Morgunblaðið - 22.12.1973, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1973
Saga geirfugls-
ins gefin út
DANSKUR dýrafræðingur, Bent Jörgen-
sen, hefur nýlega sent frá sér bók um
afdrif geirfuglsins, og hefur hún vakið
töluverða athygli.
Saga geirfuglsins er rakin allt þar til
tveimur hinum sfðustu var útrýmt á Eld-
ey 1844, og sagt er frá kaupunum á
öðrum þeirra uppstoppuðum til Islands.
Sérkennilegar myndskreytingar eru i
bókinni eftir myndlistarmanninn Jens
Peter Helge Hansen.
Bókin Gejrfuglen eftir Bent Jörgen-
sen er 37 blaðsíður og kostar 46 d. kr.
Utgefandi er Bröndums Forlag.
Ein myndskreytinga Jens Peter Helge Hansens f bókinni
um hörmuleg endalok geirfuglsins.
Islenzkt skáldatal
BÓKAÚTGAFA Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins hefur gefið
út Islenzkt skáldatal (a—1) f
flokknum Alfræði Menningar-
sjóðs. Þeir Hannes Pétursson og
Helgi Sæmundsson eru höfundar
bókarinnar og skrifar Hannes um
skáld, sem fædd eru fyrir 1874, en
Helgi um þau, sem fædd eru síð-
ar.
I formála sínum fyrir bókinni
segja höfundar m.a.:
„Sú bók, sem hér kemur fyrir
sjónir lesenda, er ekki íslenzkt
rithöfundatal, eins og heiti henn-
ar ber reyndar með sér, orðið
skáldatal er þrengri merkingar,
þannig að bókin tekur því aðeins
til höfunda um fræðileg efni og
aðrar greinar en skáldmenntir, að
hafi getið sér orð fyrir skáld-
skap.“
Þetta bindi nær til bóka, sem
komið höfðu út fyrir 1. október á
þessu ári. Það hefst á Aðalsteini
Kristmundssyni (Steini Steinarr)
og lýkur á Lýði Jónssyni. Fjöídi
mynda af höfundum prýðir bók-
ina og ennfremur myndir af
handritum og bókarkápum.
Bókin er 130 blaðsíður að stærð,
prentuð í Odda og bundin inn hjá
Sveinabókbandinu.
MESSUR
3.15 e.h.
Halldórsson.
Séra Frank M.
Barnaguðs-
Séra Þórir
DOMKIRKJAN
Þorláksmessa:
þjónusta kl. 11.00.
Stephensen.
Aðfangadagur jóla: Þýzk jóla-
messa kl. 2.00. Séra Þórir
Stephensen.
Aftansöngur kl. 6.00. Séra
Þórir Stephensen.
Miðnæturmessa kl. 11.30. Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup
Islands.
Jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 11.00.
Oskar J. Þorláksson
prófastur.
Hátíðarmessa kl. 2.00.
Þórir Stephensen.
2. jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 11.00.
Þórir Stephensen.
Hátíðarmessa kl. 2.00.
Óskar J. Þorláksson
prófastur.
Séra
dóm-
Séra
Séra
Séra
dóm-
GRENSASPRESTAKALL
Þorláksmessa:
Barnasamkoma kl. 10.30.
Aðfangadagur jóla:
Aftansöngur kl. 6.00.
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.00.
2. jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.00.
Séra Halldór S. Gröndal.
BOSTAÐAKIRKJA
Þoriáksmessa: Jólasöngvar kl.
2.00. Kór og hljómsveit úr
Breiðagerðisskóla aðstoða.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
2.00 Helgistund og skírn kl.
3.30.
2. jóladagur: Hátíðarmessa kl.
2.00. Séra Ólafur Skúlason.
HATEIGSKIRKJA
Þorláksmessa: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Séra Jón
Þorvarðsson.
Messa kl. 2.00. Séra Arngrímur
Jónsson.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00. Séra Jón Þorvarðsson.
Jóladagur: Messa kl. 2.00. Séra
Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 5.00. Séra Jón Þor-
varðsson.
2. jóladagur: Lesmessa kl.
10.00. Séra Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 2.00. Séra Gísii
Brynjólfsson prédikar. Séra
Jón Þorvarðsson.
Dönsk messa kl. 5.00. Séra
Arngrímur Jónsson.
HALLGRlMSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00. Dr. Jakob Jónsson.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
11.00. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Hátíðarmessa kl. 2.00 e.h. Dr.
Jakob Jónsson.
2. jóladagur: Guðsþjónusta kl.
2.00 e.h. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
FRlKIRKJAN
REYKJAVlK
Þorláksmessa: Barnasamkoma
kl. 10.30. Friðrik Schram.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00. Séra Þorsteinn Björnsson.
Jóladagur: Messa kl. 2.00. Séra
Þorsteinn Björnsson.
2. jóladagur: Barnasamkoma
kl. 10.30. Friðrik Schram.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL
Þorláksmessa: Barnaguðsþjón-
usta í Breiðholtsskóla kl. 10.30.
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Breiðholtsskóla kl. 18.00.
Aftansöngur í Fellaskóla kl.
22.30.
Jóladagur: Messa í Bústaða-
kirkju kl. 11.00 (sameiginleg
messa úr báðum sóknum).
2. jóladagur: Barnaguðsþjón-
usta i Fellaskóla kl. 10.30. Séra
Lárus Halldórsson.
LAUGARNESKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00.
Jóladagur: Messa kl. 2.00.
2. Jóiadagur: Messa kl. 11.00.
(Ath. breyttan messutíma).
Séra Garðar Svavarsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL
Aðfangadagur jóla: aftansöng-
ur kl. 6.00. Báðir prestarnir.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 2.00. Hljóðfæraleikarar
aðstoða. Séra Arelius Níelsson.
Annar dagur jóla: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 2.00. Hljóð-
Arbæjarprestakall
Þorláksmessa: Barnaguðsþjón-
usta í Árbæjarskóla kl. 10.30.
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Árbæjarskóla kl. 6.00.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Arbæjarskóla kl. 2.00.
2. jóladagur: Barna og fjöl-
skyldusamkoma í Arbæjarskóla
kl. 2.00. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
OhAði söfnuðurinn
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00 í kirkju óháða safnaðarins.
Séra Emil Björnsson prédikar,
en séra Þorsteinn L. Jónsson
þjónar fyrir altari.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
2.00. Séra Þorsteinn L. Jónsson
prédikar, en séra Emil Björns-
son þjónar fyrir altari. Kirkju-
kórar óháða safnaðrins og
safnaðar Landakirkju syngja
saman við jólamessurnar undir
stjórn Jóns ísleifssonar. Séra
Emil Björnsson,
SÖFNUÐUR
LANDAKIPKJU
Messa í kirkju óháða safnaðar-
ins aðfangadag kl. 6.00 og jóla-
dag kl. 2.00.
KÓPAVOGSKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00 Séra Árni Pálsson.
Atansöngur kl. 23.00. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11.00. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
HátíðarguðSþjónusta kl. 14.00.
Séra Árni Pálsson.
2. dagur jóla: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.00. Séra Þorbergur
Kristjánsson. Guðsþjónusta á
nýja Kópavogshælinu kl. 15.30.
Séra Arni Pálsson.
NYJA KÓPAVOGSHÆLIÐ
2. jóladagur: Guðsþjónusta kl.
15.30. Séra Árni Pálsson.
DIGRANESPRESTAKALL
Þorláksmessa: Fjölskylduguðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl
11. Barnakór Tónlistarskólans
syngur og skólahljómsveit
Kópavogs leikur.
Séra Þorbergur Kristjánsson.
KARSNESPRESTAKALL
Barnaguðsþjónusta í Kársnes-
skóla á Þorláksmessu kl. 11.00.
Séra Árni Pálsson.
HVERAGERÐIS-
PRESTAKALL
yfir hátíðarnar
færaleikarar aðstoða. Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Jólasamkoma fyrir börn 28.
des. kl. 3: Helgistund, jólasaga,
kvikmynd, dans,. jólasveinn
kemur í heimsókn.
Bræðrafélagið.
ELLIHEIMILIÐ GRUND
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Séra Gunnar Árnason.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.00. Séra Lárus
Halldórsson.
DÓMKIRKJA
KRISTS KONUNGS
Þorláksmessa: Lágmessa kl.
8.30 fh. Hámessa kl. 10.30 fh.
Lágmessa kl. 2. eh.
Aðfangadagskvöld jóla:
Biskupsmessa kl. 12 á miðnætti.
Jóladagur: Hámessa kl. 11.00
árdegis. Lágmessa kl. 2.00 sd.
2. jóladagur: Lágmessa kl. 8.30
árdegis. Lágmessa kl. 10.30
árdegis. (Engin messa kl. 2.00
síðdegis).
Messa og jólasöngvar kl. 5.00
síðdegis (messan er fyrir
þýzkumælendur).
ÁSPRESTAKALL
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
23.00 í Laugarneskirkju.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Laugarásbíói kl. 14.00.
Séra Grímur Grímsson.
NESKIRKJA
Þorláksmessa: Jólasöngvar og
helgileikur kl. 2. e.h. Sóknar-
prestarnir.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00. Séra Jóhann S. Hliðar.
Náttsöngur kl. 11.30. Séra
Frank M. Halldórsson.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl.
2.00 e.h. Séra Jóhann S. Hlíðar.
2. jóladagur: Guðsþjónusta kl.
2. e.h. Skírnarguðsþjónusta kl.
Messa í kirkjunni f Hveragerði
kl. 2.00 annan jóladag.
Þorsteinn L. Jónsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA
Þorláksmessa: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.00.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00.
Jóladagur: Messakl. 2.00.
28. desember: Jólasöngvar kl.
8.30.
Séra Garðar Þorsteinsson.
BESSASTAÐAKIRKJA
Jóladag: Messa kl. 4.00. Séra
Garðar Þorsteinsson.
SÓLVANGUR
2. jóladagur: Messa kl.
Séra Garðar Þorsteinsson.
1.00.
FRlKIRKJAN
HAFNARFIRÐI
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00.
Jóladagur. Hátiðarmessa kl.
11.00 (ath. breyttan messu-
tíma). Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
HÓLSKIRKJA
BOLUNGARVlK
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl.
14.00.
2. jóladagur: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.00.
Guðsþjónusta i sjúkraskýlinu
í Bolungarvík kl. 14.00.
Séra Gunnar Björnsson.
REYNIVALLAR-
PRESTAKALL
Jóladagur: Messa á Reynivöll-
um kl. 2.00.
2. jóladagur: Messa á Saurbæ
kl.2.00.
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Þorlákshöfn kl. 6.00 og Hvera-
gerði kl. 10.30.
Jóladagur: Messa í Elliheim-
ilinu að Asi kl. 10.00. Messa í
kapellu NLF kl. 11.00 og i
Hjallakl. 2.00.
2. jóladagur: Barnaguðsþjón-
usta í Hveragerði kl. 11.00.
Messa á Klotströnd kl. 2.00.
Messa í Hveragerðiskirkju kl.
2.00.
Séra Þorsteinn Lúther Jónsson
messar.
Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA
Þoriáksmessa: Jólasöngvar kl.
2.00.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
4.50.
Jóladagur: Barnaguðsþjónusta
kl. 11.15. Hátíðarmessa kl. 2.00.
2. jóladagur: Skírnarmessa kl.
2.00.
Björn Jónsson.
INNRI NJARÐVIKUR-
KIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.15.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
5.00.
2. jóladagur: Barnaguðsþjón-
usta kl. 1.00.
Björn Jónsson.
YTRINJARDVlKURSÓKN
I Stapa:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
11.00(stóri salur).
2. jóladagur: Barnaguðsþjón-
ustakl. 11.00 (minni salur).
Björn Jónsson.
GRINDAVIKURKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl.
2.00 e.h.
2. jóladagur: Barnaguðsþjón-
usta kl. 2.00.
KIRKJUVOGSKIRKJA
Jóladagur: Guðsþjónusta kl.
5.00 sd.
Séra Jón Árni Sigurðsson.
Utskalakirkja
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00.
Jóladagur: Messa kl. 5.00.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
HVALSNESKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
8.00.
Jóladagur: Messa kl. 2.00.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
EYRARBAKKAKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
23.30.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl.
14.00.
Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl.
17.00.
Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARSÓKN
2. jóladag: Guðsþjónusta kl.
14.00.
Sóknarprestur.
STÓRÓLFSHVOLL
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
5.00 sd.
ODDI
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
2.00.
KELDUR A RANGAR-
VÖLLUM
2. jóladagur: Hátíðarmessa kl.
2.00.
Stefán Lárusson.
AÐVENTKIRKJAN
REYKJAVtK
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6.00.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl.
2.00.
Sigurður Bjarnason prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI
AÐVENTISTA KEFLAVlK
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
5.00.
Steinþór Þórðarson prédikar.
FILADELFIA
Aðfangadagur: Hátiðarsam-
koma kl. 18.00.
1. og 2. jóladag: Hátíðarsam-
komur kl. 16.30.
GARÐAKIRKJA
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00.
Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta
kl. 14.00.
Séra Bragi Friðríksson.
kAlfatjarnarkirkja
Jóladagur: Hátíðaguðsþjónusta
kl. 16.00.
Séra Bragi Friðriksson.