Morgunblaðið - 22.01.1974, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 22.01.1974, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1974. 17 Stefna Bandaríkjanna í hafréttarmálum: 12 mílna Umdhelgi, 200 mílna auðlinda- lögsaga — og siglingafrelsi um alþjóðleg sund Þeir, sem vinna olfu úr landgrunnssvæðum, vænta annars sam- komulags en fiskimenn. Eftir Geir H. Haarde V Washington, D.C,janúar. EINS og önnur strandrfki hafa Bandarfkin hagsmuna að gæta á hafinu. Því hafa Bandaríkja- ménn unnið rækilega að undir- búningi hafréttarráðstefnu S.Þ., sem hefjast á i Caraeas í júní n.k. Margir ólfkir hags- munahópar innan Bandarfkj- anna hafa haft áhrif á stefnu- mótun stjórnarinnar í hafrétt- armálum, og nú að lokinni und- irbúningsráðstefnunni í New York í desember reyna allir þéssir aðilar að hafa enn frek- ari áhrif á lokaafstöðu Banda- ríkjanna á sjálfri ráðstefnunni. Það er augljóst mál, að t.d. olíufyrirtæki sem vinna olíu úr landgrunnssvæðum vænta ann ars samkomulags í hafréttar- málum en fiskimenn, sem veið- ar stunda á heimamiðum. Þeirrahagsmuniri eru svo aðrir en þeirra, sem veiða á fjar- lægum miðum undan strönd- um annarra ríkja. Önnur viðhorf hafa þeir aðilar sem hyggja á vinnslu málma úr hafsbotni á djup- sævi og þeir, sem fyrst og fremst láta sér annt um vernd- un umhverfisins. Þeir, sem stunda verzlunarsiglingar hafa enn önnur sjónarntið og sömu- leiðis þeir sem fást við hreinar visindaathuganir á hafinu. All- ir þessir hópar hafa haft áhrif á stefnu Bandarikjanna í þessum málurn að viðbættum st jörnar- stofnununum sjálfum, t.d. varnarmálaráðuneytinu, Penta- gon. Það gefur því auga leið, að stefnumörkun er ólíkt vandasamari, þegar sætta þarf sjónarmið þessara ólíku hags- munahópa, en t.d. á íslandi þar sem óhætt er að segja, að hags- munir allra séu þeir sömu á þessu sviði. Nokkrir þessara hagsntuna- hópa, einkanlega fiskimenn á Nýja-Englandi og námafyrir- tæki, hafa að undanförnu reynt að beita sér fyrir einhliða laga- setninu þingsins í sina þágu, en stjórnvöld hafa viljað bíða fram yfir hafréttarstefnuna. M.a. vegna þessa þrýstings, er hér í Washington nú lögð áherzla á skjótan árangur ráðstefnunnar til að tryggja reglu á hafinu. Skjött þýðir í flestra augum hér 1975. Ef bið verður á árangri í Caracas eru Bandarikin reiðu- búin að taka þátt í frekari samningum síðar á þessu ári og öðrum hluta ráðstefnunnar á næsta ári, sem liklegt er, að haldinn verðl í Vín. Ef enn hef- ur ekki náðst viðunandi árang- ur að mati Bandarikjastjórnár síðla árs 1975, má búast við einhliða aðgerðum af hálfu Bandaríkjastjörnar, e.t.v. í formi lagasetningar unt vikkun fiskveiðilögsögu eða leyfisveit- inga til málmveinnslu á hafs- botni. Víðátta lögsögu. Erfiðara er að spá um, hvað talið yrði vera viðunandi árang- ur í augum Bandrikjastjörnar. Frá árinu 1970 þegar Nixon for- seti setli fyrst fram stefnu stjórnarinnar hafa línurnar nokkuð skýrzt. i fyrsta lagi eru Bandarikin reiðubúin að fallast á almenna 12 mílna landhelgi með því skilyrði, að siglingar íim og flug yfir rúmlega 100 alþjóðleg sund, sem við út- færslu landhelgi allra ríkja i 12 rnílur yrðu ekki lengur hluti af opnu hafi, yrðu öllum ríkjum alveg frjálsar, þ.e.a.s. að ekki þurfti t.d. að leita heimildar nærliggjandi strandrikis fyrir kafbáta til að sigla um viðkom- andi sund. Pentagon hefur lagt sérstaka áherzlu á þetta atriði vegna þeirra öryggishagsmuna, sem það telur Banarikin hafa, og sé hætta búin, hafi herskip þeirra og kafbátar ekki fullt frelsi til siglinga heimshafa á milli. i öðru lagi eru Bandaríkin reiðubúin að fallast á efnahags- lögsögú strandríkja yfir auðæf- um hafsbotnsins frá landhelgis- mörkum að mörkuni 200 mílur frá landi. A þessu svæði mundi strandrikið eitt hafa rétt til að kanna ög nýta auðlindir hafs- botnsins.Bandarikinleggja hins vegar áherzlu á, að vissar skyld- ur verði lagðar strandríkinu,' á herðar á þessu svæði, svo sem alþjóðlegar aðgerðir gegn rnengun og skiptingu hluta tekna af þessu svæði til fátæk- ari þjóða heims. Einnig að tryggt verði að réttindi strand- rikisins til hafsbotnsins hafi ekki áhrif á aðra notkun sjávar- ins t.d. siglingar og visinda- rannsóknar og tryggt verði, að öll ríki standi við samninga, sem gerðir kunna að verða við fyrirtæki unt nýtingu auðæfa hafsbotnsins. Þá er lögð áherzla á, að öll deilumál, sem upp kunna að koma varðandi út- færslu samkomulagsins, fari sjálfkrafa fyrir alþjöðlegan dómstól. Aherzla er lögð á þessi fimrn atriði til að ntæta kröfum Stavangri í janúar. STAVANGRIí JANÚAR 150.000 AÁRI Um 150 þúsund Norðmenn flytjast búferlum á hverju ári. Mestur er flutningurinn úr sveitum landsins eins og viðast annars staðar. Um 1/3 hluti þessarra éru börn og unglingar. Flutningar skapa alltaf vandamál. Börn eru viðkvæm jafnframt þvi, sem þau geta verið miskunnarlatjs. Öll breyt- ing er erfið og boim sem full- orðnir eiga misjafnlega auðvelt með að þola áföll. Mikið ;er rætt og ritað um kynþáttamismun. Okkur er kennt að við eigum að bera virðingu fyrir guluin og svört- um. En við inégum ékki gleyma að bera virðingu fyrir þeim, sem koma í nýtt umhverfi, nýj- an skóla, nýjan ,vinnustað o.s.frv. Fyrir skömmu var viðtal við nokkur börn í eirtum af fjöl- miðlum landsins. Öll áttu það sameiginlegt, að hafa flutt úr sveit, frá friðsælum fjallahér- uðum eða sjávarplássum í stór- borgina Osló. Þau voru m.a. spurð, hvað þeim þætti erfiðast visindamanna, náttúruverndar- manna og síðast en ekki sizt Pentagons, sem vill auðvitað tryggja sem viðtækast siglinga- frelsi. Fiskveiðar, nýting hafsbotnsins. Að því er varðar nýtingu fisk stofna hafa Bandaríkin aðhyllzt að farið verði eftir tegundum, þannig að strandríki nytji fisk- stofna við eigin strendur, en alþjóðastofnun verði falið að á- kveða hvernig hagnýttir skuli stofnar göngufiska eins og t.d. túnfisks. Ekki er talið líklegt, við flutninginn og einn drengj- anna svaraði: „Umferðin er svo mikil, garðar og hús alls staðar. Maður getur varla hreyft sig. Og stundum finnst mér fólkið hér í Oslö eins og gangandi vélmenni." Flestir vita og hafa reynt, að það er erfitt að vera öðruvísi en aðrir. Mér koma í hug vísurnar um Bjössa litla á Bergi eftir Jón Magnússon, þar sem segir m.a.: „Kæmi hann til kirkju, klæðin bar hann rýr. Hryggð i hvarmalogum huldu þungar brýr. Enginn veit, hvað undir annars stakki býr. Þegar byggðar börnin brugðu sér á kreik, glettnir gleðihlátrar gullu hátt i leik, Bjössi litli á Bergi burt úrflokknum veik. Hljóður heim að Bergi harma sina bar. Afl og heppni hinna honum minnkun var. að þessi tillaga nái frant að ganga á ráðstefnunni heldur að strandríki fái yfirráðarétt yfir fiskveiðum út að 200 mílna mörkum. Sá möguleiki veldur nú mikilli baráttu milli banda riskra fiskimanna. sem veiða á heimamiðum og hafa einnig hvatt til 200 mílna fiskveiði- lögsögu og hinna, sem stunda úthafsveiðar, sérstaklega þeirra, sem stunda túnfiskveið- ar, en þeir hafa með sér sterk samtök og eru reiðubúnir að berjast til hlítar gegn algerri fiskveiðilögsögu strandrikja. Annað málefni, sem banda- rískir embættismenn telja, að Orð, sem einhver fleygði, inn i ki iku skar.“ Ef við lesum þessi orð aftur segja þau okkur meira en marg- ai' ræður. VANGEFNIR í SJONVARPI Fý'rir nokkrum vikuni fór undirritaður í stutta heimsókn á stórt heimili fyrir vangefna. Þar voru á 2. hundrað manns. ungir og gamlir. Þarna var skóli, kirkja, íþróttahús, sund- laug og önnur góð aðstaða, jafn- vel húsrými fyrir aðstand- endur, sem vildu dveljast með börnum sínum um helgar. Það vakti undrun flestra, sem í heimsókn þessari voru, hversu mikið og margt hafði verið unnt að kenna þeim, sem þarna voru bæði að smiða, sauma og i hvers kyns föndri. Við fengum eintug að skoða „bóndabæ" heimilisins. Þar voru um 20menn.Al lir voru í óða önn að vinna við að ryðja svæði, sem siðar átti að verða iþrótta- svæði. Einn þessara sá annars um 14 mjólkandi kýr, annar um 150 kindur, þriðji tim nokkur hundruð hænur o.s.frv. Flestir gæti orðið liungt i skauti á ráð- stefnunni, er hagnýting auðæfa hafsbotnsins utan lögsögu strandríkja. Flestar þjóðir, þ.á m. Bandaríkin, vilja koma á fót einhvers konar alþjóða- stofnun til þess að sjá um þessa nýtingu, en mikili ágreiningur er milli þröaðra rikja og þröun- arlandanna um valdsvið slikrar stofnunar. Vilja þróunarrik- in að stofnunin annist aðeins leyfisveitingar til vinnslu. eii flest þróunarlöndin, að hún hafi full yfirráð yfir vinnslu og athugunum og hafi jafnvel vald til að setja á framleiðslutak- márkanir. Flest riki virðast sammála um, að tekjur slikrar stpfnunar skuli renna til upp- byggingar i þróunaiiöndunum. Mongunar.varnir, staða smáeyja. Mengunarvarnir verða annað mikilvægt viðlangsefni ráð- stefnunnar þött ekki sé líklegt að ráðstefnan leysist upp þeirra vegna, eins og vel er líklegt vegna annarrra atriða. Banda- ríkin vilja koma á bæði alþjöð- legum mengunarstöðlum og eft- irliti strandríkja með fram- kvæmd þeirra, en þó ekki of miklu af hvoru. Bandaríkin mótmæltu t.d. harðlega þegar Kanada setti upp 100 mílna’ mengunaiiögsögu fyrir fáum árum. Loks hafa Bandaríkjamenn á- hyggjur af stöðu smáeyja og eyjáklasa í þessu sambandi. Þar er spurningin, hvort leyfa á smáeyjum og eyjaklösum að taka upp 200 mílna lögsögu, sem niundi stórminnka ýmis hafsvæði, sem nú éru talin vera alþj.óðleg, t.d. við Filippseyjar og Indónesiu. Bandarikin hafa ekki opinberlega sett fram stefnu sína varðandi þetta atr- iði, en embættismenn hér við- urkenna, að þétta atriði sé mjög mikilvægt. I áðalatriðum er þetta stefna Bandaríkjanna fyrir hafréttar- ráðstefnuna. Ögerlegt er að sjá. hvaða lágmarksatriði Bandarik- in munu krefjast að fá fram. en liklegt' er, að ef ekki fæst að þeirra mati viðunandi lausn varðándi alþjóðleg sund og eyjaklasa, aúðlinda liigsaga með alþjóðlegum ákvæðum og jafnframt skipulag á nýtingu auöæfa hafsbotnsins ulan lög- sögu straildrikja, sem géngur jafnt yfir'alla. muni Bandarikin ekki undirskrifa og löggilda það samkomulag, sem gerl kann að verða. voru orðnir svo þjálfaðir í verk- efnum þessum, að einn maður komst vfir að hafa umsjón með þeim. Eg lýsi ekki nánar þessari heimsókn, en sjálfsagt héfur verið með marga þessa fyrrúm eins og Bjössa á Bergi. Aldrei var hlegið eins hátt i kátum. hópi bai-na og þegar eiiihvér kom, sem var öðru vísi en hinir. Fyrir skömmu var endurtek- inn þáttur i sjónvarpinu þar sem vangefnir frá sérstöku heimili í Osló konnt fram og léku ýmsar listir i nær klukku- tíma. Þeir spiluðu, diinsuðu, sungu og léku stutta þætti úr leikriti Egners, Kiu’dimommu- bænum. Það var stórkostfegt að sjá gleði og fögnuð þessara leik- enda á sviðinu og ekki liefur gleði starfsmannanna verið minni eftir erfiði, sem oft hefur reynt á þolinmæði, þolgæði og þrautseigju. Vandamálin eru mörg i ver- öldin ni. Best að enda með vísum Steins Steinarr, sem mér koma stundum i hug, er ég hugsa um: Framhald á bls. 31 Þórir S. Guðbergsson: LÍTIÐ EITT um frávik, flutninga o.fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.