Morgunblaðið - 27.02.1974, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR 1974
Starrmg
YUL BRYNNERRICHARD CRENNA
Spennandi ný bandarísk
mynd í litum.
Leikstjóri: Sam Wanamak-
er
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 4 ára
Slmi 16444
EKKI NÚNA ELSKAN
MDT
NOV, í
UNS/
LESUf PHILLIPS
RAY COONEY
MORIA LISTER
JULIE EGE
JOAN SIMS
Sprenghlægileg og fjörug
ný ensk gamanmynd í lit-
um, byggð á frægum
skopleik eftir Ray cooney.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.15.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Enn heltl ég Trlnlty
1ÆGRI QG VINSTRI HÖND DJÖFULSINS
ítölsk gamanmynd með ensku
tali
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
DANSLEIKUR
6. sýning i kvöld kl. 20.
Græn aðgangskort gilda,
Næst slðasta sinn.
LEÐURBLAKAN
fimmtudag kl. 20.
LIÐINTlÐ
föstudag kl. 20.30.
KLUKKUSTRENGIR
föstudag kl 20.
síðasta sinn.
DANSLEIKUR
laugardag kl. 20.
Slðasta sinn.
LEOURBLAKAN
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 — 20. Sími
1-1200,
jftovijtmWnWÍ)
margfaidar
markað yðar
HOLDSINS
LYSTISEMDIR
(Carnal Knowledge)
Opinská og bráðfyndin lit-
mynd tekin fyrir breið-
tjald Leikstj: Mike
Nichols
Aðalhlutverk: Jack
Nicholson, Candice Berg-
en
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Þessi mynd hefur hvar-
vetna hlotið mikið umtal
og aðsókn.
ITÁMLEY
KUBRKKS
Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell.
Heimsfræg kvikmynd,
sem vakið hefur mikla at-
hygli og umtal.
Stranglega bönnuð
börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5 oa 9.
Hækkað verð.
SKYRSLUTÆKNIFELAG
ÍSLANDS
minnir félagsmenn sína á kynningarfund um inntaks-
tækni fyrir tölvur í NORRÆNA HÚSINU ídagkl. 13.30.
Stjórnin.
RAÐHÚS, einbýlishús
EÐA ÍBÚÐ ÓSKAST
Vil kaupa raðhús eða lítið einbýlishús tilbúið undir
tréverk. Einnig kemur til greina fullgerð 4—6 herbergja
íbúðarhæð með bílskúr.
Skipti á stórri 3ja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi á
góðum stað koma til greina.
Upplýsingar í síma 37811 á kvöldin.
Styrkveiting
Kvennadeild S.L.F. býður tvo styrki til náms í sjúkra-
þjálfun að upphæð kr. 100 þús. á ári hverju.
Umsækjendur þurfa að hafa hafið nám eða fengið
staðfestingu á skólavist. Upplýsingar gefur Jónína Þor-
finnsdóttir, sími 18479.
HVÍTA VONIN
The Great
White Hope
James Earl Jones,
Jane Alexander
íslenzkur texti
Mjög vel gerð og spennandi ný
amerísk úrvalsmynd. Bönnuð
yngri en 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Síniar 32075
Lancaster
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Jesus Christ
Superstar
sýnd kl. 7
Örfáarsýningar eftir.
Kertalog eftir Jökul Jakobsson.
Frumsýning i kvöld Uppselt.
Önnur sýning sunnudag kl.
20.30
Fló á skinni fimmtudag.
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag
Svört kómedia föstudag kl.
20 30.
Fáar sýningar eftir.
Volpone laugardag kl. 20.30.
20. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 1 4 sími 1 6620.
fÖí»víjwnMsW&
margfaldor
marhað yðor
Frumsýnlr í dag
FASCINATING! FOWERFUL!
—Wanda Hale, Daily News
“Hate, hot and bitter,
flooding every frame
—transmutes a
stricken iife into a
smashing film. James
Earl Jones glistens
as the go-to-hell
fighter whose night
life and white mistress
infuriates mass
America.’ - Gene Shalit, Look Magazme
20th Century foi Prnents
A Lawrence Turmen Mertin Ritt Producton
The Great White Hope
Starrmg James Earl Jones. Jane Alexander
Produced by Lewrence Turmen Di'ected by Mertm Rrtt
Screenptey by Howaid Seckler based on hti pUy
®í-=s=-
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð ynnan 1 2 ára.
JHovgunblaðit)
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar i síma 35408
AUSTURBÆR
Bergstaðastræti, Ingólfsstræti.
Laugavegur frá 34—80, Skipholt I
VESTURBÆR:
Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti, Miðbær
Lambastaðahverfi,
ÚTHVERFI.
Smálönd, Laugarásvegur, Heíðargerði, Álfheimar frá 43
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast:
í austurbæ
Upplýsingar í síma 40748.
GRINDAVÍK
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Hraungerði, sfmi
8357, Gindavík eða afgreiðslunni í síma 10100.
SENDLAR ÓSKAST
á ritstjórn blaðsins.
Annarfrá kl. 9—5,
og hinn frá kl. 1 —6.
SENDISVEINN
óskast á afgreiðslu Morgunblaðsins eftir hádegi. Sími 35408.