Morgunblaðið - 20.11.1973, Blaðsíða 1
JltargiiiiHftftsttt*
8 SÍÐUR ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1973
TVÖ ÍSLANDSMET
ÍR-innarnir Sif?fus Jonsson og
Agúst Asgcirsson, scm nú
dvelja við nám í Knglandi scttu
tvö mjög góð Islandsmct á
innanhúsmóti, scm þcir
kcpptu í s.l. laugardag. Sigfús
setti mct í 3000 mctra hlaupi,
scm hann hljóp á 8:43,0 mín.,
og Agúst sctti mct í 1500 mctra
hlaupi. cn það hljóp hann á
4:02,9 mín.
— Aðsta'ður til kcppni í
höllinni, scm mót þctta var háð
í, voru störkostlegar, sagði
Agúst Asgeirsson, í viðtali við
Morgunblaðið á laugardags-
kvöld. — iiringurinn var um
200 metrar og bcygjurnar hall-
andi. Auk þcss fcngum við Sig-
fús keppni, þar scm margir
voru mjög svipaðir að gctu og
við. I 1500 mctra hlaupinu varð
Agúst í 10. — 15. sæti af 59
keppendum, cn Sigfús varð 9. í
sfnum riðli í 3000 mctra hlaup-
inu. Má gcta þcss, að mcðal
þátttakcnda í móti þcssu voru
nokkrir af bc/.tu hlaupurum
Brctlands, .cn mótið fór fram á
vcgum þarlcndra háskóla.
Agúst Asgcirsson tognaði illa
á æfingu f.vrir nokkru og var
um tíma óttast að hann yrði
meira cða minna frá a'fingum í
vetur. — Ég ætlaði ckki að
keppa í þcssu möti, cn stöðst
ckki frcistinguna, þcgar cg sá
aðsta'ðurnar, sagði Agúst, — og
þegar á hólminn kom fann cg
ckkcrt til í fa-tinum. (ílcði mín
cr því tvöföld núna, — yfir
Islandsmctinu og yfir þvf að
vcra orðinn það göður aftur af
mciðslun'um, að cg gct byrjað
að æfa aftur.
Be/ti árangur, scm Agúst
hcfur náð í 1500 mctra hlaupi
utanhúss, er 3:57,7 mfn., og til-
tölulcga sjáldan hefur hann
náð bctri tíma utanhúss ' cn
hann náði f móti þessu. (iamla
innanhúsmctið átti hann sjálf-
ur og var það 4:11,0 mín.. sctt
árið 1972, cn jafnað. í fyrra-
vetur. Er þvf þarna uni stór-
kostlcga framför að ræða hjá
honum. En frammistaða Sig-
fúsar cr jafnvel cnn bctri.
Ilann átti bc/t 8:56,0 mín. í
3000 mctra hlaupi utanhúss og
þann árangur ba>tir hann um
13 sck. Utanhúss cr hlaupa-
hringurinn 400 mctrar. þannig
að sjaldan næst sambærilcgur
tími i innanhúshlaupum og í
útikcppnum. Bendir þcssi
árangur þcirra fclaga til þcss,
að þcir scu nú í hörkugóðu
formi, og vonandi tckst þcim að
halda sfnu striki. Vcrði svo,
þarf ckki að efa, að báðar eiga
að ná prýðisárangri á hlaupa-
brautunum næsta sumar.
Stúlkurnar
urðu í
fiórða sæti
Björg Guömundsdöttir
ÍSLENZKU landsliðsstúlkun-
um í handknattleik tókst aðeins
að vinna einn leik i Norður-
landamóti kvenna, sem fram
fór í Helsinki nú um helgina.
Vai' það sfðasti leikurinn, sem
stúlkurnar unnu.gegn Finnum,
með þessum sigri sínum höfn-
uðu stúlkurnar i fjörða sæti í
mótinu.
Leikirnir f mótinu fóru sem
hér segir:
Noregur — Finnland 15:3
Noregur — Island 14:2
Noregur — Svíþjóð 14:8
Noregur — Danmörk 8:13'
Danmörk — Island 20:8
Danmörk — Finnland 18:4
Danmörk—Svfþjóð 15:10
Sviþjóð—Finnland 14:6
Svíþjóð — tsland 15:7
ísland — Finnland 16:9
Danir urðu því Norðurlanda-
meistarar, unnu Norðmenn í
úrslitaleik. hlutu 8 stig, Norð-
menn hlutu 6 stig, Svíar 4.
ísland 2 og gestgjafarnir
Finnar ráku lestina með
ekkert.
Litlar fréttir hafa borist af
leikjum islenzku stúlknanna og
markaskorun. Að mótinu loknu
var valinn bezti leikmaður
hvers liðs og var Björg Guð-
mundsdóttir, Val valin sterk-
ust þeirra fslenzku.
EKKI siittu íslenzku badnunton-
mennirnir gull i greipar frænda
vorra á Norðurlandamótinu,
hvorki I landskeppninni við
Finna á föstudaginn né í Norður-
landamótinu á laugardag og
sunnudag. tslendingarnir unnu
aðeins einn leik, þaðgerði Re.vnir
Þorsteinsson í einliðaleik Norður-
landamótsins. Garðar Alfonsson
þjálfari badmintonmannanna og
keppandi í tvíliðaleik sagði í sam-
tali við Morgunblaðið í gær að
útkoman hefði verið talsvert
lakari en búist hefði verið við og
hefði reynsluleysið einkum háð
Islendingunum. — Þó fer það
ekki á ntilli mála. sagði Garðar. að
við eigum að geta meira og með
aukinni keppnisrevnslu sigrum
við ýmsa af þeim andstæðingum,
sem lögðu okkur að velli að þessu
sinni.
Landskeppnin við Finna endaði
með8:0sigri Finnanna. þeir unnu
alla leikina. bæði í einliða- og
tvíliðaleik. Finnarnir eiga þrjá
badmintonmenn sem eru svipaðir
Ilaraldi Kornelíussyni að styrk-
leika og unnu þessir menn Is-
lendinganna öfugglega. Steinar
var sá eini af Isl. keppundunum
sem náði að ógna Finnunum í
landskeppninni. en hann lék við
lakasta Finnann. Reyni og
Garðari gekk sæmilega i tvfliða-
leiknum. og munaði litlu að til
oddaleiks kæmi.
Á Norðurlandamótinu vann
Reynir Þorsteinsson eina sigur
íslendinganna. var Reynir þá
búinn að jafna sig af veikindum.
sem háðu honum á föstudeginum.
Reynir sigraði Rolf Wikström frá
Finnlandi 15:7 og 15:8, Wikström
var andstæðingur Steinars í
landskeppninni. I annarri umferð
lék Reynir svo við Killström frá
Svfþjöð og tapaði 8:15 og 11:15.
Killström hafði unnið Óskar i
fyrstu umferðinni 15:4 og 15:7.
Steinar tapaði fyrir Perneklo
frá Svíþjóð 12:15 og 3:15 og Har-
aldur tapaði fyrir Sture
Johannsson frá Svfþjóð 2:15 og
4:15.
1 tvíliðaleiknum var rnjög
skemmtileg keppni i fyrstu um-
Unnu
einn
leik
ferðinni á milli Haralds og
Steinai's á móti Thoresen og
Engebretsen; fór svo að Norð-
mennirnir unnu 18:13. 16:18 og
15:16. Öskar og Friðleifur mættu
Dekerth og Pegerchrantz og
töpuðu 8:15 og 10:15 Reynir og
Garðar mættu mjög sterkum and-
stæðingum. Sture Johannssyni og
Perneklo og töpuðu 4:15 og 2:15.
Norðurlandameistari i einliða-
leik varð danski snillingurinn
Sven Prie. hann vann Sture
Johannsson í úrslitum 15:6 og
15:8. Danir unnu alla flokkana og
í tvíliðaleiknum unnu Danirnir
Elo Ilansen og Flemming Delfs
landa sína Prie og Petersen 16:18.
17:16 og 15:10 í skemmtilegasta
leik mótsins.
Karl Maack og Magnús Elíasson
sátu þing nornena
Badmintonsambandsins um
helgina og buðu til Norðurlanda-
móts í badminton árið 1975. Þessu
boði var vel tekið á þinginu. en
nokkrar breytingar þarf að gera á
lögum Norðurlandamótsins til að
rnötið geti farið fram hér á landi.
— Svíþióð í kvöld
Islendingar og Svíar leika
'andsleik í handknattleik í
Laugardalshöllinni í kviild og
hefst leikurinn klukkan 20.30.
Verður þetta áttundi lands-
leikur þjöðanna og hafa Svíar
sigrað 5 sinnum. einu sinni
hefur orðið jafntefli og einu
sinni hefur landinn unnið. Var
það I Bratislava í Ileimsmeist-
arakeppninni 1964, leikurinn
endaði 12:10 og þótti sérlega
vel leikinn ;if hálfu íslenzka
landsliðsins.
Sænska landsliðið. sem leikur
hér í kvöld, er á leið til Banda-
ríkjanna í viku keppnisferð. Að
lokinni keppninni þar leikur
liðið aftur við tslendinga á leið-
inni heim. Svíar hafa staðið sig
ágætlega í leikjum sínum f
vetur, en þó ætti fslenzka lands-
liðið að hafa talsverða mögu-
Ieika. Að vfsu vantar tvo
burðarása í landsliðið okkar, þá
Ólaf H. Jónsson og Geir Hall-
steinsson, en hafa ber í huga að
þá sízt er búist við góðum
árangri stendur landinn sig
bezt.
Sigurbergur Sigsteinsson
leikur sinn 60. landsleik í kvöld
og er hann fjórði landsliðs-
maðurinn, sem nær þeirn
áfanga. Ilinir eru þeir Geir
Hallsleinsson. Iljalti Einarsson
og Ólafur II. Jónsson.
Landsleikurinn í kvöld er
117. landsleikur Islendinga í
handknattleik. Þess má geta
hér að fyrsti landsleikur okkar
var einmitt við Svía, i Ileims-
meistarakeppninni í Lundi
Sig urb erg ur Sigs tei nsson,
kemur að nýju inn í landsliðið
og leikur sinn 60. landsleik.
1950. Þann leik imnu Sviar
15:7. 1 þeim 116 landsleikjum
sem leiknir hafa verið hefur
tstand skorað 2070 mörk. en
fengið á sig 2020 mörk. þtuinig
að markatalan er hagstæð um
50 mörk. Mark númer 2000
skoraði Ólafur II. Jónsson f leik
Frakklands og íslands i Ileims-
Ólafur Benediktsson hefur
ckki leikið með landsliöinu síð-
an í fyrravor á móti Norðmönn-
um, en kemur mi aftur í mark-
ið.
meistarakeppninni í Metz í síð-
asta mánuði.
Leikinn í kvöld dæma
danskir dómarar og hafa þeir
dvalið hér á landi nndanfarna
daga og haldið fundi og nám-
skeið með íslenzkum dómurum.
Islenzka liðið verður skipað
ef t i rt öld u m lei k m önn u m:
Guðjón Magnússon. víkingur-
inn i Vikingsliðinu. leikur sinn
fjörða landsleik f kvöld.
Gunnari Einarssyni. Olafi
Benediktssyni. Gunnsteini
Skúlasyni. Agúst Ögmundssyni.
Stefáni Gunnarssyni. Björgvin
Björgvinssyni. A\el Axelssyni.
Sigurbergi Sigsteinssyni. Guð-
jóni Magnússyni. Viðari Sí-
monarsyni. Auðunni Oskars-
syni og Ilerði Sigmarssyni.
Gunnsteinn Skúlason fyrir-
liði. tekst honutn að leiða sfna
menn til sigurs í kviild .’