Morgunblaðið - 22.12.1973, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1973
27
MUÖTOIUPÁ
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
^91 Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Vertu glaður ánægður því að dagurinn
hefur fulla ásta‘ðu til bjartsvni. Að öll-
uni líkindum komurðu miklu í verk í dag
c*n gættu þess þó að ofreyna þig ekki.
Beittu kröftum þínum í þágu fjölskyld-
unnar.
Nautið
20 aprfl —20. maí.
Þú átt við erfiðlcdka að etja, sem eru af
félagslegum toga spunnir. Það kemur
aúgnablik þar sem þú þarft að velja á
milli tveggja eða fleiri persóna. Láttu
innsýni ráða vali þínu.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Opnaðu huga þinn og deildu áhyggjum
þínum með öðrum, — taktu síðan tillit
til þess, sem þér kann að vera ráðlagt.
Lausn vandamála er á næstu grösuni svo
að þú getur sparað þér óþarfa áhyggjur.
Kvöldið verður skemmtilegt.
Krabbinn
21. júnf —22. jdlí
Dagurinn verður árangursríkur bæði
hvað varðar dagleg störf og áhugamál.
Farðu gætilega f skenimtanalffinu og
gættu hófs í mat og drykk.
Ljónið
23- júlí — 22- Sgíst
Það er ha*tta á að þú verðir með allt á
sfðasta snúning í dag og gildir einu hvort
um er að ra*ða dagleg störf. innkaup eða
önnur verkefni. Reyndu að koma skipu-
lagi á hlutina. Kinhver rómantfk virðist
hvíla vfir seinni hluta dagsins.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Ilikaðu ekki við að ieggja á þig auka
verkefni f dag ef þér bjóðast þau, — þú
munt uppskera laun fyrir það þótt síðar
verði. Vertu f góðu skapi og mundu að
hláturinn lengir Iffið. í kvöld munt þú
sennilega fá útrás fyrjr tilfinningar þín-
Vogin
23. sept. —22. okt.
Nú reynir á sanngirni þína og réttsýni í
viðkva*niu máli, sem hefur lengi \aldið
þér áhyggjum. Notaðu ta*kifa*rið og
reyndu að konia þessu á hreint. — nú er
rétti tíminn.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Ef þú talar ógætilega eða gerir of miklar
kröfur er ólfklegt að þú náir markmiði
þínu. Farðu samningaleiðina og reyndu
að taka tillit til skoðana annarra
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Heppni og ják\a*ður árangur virðast
h\íla yfir oIIu er þú tekur þér fvrir
hendur í dag. Dagurinn verður því hinn
ánægjulegasti fyrir flesta í merkinu. en
hinir geta sjálfum sér um kennt ef eitt-
hvað fc*r úrskeiðis.
WZjfák Steingeitin
22- des. —19. jan.
Fálm og fum setur svip sinn á athafnir
þínar í dag. Reyndu að taka lífinu með
meiri ró og skipuleggja það, sem þú ert
að gera. Trvystu þinni eigin dómgreind.
Vatnsberinn
20. jan. —18. feb.
Einhver orðrómur kemst á kreik, sem
ga*ti komið sér illa fyrir þig. Stattu því
fastur á þínu og þú verður að beita þér af
alefli til að koma uppréttur út úr þeim
sviptingum, sem þetta leiðindamál kann
að hafa í för með sér.
Fiiskamir
19. feb. —20. marz
Þú hittir fólk. sem þú hefur ekki séð
lengi eða a.m.k. áttir ekki von á að hitta.
Þessir endurfundir gætu orðið þér til
gleði og ánægju ef þú forðast að rifja upp
eitthvert gamalt mál. sem be/t er að sé
gleymt. Reyndu að gera þínum nánustu
til hæfis í ríkari mæli en að undanförnu.
HÆTIA A NÆSTA LEITl
EFTlR HRAKNINGA
'A KARABISKA HAFINU
KEMUR PHIL ASAMT
FELÖG(UM SiNUM
TIL NÆRLIGGTANCH
EVJAR..
p£G*AR i'lAND FR KÖMIB,
UT FLUGVELLI
HVAD ,
S6GIR pu
UM(KVEDJU-
srXl.Qamli
Ramsden. PVI I-NAÐ
SEMÖLLUM Q,L£6SKAP
LlíöUft.FER EQ MED
FVRSTU VÉl HEIM! x
'A meðan skammt fk'a.. .
x V7IÐ MEGUM
ENGAN Ti'MA
MisSA.GRANlTE
pvi EC, ER SokAD-
URA\e-e>NÆ-STU
V/ELTILUSA.
\ S' A
Hvers vegna geta krakkar ekki Hvers vegna þarf endilega að
bara séð um sfn mál sjálfir? skipuleggja allt? Hvers vegna
þarf að vera að hafa bikara?
Skiptir nokkru máli, hver vinn-
ur?
IT'S MOT Ut5£ T0 Li£ IN
PEP AT NI6HT ASK|N<5
K0UR5ELF (SUE5TPN5THAT
HOil CAN'T AN5WER...
Það er ekki viturlegt að liggja í
rúminu á nóttunni og spyrja
sjálfan sig spurninga, sem maður
getur ekki svarað . ..