Morgunblaðið - 22.12.1973, Page 23

Morgunblaðið - 22.12.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1973 23 fclk f fréttum Börn Fords varaforseta: Michael, Steven, John og Susan. □ BÖRN VARA- FORSETANS Gerald Ford, nýskipaður varaforseti Bandaríkjanna. býr við sérlega hamingjusamt fjöl- skyldulif. að sögn vina hans, og börn hans eru afar hrifin af honum og telja hann hinn full- komna föður. Þau eru þó mjög sjálfstæð sem einstaklingar, enda segir næstelzti sonurinn, Jaek: ..Hann reyndi aldrei að ste.vpa okkur i mót eða stjórna okkur. Hann veitli okkur rými til að kanna málin sjálf. til að finna okkur sjálf Börnin eru fjögur. Michael er elztur, 23 ára gamall. Hann stundar nám í guðfræði. Jack er næstelztur. 21 árs. Hann er sá eini barnanna, sem hefur sýnt vprulegan áhuga á stjórn- málum. Hann stundar nám í háskóla og hefur nestan áhuga á skógræktarmálum. Steve er 17 ára. Hann er í menntaskóla og hefur áhuga á vélhjólaakstri og iþróttum. Susan. 16 ára. er einnig í menntaskóla. Hennar áhugamál eru listdans, út- saumur og blómarækt. 2] KÁT.Y EKKJAN T.YPAR LtFEYRINUM Ratna Sari Dewi ekkja f.vrr- verandi Indónesiuforseta, Sukarnos. mun að ölium iik- indum verða á næstunni svipt riflegum ekkjulaunum og verður að sætta sig við að lifa fábrotnara lífi. Síðan Sukarno lézt hefur hún mánaðarlega fengið svo háa fjárhæð. að hún hefur getað lifað í lystisemdum i París. Hefur hún verið svo dugleg við að taka þátt í ljúfa lifinu þar, að hún hefur hlotið uppnefnið „Káta ekkjan". En nú verður bráðlega bund- inn endi á ekkjulauna- greiðslurnar, því að Sukarno kvað svo á um i erfðaskrá sinni, að hún skyldi svipt þeim, ef hún giftist á ný. Og það ætlar hún einmitt að fara að gera, enda ekki nenta 33 ára ennþá. Hún hefur nýlega skýrt frá trú- lofun sinni og 36 ára gamals Spánverja. Fransisco Paesa. Er hann óþekktur í heimi ljúfa lífsins og ekki talinn vera sér- iega vel stæður. — En peningar eru ekki allt. Ég fórna gjarnan ekkjulífe.vr- inum fyrir ástina, segir Rátna Sari Dewi. Hún hefur áður mátt hafa það að vinna fyrir sér. Aður en hún giftist Sukarno afgreiddi hún á bar í Tokyo, en hún er japönsk. • SÍÐBÚNIR MEÐ JÓL.YPÓSTINN Það er viðar en á Íslandi. sem menn eru síðbúnir með jóla- póstinn og fylia pósthúsið rétt fyrir miðnætti siðasta kvöldið, sem afhenda má jólapóstinn. Þessi mynd var tekin í London aðfararnótt mánudagsins 17. des. sl. á pösthúsi, sem opið er alla nóttina. Þarna var tekið á móti bögglapósti og var fólkið að vonast til að geta komið jóia- pökkunum til vina og vanda- manna fyrir jól, en tilkynnt hafði verið, að jólapakkar, sem bærust til pósthúsa eftir 16. des. yrðu liklega ekki bornir út fvrir jól vegna verktafaaðgerða járnbrautastarfsmanna i Bret- landi. Það er algengt, þegar brezk verkalýðsfélög vilja ekki fara í verkfall, að þau efna til verktafaaðgerða, þ.e. starfs- mennirnir fara nákvæmlega eftir öllum reglum. sent þeim eru settar í starfinu, gæta vand: lega að öllum smáatriðum verksins og gefa sér nægan tíma við það og ná þannig að seinka starfseminni verulega. Útvarp Reykjavík t LAUGA RDACíl’R 22. desember 7.00 MorKunút varp. Veðurfroíínir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. .MorKunloikfinii kl. 7.20. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (o« forustu«r. daKbl ). 9.00 o« 10.00. Mor^unbæn kl. 7.55. MorKunstund harnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir holdur áfram að losa söKuna ..Malunu o« litla bróður" uftir Maritu Lundquist (3). MorKun* leikfimi kl. 9.20. TilkynninKar kl. 9.30. Létt Iök milli at nða. MorKunkaffið kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson ok Kostir, hans ræða um útvarpsda«skrána. Auk þess sa«t f rá veðri oj* veKum. 12.00 DaKskráin. Tónleikat. Tilkynn- in«ar. . 12.25 Fréttir o« veðurfre«nir. Tilkynn- in«ar. 14.15 OskalÖK sjúklinKa. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.20 Útvarpsleikrit barna or unglinKa: „Rfki betlarinn" eftir Indriða Úlfsson. Annar þáttur: Villidýrið á isnum. Féla^ar í LeikfélaKÍ Akureyrar flytja. Leikstjóri: l»órhildur þorleifsdóttir. Persónur o« leikendur: Broddi Aðalsteinn BeiKdal. Solveij* Sajia .Jónsdóttir. Smiðju-Valdi I>ráinn Karlsson. Móðirin þórhalla Þorsteins- dóttir. faðirinn Jón Kristinsson. (leiri' Friðrik Steiníirimsson. Raddir (íestur Finar Jónsson oy (luðmundur Olafsson. söj>umaður ArnarJónsson. 15.45 LesturUrnýjum barnabókum. 16.00 Fréltir. Til kynninKar. 16.15 Veðurfre«nir. Tilkynnin«ar. 16.25 Tíu á toppnum. Öm IVtersen sér um dæKurlaKaþátt. 17.25 Tónleikar. Tilkynninyar. 18.30 F'réttir. 18.45 Veðurfre«nir. 18.55 Tilkynninuar. 19.00 Veðurspá. Til kynninKar. 19.10 Fréttaspeííil I. Úr ÞjóðsaKnabók- inni.Dr. SÍKurður Xoixial prófessorles. 19.45 Illjómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bre«ður plötum á fóninn. 20.30 A bókamarkaði num. Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynn- inKU á nýjum bókum. 22.00 Fréttir. 22.15 VeðurfroKnir. 22.30 DanslÖK- (23.55 Fréttir f stuttu máli). 01.00 Da»skrárlok. w A skjánum LAÚGARDAGÚR 22. desember 1973. 17.00 íþróttir Meðal efnis í þættinum verður mynd frá leik Vals o« Fram í fyrstudeildar- keppninni í handknattleik kvenna o« Enska knattspyrnan. sem hefst um klukkan 17.30. U nis j (’m a rm aðu r Ö ma r R a^na r sson. 19.15 Þingvikan Þátturum störf Alþin£is. Umsjónarmenn Björn Teitsson ok Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 VeðuroK auglýsinsar 20.25 Söngelska f jölskyldan Bandariskur sönKva- o« Kamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Maðurinn Fræðslumyndaflokkur um manninn oj* háttemihans. Þrettándi ok siðasti þáttur. Allt fyrir ánægjuna Þýðandi og þuluróskar In«imarsson. 21.20 Erfðaféndur Páfans í afskekktu fjallahéraði í ítölsku Ölp- unum búa Valdesarnirog halda fast við * tniarbröKÖ ft*ðra sinna. kristindóminn. eins ok þeir telja að hann hafi verið i upphafi. Danska sjónvarpið hefur jjert kvik- mynd um þessa elstu mótmælendur kristninnar, sem fram til þessa hafa varist öllum tilræðum kaþólsku kirkj- unnar nteð biblíuna í annari hendi o« byssuna i hinni. Þýðandi ok þulur Ellert SÍKurbjörn.v son. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.55 Makalaus móðir (The Baehelor Mother) Bandarísk Kamanmynd frá árinu 1939. Aðalhlutverk Ginyer Roj»ers. David Niven (>k Charles Coburn. Leikstjóri Garson Kanin. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Un« verksmiðjustúlka er á heimleið úr vinnunni og kemur þar að. sem móðir hefur skilið nýfætt barn sitt eftir við dyr munaðarleysingjahælis.. Biirn- ið grætur sáran og stúlkan tekur til við að hugga það. en hjálpsemi hennar dregurdilká eftirsér. 23.15 Dagskrárlok r æ: * i fclk í [ fjclmiélum Dr. Sigurður Nordal I kvöld kl. 19.25 les dr. Sig- urður Nordal úr þriðja bindi Þjóðsagnabókar Nordals, sem nú er nýkomið út hjá Almenna bókafélaginu. Þetta er þriðja og siðasta bindi verksins. sem er mikill og kærkoniinn fengur öllum þeim. er þjóðlegum fróð- leik unna. I kvöld kl. 21.55 sýnir sjón- varpið gamla. bandariska gamanmynd, „Makalaus móðir". I kvikmvndahandbók. sem við tökum mikið niark á. fær myndin beztu einkunn. Þar segir. að hér sé um að ræða afbragðs gamanmynd með römantisku ívafi. og komi fyrir „geggjuð" atriði. Söguþráður- inn er þö heldur sorglegur og snýst hann um stúlku. sem finnur yfirgefið ungbarn á d.vraþrepi daginn. sem henni er sagt upp starfi. Með aðalhlutverkin fara þau Ginger Rogers og David Niven. en m.vndin er þrjátiu og fimm ára gömui. svo að liklega hafa þau bæði breytzt talsvert siðan mvndin var gerð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.