Morgunblaðið - 27.02.1974, Page 5
Fundiir
haldinn
þrátt fyrir
mótmæli
Frakka
Washington, 25. febrúar, AP-
NTB.
SÉRFRÆÐINGAR frá tólf lönd-
um komu saman f Washington til
að ákveða ramma frekari alþjóð-
legra funda um orkumálin. Þessi
fundur var haldinn þrátt fyrir
harðorð mótmæli Frakka og hat-
rammlegar árásir þeirra á banda-
rfsk stjórnvöld undanfarna daga.
Frakkar, sem hafa gert sér-
samninga um olíukaup við Saudi-
Arabíu leggjast eindregið gegn
þvi að nokkrar nýjar stofnanir
eða nefndir verði settar á fót til
að fjalla um orkukreppuna í
heiminum. Átta ríki Efnahags-
bandalagsins sendu háttsetta
embættismenn til Washington
sem fulltrúaog aðeins Frakkland,
níundá bandalagsrikið, neitaði að
mæta. Þar fyrir utan sitja fund-
inn fulltrúar frá Kanada, Noregi,
Japan og Bandaríkjunum.
Á fundinum í dag var ekki rætt
um leiðir til að leysa orkukrepp-
una, aðeins um hvernig störfum
sérstakrar nefndar sem fjallar
um þetta mál, skuli háttað. Araba-
ríkin líta þetta fremur óhýru
auga og hafa varað við hvers kon-
ar samtökum gegn oliufram-
leiðsluríkjunum.
Ponti film-
ar „Gulag”
Róm, 22. febrúar — NTB.
ÍTALSKI kvikmyndafram-
leiðandinn Carlo Ponti hefur
keypt réttindin til að kvikmynda
hina umdeildu bók Nóbels-
verðlaunahafans Alexanders
Solzhenitsyns, „Gulag-eyjahafið“.
Ponti átti viðræður við Solzhenit-
s.vn þegar siðasta kvikmynda-
hátíðin í Moskvu var haldin. Atti
Solzhenitsyn sjálfur að skrifa
kvikmyndahandritið áður en hon-
um var vísað úr landi.
Komu ekki
skýrslunni út
Fiskifélag íslands gat ekki
gefið út sína vikulegu loðnu-
skýrslu i gær, þar sem ekki tókst
að ná til allra forráðamanna
loðnuverksmiðjanna, eins og t.d. i
Reykjavík, Akranesi og Vest-
mannaeyjum. Starfsmenn Fiski-
félagsins sögðu, að það mætti
helzt halda að skrifstofum
verksmiðjanna hefði verið lokað
vegna verkfallsins.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR 1974
5
ÚTSALA
Karlmannaföt frá kr. 2.500.00.
Terylenebuxur frá kr. 1.175.00.
Terylenefrakkar lágt verð.
ANDRES
Skólavörðustíg 22.
Sími 18250
Q
l-
5
<
tr
u.
Bátalónsbálur óskast
Höfum góðan kaupanda að nýlegum Bátalónsbát.
HÚSBYGGJENDUR OO
YERKTAKRR OD
Smíðum glugga og hurðir úr harðplasti (PVC) og hálf-
hörðu PVC-plasti með stálröri. Endist og endist án
viðhalds. Þar sem hreinlæti er krafist eru plastefnin
lausnin. Ennfremur smíðum við álhurðir og gluggahliðar
fyrirstærri byggingar.
Plast og Stálgluggar, Selfossi h.f. sími 99-1 754
Plastog Stálgluggar, Dalvík h.f., sími 96-6141
tr
UJ
>-
LU
_l
LL
Aðalskipasalan,
Austurstræti 14. 4. hæð.
Sími26560.
Heimasími 30156 og 82219.
—
Hverju
geturðu tapað?
Gerum ráð fyrir því, að þú sért að hugsa um að taka þátt í
DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐINU. —
Hverju geturðu tapað?
Nokkrum sjónvarpskvöldum, spilakvöldum eða sauma-
klúbbum.
Kvíða við það, að standa upp og segja nokkur orð.
Efa um hæfileika þína til að taka virkan þátt í lífsgæða-
kapphlaupi nútímans.
Þú gætlr elnnlg lapað
Vantrú þinni, að ná því markmiði, sem þú hefursett þér.
Vana þínum, að biða með ákvarðanir.
Áhyggjum og kvíða.
Þú viil árelðanlega lapa
Möguleikanum að vera „múraður" inni í núverandi
launaflokki.
Tækifærinu að vera viss um að hreyfast ekki í starfi um
aldur og ævi.
OKKAR ráðlegging er því: Taktu þátt í DALE CARNEGIE
NÁMSKEIÐINU.
FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVI-
LANGT.
Innritun og upplýsingar í síma 30216. Á Selfossi —
Birgir Jónsson sími 1401. Verð til viðtals á Hótel
Þóristúni, Selfossi fimmtudagskvöld kl. 7 — 9.
stjórnunarsKóilnn
Konráð Adolphsson.
Reykjavík - Selfoss
^R'fSTOfA /f
\~^rj
lOURIST ^
FERÐASKRIFSTOFA
RlKISI^S
VORKAUPSTEFNAN I FRANKFURT
3.-7. MARS
Við minnum kaupsýslumenn á hina vinsælu kaupstefnu í
Frankfurt, og þá fyrirgreiðslu sem boðin er vegna hennar
Aðgangskort og allar upplýsingar.
LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVfK, SiMI 11540