Morgunblaðið - 22.12.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1973
29
„Grúsk”
Arna Ola
Þriðja bindi
komið út
„Grúsk“, 3. bindi með greinum
um þjóðleg efni eftir Árna Öla, er
komið út.
í þessu bindi eru 18 kaflar og
gefa heiti þeirra nokkuð til kynna
efni bókarinnar. Kaflarnir heita:
Hve gamall er Öxarárfoss?
Tungustapi, Hróðólfur biskup i
Bæ, Um Skémenn og fleira, Klof-
inn i Vatnajökli, Merkur leg-
steinn á Staðastað, Rangaðarvaða
á Kili, Flöskupóstur Vestmanna-
eyja, Hvað er eðlilegt? Gamall
legsteinn á Mosfelli, Allt er þá
þrennt er, Rányrkja á Reykjanes-
skaga, Viðleitni til leiðréttinga,
Hverafuglar, Tilberi, Kötlukvísl
og hestur séra Páls Ólafssonar,
Líf er herför ljóssins og Þjóðsöng-
urNorðmanna.
Bókin er 167 bls. að stærð. Ut-
gefandi er Isafoldarprentsmiðja
h.f.
— Kína
Framhald af bls. 18
styrjöldina, þ.e. sem tapað land-
svæði.
Þetta veit Kissinger jafn vel
og aðrir, en hvort hann telur sig
hafa umboð til þess að sam-
þykkja minni stuðning við For-
mósustjórn til þess eins að bæta
samskiptin við kínverska al-
þýðuveldið er óljóst enn.
Bandariskir ráðamenn reyna
nú að byggja upp nýtt valda-
jafnvægi í heiminum. Að þvi
styðja Kínverja í dag, en hvað
verður á morgun veit enginn.
Engu að síður er stefna Kín-
verja mjög vel skiljanleg.
Bandaríkjamenn hafa verið
hraktir út úr SA-Asíu og teljast
því ekki jafn hættulegir og fyrr
í þeim heimshluta. Hið eina,
sem Kínverjar hafa áhyggjur af
í þessu viðfangi, er, að stríðsár-
in frá Vietnam og Watergate-
hneykslið geti átt sinn þátt i að
endurvekja einangrunarhyggju
í Bandaríkjunum, einmitt nú
þegar engir myndu hagnast á
því nema Sovétmenn.
Hrærir, þeytir, hnoðar, blandar,
hristir, sneiðir, rifur, brýnir, bor-
ar, burstar, fægir. bónar.
Vegghengi, borðstatif, skál.
Hentar litlum heimilum - og
ekki siður þeim stóru sem
handhæg aukavél við smærri
verkefnin.
FYRSTA FLOKKS FRÁ .
FÖNIX
HÁTÚNI 6A,SÍMI 24420
Hljóðfæraleikaraflokkurinn
Námfúsa Fjóla
leikur á dansleik í kvöld við mikinn fögnuð.
Aldurstakmark fædd '58 og eldri.
Verð kr. 250.— Mjög ströng passaskylda.
Bimbó kemur og býður gleðileg jól
Gætið þess að auglýsingin glatist eigi.
JÓLAGJÖFIH 1973
Ertu I vanfla?
LausniR læsl h|á okhur
JV
HUOMAR Opi6 frá 9—1
RÖ-ÐUUL
Veitingahúsicf
Borgartúni 32
DÁTAR 09 FJARKAR
Opið kl. 9-2.
SILFURTUNGLIÐ
SARA SKEMMTIR. DANSLEIKUR TIL KLUKKAN 2.
Jólagjof barnsins
Skólaúr.
Mikið úrval.
Steinlaus úr frá
kr. 1 400.— m/ól
7 steina úr frá
kr. 1 980.— m/ól
1 7 steina úr frá
kr. 2400.— m/ól.
Vatnsvarin, höggvarin,
óslítanleg fjöður.
1. árs ábyrgð.
Sími 24910.