Morgunblaðið - 27.11.1973, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 27.11.1973, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. NÖVEMBER 1973 25 fclk í fréttum Edward yngri og Edward eldri. MINNISSTÆÐUR SAGA Kennedy-fjölskyldunnar er viðburðarík og margir dagar verða meðlimum fjölskundunn- ar minnisstæðir um langa hríð, dagar gleði og dagar sorgar. Miklu hefur fjölskyldan áorkað — og mikið hefur fjölskyldan Laugardagurinn 17. nóv. var einn af þessum minnistæðu dögum í sögu fjölskyldunnar. Enn einu áfallinu hafði Edward Kennedy orðið fyrir: Tilkynnt hafði verið, að 12 ára sonur hans, Edward yngri, þjáðist af beinkrabba, sjaldgæf- DAGUR um, en stundum banvænum barnasjúkdómi. Á laugardags- morgun gekkst drengurinn undir skurðaðgerð, þar sem tekinn var af hægri fóturinn, í von um að með því yrði stöðvuð frekari útbreiðsla sjúkdómsins um likama hans. Sama morgun gekk elzta barn Roberts heitins Kennedy, Kathleen, 22 ára, í hjónaband. Edward breytti í engu fyrri áætlun sinni, þrátt fyrir veikindi sonar síns, og var svaramaður bróðurdóttur sinnar við hjónavíglsuna. ÞINGMAÐUR 1 FÆÐINGARFRl Á meðan fulltrúadeild banda- ríska þjóðþingsins tók- st á við stórmál eins og orku- kreppuna, endurbætur á fjármál- um kosninga og staðfestingu á útnefningu nýs varaforseta, veittu þingmenn Yvonne Brath- withe Burke, 41 árs gamalíi, þing- manní frá Kaliforníu, fyrsta fæðingarfrí f sögu þjóðþingsins. Hún var komin viku fram yfir tímann og sagðist bara bfða. Hún vonaðist til að komast sem fyrst til þings aftur, sérstak- lega til að geta greitt atkvæði um útnefningu Geralds Fords sem varaforseta. Skipstjórinn á ST. LEGER. Sem kunnugt er var skipstjór- inn á brezka togaranum St. Leger kallaður fyrir rétt á ísafirði á dögunum, er togarinn kom þar inn vegna bilunar. Var fyrir rétt- inum gengið úr skugga um, að skipstjórinn hefði ekki verið á togaranum, er togarinn sigldi á varðskipið Þór, og enginn ann- arra yfirmanna á togaranum held ur. Myndin vartekin af skipstjóran- um, Arthur Ball, við réttarsalinn. (Ljósmyndastofa Isaf jarðar.) ★ ,r .. BORGAR EKKI SKATTINN, ÞVl.. Nær 100 erlendir leik- arar, þeirra á meðal Kirk Douglas, Brigitte Bardot, Yul Brynner og Marcello Mastroianni, skulda Spáni nær 30 milljónir peseta — um 44 milljónir ísl. króna — í skatta vegna kvikmynda, sem gerðar hafa verið á Spáni, að sögn fjár- málaráðuneytisins í Madrid. Efstir á lista: Kirk Douglas: Rúmar3 millj. fsl. kr. Yul Brynner: 2,7 millj. kr. Brigitte Bardot: 2,4 millj. kr. Charles Bronson: 1,6 mill. kr. Marcello Mastroianni: 915 þús. kr. Næst á eftir koma: Anna Maria Rerangeli, Florinda Bolkan, Ursula Andr- ess, Monica Vitti, Elsa Martin- elli, Michael Craig og Terence Hill. GÓÐAN MAT — EÐA.. Dómstóll í París hefur dæmt mann i átta ára fangelsi fyrir að myrða seinni konu sfna — eins og þá fyrri — vegna mat- seldar hennar. Fyrir dómnum kom fram, að Noel Carriou, umræddur mað- ur, 54 ára að aldri, hafði myrt konu sína Clemence, eftir að hún bar hinum ofsteikta steik. Fyrir sautján árum sfðan fékk Carriou æðiskast, af þvf að kona hans hafði borið honum hálfhrátt kjöt, og kastaði hann henni svo hranalega út úr rúm- inu, að hún hálsbrotnaði. Ári sfðar var hann dæmdur til tólf ára þrælkunarvinnu. Eftir sjö ára refsivist var hann látinn laus vegna góðrar hegðunar, og fljótlega kvæntist hann á ný. En svo var það einn sunnu- dag, að upp úr sauð. Carriou var þegar kominn í gríðarlega vont skap yfir sjónvarpsþætti um trúmál, sem hann þoldi ekki, og þegar konan bar honum ofsteikta steik, öskraði hann á hana: „Þú eldar eins og nasisti" og stakk hana síðan með hnífi. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöðu, að Carriou hefði ekki ætlað sér að myrða eigin- konu sfna, og mælti með því, að dómarinn yrði vægur f dómi sínum. Átta ára fangelsi varð niðurstaðan. LÆGRI DÓMSTÓLL Daniel J. Rayan, dómari í héraðsdómstól Cook County í Chicago, samþykkti, að mál Eugene Owens ætti að taka fyr- ir hjá „lægra dómstóli". Owens hafði neitað að mæta í dómsaln- um hjá Rayan og bar við loft- hræðslu, enda salurinn á 22. hæð í háhýsi. Utvarp Reykjavlk ÞKIÐJl DAíiL R 27. mivomber. 7.00 MorKunútvarpVeðurfreKnir kl.7.00. 8.15 ok 10.10 MorKunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl.7.30, 8.15 (or forustuKr. daK- W.), 9.00 ok 10.00. Morgunhæn kj. 7.55. MorKunstund barnanna kl. 8.45: Olga Guðrún Amadóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni ..Börnin taka til sinna ráða“ eftir dr. Gormand- er (11). MorKunleikfimi kl. 9.20. Til- kynninKar kl. 9.30. ÞinRfréttir kl. 9.45. Létt Iör á milli liða. fcg man þá tfð kl. 10.25: TrynKvi TryKgvason sérum þátt með frásögnum og tónlist frá liðnum árum. Tónleikar kl. 11.25: Miian Tur- kovie og Eugene Ysaye strengjasveitin leika FaKOttkonsert í C-dúr eftir Jóhann Gottfried Miihle. 12.00 Dagskráia Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eft ir hádegið Jón B. Gunnlaugs- son leikur létt lög og spjallar við hlust- endur. 14.30 Jafnrétti — misrétti. IX. þáttur. Umsj'ón: Þórunn Friðriksdóttir. Stein- unn Harðardóttir. Valgerður Jónsdótt- irog Guðrún H. Agnarsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Santoliquido — tríoið leikur Tríó í D-dúr op. 70 nr. 1 eftir Beethoven. Búdapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett í B-dúr op. 67 eftir Brahms. Á skjánum ÞRIÐJL'DAGt’R 27. nóvember 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.35 Bræðurnir Bresk f ramhaldsmynd. 2. þáttur. Til starfa Þýðandi Jón ö. Edwald. Efni fyrsta þáttar: Robert Hammond er látinn. sjötugur að aldri. Hann lætur eftir sig aldraða eiginkonu og þrjá uppkomna syni. Elsti sonurinn, Edward. hefur allt frá ungl- ingsárum unnið af miklum dugnaði við flutningafyrirtækið. sem faðir hans kom á fót og nú býr hann sig undir að taka rekstur þess í sínar hendur. En þegar erfðaskrá gamla mannsins er les- in. keínur margt óvænt í ljós. Hann skiptir fyrirtækinu í fjóra jafna parta og ánafnar þá sonunum þremur og einkaritara sínum. Jennifer Kinsley. sem verið hefur ástkona hans árum saman. án þess að fjölskyldu hans grunaði nokkuðþar um. 21.25 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur um erlend mál- efni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús- son. 22.00 Skák Stuttur. bandarískur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 22.05 Jóga tii heilsubótar Bandarískur myndaflokkur með kennslu í Jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón (). Edwald. 22.30 Dagskrárlok MIÐVIKL DAGL R 28. nóvember 1973 18.00 Kötturinn Feli.v Tvær s tutt ar t eiknimyndir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótlir. 18.15 Skippí Astralskur myndaflokkur. Haflfffræ'ðingurinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 16.00 Fréttir.Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 1620 Popphornið. 17.10 Tónlistartfmi barnanna Egill Frið- leifsson söngkennari sér um tfmann. 17.30 Franiburðarkennsla í í frönsku 17.40 Lestur úr nýjum harnahókum. Til- kynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tllkynningar. 19.00 Veðurspá Fréttaspegill 19.20 A vettvangi dómsmáianna Björn Helgason hæstaréttarrit ari talar. 19.40 Kona f starfi María Pétursdóttir skólastjóri flytur hugleiðingu um hjúkrunarmenntun og skólakerfið. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður- Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Hæfilegur skammtur Gísli Rúnar Jónsson og Július Brjánsson sjá um þátt með léttblönduðu efni. 21.30 Á hvftum reitum og svörtum Ingv- ar Asmundsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Minn- ingar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari les (8). 22.35 Harmonikulög LYaneone leikur nokkur lög. 23.00 A hljóðbergi Úr Gálgaljóðum eftir þýzka skáldið Christian Morgenstern. Gúnther LUdersIes. 2.3.25 Fréttir í stuttumáli. Dagskrár- lok. 18.40 Gluggar Breskur fræðsluþáttur með blönduðu efni við ha*fi barna og unglinga. Þýðandi og þulurGvlfi Gröndal. 19.00 Ungir vegfarendur Fræðslu- og leiðbeiningaþáttur um um- ferðarmál fyrir börn á forskólaaldri. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.35 Líf og f jör í læknadeild Breskur gamanmyndafl okkur. Ilvaða vandræði. Þýðándi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi Ný jungar í kennsluháttum Gervihandleggir Hús úrsorpi l’msjónarinaður Örfiólfur Thorlacius. 21.25 Geðveikrahælið ( Bedlam) Bresk biómynd f rá ánnu 1Ö46. Aðalhlutverk Boris Karloff og Anna Lee. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin gerist í Lundúnum á 18. öld. Aðalpersónan er ung stúlka. Xell Brown að nafni. Hún kynnist ástandinu á geðveikrahæli. þar sem fremur 'er litið á sjúklingana sem skynlausar skepnur en fólk Hún reynú’ sem hún getur að bæta hag vLstfóIks á hælinu. en óvildarmenn hennar svífast einskis til að eyðileggja starf hennar. 22.45 Dagskrárlok Kristín Sigurðar- dóttir jarðsett Björk, 20. nóvember. Sfðastliðinn laugardae var gerðfrá Skútustaðakirkju útför Kristínar Sigurðardóttur, ekkju sér Hermanns Hjaltason- ar, fyrrverandi sóknarprests á Skútustöðum. Séra Hermann fékk veitingu fyrir prestakallinu árið 1916 og þjónaði þar til 1924. Þá fluttust þau hjón í Laufás í eitt ár, en komu aftur að Skútustöðum 1925 og voru þar óslitið til 1943. Það ár segir séra Hermann brauðinu lausu og er ráðinn skólastjóri að Laugum. Næsta ár flytjast þau alfarinn að Laugum. Á Laugum er Hermann skóla- stjóri til dauðadags, árið 1950. Kristín fluttist til Reykjavíkur 1951. Þar átti hún heima síðan. Hún andaðist 10. þ.m„ 84 ára að aldri. Séra Hermann og Kristín eignuðust 6 börn og eru 5 þeirra á lífi. Á meðan þau hjón- in áttu heima hér f sveit settu þau mikinn svip ámenningarlíf Mývatnssveitar. Á þeirra heim- ili var jafnan gott að dvelja, enda húsráðendur með afbrigð- um gestrisin. Þau ráku gisti- og greiðasölu heima hjá sér li sumrin um margra ára skeið. Þangað kom mikill fjöldi, bæði innlendra og erlendra ferða- manna. Reyndi mjög á hús- móurina ekki síður en húsbónd- ann á hinu stóra heimili. Ymsir minnast enn, hvað allar móttök- ur voru alúðlegar og veitingar rusnarlegar. Einnig minnast margir hinnar myndarlegu fjöl- skyldu á Skútustöðum. Blessuð sé minning séra Her- manns Hjaltasonar og frú Krístinar Sigurðardóttur. —Kristjðn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.