Alþýðublaðið - 31.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.08.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 31. ágúst 1958 AlþýðablaðiS 7 |SfBÍB5Si5íH'3K-P Leiðir allra, aem etla að kaupa eöa selja B i L liggja til okkar HlaiaSii Klapparstíg 37. Sími 10032 öxmumst al'skonar vatns* og hitalagnir, ' filfaiagnEr sJ. Símar: 33712 og 12800. Húinæðismlðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. KAUPUIVð prjónatuskur og v«8- málstuskur hæsta verði. Þingholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tðkum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öilum heimílis— tækjom. Erisip.ii EiriMsson hiíistaréttar- sg háraðs áámslögmenia. MSillutnir'gur, innheimta, sammngageirðir, íasteign.s og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúlarkorl Slysavarnafélag Islamds kaupa flesíir. Fást hjé slysa varnadeildum um land allt. I Eeykjavík í Hanny^ðaverzl uninni 1 Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekkd. — :uo “ 18-2-18 ^ m s* 3, fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 177B7 — Veiðarfseraverzl. Varðanda, Bími 13786 — Sjómannafé lagí Reykjavíkur, sími 11915 —- Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka ■swtsl. Fróða, Leifsgðta 4, stfmi 12037 — Ólafi Jóhanns eyni, Rauðagerði 15, sími 33608 ■— Nesbuð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull •mið, Laugavegl 50, sími 13789 — í Hafnarfirðí í Fó»t j Matem, afoaú BOW'h Þörvaidur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörSustíg 38 c/© f*Áll /óh. Þorleifsson h.f. - Pósth. 621 tf4lé og 19411 - Slmnefni: Ati mÍÉÉ^ Þeíta eru merkin Harry Carmichael: Nr. S7 sem fólkið vill og t e d d y Þau tryggja gæðin Hafnarfirði Undirfatnaður úr nælon og prjónasilki, mikið úrval. — Hölum einn ig gott úrval af fallegum vöggusettum, sængurfatnaðj fyrir fullorðna. Einnig sloppa og svuntur. — Hull saumur, plissiring. — Sendum gegn póstkröfu. HULLSAUMASTOFAN Grundarst. 4. — Sími 15166 KEFLVÍKINGAR’ SUÐURNES J AMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæstu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Vasadagbékin Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.06 Greiðsla fyrir morð heimsókn hans. Hún kaus sem sagt ekki að krefjast sannana fyrir því óorði, sem borið var á eiginmann hennar látinn. Henni var fullkunnugt um að það var Piper, sem stóð við dyrnar og það var einmitt þess vegna að hún hafði svo hljótt um sig að auðsætt var að hún vildi láta hann halda að hún væri ekki heima. Hann gat séð hana fyrir hugskotssjónum sín um, þar sem hún sat í hæginda stólnum hjá útvarpsviðtækinu innan um alla glersvanina, og starði á arininn, þar sem ask- an lá í hrúgum á ristinni. Og hún mundi hlusta eftir hverju hljóði og núa saman höndum í skauti sér og bíða þess að hún heyrði hann ganga út um hliðið og loka því á eftir sér. Hvað hafði henni og Sea- ward afrið á milli? Það mátti vel vera að þetta blindskot hans hefði í rauninni hæft mark, — ekki að vita nema þau hefðu í sameiningu lagt á ráðin um það að vinna á Raymond Barrtt. Og þó .... Seaward var eiginlega ekki þess legur, að hann væri fær um að undirbúa morð og fram kvæma það með köldu blóði svo hann gæfi hvergi færi á sér. Og hún . . hún hafði fjar vistarsönnun, svo þá var enn eftir sá möguleiki að hún hefði leitáð til einhvers ann- ars en Seawards. .. Hann minntist enn hve leikrænt athæfi hennar hafði verið, harmur hennar og orða lag. Það, að hún vildi ekk- ert tala, var enn ein stoðin. sem renna mátti undir nefnd an grun. Það var margt grun- samlegt við alla hennar fram- komu. Það mátti vel vera að þetta hefði aðeins vierið til- gáta Christinu Howard, en nú virtist margt benda til að til- gáta hennar hefði verið rétt. Og hún hafði orðið að gjalda Fasteignasaía önnumst kaup og sölu fast- eigna. Samningagerðir. Málflutningsskrifstofa Sveinbjarnar Dagfinnssonar Súnaðarbankahúsinu, 4. hæð sími 19568 og 17738. SigurSur ðlason hæstaréttarl ögmaður héraðsdómsiögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Austurstræti 14 Sími 1 55 35 Arnesingar. Get bætt við mig verk- um. HILMAR JÓN pípulagningam. Sími 63 — Selfossi. það lífi sínu að hún hafði á réttu að standa. Ha-nn bretti upp frakka- kragann og hélt af stað eftir garðbauii(inni út uim Wiðdð. Leit ekkj um öxl. Það mátti vel vera að hún lægi á gægj- um bak við eitthvert glugga- tjaldið og fvlgdist með brott- för hans, sljóum, þreytulegum augum. Ef til vill sat hún enn þar inni í stofunni sem hún hafði setið síðasta kvöldið með eiginmannj sínum. Það skipti engu máli úr því, sem komið var. Nú þótti Piper það eitt skipta máli, að hann hafði að öllum líkindum komizt að raun um hvaða manneskja hún var. Vel gat svo faxið að honum tækists aldrei að finna frambærilegar sannanir, — en reyna skyldi hann á meðan þess vær.j nokkur von. Þegar hann kom inn í skrifstofu sína beið hans þar bréf frá Robson, fulltrúa líf- tryggingarfélagsins. Kvaðst fulltrúinn hafa á allan hátt reynt að ná sambandi við hann þá um morguninn en ekkj tekizt. Svo væri nefni- lega mál með vexti, að White way, umboðsmaður frú Bar- rett, hefði komið og krafizt þess fyrir hennar hönd, að fá greitt tryggi ngarféð. Hefði han-n lát:ð þess getið að frúin hefði í hyggju að íesta kaup á einhverjum dvalarstað úti á landi, þar sem hún væri ekki eins á valdi hinna dapurlegu minninga, og hefði hann innt mjög náið eftir því hvers vegna greiðslan hefði ekki þegar verið innt af hendi. Sæi Hobson sér ekki annað fært en póstleggja ávísun til frú Barrett í fyrramálið, svo frsmi sem Piper teldi sig ekki hafa komizt að raun um eitthvað, sem á væri að byggja. SEYTJANDI KAFLI. Nei, O’Co'nnell var ekki við. Picken ekki heldur. Ungi maðurinn, sem svaraðj Piper í símann á lögreglustöðinni lézt ekkert um ferðir þeirra vita. Piper athugaði nánar bréfin sem pósturinn hafði komið með, en ekkert þeirra skipti máli nema þetta eina. Nokkra hríð gekk hann um gólf, honum varð litið á mynd ina af Önnu, sem stóð á skrif- borðinu, og spurningarnar sóttu að honum. -—- Við vitum ekki einu sinni með vissu að þessj kona sé ungfrú Oddy, hafði O’Connell sagt. Hvers vegna hafði Raymond Barrett talið sér nauðsynlegt að tak- ast á hendur þessa ferð til LEIGUBÍLAR Bifreiðasíöö Steindóra Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Simi 1-17-20 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.