Morgunblaðið - 22.12.1973, Side 11

Morgunblaðið - 22.12.1973, Side 11
HERMAN RAUCHER SÓLSKIIMSDAGAR sumarió ’42 Hvernig hagaði unga fólkið sér 1942? Lesið Sólskinsdagasumarið’42 Ný sjálfstæð „Heimsenda- saga“ eftir Móníku Dickens. Hún er um góð börn, sem eru góð við dýr. — Hollur lestur öllum börnum. ★ ★★ Auglýsmgastofnn FO.RM "ALLTIUMNI Nú er loksins komin í hljómplötuverslanir sú hljóm- plata sem hvað mest hefur verið beðið eftir. Þessi nýja „plata“ var tekin upp að lokinni sigur- göngu „Allt i gamni“ (RÍÓ) um Bandarikin á 'síð- astliðnu sumri, eins og alþjóð er kunnugt. Þeir léku aðallega í háskólum, en komu einnig fram í fangelsum og viðar og vöktu alls staðar geysilega hrifningu. Lögin á þessari nýju hljómplötu eru nokkuð breytt frá fyrri plötum þeirra félaga og má greinilega finna fyrir áhrifum nýrra viðhorfa. FÁLKIN N

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.