Morgunblaðið - 22.12.1973, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1973
35
Þeir yngri
keppa milli
jóla og nýárs
REYKJAVÍKURMÓT f knatt-
spyrnu innanhúss fer fram í
Laugardalshöllinni á milli jólaog
nýárs. Keppt verður um bikar í
hverjum flokki, einnig fá sigur-
vegarar verðlaunapening til
minja. Aðgangseyrir verður kr.
50 fyrir börn og kr. 150 fyrir
fullorðna. Er þetta í fyrsta skipti,
sem Reykjavíkurmót er haldið í
knattspyrnu innanhúss fyrir
þessa flokka. Mótið hefst 27.
desember og verður þá leikið 1 5.
og 3. flokki, 28. desember verður
leikið í 4. flokki og 29. desember f
2. flokki og kvennaflokki. Hér að
neðan fer leiktfmi í 5. og 3. flokki,
en leiktfmi hinna flokkanna verð-
ur birtur sfðar.
5. flokkur; leiktími 2x6 mínút-
ur, markahlutfall ræður i riðlum,
framlenging er2x2 mínútur:
Þróttur — Fylkir
IR — Valur
KR — Víkingur
Fram — Armann
Fylkir — ÍR
Þróttur — Valur
KR — Ármann
Fram — Vfkingur
Valur — Fylkir
IR — Þróttur
KR — Fram
Ármann — Víkingur
leikið um 7. sæti
leikið um 5. sæti
leikið um 3. sæti
úrslitaleikur
3. flokkur: leiktimi
kl. 13.30
kl. 13.43
kl. 13.56
kl. 14.09
kl. 14.22
kl. 14.35
kl. 14.48
kl. 15.01
kl. 15.14
kl. 15.27
kl. 15.40
kl. 15.53
kl. 16.10
kl. 16v23
kl. 16.36
kl. 16.50
2x6 mínút-
ur, markahlutfall ræður i riðlum,
framlenging er2x2 mínútur.
Armann — Þróttur
IR —Valur
KR — Fylkir
Vikingur — Fram
Armann — Valur
Þróttur — IR
KR — Fram
Fylkir — Víkingur
Ármann — IR
Þróttur — Valur
KR — Víkingur
Jylkir — Fram
leikið um 7. sæti
’leikið um 5. sæti
leikið um 3. sæti
úrslitaleikur
kl. 17.15
kl. 17.30
kl. 17.45
kl. 18.00
kl. 18.15
kl. 18.30
kl. 18.45
kl. 19.00
kl. 19.15
kl. 19.30
kl. 19.45
kl. 20.00
kl. 20.15
kl. 20.30
kl. 21.00
kl. 21.00
Heimsmet
í lyftingum
Vladimir Rysjenkov frá Sovét-
ríkjunum setti tvö ný heimsmet í
lyftingum léttþungavigtar I sov-
ézku bikarkeppninni í lyfting-
um, sem staðið hefur yfir þessa
dagana. I snörun lyfti hann 161,5
kg og samanlagt lyfti hann 357,5
kg. Eldra metið í samanlögðu átti
landi hans, David Rigerts og var
það 355 kg.
Enski
deilda-
bikarinn
DREGIÐ var f enska deildarbik-
arnum í fyrradag, og leika þessi
lið saman í undanúrslitum.
Plymouth — Coventry eða Manc-
hester City
Millwall eða Norwich — Wolves
Leikirnir fara fram 16. og 23.
janúar og aukaleikjum 8 liða úr-
slitanna þarf að vera lokið fyrir 9.
janúar. Það kæmi ekki á óvart,
þótt Coventry og Norwich lékju
til úrslita í keppninni að þessu
sinni.
NETABÁTAR
Vantar netabát í viðskipti á komandi vertíð. Getum lánað
öll netaveiðafæri. Uppl. í síma 41412.
PHILIPS
HÁRÞURRKUR
Aflmikil hárþurrka sem þurrkar hár yðar á ör-
skömmum tíma, hljóðlaust. Tekur Iftið rúm í
geymslu. Fæst með og án gólfstands.
PHILIPS
KANN TÖKIN ATÆKNINNI
-------------------------\
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408
AUSTURBÆR
Barónstig
Laufásvegur 2—57, Bergstaðastræti, Bergþórugötu,
Sjafnargötu, Freyjugata 28—49, Miðbær, Hraunteig,
Úthlíð, Háahlíð, Grænuhlíð, Grettisgata frá 2 — 35.
Ingólfsstræti, Bragagata, Skaftahlíð, Skipholt I
VESTURBÆR
Asvallagata II Seltjarnarnes, Skólabraut
Hávallagata, Vesturgata 2—45., Seltjarnarnes, Mið-
braut. Sörlaskjól, Tómasarhaga, Nesveg frá 31—82.
ÚTHVERFI
Sólheimar 1. — Kambsvegur.
Vatnsveituvegur, Snæland, Nökkvavogur.
Heiðargerði, Laugarnesvegur frá 84—118.
Efstasund.
Kópavogur
Blaðburðarfólk óskast við Hrauntungu og Digranes-
veg.
Upplýsingar í sima 40748.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast i Garði. — Uppl. hjá
umboðsmanni, simi 7164, og i sima 10100.
MOSFELLSSVEIT
Umboðsmenn vantar í Teigahverfi og Markholtshverfi
Upplýsingar á afgreiðslunni i sima 10100.
GRINDAVÍK
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn-
heimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Onnu Bjarnadóttur og
afgreiðslunni í sima 10100.
>i ————^
HAFNFIRÐINGAR
Hundrað ljósmyndir, af
innfæddum og aðfluttum
Hafnfirðingum, eins og
ljósmyndarinn
Gunnar Rúnar sá þá,
á götunni.
Vísa fylgir hverri mynd.
Það er mín von, að
Hafnfirðingum þyki álíka
fengur í þessari bók
minni, sem hinni fyrri.
Magnús Jónsson,
Skúlaskeiði 6,
sími 52656.
llmsóknir
um styrk
úr
Finnska
JC-síóðnum
Finnski JC-sjóðurinn er stofnaður af Junior
Chamber Finnlandi og Junior Chamber Islandi
með fé, sem safnað var í Finnlandi og Svíþjóð
með sölu límmiða með íslenzka fánanum.
Markmið sjóðsins er að styrkja skólanám unglinga
frá Vestmannaeyjum á aldrinum 14—19 ára,
utan Vestmannaeyja. Styrkveiting JC-sjóðsins nær
til hverskonar náms, nema skyldunáms og
háskólanáms.
Umsækjendur geta verið aðstandendur styrkþega
eða styrkþegi sjálfur. Ef styrkþegi nýtur
fjárhagsaðstoðar frá fjölskyldu sinni, er styrkurinn
greiddur til fjölskyldunnar.
Stjórn sjóðsins skipa. Erkki Aho, Kouvola,
Finnlandi, Jón E. Ragnarsson og ölafur
Stephensen, Reykjavík. Endurskoðendur eru:
Rolf Zachariassen, Heilola, Finnlandi og Reynir
Þorgrímsson, Kópavogi.
Ctfyllt umsóknareyðublöð skal senda til: Finnská
JC-sjóðsins, pósthólf 579, Reykjavík.
Eyðublöðin skulu hafa borist fyrir 31. Des. 1973
Skrifstofur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í
Vestmannaeyjum og í Hafnarbúðum afhenda
umsóknareyðublöð og gefa jafnframt nánari
upplýsingar.
fFINNSKI JC-SJÓÐURINN
PÓSTHÓLF 579
REYKJAVlK