Morgunblaðið - 22.12.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.12.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1973 9 SÍMINK ER 24300 Tll kaups óskast góð 5 herb. íbúðarhæð c.a. 140—150 fm. sem væri algerlega sér og með bílskúreða bílskúrsréttind- um í Austurborginni. Þyrfti að verða laus til íbúðar uppúr næstu ára- mótum. Útborgun gæti orðið 3'/2 millj. eða meira ef um góða eign er að ræða. Nýja fasteignasalan Simi 24300 JJtan skrifstofutíma 18546 ALLT MEÐ ANTWERPEN: SKÓGAFOSS 4 jan. REYKJAFOSS 1 1. jan. ROTTERDAM: SKÓGAFOSS 3 jan. FJALLFOSS 5. jan. REYKJAFOSS 10 jan. FELIXSTOWE: ÍRAFOSS 23. des. DETTIFOSS 2 jan. TUNGUFOSS 8. jan HAMBORG: DETTIFOSS 22. des. DETTIFOSS 4 jan. LAXFOSS 10. jan. NORFOLK: MÁNAFOSS 31 des GOÐAFOSS 9. jan. SELFOSS 25. jan. BRÚARFOSS 8 feb. WESTON POINT: ASKJA 7. jan. ASKJA 21 jan. KAUPMANNAHÖFN: MÚLAFOSS 21. des LAXFOSS 27. des. MÚLAFOSS 2. jan. ÍRAFOSS 8. jan. HELSINGBORG: LAXFOSS 28. des. ÍRAFOSS 9. jan. GAUTABORG: ASKJA 24. des. MÚLAFOSS 3. jan. ÍRAFOSS 7 jan. KRISTIANSAND: ASKJA 22 des. MÚLAFOSS 5. jan. FREDRIKSTAD: LAXFOSS 29. des. GDYNIA: HOFSJÖKULL 29. des. BAKKAFOSS 7. jan. VALKOM: Lagarfoss 7. jan. VENTSPILS: HOFSJÖKULL 30. des. LAGARFOSS 10. jan. ■ S JÖN LOFTSSON HF 1^1 |I^|A ° HRINGBRAUT 121 I Sími 10600 Opið til kl. 11 í kvöld 5000 ferm. — Fimm hædir — Næg bflastæcfi. Stærsta verzlun sinnar tegundar á landinu, býður upp á vöruval á öllum hæðum. TEPPADEILD NÝKOMIÐ - NÝKOMIÐ Skozku rýamotturnar eru komnar aftur f flestum stærðum. MuniÓ hiÓ hagstæða verð. HÚSGAGNADEILD Mikið úrval af alls konar vörum. Til jólagjafa m.a. ítölsk smáborð í sérflokki, spilaborð, sófaborð, innskotsborð, kommóður, skatthol, símaborð, þ.á.m. ensku símaborðin vinsælu, svefnbekkir, rúmábreiður og rúmföt í úrvali o.fl. o.fl. Að ógleymdum mexíkönsku silfurmununum ásamt fl. o.fI. Nvja cafeterfan á fjórðu hæð býður yður velkomln. Veriö velkomin c JIB >g verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÓN 10FTSSON HE Hringbraut 121 @ 10-600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.