Alþýðublaðið - 27.08.1958, Síða 8
VEÐRIÐ: Hæg austanátt. Léttskýjað.
Miðvikudagur 27. ágúst 1958«
Alþúímbloðtö
'éslhóíí 1 leykjaftk opnal
rúmgéíu cg endurbætiu
Afgreiðslusalur pósthússins eftir breytingarnar.
14 manns við aígreiðslu í stað fimm áður
I næsia mámsSi verður bréfhirðingin
í Kópavcgi fluit í betra húsnæói
PÓSTHÚSIÐ | Reykiavík onnar í dag afgreiðslu sína í
mjög endurbættu stækkuðu húsnæði. Pósthúsið var byggt
árið 1915 og hefur árabil átt í húsnæðisörðuglcikum
vegna hrengsla. Leki var í kjallaranum, sem liggur undir sjáv
. arhprði á stórstrcymi, rafmagnskerfið úr sér gengið og hita-
kerfið alls ófullnægiandi í mörg ár hefur Pósthúsið reynt að
fá lóð til »ð byggia á, en ekki tekizt enn.
Af þeim sökum var ákveðið GAGNGERÐAR
að ráðast í endurbætur á gamla BREYTINGAR
húsnæðinu og hófust fram-: Almenningsafgreiðslan hefur
kvæmdir með flutningi böggla- nú verið stækkuð mikið, rnarg-
póststofunnar . úr kjallara. póst- ir veggir teknir burtu, en járn-
hússins í rýmra húsnæði i
Hafnarhvoli. Kjallari pósthúss-
ins var gerður vatnsheidur,
bréfberar fiuttir til bráðab’.rgða
af 2. hæð í kjallara,, frímerkja-
sala og endurskoðun var svo
■fiutt af rishæð á 2. hæð, auk
fieiri tilfæringa.
súlur og bitar settir í staðmn
og komið fyrir nýjum af-
greiðsluborðum. Verður nú
unnt að hafa allt að 14 af-
greiðslumenn í stað 5 áður. Af-
greiðsluborð eru af nýrrj gerð,
sem tíðkast víða erlendis. Skal
þeim, ekki lýst hér, því að sjón
Myndin er af dönsku sundkonunnj Gretu Andersen er hún
að Iandi eftir að hafa synt yfir Ermarsund s. 1. iaugardag
a íl khikkustunduir>., sem er 10 mín. lakari tími en heims-
tnetið. Var hún fjórum sfundum á undan næsta keppanda.
í dag í mjög
húsnæði
Nælurvörðurá i
Pósfhúsinu! j
LENGI hafa menn velt(
því fyrir sér, hvort pósthús-(
ið í Réykjavík mundi ckki\
koma á fót jafn nauðsyn-S
legri þjónustu við almenn- S
ing og þeirri að hafa rætur-S
vörð. Eins og kunnugt er 'í
nota margir kvöldin til bréfa ^
skrifta og til þess að hréfin^
komist með fyrstu ferð morg •
uninn eftir til útlanda eða út;
um landsbyggðina þyrfti að^
verða næturvakt á pósthús-^
inu. Héfur blaðið hlerað, að\
ekki verði þess langt að \
bíða, að sá háttur verði upp S
tekinn. S
S
er sögu ríkari. 1 lofti salarins
eru hljóðeinangrunarplötur, lýs
ingin hefur verið bætt og al-
menningssími er í salnum. Auk
hinnar venjulegu afgreiðslu
alls konar bréfa, ávísana, póst-
krafa o .þ. h. verður þar einnig
afgreiðsla orlofsmerkja o«
sparimerkja. Hins vegar verð-
ur blaðaafgreiðslan í kjallaran-
um.
NÝJAR INNRÉTTINGAR
Afþiljað hefur verið rúm fyr
ir aðkomandi sjópóstpoka og
verið er að smíða færihand úr
kjallaranum upp á pall í port-
inu. Ýmsar fleiri innréttingar
eru í pósthúsinu, t, d. ryksugu-
borð, bindivél, nýjar póstpoka-
grindur á hjólum, lítil raf-
magnslyfta o. fl. Hafa margir
unnið við ofannefndar fram-
kvæmdir, en of langt yrði að
telja upp alla Þá aðila.
Fnrmnc^ nn j^jna Þessa dagana lítur ekki friðvænlega
rUIIIIUjU Uy l\«nQ út í Austur-Asíu. Ófriðarsvæðið er
á milJj Formósu og Kína og sést afstaðan milli landanna vel
á kortinu. Fiskimannaeyjar (Pescadores) eru á milli Formósu
og Kína. Þær eru á valdi Formósustjórnarinnar og hún ræður
einnig yfir eyjum, sem liggja nær ströndum meginlandsins.
Kyrrahafsflota Bandaríkjanna
sfefnl iil Formósu
Stöðug skothríð á Quemoy
13 BRÉFHIRÐINGAR
■Nú eru 13 bréfhirðingar í
bænum auk pósthússins, en við
skipti við þær eru hverfandi
lítil. Talið er, að auka mætti
viðskipti við þær með rýmri
húsakynnum og æfðum af-
greiðslumönnum. Verður gerð
tilraun með þetta í Kópavogi í
Framhald á 2. síðu.
1500 manns sáu
blómasýningu
Fléru á sunnud.
FIMMTÁN hundruð manns
komu á blómasýninguna í
•'erzluninni F'lóru í Reykjavík
á sunnudaginn, að því er frétta-
manni blaðsins, sem leit þar
'nn í gær, var tjáð. Þar voru
til sýnis fjöldamörg pottablóm,
sem sýnd voru á landbúnaðar-
sýningunni á Selfossi og em-
mi'tt pottablóm úr görðum, sem
bar fengu verðiaun. Munu á
sýningunni í Flóru hafa verið
hátt á sjötta hundrað potta-
blóm og nær tvö hundruð
blómategundir. Margt fólk
kom, í Flóru í gær og í fyrra-
dag og verður sýningin opin
eitthvað fram eftir vikunni.
Bandarísk herskip og liðs-
flutningaskip úr 7. flotanum
með um 2000 landgönguliða inn
anhorðs voru á ferð í gær á ó-
róasvæðinu við austurströnd
Kína. Enn er haldið ;ippi lát-
lausri skothríð á eyjuna Que-
m.oy frá meginlandinu. Hefur
skothríðinni ekki linnt í fjóra
daga og hafa um 500 manns
farizt og særzt. Evjan er 4 kíló-
metra frá meginlaniinu.
Sjöundi floti Bandarikjanna
var dreifður um allt Kyrrahaf
en hefur nú verið kvaddur
saman og mun halda til For-
mósu. Einnig hefur fiot'adéild-
um við Japan, Hawaii og Fil-
jn^<==yjar verið stefnt tii For-
mósu.
Yfirmaður sjöunda fiotans
Nokkrir Kellavíkur
bálar veiða í
þorskanet
KEFLAVÍK í gær. — Dauft
hefur verið yfir útgerð hér
undanfarið. Engir bátar eru
byrjaðir á reknetum enn, enda
margir bátar ókomnir að norð
an. Nokkrir bátar hafa verið
með þorskanet og aflað dável
síðustu daga. Hafa þeir fengið
þetta 3—4 tonn hver.
sagði í fyrradag að flotaæfing-
ar Bandaríkjamanna og kín-
verskra þjóðernissinna mundu
fara fram við Suður-Formósu í
næstu viku. Blöðin í Peking
fordæmdu öll í gær aðgerðir
Bandaríkjamanna og töldu að
sjöundi flotinn væri að fótum-
troða kínversku þjóðina. Þá
sögðu blöðin að aðgerðir komm
únista væru í hegningarskyni,
en ekki væri um allsherjarinn-
rás að ræða.
Fasfaíulllrúar her-
foringjaráðs NATÖ
komuhérígær '
Fastafulltrúar herforingja-
ráðs Atlantshafsbandalagsins
komu við hér á landi í gær, et
þeir voru á leið frá Fi’akklandi
tij Bandaríkjanna. Voru það
fjórir herforingjar ásamt þrett
án manna fylgdarliði.
Komu þeir til landsins kl. 10
í gærmiorgun. Heilsuðu þeir
upp á utanríkisráðherra í stjóra
arráðinu, en hann bauð þeim
síðan tiI hádegisverðar.
Síðari hluta dags héidu þeir
til Keflavíkur og héldu þaðan
í nótt áleiðis til Bandaríkjanna.