Morgunblaðið - 27.02.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.02.1974, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1974 ancBÖK SÖFNIN Landsbókasafnið er opið kl. 9— liorKarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föslud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud, kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud, kl. 14—21. Ilofsvallaútihú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútihú er opið mánud. — fiistud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14 — 17. Landshókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Ameríska bókasafnið, Nes- haga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Kókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00 —17.00 laugard. og sunnud. Arba'jarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungsi Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru tilsýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. l.'J.JO—16.00. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudiigum kl. 13.30—16. I.istasafn tslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtu. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. K jarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. •16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. I ^BIBRGFBIDBR I mflRKRfl VflRR Vikuna 22.—28. febrúar verður kvöld- helgar- og næturþjónusta apóteka I Revkjavík í Reykjavíkur- apóteki. en auk þess verður Korgarapótek opið utan venjulegs afgreiðslutíma til kl. 22, alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. t dag er miðvikudagurinn 27. febrúar, 58. dagur ársins 1974. Ösku- dagur. Ardegisflóð er kl. 09.12, síðdegisflóð kl. 21.35. Sólarupprás I Reykja- vík er kl. 08.43, sólarlag kl. 18.39. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.33, sólarlag kl. 18.19. (Heimild: tslandsalmanakið). Bíð róleg eftir Drottni, sála mín, frá honum kemur hjálpræði mitt. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín — ég veit eigi valtur á fótunum. (62. sálmur Davíðs 2—3). |KRDSSGÁTA Lárétt: 1. ganga hægt 2. renna 8. sérhljóðar 10. grugg 11. stöngina 12. leit 13. ósamstæðir 14. þjóta 16. konuna. Lóðrétt: 2. pila 3. nautið 4. sam- stæðir 5. guðþjónustan 7. fuglana 9. saurga 10. ofn 14. fyrir utan 15. sérhljóðar. Lausn ásíðustu krossgátu: Lárétt: 1. málar 6. lát 8. seiðinn 11. tin 12. rán 13. ÍR 15. ra 16. kar 18. nauðgi Lóðrétt: 2. alin 3. láð 4. atir 5. ostinn 7. annað 9. eir 10. nár 14. gáð 16. kú 17. RU Blöð og tímarit IIún er fær í flestan snjó, stúlkan þessi. Búningurinn er ákaflega fallegur, auk þess sem hann er hlýr. Litirnir eru dálítið óvenjulega- samsettir: Svart.hvftt, Ijósblátt og ljósgrænt. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspítali Ilringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunriud. Borgarspítalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15 — 16 og kl 19— 19 30 Fa'ðingarheimili Revkjavíkur: Daglega kl 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 ogkl. 19—19.30 daglega. Hv ítahandið: kl. 19—19.30, mánud.—fiistud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19 —19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15— 16og 18 30 —19 Kópavogshælið: Kftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspftali: Mánud — laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnttd. kl. 15—16. Ileimsóknartfmi á barnadeild er kl. 15—16daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Landspítalinn: Daglega kl 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Ægir, rit Fiskifélags íslands, 3. tbl. 67. árg. er kominn út. Rit- stjóri og ábyrgðarmaður er Már Elísson. Forystugrein er um ráð- gefandi þjónustu við sjávarútveg- inn. Af öðru efni blaðsins má nefna sögulegt ágrip um sjó- vinnukennslu, eftir Ásgeir Jakobsson, yfirlit um útgerð og aflabrögð i landsfjórðungum og skrá um útflutning á sjávarafurð- um. Heimili og skóli, timarit um uppeldismál, 2. hefti, 32. árg. er komið út. Útgefandi er Kennara- félag Eyjafjarðr, ábyrgðarmaður Valgarður Haraldsson. Forystu- grein er um skólafrumvörpin, við- tal er við Helga Elíasson fyrrv. fræðslumálastjóra, grein eftir Benedikt Gröndal um nýsitækni (audio-visual) í íslenzkum skól- um, grein eftir Snorra Sigfússon fyrrv. námsstjóra o.fl. FRÉTTIR Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins 1 Reykjavík heldur bingó- kvöld i Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. SA NÆSTBEBTI CENCISSKRÁNING Nr. 38 - 26. frbrúar 1974. Skráð frá Eini ng Kl. 1 3. 00 Kaup Sala 15/2 197-1 1 Dandar íkjadolla r 85, 40 85, 80 26/2 - 1 Sterlinc6Dund 197,20 198,40 * 25/2 - i Kanadadolla r 87, 75 88, 25 - - 100 Danskar krónur 1)56,90 1364,90 26/2 - 100 Norskar krónur 1499, 00 1507,80 * - - 100 Sænskar krónur 18)7,95 1848,75 * 25/2 - 100 Finn3k mörk o o rd' 'M 2214,90 26/2 - 100 Franskir írankar 1714,25 1724, 35 * 1) - - 100 Belg. frankar 212, 05 213, 35 * - - 100 Svissn. frankar 2755, 40 2771,60 * - - 100 Gyllini 3065, 15 3083, 15 * - - 100 V. - Pvzk mörk 3202,30 3221, 10 * 25/2 - 100 Lfrur 1 3, 16 13, 24 26/2 - 100 Austurr. Sch. 436, 90 439, 50 * 22/2 - 100 EBcudos 336, 35 338, 35 25/2 - 100 Peseta r 144, 70 145, 50 26/2 - 100 Yen 29. 84 30. 02 * 15/2 197.) 100 Reikningskronur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 15/2 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 85, 40 85. 80 * Hreyting frá síðustu skráningu. 1) Giltlir aðevre fyrir greiðslur tengdar inn- og utflutn- ingi a ví'rum. — Er það satt, aö Stebbi hafi verið rekinn úr stúk- unni? — Nei, hann var nú reyndar ekki rekinn, en hann fékk mjög alvarlega áminningu þegar það frétt- ist, að hann ætti hníf með áföstum tappatogara. 1 TAPIAÐ-FUMDID \ Svartur og hvftur högni með bláa hálsól og bjöllu tapaðist sl. föstudag frá Rauðarárstig 28. Vin- saml. hringið í síma 13163. INJYIR BORGARAR Á Fæðingarheimili Reykjavík- ur fæddist: Láru Jónsdóttur og Smára Jó- hannssyni, Lindargötu 60, Reykjavík, dóttir þann 17. febrú- ar kl. 17.50. Hún vó 15 merkur og var 50 sm að lengd. Ingibjörgu Pálsdóttur og Stefáni Agnari Finnssyni, Njörvasundi 24, Reykjavík, dóttir þann 18. febrúar kl. 03.35. Hún vó rúmr 13 merkur og var 50 sm að lengd. ást er . . . . . . að vera stundum svo sterk, að það sé sársaukafullt. TM Reg. U.S. Pat. Ofí.—All rightj reterved (C?) 1973 by los Artgeles Times | BRIPC3E Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Bretlands og ísrael í Evrópumótinu 1973. Norður S. G-10-3 Hl. 6 T. Á-G-10-8-2 L. 7-5-4-2 Aastur S. Á-9-4 H. D-10-9-4 T. D-7-4 Vestur S. 8-6 H. K-8-5-3 T. K-9 L. Á-K-D-10-3 L. G-8-6 Suður S. K-D-7-5-2 Hl. A-G-7-2 T. 6-5-3 L. 9 Við annað borðið sátu brezku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: Norður Aastur Suður Vestur P P 1S 2L 2 S 2 G 3 S D Vestur. lét út laufakóng, síðan lét hann út spaða 6 og sagnhafi (Rodigue) fékk slaginn á spaða 7. Sagnhafi lét út tigul 5, vestur drap með kóngi og drepið var 1 borði með ási. Næst var tígulgosi látinn út, austup drap með drottn- ingu, lét aftur út tígul, vestur trompaði, lét út lauf, sagnhafi trompaði heima, tók hjarta ás, lét aftur hjarta, trompaði í borði og lét enn tigul. Trompi austur með lágu trompi, þá trompar sagnhafi yfir, lætur út hjarta, trompar í borði og lætur enn út tígul í borði. Trompi austur tígul- inn með hátrompi, og lætur síðan aftur tromp, þá drep- ur sagnhafi í borði og lætur þá aftur tígul. Það var því sama hvað austur gerði, sagnhafi vann spilið og fékk 580 fyrir. Við hitt borðið sátu brezku spilararnir A—V og sögðu 4 hjörtu eftir að N—S höfðu sagt 3 spaða. Spilið varð einn niður, brezka sveitin tapaði 100, en græddi samtals 10 stig áspilinu. |Wór0imT)laMÍ» nudvsincnR Hverjir geta tekið þátt í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík? Atkvæðisrétt i prófkjörinu hafa allir stuðningsmenn D-listans í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík, er náð hafa 20 ára aldri 26. maí 1974 og áttu lögheimili í Reykjavík 1. desember 1973; einnig meðlimir sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík, sem náð hafa 18 ára aldri 26. maí 1974 og áttu lögheimili í Reykjavík 1. desember 1973.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.