Morgunblaðið - 22.12.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 22.12.1973, Qupperneq 15
. ?r MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1973 15 m. m Góðlr dllar Ford Mustang 1 969 CUP, 6 cyl., beinsk., ekinn 37 þús. míl. Volkswagen 1302 árg. 1 972, ekinn 27 þús. km. Volvo Amazon árg. 1965 með upptekna vél og nýj- um brettum. Athugið verð og kjör. Opið frá 1 —7. Bílasalan Hafnarfirði h.f. Simi 52266. W ADSTODARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis við Geðdeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1974 eða eftir samkomu- lagi. Laun skv. kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, skulu sendar yfirlækni deildarinnar fyrir 16. janúar 1 974. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavík, 20. desember 1 973. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. UUUUMUUUUUUUUUMUMUUUUUUUM 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 Jólatré og greni. Jólaskreytingar, kransar og krossar. Jólatrén afgreidd innandyra. Með hverju jólatré fylgir jólapakki. Jólatrésmarkaðurlnn, Brautarholti 20. (Á horni Brautarholts og Nóatúns) Opið alla daga kl. 11 —22. 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 PHILIPS NETT&LÉTT .... eins og húsmæður óska helzt. Hitnar á örskömmum tíma. Ný snúrutenging sem tryggir að snúran flæk- ist aldrei fyrir yður. í m PHILIPS KANN TÖKIN ATÆKNINNI l Jólavörur Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra Atson seðlaveski Vindlaskerar Tóbakstunnur Coctail hristarar Sjússamælar Ferðabarsett Konfektúrval o.mfl. Hjá okkur fáið þér einnig Ronson Crystal kveikjarana vinsælu Verzlunin Þöll, Veltusundi 3, (gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu.) Sími 10775. Pípuöskubakkar Arinn öskubakkar Reykjapípur Pípustatív Tóbaksveski Sodakönnur (Sperklet Syphon) Ronson reykjapípur Vindlaúrval jólabækur Eldar í Heimaey Lýsing Árna Johnsens blaðamanns ó baróttu mannsins við ndttúruöflin og þeirri óbifanlegu bjartsýni, sem Eyjamenn sýndu, þótt óvíst væri um örlög heimabyggðar þeirra. Um 300 Ijósmyndir, bæði litmyndir og svart-hvítar myndir prýða bókina. Meginþorri er tekinn af Sigurgeiri Jónassyni, Ijósmyndara, sem dvaldist í Vestmannaeyjum allan gostímann. Myndirnar í bókina völdu Árni Johnsen og Torfi Jónsson, og eru þær valdar úr um 50.000 myndum, sem þeir höfðu aðgang að. ÁrniJohnsen ^EYiABÓK/N Fjallkirkjan Hinn mikli sagnabólkur Gunnars Gunnarssonar rekur ó ógleymanlegan hótt þroskaferil kornungs skólds fró frumbernsku í föðurgarði, til þess er það vinnur sinn fyrsta sigur og endurheimtir um leið sjólfan sig og land sitt, sem ósamt minningunni um óstkæra móður hefur verið honum sigurtókn og örlagavaldur. Eitt fegursta skóldverk eftir íslenzkan höfund. Fjallkirkjan svo og önnur skóldverk Gunnars Gunnarssonar eru fallegustu jólagjafir, sem hægt er að hugsa sér. Stóð ég úfi i tunglsljósi Hér tekur Guðmundur Gíslason Hagalín upp þróðinn aftur í minningum sínum. I þessari bók kveður hann í bili vini og velunnara í Reykjavík, skreppur vestur í Firði og lýsir mönnum og mólefnum þar og ó Fljótsdalshéraði ó þeim tímum, sem ísland er nýorðið fullvalda ríki og öll viðhorf eru að miklu leyti óræð. Sérstæðar mannlýsingar, glettni og gamansemi, rómantík og dstamól bera hótt í þessari bróðskemmti- legu frósögn, sem er rituð ó þann hótt, sem Hagalín er einum kleift. Gestur Fróbær bók, sem allir ættu að lesa. Höfundurinn, Jens Pauli Heinesen, hefur með þessari bók ritað eitt markverðasta skóldrit, sem hér hefur komið út hin síðari ór. Ætti það vissulega að verða trl þess, að færeyskum bókmenntum verði gefinn meiri gaumur eftirleiðis en hinqað til. Djöflarnir Snörp saga eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundinn þarf vart að kynna. Hrafn hefur hazlað sér völl í útvarpi, blöðum og tímaritum ó sérlega athyglisverðar hótt. Leikrit hans hafa verið flutt í útvarp og sjónvarp, — og hver man ekki Beint útvarp úr Matthildi? i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.