Morgunblaðið - 22.12.1973, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1973
AÍVIKKA ArVlllA AÍVIWVA
Arkitektar —
Verkfræðingar.
Garðhönnuður, vanur alhliða teiknistofustarfi og
mælingum. Hef öll nauðsynleg teikni- og mælinga-
áhöld.
Óska eftir vel launuðu starfi á góðri teiknistofu frá
áramðtum.
Tilboð merkt „Vajiur hönnun 4847“ sendist IMbl. sem
fyrst.
LagermaBur
Iðnfyrirtæki á Kársnesinu í Kópa-
vogi, óskar eftir að ráða mann, til
lagerstarfa. Góð laun og vinnuskil-
yrði.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu,
merkt: ,,636“, fyrir 31. desember.
Sendisveinn
óskast hálfan daginn eftir hádegi.
Upplýsingar hjá skrifstofustjóra.
Útvegsbani tslands
Félagslíf
Hjálpræðisherinn.
Sunnudag kl 11 Helgunarsam-
koma Kl 20 30
Hjápræðissamkoma Frú kapteinn
Marit Solli talar Kveikt á
jólatrénu.
Jóladagur kl 1 1:Fjölskylduguðs-
þjónusta Frú brigader Ingebjörg
Jónsdóttir talar Kl 20 30
Hátíðarsamkoma (Jólaforn.)
Brigader Óskar Jónsson og frú
stjórna og tala
II jólum kl 20 30 Jólahátið fyrir
almenning Frú brigader Ingebjörg
Jónsdóttir stjórnar og talar
Fimmtudag 27 des kl 15 Jóla-
fagnaður fyrir aldrað fólk Frú
brigader Ingebjörg Jónsdóttir
stjórnar Séra Frank M Halldórs-
son talar
Allir velkomnir
K.F.U.M. UM JÓLIN
Þorláksmessa:
kl 10 30 f h Sunnudagaskólinn
að Amtmannsstíg 2 B. Barnasam-
komur í fundarhúsi K.F.U.M. & K
í Breiðholtshverfi I og Digranes-
skóla í Kópavogi
Drnegjadeildirnar Kirkjuteig 33,
K.F.U.M. & K húsunum við
Holtaveg og Langagerði og í Fram-
farafélagshúsmu i Árbæjarhverfi
kl 1 30 e h Drengjadeildirnar að
Amtmannsstíg 2B
kl 3.00 e h Stúlknadeildin að
Amtmannsstíg 2 B
kl 8.30 Almenn samkoma að
Amtmannsstíg 2 B Jóhannes Sig-
urðsson talar
Annar jóladagur:
Almenn samkoma kl 8 30 að
Amtmannsstíg 2 B Benedikt Arn-
kelsson talar
Allir eru velkomnir á samkomurn-
ar
Elliða-
Eftirmiðdagsferðir
23/12 Vatnsendahæð
vatn
26/ 1 2 Rauðhólar og nágrenni.
30/12 Fjöruganga á Seltjarnar-
nesi
Brottför í þessar ferðir kl 13
frá B.S í Verð kr 100
Áramótaferð í Þórsmörk
30 des — 1 jan Farseðlar í
skrifstofunm Öldugötu 3
Ferðafélag íslands.
ORÐ DAGSINS
Á AKUREYRI
Hringið, hlustið og yður
mun gefaet ihugunarefni.
SÍMÍ (96)-2l840
Þakka öllum innilega
sýnda vináttu á áttræðis
afmæli mínu.
Ragnheiður Guðnadóttir
Bakkakoti Rangárvöll-
um.
Jólin er Hátíð Andans hátíð kærleikans gefið bókina
OG SÓLIN RÍS
saga frumherja Baháihreyfingarinnar. Kostar650kr.
Vinsæfasta ameríska sæ/gætið
OPIÐ TIL KL. 23 í KVÖLD
Tókum upp í morgun glæsilega send-
ingu af síðum kjólum.
Dagkjólar, síðdegiskjólar, buxna-
dragtir, buxnasett, síðbuxur með
vestum, stakar síðbuxur í glæsilegu
úrvali.
Úrval af fallegum jökkum, tilvalin
jólagjöf. Mjög vandaðar danskar
terylene kápur.
Með jólakveðju.
Tlzkuverziunin gudrún,
Rauðarárstlg 1.
síml 15R77.
SJÓNVARPSMIDSTÖÐIN Sf..
ÞÓRSGÖTU 15. AUOLVSIR:
Höfum fyrirliggjandi sjónvarpstæki frá hinu viðurkennda ITT.
SCHAUB-LORENZ sjónvarpstæki, útvarpstæki og einnig HITACHI
sjónvarpstæki. KOYO ferðatæki og stereotæki. WELTFUNK sjón-
varpstæki, segulbandstæki, plötuspilarar og fleira.
GÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA FYRIR DUCCON OG TO-R.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
SJðMVMrSMBSIÖINN SF..
MRSGÖni 15. SM112880.