Morgunblaðið - 27.02.1974, Side 28

Morgunblaðið - 27.02.1974, Side 28
 28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Maður, sem þú vinnur með, færir sig i sffellu upp á skaftið í ákveðnu máli án þess að þú fáir rönd við reist Þírgremst þetta núna, en híddu rólegur, því að hann mun áður en langt um líður renna rassinn með allt saman. •i' Nautið 20. apríl — 20. maí Þú stundar starf þitt af mikilli prýði um þessar mundir og fyrir bragðið ertu mun hressari og ánægðari með sjálfan þig. Heimilislffð er undir ágætum áhrifum þessa dagana. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú lendirf fjörugum samræðum. og þær heina huga þfnum inn á alveg nýja hrautir. Þetta verður þér til góðs, eykur sjálfstraust þitt og leysir margt vanda- málið, sem erfiðleikum oili m Krabbinn ík 21. júní — 22. júli Margt fer öðruvísi en ætlað er og þú munt komast að raun um það f dag Sennilega reynir þú að dylja vonbrigði þin fyrir þinum nánustu, en ekki er óliklegt, að betra væri fyrir þig að segja þeim allt af létta strax. & Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Kfmingáfa er ekki þín sterkasta hlið og þú ert ekki mikið fyrir að skopast að sjálfum þér, þú ættir samt að reyna að taka hlutina ekki of alvarlega og reyna aðsjá hjörtu hliðamar á málunum. ^tær*n 22. ágúst — 22. sept. Þú hefur sterkar tilhneigingar til að varpa frá þér allri áhyrgð og stinga af frá öllu saman. Mundu, að í þv i er engin lausn fólgin. þú verður að takast á við erfiðleikana eins og aðrirefþú vilt halda áf ram aðganga upprét tur sem maður. Vogin ■v 2.'!. sept. — 22. «kí. Svo virðist sem mikil breyting sé f vænd* um hjá þeim, sem fæddir eru undir vogamerki Vinnufélagi þinn reynir að gera þér gramt í geði í dag, en láttu eins og þú takir ekki eftir þvi og sláðu þar með vopni n úr höndum hans. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Sennilega verður svo gestkvæmt hjá þér í dag, að jafnvel þótt þú sért félagslynd ur og gestrisinn þyki þér nóg um. Farðu gætilega í samhandi við hvers konar við skipti og umsvif á f jármálasviðinu. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Einhver í umhverfi þínu er þér mjög andsnúinn og reynir að vinna þér mein. Sennilega tekst þér að sneiða hjá áföll- um í þessu sambandi, en þá verður þú Iíka að taka á öllu þinu og vera sérlega varkár. w, Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú hefur af ásettu ráði gert eitthvað á hlut annarrar persónu, sem hefur ekkert gert þér annað en gott. Reyndu að hæta fyrir brot þitt sem fyrst áður en það er of seint. W Vatnsberinn 20. jan,— 18. feb. Þú ert mjög iðinn við að troða skoðunur þinum upp á aðra og er nú svo komið, a þú ert að verða óvinsæll fyrir hragðií Það er kominn tími til að þú hæt tirþess og farir að hlusta á aðra f staðinn, — þi gætir lært margt af því. H Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú hefur fulla ástæðu til að vera hjart* sýnn og ánægður með hlutskipti þitt í lifinu. Þú mátt ekki láta hugfallast. þótt þér virðist eitthvað blása á mótL Vinir þfnir reynast þér mjög hjálplegir í sam- handi við vandamál, sem kemur upp inn- an skamms. I x-9 RETT ER ÞAÐ, VINUR EN EG GET EINNIG VER- . IÐ SLÖTTUGUR OMAR ER SLOTTUOUR, CORRIGAN. HANN MUNÓI TÆPAST LEVFA PEIM AÐ KOMA BEINUSTU LEIÐ! EN PEGAR NIILLILENT ER l RANGOON... FÖRUMsnvÚR HÉR •’VIOSEM ERUM BfaKAÐlR ALLfí LEIV LJÓSKA PEAMJTS Snati er að vélrita ritgerðina fyrir mig. Heldurðu í alvöru, að þú fáir betri einkunn herra? Þegar öllu er á botninn hvolft.er það innihaldið, sem gildir. SMÁFÓLK P0 4ÖU REALLV thimk that 10ILL 6ET 40U A 6ETTER 6RAPE, 5IR? AFTER ALL, IT'5 U)HAT H00 5AY THAT C0UNT5... NEATME55 15 U)HAT C0UMT5, MAKCIE! TEACHER5 AUUAV5 FKEAK 0UT OVER NEATNE55Í HOÚ PON'T UNPER5TANP TEACB£fó,MARCl£ Snyrtilegur frágangur er það, sem gildir, Magga. Kenn- ararnir eru alltaf hrifnastir af snyrtilegum frágangi. Þú skilur ekki kennara, Magga! TOU CAN 5AVTHAT A6A1M, 5lR! 5T0P CAU.IN6 ME “5lR"! HOWCANI TYPEUITHALL THI5 TALKIM6 60IN6 ON? Það máttu bóka, herra! — Hættu að kalla mig herra! — Hvernig get ég vélritað undir öllu þessu kjaftæði? KOTTURINN felix FERDHVIANO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.