Alþýðublaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 4
4
AEÞÝÐOBLAÐIÐ
Drengjapeysur Drengjafðt.
með aillIlUUIlU Enskar húfur.
S. Jóhannesdðttir.
bláar og mislitar.
Vetrarkápur og kjólar, ný sending tekin upp í dag.
■I1IIIIIIIIIIIIIII[IIIIIIÍI1IIIIIII1ÍB
I Nýkomlðs 1
|IIII1III!IIII1II1III1II1I1II!I!I!I|
|Sokkar|
= úrull, ísgarni, baðmull og ss
== Afarmikið úrval bæði fyr- m
= ir dömur, herra og börn. §s
1 Bolir 1
= úr ull, ísgarni. silki og ==
||| baðmull. =
= Mjög mikið og smekklegt H|j
IH úrval nýkomið. =
■ Silki-nærfðt |
= fyrir dömur. =
m Undirkjólar, §|§
= Náttkjólar, |||
§ Skyrtur og buxur. =
= Mjög mikið úrval tekið ;=s
= upp síðustu dagana. §§§
I Vðrnhúslð. 1
Hversvegnaaðborga
7—8 kr. fyrir oð sóla og hæla
karlmannsskó, þegar það fæst
fyrir kr. 6—6,50.
Hvers vegna að borea ð-7 kr.
fyrir að sóla og hæla kvenskó,
fiegar það fæst fyrir kr. 4,50—5,00.
Reyoslan er sannleiknr.
Ódýrastar viðgerðir á öllum skó-
fatnaði eru hjá
Kjartani írnasyni,
Frakkastíg 7.
Simi 814.
Hún verður í G. T.-húsinu. —
Hina heldur „f. R.“ í „K. R.“-
húsinu.
Fegurð undirdjúpanna.
11. dag júnímánaðar komust
tveir menn niður á 1426 feta
dýpi í Atlantshafi, undan Ber-
múda. Dýpi þetta, sem er nær
238 faðmar, er langtum meira en
nokkru siinni áður hefir verið
kafað niður á, enda var áhaldið,
sem til þess var nofað, af alveg
nýrri gerð. Það er stálkúla, sem
er 57 þuml. (hátt á annan met-
er) að ytra þvermáli, en um 11/2
þuinl. að þykt. Á henni er gegn-
sær gluggi úr kvartsgleri, og er
hægt að lýsa með sterku raf-
magnsljósi sjóinn utan við glugg-
ann.
Þeir heita dr. William Beebe
og Otis Bai'tan, sem fóru þetta
æfintýralega ferðalag. Er kúlan
búin til eftir þeirra fyrirsögn, og
hefir hinn síðarnefndi staðið
straum af kostnaðinum við til-
búnimg hennar og kafanirnar.
Fjórum sinnum köfuðu þeir fé-
lagar niður á 350 feta ctýpi,
þrisvar niður á 800 feta dýpi
(liðlega 130 faöma) og einu sinni
á dýpi það, er fyrst var íilgreint,
1426 fet. Var kúla þeirra i síma-
sambandi við skiþið, er kafað
var frá, og höfðu þeir ,með sér
súrefni á ílátum, til þess að anda
að sér.
Þeir höfðla ýmis konar beitu
utan við gluggann til þess að
hæna að sér fiska, enda tókst
það vel, og hefir þeim þótt ferða-
lag sitt margborga sig, en þeir
gerðu þetta í rannsóknarskyni
eingöngu, en ekki til þess að
komast dýpra en aðrir og hljóta
blaðafrægð, enda hefir lítið verið
um þetta rætt i blöðum.
Merkilegast þótt þeim félögum
þó að sjá litabreyringarnar í
sjónum, eftir því sem dýþra var
farið. Dr. Beebe segir svo frá:
„Rauði liturinn var gersamlega
horfinn þegar við vorum komn-
ir nokkur fá fet niður. Þegar
við vorum komnir um það bil 60
fet, var glóaldinsliturinn horfinn
líka, og guli liturinn var horf-
inn áður en við komum niður í
400 feta dýþi. 1 dýþi því, er við
vorum í (800 fet), máttí enn sjá
grænan lit, en hann var mjög
daufur, annars var alt fjólublátt
og blátt, en slíkur blár litur, sem
aldrei nein mannleg augu hafa
áður litið."
Ætla félagar þessir að gera
nýjar tilraunir næsta ár, og er
búist við, að með kafarakúlu
þessari sé fundin ný leið til
rannsóknar á undirdjúpunum.
(New York Zoological Society.)
Hvað ®r &H fréfta?
Af Grœnlandsmíðum kom fær-
eyskur „kútter“ hingað í gær.
Eigendaskifti hafa orðið á
Kaffibrenzlu Reykjavíkur og
kaffibætisgerðinni „Sóley". Gunn-
laugur Stefánsson kaupmaður í
Hafnarfirði kaupir hvoratveggju
af Jóni Bjarnasyni. Mun Gunn-
laugur ætla að halda áfram að
reka fyrirtæki þessi hér í Reykja-
vik. Kaffibætirinn „Sóley“ er al-
gerlega innlendur iðnaður og
gefur að gæðum ekki eftir bezta
erlenda kaffibæti, en er að mikl-
um mun ódýrari. Ætti fólk að
athuga þetta og kaupa að öðru
jöfnu það, sem innlent er, og
auka með því atvinnuna í land-
inu, þó að í smáum stíl sé.
Armfinn. Á síðasta fundi hafn-
arnefndar var lagt fram bréf frá
róðrardeild glímufélagsins Ár-
mann, þar sem beðið er um lóð
við höfnina fyrir bátaskýli, fyrir
kappróðrabáta félagsins. Lóðina
óskaði félagið áð fá endurgjalds-
laust til 5 ára, ef mögulegt væri.
Beiðninni var frestað og hafnar-
stjóra falið að athuga, hvort eigi
væri tíl annar staður heppilegri
eta sá, sem félagið fer fram á
að fá leigðan (vestanvert við
bátabryggjuna fram af vestur-
uppfyllingunni).
Frekja. Fyrir fundi hafnar-
nefndar 9,- þ. m. lá beiðni frá
Dansk Sandpxunperkompagni, þar
sem það óskar eftir, að 32 þús.
kr. bankatrygging sú, er þeir hafa
sett fyrir bryggjubyggingunni,
sem nú er lokið, en sú trygging á
að standa samkv. samningi til
2. júní 1931, megi einnig gilda
scm trygging fyrir endurbygg-
ingu á járnbólvirkinu, sem það
nú lætur vinna að, en samkvæmt
Scmmingi um það verk ber því aÖ
setja 28 þús. kr. sem sérstaka
tryggingu, er gildi í eitt ár, eftir
að endurbyggingunni er lokið. —
Hafnarnefndin sá auðvitað ekki
ástæðu til að verða við þessari
beiðni.
Ljón slapp úr búri og hvarf
út í buskann. Daginn eftir kom
sveitamaður með það í bandi og
skilaði eigandanum. Hann fékk
vænan skilding fyrir, og þegar
búið var að láta ljónið inn í
búrið, dáðist eigandinn að mann-
inum fyrir hugrekki að hafa einn
þorað að leggja í ljón.
„Ja, hver þremillinn,“ sagði
sveitamaðurinn, „var það ljón?
Ég skildi sízt í hvað þessi hund-
ur var afskaplega stór!“
Með síðustu skipum höfum við
fengið feiknin öll af nýjum vörum,
svo sem karlmannafótum og frökkum,
drengjafötum og frökkum, manchett-
skyrtum, peysum, sokkum, nærfatn-
aði, húfum og bindum, Jafn-fallegar
vðrur kaupið þér hvergi ódýrari eftir
gæðum. Munið, að bezt er að verzla
við Fatabúðina, Hafnarstræti 16 og
Skólavörðustig 21.
Alt af nýjar vörur með hverri
skipsferð! Vetrarkápur, skinnkápur,
peysufatafrakkar, kjólar (frá 11 kr.
stk.), golftreyjur, svuntur, morgun-
kjólar, barnapeysur, undirföt, — fyrir
fullorðna og börn, — sokkar, hand-
klæði, metravara og smávara. Enn
fremur saumum við fyrir viðskifta-
vini okkar alls konar fatnað, svo sem
drengjaföt, upphluti, upphlutsskyrtur,
kjóla, sloppa, svuntur o. fl. o. fl.
Fijót og vönduð vinna. Allir veiða
ánægðir, sem skifta við Fatabúðina,
Hafnarstræti, og Útbúið, Skólav.st.
Athugið verð og gæði annars
staðar og komið siðan í Tízku-
búðina, Grundarstíg 2.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,
Hv@rfisgötu 8, sími 1284,
tekur að sér alls koss-
ar tækifærisprentuœ,
svo sem erfll]óB, aö-
göngumiða, kvtttanií,
relknlnga, bréf o. 8.
frv„ og afgreiðir
vlnnune 'tjótt og vtð
réttu veiói.
Mf kæfa
KLEIN,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Vinnuföt alls konar.
Einnig Skrúfur, Bolt-
ar og Rær.
Klapparstíg 29. Sími 24,
„Kann dóttir yðar mörg út-
lend tungumál?“
„Já, hér koma svo margir ríkir
útlendingar, að hún er búin a&
læra að siegja „já“ á fjórum
tungumálum.“
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.