Alþýðublaðið - 31.08.1958, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 31.08.1958, Qupperneq 5
Sunnudagur- '31, 'ágúst 1958 A1þ ý 9 b b!sði0 SEATTLE er langstærsta faorg Washingtonríkis með um 750 Þús. íbúa ef allt er taiið með. Hún er faguiitiga stað.sett við fjörð og sund. Aðaiatvinnu yegur íbúanna er iðnaður og siglingar, auk_a.uðvrtað verziun ar, sem, sjálfsögð er hér. Hér eru gífurlegar -flugv’élasmiðjúr auk timburiðnaðarins, sem einnig er stórkostlagur. Borgin er víðkunn háskólaborg og eiga kaþólskir háskólann. Þar v:rð- ist ekki horft í skildingirm um byggingar og aðbúð alla, svo-að Mklega er reglan þar á engu nó- stiiái. Háskólinn rekur og á auð vitað kennslusjónvarpsstöð og þangað átti mín leið að liggja. Allur sá tilhúnaður er mér hins vegar of flókinn tii þess að lýst verði, svo að ég sleppi því. En hinu er ekki að neita. að hér eru gerðar merkilegar til- raunij^ með sjónvarp sem kennslutæki, þó raun sé of stutx enn til þess að dæmt verði hvernig gefst. Er þetta stórum merkilegast sjónvarp, sem ég hef séð hér vestra, enda ýmis- legt hér í sjónvarpi fárra tiska virði. ■ MÆLSKULIST OG SIGLINGAR Seattle ber nafn Indíána- höfðingja eins, er lifði á þes.s- tun slóðum. Er hann talinn hafa verið mestur mælskum:aður þeirra Vestmanna fyrr og síð- ar. Hefur honum því verið lið. ugt um málbeinið, eftir því að dæma. Fara enn sögur af ræðu snilld hans og veit ég ei hvort frægðin er fremur á upp- eða niðurleið, en sumar etu ærið þjóðsagnakenndar. Seattlebúar eru miklir sigl- ingamenn og æfa skemmtisigl- ingar frá blautu barnsbeini. Aragrúi hraðbáta er á sífelld- um straumi um höfnina og er ekki að sjá að vægð sé á neinu um hraða. Virðast þeir undra leiknir í alls konar leikjum í bátunum, sem yfirleitt oru smáir, en mér var sagt að örð- ugt væri að koma þeim aí kil- Oddur Á. Sígurjónsson: Úr vesfurför X r r hafa birtu suður yfir,. en nú. ’ varð þstta næturferð. Kann ég i því lítt af landslagi þar að ' segja af eigin sýn. Þegar birti, j vorum við komnir drjúgan spöl suður .í Sacramentodalinn. . Sacramento — SanJoahims- dalurinn er geysimikil slétta, sporöskjulöguð, um 650 km á lengd cg 40—60 km breið. Aö austan gnæfa Snæfjö.líin (Si- erra Nevada), en að vestan er framhald Sierra Madre frá Mexico, lágur fjallgarður moð ýmsum nöfnum. Hér var það sem harrpsaga Sutersfjölskyld- unnar gerðist fyrir rúmri öld. Fyrsti landneminn, Auguste Sutes, hafði helgað sér a- m- k- norðurhluta Þessa heljarflæmis og hafið búskap á einhverri stærstu jörð, sem sögur fara af. Með framsýni og dugnaði hóf hann ræktun Sacramento- dalsins, sem áður var há'lfgerð eyðimörk. En jafns.kjótt, og á- veitum hafði verið viö1 komið, breyttist þetta þyrnum og þistl- um þakta land í einhvern gróð- ursælasta blett jarðannnar. En svo dundi ólánið yftr. Gull fannst í Sacramento 1849 og þar með var friðurinn úti. Gullþyrstir sevintýramenn og alls kyns óaldarlýður flæddi inn á lendur Suters og tók sér j þar bólfestu. Eftir langvum ] málaferli tókst honum að fá eignarrétt sinn löglega viður- kenndan. En þá tók r-æningja- lýðurinn til sinna ráða, gerði aðsúg að Suter og íjöiskyldu ans og skildj við allt í rjúk- andi rústum roðnum blóði f jöl- skyldunnar allrar, nema hans, sem tókst að sleppa. Ailar til- raunir til að fá Sambandsþing- ið til að skerast í málið ie.iddu út í blindgötur og sjálíur and- aðist hann á þinghúströppunum í Washington, snauður sem aumasti betlari. En öldin, sem ríðan er liðin, hefur kappkost- að að gleyma Suter Og má út minningu hans í öllu, nema að halda verkum hans áfram og auka við þar, sem hann þra-ut mátt gegn villtu handafli ó- aldarlýðsins. OG ALDINGARÐURINN EDEN Sacramentodalurinn. er sJík- ur gimsteinn gróðursældar, a£ fá munu dæmi slíks. Hér skipt ast á engi, akra og ávaxtagarð ar, flestra hugsanlegra ávaxta. Morgunsvalinn bærir nú korn- snum. Hér sá ég fólk á vatns-! allt annar svipur er ég vakn- þung öxin, sem hafsjór bylg- skiðum, sem dregin eru með aði. I. ist fyrir hægri hreyfingu vind- ofsahraða. Þótti mér það fögur | Úlfgrá þokan grúfði yfir og öldu í fjarska. íþrótt, en sennilega hættuleg nú var til einskis að stanza í j Það rétt djarfar fyrir hrygg ef gálauslega er farið. | Portland, þar sem sama veður ' og mölum nautgripanna, sem Síðari hluta dags lagði ég ríkti þar. Ég hafði ætlað mér að ! úða í sig grængresinu, og alls leið mína í 'Was'hingion Park, j ná morgunlest frá Portland og' konar litbrigðum slær á blóm- sem er skemmtigarð' t' borgar- innar, einn af mörgum. Þessi garður er að því leyti frábrugð inn öðrum hér, að hér er nátt- úran aðeins friðuð og reynt að leggja svo vegi, að ekki spilli stórlega útliti. Á trjálausurr. svæðum er svo plantaö blóm- um í fegursta litskrúði og nú var Rhododendroninn í fuilum í blcma, eins Azalen, sem eru hin fegurstu blóm og mikið dá- læti haft á hér. Hér og hvar Hggja síki um garðinn og var ekki ótítt að sjá allt í einu; hraðbát með vatnaskíðakappa .í eftirdragi geysast fyrir eitt j skógarnef, bregða fyrir augna- blik og hverfa svo bak við ann að, Varð mér fremur tafsamt þarna í sumarblíðunni Á stöku stað sáu&t bjartsýnismenn með silungastengur á síkiabökkun- um, en heldur var veiðin treg. ..Hann vill bara alls ekki bíta,“ j sagðí einn við mig er ég sekk ! framhjá og innti um horfur. S Mér þótti sagan trúieg, að því j athuguðu að buslugangur hrað ; bátanna var ekki líklegur tú a*ð j auka veiðilíkur- Með kvöldinu .kom kæla, sem rótaði af stað seglbátnum. Það j var tignarleg sjón að sjá, en hsldur dimmt því miður til myndatöku. HARMSAGA í SACRAMENTODAL Héðan átti ég að fara til Kaliforníu og hafa til þess nóg an tíma, svo að ég var ákveðinn í að gista 1 Portland og reyna að komast í ríki rósadrottning arinnar. En þó himinn væri heiður og bjartur í Seattle, er ég gekk til náða, var kominn skrýdda ávaxtagarða., Siíkt Gós enland hefur líka löngum hrifið hugi íbúanna frá jarðróti og málmvinnslu til ræktunar jarð argróða og búfjár. Fagurt má hafa verið . í Edengarðinum, hafi hann tekið þessu fram svo miklu nemi. Og úr því ég -minn ist á Eden, er bezt að segja. ffá því, að. einmitt hér opnuðust augú mín til skilnings á gátu, sem raunar hefur ekki strítt á huggnn^með neinum þunga, en sleppa þaðan lífs án þess að þeir fari með leyfi viðkom- andi. Hér var áætlun mín að stoppa einn dag, svo að ekki -var um. hagstætt veður að ræða til þess að sjá fegurð staðarins. í þokkabót var-svo,sunnudagur og allt. lokað. Ég tók mér bói- stað í .húsi KFUM og fór svo að horfa í kringum mig. Niður við höfnina var líf og fjör, þar sem 'sjómennirnir voru að koma að með aflann. Ekki hefði nú Islendingum þótt mikiö til koma þess- afla, mest aha vega krabbar og ostrur, auk fléiri tegunda af skelfiski. Hér vkr það líka, sem Jack London stundaði ostrurán á unglings- árum sínum, sem frægt er orð- ið af skrifum hans þar um. hótelið mitt var ver:ð San Francisco — Oaklandsbrúin nær, brúin yfir Gullna hliðið fjær. 0. Frá höfninni er þó jafngömul fyrir mér og' frásagan. Hvers vegna vaidi Eva fíkjublöðforðumsemfyrsta klæðnaðinn? Hér sá ég nefni- lega fíkjutré í fyrsta sinn, og sjá! Þau eru svona tæplega mittishá, en ákaflega limprúð. Hitt .skal ég taka undir með gömlu jómfrúnni, sem sá fíkju- tré í fyrsta sinn á ævi sinni og varð að orðú „ahá. En ég hafði alltaf haldið að blöðin væru stærri.“ Á SLÓÐUM JACK LONDON Við beygjum nú af ieið vest- ur til San Franscisco og úti við sjónhringinn er þykkur þoku- bakki. Úrsvalur gustur utan af- San Francisco flóanum ýrir vætu á gluggana og fvrstu iif- andi pálmatrén, sem bers. mér fyrir augu hengja höfuðin súr á svip. Við komum nú ofan á hafnarbakkann í Oakland og hér blasa við tvær stórbrýr, sem tengja saman Oakland og San Francisco. San Francisco státar af þrennu, stytztu járn- braut í heimi, sem er 319 feta löng, krókóttasta stræti í heimi, sem er hreinasti krákustígur, og svo stórbrúnum brem, Golden G;ate, Bay Bridge og Oakland Bridge. Þokumökkur.. inn grúfSl yfir borginni og það var hrollkalt í veðri. Það aðeins mótaði fyrir Alcatraseyjunni, sem geymij- hættulegustu glæp óna Bandaríkjamanna og hefur fáum eða engum tekizt að að byggja sérstakan háveg yfir strætinu endilöngu .Slíkir há- vegir eru víða um borguia, að- eins fyrir bila, enda hafa þá fótgönguliðar neðri göturnar méira fyrir sig. Hraðinn á þess um hávegum er áreiðaniega amerískur. Stuttu eftir að ég fór út að ganga, dundi yfir hellirigning með þrumum og eldingum, svo að mér varð tij láns að komast inn í „Drug Store“, sem ég var í námunda við. Stóð þessi æsi- rigning furðulanga stund, Eftir það tók heldur að létta og sýni legt var undir kvöld, gð fagurt veður yrði að morgni. Var rnér það nokkur raunabó-t, þótt ekki bætti það úr í Frisco. En þar sem næsta áætlun var að fara til Yosemitedalsins, var mér meira í mun að þar yrði bjart og fagurt veður. Árla næsta morgun iá ieiðin yfir sundið á ný. Himinnimx var nú tær og fagur og sólin glampaði á turna borgarmnar, sem fjarlægðust óðum. Alca- trazvirkið hillti upp á sundinu og másandi dráttarbátar tosuðu með skip af öllurn stærðum fram og aftur um höfnina. Lií- ið gengur svo sem sinn gang í Frisco, þótt einn framandi ferðalangur hverfi þaðan von- svikinn vegna þoku og rigning ar, sem hefur falið fyrir hon- um sýn þess, sem erindið var að skoða. K. S. I, 5 S \ * * ;v s s \ ÍSLANDSMÓTIÐ I. deild. r a dag kl. 4 leika á Melaveiifnum Dómari: Ingi Eyvinds. Línuverðir: Bjarni Jensson og Sigurður Ólafsson. Þessi leikur verður spennandi. k. r. n, { s s s s s s s s s s : s s V s s Komið öll á völlinn. Mótanefndin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.