Morgunblaðið - 27.02.1974, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1974
13
UTANKJÓRSTADAKOSNINO
V/ PRÓFKJÖRS UM SKIPAN D-LISTANS í REYKJAVÍK
Fer fram daglega að Laufásvegi 47 (jarð hæð) milli kl. 5 — 7 e.h. — Utankjörstaða-
kosningin er þeim ætluð, sem fjarverandi verða úr borginni aðalprófkjörsdagana (2.
3. og 4. marz), ellegar verða forfallaðir sbr. v/spitalalegu eða af öðrum hliðstæðum
ástæðum.
Hnme imiR rjoisebillim ut:
ATKVÆÐASEOILL í prófkjöri Sjálfstœðismanna í Reykjavík 2., 3. og 4. marz 1974
Aðalsteinn Norberg, ritsímastjóri, Ásva'Hagötu 56. Lóftur Jiilíusson, skipstjóri, Kvisthaga 18
Al'bert Guðniundsson, stórkaupmaður, Laufásvegi 68 Magnús L. Sveinsson, skrifstofustj., Geitarstekk 6
Árni Bergur Eiríksson, tol'lvörður, Sigluvogi 5 Margrét S. Einarsdóttir, húsmóðir, Hraunbæ 68
Ásgeir Guðlaugsson, verslunannaður, Urðarstdkk 5 Markús C)rn Antonsson, ritstjóri, Ásgarði 77
Ásgrímur P. Lúðvlíksson, bólstrarameistari, Úthlíð 10 Ólafur Jensson. stórkaupmaður, Kjartansgötu 2
Baldvin Jóhannesson, símvirki, Otrateig 50 Ólafur fónsson, málarameistari, Mávahlíð 29
Bessí Jóhannsdóttir, kennari, Bólstaðarhlíð 58 Ólafur H. Jónsson, viðslkiptalfr.nemi, Sólvallagötu 45
Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, Fjölnisvegi 15 Olafur B. Tliors, framkvæmdastjóri, Hagamel 6
Björg Einarsdóttir, verslunarmaður, Einarsnesi 4 Óttar P. Halldórsson, verkfræðingur, Einarsnesi 14
Björgvin Hannesson, afgreiðslumaður, Reynimel 92 Páll Gíslason, læknir, Rauðagerði 10
Björn Jónsson, flugmaður, Fe'llsmavla 4 Pétur Sveinbjarnarson, framkv.stj., Sólheimum 7
Dagmar Karlsdóttir, starfsstiil'ka, Háaleitisbraut 26 Ragnar Júlíusson, skólastjóri, Hááleitisbraut 91
Davíð Oddsson, laganemi, Lynghaga 20 Ragnar Fjalar Lárusson, prestur, Auðarstræti 19
Elín Pálmadóttir, blaðamaður, Kleppsvegi 120 Ragnheiður Eggertsdóttir, bankagj., Hraunbæ 48
Guðjón Ól. Hansson, ökukennari, Reykjavíkurvegi 29 Runólfur Pétursson, iðmerkamaður, Efstalandi 2
Guðmundur Hallvarðsson, sjómaður, Gautlandi 13 Sigríður Ásgeirsdóttir, lögfræðingur, Fjölnisvegi 16
Guðmundur Sigmundsson, kaupmaður, Jörfabakka 10 Skúli Möller, kennari. Hraunbæ 134
Guðni Jónsson, skrifst.stj., Fellsmúla 6 Sólveig Kristinsd. Thoroddsen, kennari, Kúrlandi 23
Gunnar I. Hafsteinssion, útgerðarm., Meistarav. 35 Sveinn Björnsson, kaupmaður, læiifsgötu 27
Gústaf B. Einarsson, verkstjóri, Hverfisgötu 59 Sveinn Björnsson, verkfræðingur, Grundarlandi b
Halldór Kristinsson, sölumaður, Asvallagötu 44 Úlfar Pórðarson, læknir, Bárugötu 13
Haraildur Sumarliðason, byggingam., Tunguvegi 90 Valgarð Briem, hrl. Sörlaskjóli 2
Hilmar Guðlaugsson, múrari, Háaleitisbraut 16 Valur Lárusson, bifreiðastjóri, Háaleitisbraut 47
Ingibjörg Ingimarsdóttir, bankagjaldk., Alfheimum 44 Vigdiís Pálsdóttir, flugfreyja, Snorrabraut 69
Jalkob V. Hafstein, lögfræðingur, Auðarstræti 3 Þorbjörn Jöhannesson, kaupmaður, Fk>kagötu 59
Jóhannes Proppé, deildarstjóri, Sæviðarsundi 90 Þorvraldur Þorvaldsson. bifreiðastj., Grundarlandi 24
Karl Þórðarson, verkamaður, Stóragerði 7
ATHUGIÐ: Kjósa skal fœst 8 frambjóðendur og flest 12. — Skal það gert með því að setja krossa í reitina fyrir framan
nöfn frambjóðenda, sem óskað er að skipi endanlegan framboðslista.
FÆST 8 — FLEST 1 2.
RÁÐLEGGINfi TIL KJÓSENDA í PRÓFKJÖRINU
Klippið út meðfylgjandi sýnishorn af kjörseðli og krossið við eins og þér hyggist fylla
út atkvæðaseðilinn. Hafið úrklippuna með yður á kjörstað og stuðlið þannig að
greiðari kosningu. Minnist þess að kjósa á með því að setja krossa fyrir framan nöfn
viðkomandi frambjóðenda (þ.e. minnst 8 og mest 1 2)
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.