Morgunblaðið - 22.01.1974, Síða 4
4
22-0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
TT 21190 21188
TEl 14444 * 25555
\m
BlLALEIGA CAR RENTAL
fHverfisgötu 18
SENDUM [^| 86060
Ú
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
*24460
í HVERJUM BÍL
PIONŒGn
ÚTVARP OG STEREÖ
KASETTUTÆKI
VELDUR,HVER
0 SAMVINNUBANKINN i
/m
"SKODA EYÐIR MINNA.
Shodh
LEIGAH
AUÐBREKKU 44- 46.
SfMI 42600.
Bílaleiga
CAR RENTAL
Sendum
41660 -42902
FERÐABILAR HF.
Bílaleiga. — Sími 81260.
Fimm manna Citroen G S. stat-
ion Fimm manna Citroen G. S
8 — 22 manna Mercedes Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum).
HÓPFERDABÍLAR
Til leigu i lengri og
skemmri ferðir 8—50 far-
þega bilar
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155 og 32716
Afgreiðsla B.S.Í
Sími 22300
MORGUNBLAÐIÐ, ÞKIÐJUDAGUR 22. JANUAR 1974.
STAKSTEÍNAR
t
Ritstjórana greinir á
Greinilegur ágreiningur er
nú uppi á ritstjórn Tímans um
afstöðuna í varnarmálunum.
Eins og menn vita, hefur Þörar-
inn Þórarinsson rilstjóri verið
einn af þeim mönnum innan
Framsöknarf lokksins, sem
hæst hefur (alað af áhyrgðar-
leysi um varnarmálin og gert
því skóna í skrifum sínum, að
við eigum einhliða aðsegjaupp
varnarsamningnum við Banda-
ríkjamenn.
Ekki er starfsbróðir hans,
Tómas Karlsson, á sama máli.
Hann hefur haft hugrekki
til að taka ábyrgari afstöðu
og er greinilega tals-
maður þeirra manna inn-
an Framsóknarf lokksins,
sem ekki vilja þola yfir-
gang Alþýðubandalagsins í
þessu máli. Enn eitt dæmi um
þennan skoðanaágreining gat
að líta I Tímanum s.l. laugar-
dag, en þar skrifar Tómas
Karlsson í dálkinum „Á vfða-
vangi" um varnarmálin og vitn-
ar til greinar, sem Sigurður
Lindal prófessor og Valdimar
Kristinsson viðskiptafræðingur
skrifuðu í Morgunblaðið í síð-
ustu viku. Tómas segir:
Þessi grein hefur vakið mikla
athygli og umtal og ekki sízt
fyrir þá sök, að Sigurður Líndal
hefur á undanförnum áruin
verið mjög áberandi í félags-
skap og slagtogi með þeim
mönnum, sem fremstir fara i
röðum herstöðvaandstæðinga
og harðastir eru í kröfum um
að herinn eigi skilvrðislaust að
hverfa af landinu á kjörtíma-
hilinu.
Timanum þvkir rétt að drepa
á meginefni greinarinnar les-
endum til glöggvunar.
Þeir Sigurður Líndal og
Valdimar Kristinsson leggja
áherzlu á, að íslendingar verði
að taka tillit til nágranna sinna
í örvggismálum. Um það segja
þeir m.a.:
„Ef íslendingar færu sfnu
fram, hvað sem líður óskum
grannþjóða, er ekkert líklegra
en þær litu á þaðsem iigrun við
sig og teldu sér eftir það ekki
skylt að verða við óskum Ís-
lendinga t.d. á viðskiptasvið-
inu. Slíkt gæti bitnað alvarlega
á hag almennings, og eru ekki
neinar likur til þess að losna
við varnarliðið. Slíkri stefnu er
hins vegar unnl að framfylgja í
einræðisríkjum eins og Alhan
íu og Kúbu. IVIeð þessu er
ekki sagt, að islendingum beri
að sæta neinum afarkostum af
hendi nágranna sinna, jafnvel
ekki að þeim beri að færa nein-
ar verulegar fórnir, heldur það
eitt, að þeir geti ekki vísað á
bug eindregnum óskum þeirra
að öllu leyti.
Í varnarmálum verður því að
finna þá lausn, sem nágranna-
þjóðirnar geta nokkurn veginn
sætt sig við, jafnframt því sem
tekið er tillit til réttmætra
hagsmuna Íslendinga um
öryggi og um að fá að lifa
ótruflaðir í landi sínu, eins og
varnarmálum landsins er nú
fyrir komið, er þessum hags-
munum islendinga vissulega
ekki nægjanlegur gaumur gef-
inn, og mega Islendingar
raunar að ýmsu le.vti við sjálfa
sig sakast."
„Frétta”flutningur
Siðferði Þjóðviljans f frétta-
flutningi er, eins og alþjóð er
kunnugt, á afar lágu stigi. Vart
getur að líta „frétt" í Þjóð-
viljanum, sem að einhverju
snertir þjóðfélagsmál, nema
hún sé uppfull af túlkunum frá
hendi blaðamannsins, sem
skrifar hana. Þessar aðferðir f
fréttaflutningi eru vel þekktar
frá þeim lönduin, sem stjórnað
er af miiiinuin með kenningar,
sem ekki þola sjálfstæða hugs-
un þegnanna. Ker þar auðvitað
hæst sæluríkið í austri, og er
það engin tilviljun, að finna má
náinn skyldleika með vinnu-
hrögðum Þjóðviljans og vinnu-
brögðum þeim, sem þar ríkja.
Rithöfundurinn Andrei Al-
malrik, sem setið hefur I nauð-
ungarvinnubúðum I Sovétríkj-
unum vegna skoðana sinna, lýs-
ir þessum vinnubrögðum fáum
markvissuin orðum í viðtali,
sem birtist í hók eftir Susan
Jakoby og þýtt var í lesbók
Morgunblaðsins sl. sunnudag.
Hann segir: „Eg get til dæinis
ekki hlustað á sovézka útvarp-
ið. Ég get ekki lesið Pravda.
Fréttaflutningurinn er rudda-
legur, heimskulegur og upp-
fullur af lygum." Slíkur er
einnig fréttaf lutningur Þjóð-
viljans.
SPURNINGAR OG SVÖR UM VARNARMÁL
Siðferðilegar spurningar eru
áleitnar varðandi alþjóðlegt
samstarf. Astæðan er einkum
auknar samgöngur og fjöliniðl-
un, sem hefur hreytt héhninum
í eitt atburðasvæði. Alþjóðlegt
„almenningsálit" er orðið til,
en slik skoðanamyndun var áð-
ur, t.d. fyrir 30 árúm, svo til
eingöngu hundin við ríki og
svæðí, t.d. hluta heimsálfu.
Þrátt fyrir tilvist þessa alþjóð-
lega „almenningsálits", er af-
staða og dóinar til einstakra at-
burða mjög inismunandi.
Dæiiii: Mat flestra Afríkuþjóða
annars vegar og VesturEvrópu-
þjóða almennt hins vegar á
stríðinu gegn Biafra. Nýsjá-
lendingar og Thailendingar
hafa almennt aðra skoðun á
nauðsyn afskipta Bandaríkja-
manna i Vietnam en t.d. Pól-
verjar, Svíar og islendingar.
Annar mjiig athyglisverður
þáttur þessa máls er hið frá-
brugðna siðgæðismat, sem ein-
staklingar leggja annars vegar
á afleiðingar sainskipla einstakl
ínga og hins vegar þjóða.
Manndráp eru t.d. lordæmd
skilyrðislaust í samskiptum ein-
staklinga eða rikisstjórna og
einstaklinga. En inanndráp af
átökum milli þjóða eða átiikum
hópa innan ríkis eru oft látin
óátalm. og sigrar annars aðil-
ans i kjiilfar inanndrápa og
eyðileggingar vekja oft fiignuð
þeirra, sein annars fordæina
Itvers konar ofbeldi. Um þetta
má nefna mörg dæmi. Spurning
er, Itvort verzlun við riki eða
vera í bandalagi ineð því skapi
samábyrgð á einhverjuin að-
gerðum þess ríkis. VUð þessu er
ekki til algilt svar, heldur verð-
ur hér að meta hvert tilvik. Ef
viðkomandi ríki á í vítaverðum
strfðsaðgerðum, eins og t.d.
Portúgalir í Angola, þá er verzl-
un eða aíhending vopna til
Portúgala að vissu leyti sam-
ábyrgð eða samsekt. Þetta á
hins vegar ekki við um verzlun
með almennar neyzluviirur eða
vörur til almennrar efnahags-
starfsemi.
Er þá aðild að samtökum eða
bandalagi sjálfkrafa ábyrgð á
hvers konar aðgerðum sam-
starfsþjóða? Hér er ekki heldur
til almennur mælikvarði. Ekki
verður t.d. talið, að aðild að
EFTA ásamt Portúgal og Aust-
urriki hafi í föi' með sér ábyrgð
á stjórnmálalegum aðgerðum
þe-ssara ríkja. Svipað gildir uin
aðild að NATO ásamt Portúgal
og Grikklandi. -Abyrgð kemur
því aðeins til, að viðkomandi
aðgerðir séu beinlínis gerðar
samkvæmt samþykkt EFTA
eða NATO og með virkum
stuðningi. Stjðrnarfar og fram-
ferði stjórna Grikklands og
Portúgals er auðvitað vítavert í
mörgum greinum og ekki í sam-
ræmi við mai'kmið Atlantshafs-
bandalagsins. Jafnan er inats-
atriði, hvenær riki er svo hrot-
legt, að varði bi'ottreks|ri. Frá-
leitt er hins vegar að álykta
sem svo, að brot einstakra ríkja
séu fráfararatriði fyrir ísland á
meðan starf og markmið banda-
lagsins er eins og til var stofnað
og ekki í anda einræðisstjórna
framangreindra tveggja ríkja.
Fróðlegt er að skoða mál þetta
allt í ljósi aðildar okkar aðSain-
einuðu þjóðunum, en grund-
völlur þeirra er f eðli sinu svip-
aður NATO. Framferði Pakist-
ans í Bengal hefur hvorki vakið
hugmynd um brottrekstur Pak-
istans né úrsögn íslands úr
Sameinuðu þjóðunum.
í ljósi þessa hefur framferði
einstakra ríkja ekki nein úr-
slitaáhrif á afstöðu islands til
inngöngu eða úrsagnar úr al-
þjóölegum bandaiögúm og bak-
ar Islandi heldur enga almenna
ábyrgð, hvorki lagalega né sið-
ferðilega. íslendingum ber þii
jafnan, eins og verið hefur, að
leggja sitt til réttlætis, mannúð-
ar og lýðræðis f starfi sínu í
alþjóðlegum bandalögum. ts-
landi er þó hyggilegt sem smá-
riki að forðast óþarfa áleitni og
illindi við allar þjóðir, og for-
ráðamönnum íslenzkra mála
ber að fara sem varlegast í því
að stefna islenzkum hagsmun-
um í tvísýnu að ófyrirsynju.
Slikt gerir engin þjóð og ættu
íslendingar ekki einir n'kja að
hafa stundargeðhrif og barna-
skap að leiðarljóst í á hinni
vandrötuðu götu alþjóðasam-
skipta.
Niðurstaðan er þvi sú, að það
er pólitísk fullyrðing, hvort í
framangreindum efnum sé um
ábyrgð að ræða eða ekki og að
matið er byggt á pölitískum
markmiðum, en ekki almennu
siðferðilegu mati. Kemur þetta
bezt fram i því, að menn for-
dæma gjarnan ofbeldi á einum
stað, en þegja um ofbeldi á öðr-
um eða bera í bætifláka, og
ræðst þetta af því, hver í hlut á.
Það er staðrevnd, að utanrik-
isstefna ríkja er sárasjaldan
reist á siðferðilegum grunni í
nokkru því, sem verulegu ínálí
skiptir. Kiki taka að vísu oft
afstöðu til utanrikismála eftir
siðferðilegu mati. en það er
venjulega í málum, sem litlu
varða hagsmuni þeirra. Auk
þess vill að sjálfsögðu stundum
svo heppilega til, að mat þegna
ríkis á því, hvað sé siðferöilega
rétt, og því, sem hagstætt er
h.agsmunum ríkisins, fer sam-
an. Utam ikisstefna er liags-
munaharátta ríkisins út á við og
byggist/ því að mestu leyti á
sams konar sjónarmiðum og
ráða afstöðu einstaklinga innan
ríkisheildarinnar í þeirra lífs-
baráttii.
Af framansögðu er ijóst, að
hugsanlega gæti verið siðferði-
lega rangt fyrir riki að gæta
öryggishags muna sinna, ef
mælt væri eftir einhverjum al-
gildum mælikvarða. En á ineð-
an sá mælikvarði er ekki tii
staðar verður ríki aðgæta hags-
muna sinna og þá á þann hátt,
sem þegnar þess koma sér sam-
an um. A íslandi hafa slíkar
ákvarðanir verið teknar á lýð-
ræðislegan hátt. Þær hafa í
i'aun verið siðferðilegur mæli-
kvarði okkar.
GÓÐ GJÖF TIL
MÆLIFELLSKIRKJU
Ma'lifplli. H» i.m.
Kirkjunm í VlælifHli h'fur piim horizl
vivíIok Kr J»;io n.irf»*nnir. hinn
fi*j;iirsli ^ri|mr. "cróur í Ktul.mtli. i*i*finn
ti I minninxar nm hjnnin (iiiAiniind
Slcfánsson t»j; Kiriinni Baldv insdúllur.
(icfcndur cru bdrn |»cirra: Slcfana. Ilcr-
\íil Svcinn nj; rnniir.
(imlmiindur \ar ficddur á (iiljiun í
VcslurdaL 2K. áj;. 1H7!L s»n hjónanna
Slcfíuis hónda |>ar (imlmundssnnar «j; Sij;-
iirlaujjar Olafsdóllur. — l!MH állusl |>au
(iiiÓmniidiir oj; hóriinn. cn hún \arfa*dd í
>liklc\ i Yallhólmi. S. okt. IH70. tlóllir
lfald\ins sfAasl hónda í Kfrakoli f l nnj;ii-
s\cil -lónassnnar nj; knnu hans llcrdfsar
.lóna sdóll ur í Djúpadal í Ithinduh líó
Amasnnar. — Kjuj;j;ii |>au lijón í l.illa-
dalsknli hcr í s\cil l!M>7 — 1!M.». cr |>au
fnru luinadi slnum ail Lýlinj'ssloiliim þar
scm |>au hjnj;j;n IiI IÍI27. (•iiómimdiir var
aó skapj;en1 fáj;iclur maóur. cins n” fram
kcmiir í Skaj;fir/kuni a*\iskrám ojj
ra-klunarmaóiir. «»j; laj;ói j;j»rva lumd á
marj;l. Sfóari hlula icviunar slundaÓi
hann smíóar nær einj;dnj;u. cn liafói
rcvn/1 j;nótir húandi. Ilann lc/l f\rir læ|>-
iim l.» árum. hnrtinni cr svn lýsl. aó hún
væri kona h»j;lá(. mvmlvirk í hc/la Ií»í;i «>*-;
vinsicl. cn ratmar hcra hdrnin |>cim hj»n-
iim skvraslan vntlinn um Irvj;j;ó. filstlyndi
«>j; aóra mannknsli nj; fclaj;s|>rnska. |»ór-
iinii dn á vcliirnnKum 1!I.I7.
I*aó var fám nnllum fyrir jnl, aó fonlur-
inii knm hcim hinj;aó . \'ar fyrsla harnió
\ió haiin skirl á jnladaj;. unj;ur svcinn frá
\ csltirhlíó í Vcslurdal, 7. harn llaldurs
SijjurÓssnnar nj; Marj;rclar l’clusdóllur.
cr |>ar húa. Var huniim «cfiÓ nafnió llilm-
ar.
Kyrir htind safnaóarins fa*ri cj; syslkin-
iiiiim frá Kýlinj;ss!óóiim alúóar|>;ikkir fyr-
ir læssa dýrmælu uj; fallcj;ii j;j«f. Ricklar-
scmi |>cirra \ió j;amla kirkjuslaðiiiii »j;
állhaj;iiiia cr faj;ur vullur »j; \irÓulcj;
miiininj; iim mcrka oj; j;«óa fnrcldra.
sfra Aj^ísl.