Morgunblaðið - 22.01.1974, Side 18
18
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1974.
Námsmenn háðir foreldrum
A Ft'NDI el'ri (leildar i Rær ina'lli
Mannús Torli Olal'ssón nieiinta-
inálaráíShcrra fyrir l'rumvarpi til
laga uin námslán <>s námsstyrki,
sem l'lutt er al' ríkisstjórninni.
Við þessa l'yrstu uinræðu uin
fruinvarpið vakti Jón Arnason
(S) athysli á því, að i fruinvarp-
inu er ekki fjert ráð fvrir, að
neinendur liski iiinsluskólans
óðlist rétt til lána úr Lánasjóði
fslen/kra náinsnianna, eins o"
hann hef'ur sjállur flutt sérstakt
fruinvarp uin á þnifíinu i vetur.
II ef u r sjá\a rútvcgs r á ð h e r r a
raunar einnif’ flutl l'ruinvarp
saina el'nis.
Þá gerði Auður Auðuns (S)
nokkuð að umtalsefni það ákneði
fruimarpsins, sem gerir ráð l'yrir,
að við ákvórðuu B-láus skuli lial'a
hliðsjón al' móf’uleikuni umsa-kj-
anda til fjárhagsstuðninfís Irá
foreldrum eða fóslurforeldriim
miðað við efnahaK þeirra. nenia
aðsta’ður f’eri slíka hliðsjön éieðli-
lega. Spurðist hún fyrir uin, livort
hjónahand iiámsinaniia leldist til
þeirra aðsta’ðna, sein gerðu Íilið-
sjón af al' cl'nahag foreldra óeðli-
lega í þessu sambandi. Mennta-
inálaráðherra svaraði þessari l'yr-
irspurn á þann veg, að ekki va*ri
talið, að hjónahandið liel'ði þessi
áhrrí. \;eru því náinsmeun í
hjönahandi jal'n háðir foreldruin
sínum í þessu sem aðrir náins-
m e nn.
Magnús Torfi Olafsson inennta-
málaráðherra saf’ði, að nefiui
liefði verið skipttð i október 1972
til að endurskoða liigin um náins-
lán o” náinsstyrki. Væri það
frunlvarp, sem liér lægi fyrír. að
óllu le.vti eins og nefndin hel'ði
lagt til, nenia hér, víéri va.yta-
ákvæðum nokknð breytt frú til-
lógum nefndarinnar. Sagði liánii’,
að nefndin hefði kaltað til sam-
ráðs við sig fulltrúa frá hel/tu
námsmannasamtiikum. sem nytu
fyrirgreiðslu úr Lánasjóði ís-
lenzkra námsmanna.
Káðherra sagði, að háværar
raddir hel'ðu verið uppi meðal
námsmanna um, aðlánuðyrði full
umframfjárþiirf. en þar er átt við
það fé. sem námsmenn þurfa til
að standa strauin af námskostn-
aði, þegar sumartekjur hafa verið
taldar frá. Sagði liann. að það
væri skoðun sín, að ekki vieri
verjandi að veija slíka aðstoð úr
lánasjóðnum meðan aðrir hópar
yngri námsmanna, sem ekki
hefðu aðgang að sjóðnuin, fengju
ekki meiri stuðning en raun bæfi
vitni, Þá hefðu einnig verið uppi
um það raddir. að taka bæri upp
náinslaun og það jafnvel þannig,
að nemendur fengju greidd laun
allt frá lokum skyldttnáms.
Kvaðst hann vera mótfallinu
þ'eirri huginvhd. þar sem þetta
fyrirkomttlag myndi fyrr eða síð-
ar leiða til of mikilla afskipta,
ríkisins af náms- og stárfsvali
neineilda.
Þá f’elði ráðherra grein fyrir
tvískiptingu námslána í A- og B-
lán. sem fyrirhugað er að taka
upp í frumvarpinu. Við útreikn-
iii" á A-iánuin. sem væru hin ai-
mennu náinslán yrði fjárhagur
námsmannsins sjálfs. tekjur og
eignir, lagður til grundvallar auk
þess sem tillit vrði tekið tiltekna
ínaka. Við útreikning á B-lánuin i
yrði á 'hinn biíginn einnig tekið
tillit tii miiguleika foreldra ttl að
styðja börn sin til náms. Gat hann
um, að gagnrýni hefði komið |
fram á þessa skipan mála í
frá náinsmönnum, sem teldu að
með þessu fyrirkomulagi fengju
foreldrarnír vald til afskipta
af náminu. Kvaðst ráðherrann
ekki fallast á þessa skoðun.
\’æri það t vínuelalaust al-
ínenna reglan, að l'oreldr- -
AtÞinCI
ar létu nokkuð at hendi rakita til
barna sinna. sein væru við nám.
Ef ekki væri tekið tillit til þessara
staðreynda væri inönnum mis-
munað eftir efnahag.
Þá gat hann um. að vextir af
B-lánunum væru 3% lægri, en
af A-lánunum en vextir af þeim
yrðu jafnháir innlánsvöxtum í
bönkum. Ennfremur væri gert
ráð fyrir breytingum á endur-
greiðslutíma lánanna. þannig að
sérstakur endurgreiðslusamning-
ur yrði gerður við hvern einstak-
an námsmann og væri við það
miðað, að greiðslutíminn yrði
þeim mun lengri sem greiðslu-
bvrðin væri þyngri. *
Jón Árnason vakti athygli að,
að i frumvarpinu væri ekki gert
ráð fyrir, að nemendur Kisk-
vinnsluskólans fengju rétt tii
námsiána, eins og hann hefði flutt
frumvarp um fyrr á þessu þingi.
Gat hann einnig um, að sjávarút-
vegsráðherra hefði siðar flutt
frumvarp, sem að efni til hefði
verið nákvæmiega það sama 'og
hans frumvarp. I frumvarpi því,
sem hér lægi fyrir. væri einungis
gert ráð fyrir, að þeir nemendur.
Alþingi komið saman að nýju
ALÞINGI kom sainair að nýju í
ga‘r að lokint jólaleyfi þing-
manna. Fyrst var haldinn
fundur í sameinuðii þingi. sem
hól'st ineð því, að Olafur
Jóhannésson forsætisráðherra
las upp forsetabréf um. að
Alþingi skuli koina sainan til
f rainhaldsfunda. K’vstei nii
Jönsson forseti saméinaðs
þings tók þá við fundarstjórn-
inni og gat um þrjá varaþing-
menn, sem sæti ta’kju í forl'öll-
um aðalmanna. Þeir eru ilall-
dór Blöndal (S). sem tekur stpti
fyrir Magnús Jónsson, Kyjölfur
Konráð Jónsson (S), sein tekur
sæti fyrir Gunnar Gíslason og
Stefán Jónsson (Ab), sein
tekur sæti í forföllum Helga K.
Seljan.
Að fundi loknum í sameinuðu
þíngi voru haldnir deilda-
fundir. | neðri deild mælti Uall-
dór E. Sigurðsson fjármálaráð-
herra fvrir stjórnarfruihvarpi
úm Iffeyrissjöð sjömanna. Tók
Pétur Sigurðsson (S) einnig til
máls um það mál. Þá mælti
Magnús Kjartansson iðnaðar-
ráðherra fyrir stjórnarfrum-
varpi um fiskkassaverksmiðju.
Var báðum frumvörpunum
vísað til nefnda að uinræðu lok-
inni.
A fundi efri deildar kom eitt
mál á dagskrá, frumvarp til
laga um námslán óg náms-
styrki. Er skýrt frá umræðum
um það annárs staðar hér á
síðunni.
sínum?
sem liingað til helðu notið lyrir-
greiðslu úr Lánasjóði islenzkra
námsmanna, nytu hennar áfram.
Einnig væri heimildarákvæði, þar
sem heimilað væri að veita einnig
öðrum námsmönnum lán, sem náð
hefðu 20 ára aldri og gætu sannar-
lega ekki stundað náin sitt aðöðr-
um kosti vegna fjárhagsaðstæðna.
Taldi hann óeðlilegt að hafa
þarna 20 ára aldursskilyrði og að
þessir nemendur þyrftu sérstak-
lega að sanna fjárskort sinn.
Beindi hann því til nefndar, að
hún endurskoðaði þetta ákvæði
frumvarpsins til sainræmis við
sitt frumvarp.
Auður Auðuns spurði í fyrsta
lagi, hvort hjónaband námsmanns
væri meðal þeirra aðstæðna, sent
yllu þvi skv. frumvarpinu, að ekki
yrði miðað við fjárhag foreldra
við úthlutun lánanna. Taldi hún
öeðlilegt að hafa slfka hliðsjón ef
um væri aðræða gifta námsmenn.
í öðru lagi kvað hún öeðlilegt að
miða fjárhæð vaxta við, hvort um
væri að ræða A- eða B-lán. Taldi
hún eölilegra að miða við mögu-
leika man.na til að afla tekna að
námi loknu, heldur en að miða
vaxtafjárhæðina við það, hvort
foreldrar gætu stutt námsmann-
inn meðan á námi stæði.
Magnús Torfi Olafsson sagði
það sinn skilning og líklega
einnig nefndarinnar, sem samið
hefði frumvarpid, að hjúskapur
teldist ekki til þeirra aðstæðna,
sem kæmu i veg fyrir. að tekið
yrði tillit til fjárhags foreldra.
Um vaxtafjárhæðina sagði hann,
að tekið yrði tillit ti! tekjumiigu-
leika námsmannsins að námi
loknu á annáji hátt, en það væri
með lengd endurgreiðslutímans.
iiann yrði stýttri ef tekjumögu-
leikar værúgóðjr.
Að þessum Uinræðum loknum
var þessari, fyrstu umræðu um
frumvarpið frestað.
Mánudagur
Soðínn fiskur m. hömsum.
hrátt salat,
11 rísg rj ónav e 11 i ng ur m.
apríkösum.
Þriðjudagur
Steikt hjörtu (í bitum),
hrátt salat.
eplagrautur.
M iðvikud agur
ítalskur kjötréttur, (sjá upp-
sk ri ft)
líi'átt salat,
Appelsínur m. vanillukremi.
Fim mtudagur
Fiskbakstur, (sjá uppskrift)
hrátt salat,
saftsúpa m. eplabitum.
Föstudag ur
Soðin bjúgu,
kartöflujafningur. röfur
Crænmetissúpa m. hveitilengj-
um. (spaghetti)
Laugardag ur
Grænmetiskaka, (sjá tipp-
skrift)
(iöðgrautur (sjá uppskríft)
Sunnudagur
Vin arsnitlur
hrátt salat.
Appelsínuhrís (sjá uppskrift).
M orgunverður
Súrmjölk m. púdursykri.
gröft brauð, Ijóst brauð m.
osti og/eða berja'mauki.
kakó, kaff'i og níjólk,
epli.
Fiskbakstu r
50 g sinjörlíkí
1 dl hveiti
2—3 dl m jiil k
>4tsk sytt
I /8 rSK pipar
1 I 'k -O K ili'
2 eg’g ' • •
200 g bei nlaus t'iskirr
soðinn e. hrár.
Jafmngur er ouinn til ur •
snijórlíki, liveiu o.g mjolk
K.eblur Ive.gin aðskilnt.
rauoum iii ært 'am.pi við;
einm í s-.-uri i' iskum' og
kryddinu er blandað saman vi.ð
og að lokum þeyttmn hvítun-
um. Eldfast mót er smurt og
stráð brauðinylsnu, jafningur-
inn er Uitinn þar í og rífnuih
osti stráð yfir. Bakað í 40—50
min Borið lram í mötmu.
Italskur kjötréttur
750g kindakjöt (frampartur)
1 laukur
50 g sinjörlíki
1 tsk. salt
1/8 pipar
1 dl tómatkraftur
80—100 g makkarónur
4—5 dl vatn.
Kjötið hreinsað, brúriað á
pönnu og látið i pott. Laukur-
inn skorinn og brúnaður og.lát-
inn í pottínn. Vatní og tömat-
krafti er hellt yfir. Kjötið soðið
í 25 niín. eftir stærð bitanna.
Makkárónur látnar í pottinn og
spðið í 20 inin., hræra þarf af og
til i pottinunr, eftir að mákka-
rónur eru komnar i. Best er að
bera hrærðar kartöflur méð
þessum rétti.
Grænmetiskaka
• 250 g kartiif lur
250 g græriar baunir
L> I mjólk
40 g hveiti
150 g smjörliki.
Sjóðið grænmetið í vatni
irieð salti, þaf til það er ine.vrt.
iiellíð vátriinu al'. og brúnið
grænmetið í Í00 g af
smjörlíki og saltið dálítið,
og látið kólna. Býið til
sósuna úr afganginum af smjör-
líkimi, hveiti og mjólk, sáltið
eftir smekk. Brytjið kartöflurn-
ar ogdátið þær þekja botninn í
fatinu, sem hefur verið vel
smurt. iiellið sósu yfir. Leggið
síðan grænmeti yfir, og svo
sósu, haldid þannig áfram þar
til fatið er fullt. Efsta Iagið á að
vera sósa. -Ef til eru leifar af
kjiiti eða fiski er ágætt að hafa
það með. Bakað í ofrii i 30—
40 mín. Rifinn ostur, sem stráð
eryfir.gefur sterkara bragð.
(íóðgrautur
1 egg
3 msk. púðursy kur
3 msk kartöflumjöl
Fyrir nökkruiri árum lét Akra-
nesbær gera könriun á því hvort
heitt vatn fyndist í jörðu á Akra-
nesi. — Boruð vár 1400 metra
djtip hola inní bæjarlandinu með
þeim árangri, að verulega rnikill
jarðhiti fannst og var hitastig í
botni hoiunnar um 180 stíg á Cel-
eius. — Mjög lítið vatn kom í
holuna, en ertda þótt hitastigull-
inn héldi áfram að stíga, jafnt og
þétt, var borun hætt við svo búið,
þar sem ekki var þá tiltækur
lengri bor i landmu —
Það er álit margra, að kanna
U—11 mjólk
‘ó msk. smjör
l,2—1 tsk. variílla.
Helmlngurinn af mjölkinni
er hitaður. Egg og sykur eru
þeytt vel saman, kartöflumjöli
og því, sem eftir er af mjólk-
inrii, bætt í. . Jafningnum er
hrært út í mjólkina, um leid og
hún sýður. Hrært stöðugt í, þar
til suðan' kemur upp. Þá er
smjöfi og vanillu bætt i. Graut-
ui’inri er borðaður með mjólk,
rjómablandi eða saftblöndu.
Appelsín uhrís
1 dl hrísgrjón
4—6 appelsinur
1—2 dl sykur
1 msk vanillusykur
3 dl rjómu
Látið hrísgrjónin í sjóðandi
vatn og sjóðið þau í 15 mín.
Takið pottinn af. látið hand-
klæði yfír og Uttið standa í 15
mín. Kælið grjóniri, flysjið
appelsínurnar og hreinsið Inirt
hvítu himnunna á ávextinum.
Skerið appeisinurnar í litla bita
og blandið sykrinum saman við.
Þeytið rjómann og setjið hrís-
grjónin og appelsinurnar í og
blandið öllu saman. Skie.vtt
m e ð ap p e 1 s í n u s n e i ð u m.
Mjölk í daglegti fæði.
1 matseðlunum hefur mikið
verið bent á m.jólkurmat i eftir-
beri betur þennan jarðhita, sem
hér er fyrir hendi, með það fyrir
augum að hagnýta hann sem
orkugjafa i kaupstaðnum.—
Með hliðsjón af olíuskortinum
og stórhækkuðu verðlagi er nú
hins vegar talað um að rannsaka
fleiri kosti, sem fyrir hendi eru,
til varmaveitu fyrir Akranes. —
Kemur þar fyrst til greina nokk-
urt magn af heitu, rennandi vatni
að ræða, en þó engan veginn
nægjanlegt fyrir Akranes. — Þar
er því ákveðið að bora tvær eða
þrjár holur.—
mat. Það er ekki að ástæðu-
lausu, að við íslendingar notum
mikinn mjólkurmat, því að
mjólk er ein fjölþættasta fæðu-
tegund, sem völ er á. I mjólk
fáum við eggjahvítu kolvetrii,
fitu, kalk og fosfór, og örlitið af
járni, auk þess geymir hún
A.B.C, og D fjörefnin. að vísu í
mismunandi ríkum mæli eftir
árstíma. Það er mjög öalgengt
að ein og sama fæðutegundin,
innihaldi að mestu öll
næringarefnin.
En til að fjörefni mjólkurinn-
ar nýtist til fulls, þá þarf irieð-
ferð hennar að vera rétt t.d. á
að geyma hana á dimmum köld-
um stað (kæliskáp). B og C
fjörefni þola hvorki loft né
birtu ári þess að rýrna. Gerla-
gróðúr hefur mjög góð
vaxtarskilyrði í mjólk, það er
því mjög mikilvægt að gætt sé
f.vllsta hreinlætis í meðferð
hennar, frá því að hún kemur
ú’i' júgri kýrinnar, þangað til
hún nær vörum neytandans.
Til að halda mjólkinni frá
óhreinindum og sýklum, eigum
við aldrei að láta mjólkurílát
standa opin. Við eigum að hella
mjólk sem sjaldnast á milli
iláta, við eigum ekki, að blanda
saman nýrri og gamalli mjólk.
Mjölkurílát þarf að hreinsa vel,
fyrst á að skola þau i köldu
vatni, síðan að þvo þau vel í
heitu sápuvatni, og að lokum
skola þau í heitu vatni.
hendi, sem nú kemur fyllilega til
greina, en það er að leiða heitt
vatn frá hinum vatnsmikla
„Deildarkvef' í Reykholtsdal.
Atlir þessir kostir eru nú ti! at-
hugunar, og verður að leggja á-
herzlu á að flýta rannsókn.svo a.ð
niðurstöður liggi sem fyrst fyrir.
Sjálfstæðisfélögjn á Akranesi
efna til fundar i dag, þar sem
þessi mál verða tekin .til umræðu
og verður málshefjandi Birgir ís-
leifur Guhnarsson, borgarstj.
Júlfus.
AKURNESINGAR RÆÐA ORKUMÁL
Annar kostur er einnig fyrir