Iceland" — an a venture in survival. Vilja að Seðla- bankinn byggi BORIZT hefur ályktun^ starfsmenn á vinnustað í Kc'ywj, vík hafa undirritað, 10 að tó ^ og kveður nokkuð við annan to' í áskoriin þessari en gert hef'* í fyrri samþykktunv um Seðl» bankabygginguna við Arnarl'0 Samþykkt hinna 10 starfsmanna er svohljóðandi. „Seðlabartkabyggingin hittn sóma sór vel við hliðina á Arna‘ hólii. Við skulum ekki láta eirW1 né neinn raska ró okkar e gera lítið úr fögrum forg:'Un,n Arnarhóis. Það er skoðun okk3 > að með byggimgu Seðlabanks húss rísi stílhrein og ein fieg' dS ursta bygging, sem risið hat' íslandi til þessa. Við sikorum því á viðkonva11 aðiia að halda ótrauðir áf1’a,n við byggiwguna. Lárus A. Jensson, rafvirkf' Guðmimdiir Ingi HjáimiýsSO11’ múrari, Giiðmundur Ingimundarson. Tryggvi Halldórsson, múrarl( Ámundi Ámundason, hlikksmiður, Finnbogi Signrlijörtisson. handlangari, Guðmiindur P. Ólafsson, trésmiður, Þorleifur Jónsson, rafvirk*' Sigurður Guðmuudsson, vélvirki, ÞorvaWur Blóudal. húsaMiniður."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.