Morgunblaðið - 27.02.1974, Page 31

Morgunblaðið - 27.02.1974, Page 31
Siml 50 2 49 Hvísl og hróp (Hvisken og ráb) Nýjasta Bergmansmynd- in. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9. Bönnuð börnum. fJ\ Ji 41985 » 1 1] r FÆDD 1IL ÁSTA (Camille 2000) Hún var fædd til ásta — hún naut hins Ijúfa lífs til hins ýtrasta —og tapaði. íslenzkur texti Litir/Pa navision Leikstjóri Radley Metzger. Hlutverk Daniele Gaubert Nino Castelnovo Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega bönnuð innan 16ára. Nafnskírteina kraf- margfaldar markað yðar Muniö okkar vinsælu köldu borð og hinn skemmtilega „kabarett” Leigjum út sali fyrir fjölmenna og fámenna mannfagnaði. VEITINGAHÚSIÐ GLÆSIBÆ (Útgarður) siml 85660 MATUR „er mannsins megin’ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR 1974 31 HOBART rafsuðuspennar fyrirliggjandi Ö Lvegum einnig rafsuðuvélar fyrir mikró vír aluminium og fleira. HAUKUR& ÓLAFUR Ármúla 32 Reykjavík Simi 37700 JdZZBaLL©CtSl<ÓU BQPU HERRATÍMAR Q - HERRATÍMAR n I ni líkom/iccht ATHUGK) Líkamsrækt karla. Til eru lausir tímar kl. 11 laugardags- og sunnudagsmorgna. Upplýsingar í sima 83730. CD CT 8 5 jaZZBQLL©CCSk:ÓLÍ BÚPU Lelklistarnám Leikhúsin í Reykjavik, Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavíkur gangast fyrir 3ja mánaða forrrámskeiði í leiklist, til undirbúnings fullgildum leiklistarskóla, sem mun taka til starfa í haust. Námskeiðið hefst föstudaginn 8. marz 1 974. Kennt verður i eftirtöldum greinum: Raddbeitingu og framsögn, hreifingatækni, dansi og bókmenntum. Væntanlegir nemendur séu ekki yngri en 1 7 ára og ekki eldri en 24 ára. Kennsla fer fram i æfingasal Leikfélags Reykjavíkur, Vonarstræti 1, frá kl. 17.15 síðdegis. Upplýsingar verða veittar þar og nemendur innritaðir fimmtudaginn 28. febr. og föstudaginn 1. marz kl. 17—18 ÞjóSleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur. STARFSWÁLFUH í BANDARÍKJUNUM Íslenzk-ameríska félagið getur útvegað íslendingum störf og starfsþjálfun i Bandaríkjunum. Um er að ræða marg- vísleg störf, svo sem við landbúnaðarstörf, garðirkjustörf, framleiðslu og sölu á húsgögnum, sölu og viðgerðum á rafmagnstækjum, skrifstofustörf, byggingarvinnu, mælingar, Ijósmyndun, vegagerð, og margt fleira. Umsækjendur þurfa að vera 21 —35 ára að aldri og hafa minnst tveggja ára starfsreynslu á því sviði, sem þeir vilja starfa við. Þeir þurfa að hafa nokkurt vald á enskri tungu og verða að gangast undir próf. Æskilegt er að umsækjendur séu einhleypir. Giftir um- sækjendur koma því aðeins til greina að maki vilji Ifka fara til þjálfunar og að starf finnist fyrir bæði á sama stað. Lágmarks ráðningartími er 6 mánuðir og hámark 18 mánuðir, er atvinnuleyfið rennur út. Laun miðast við það að hægt sé að lifa á þeim. Þeir sem hafa hug á að sækja um þetta skrifi íslenzk- ameríska félaginu í pósthólf 7051, eða hringi til ritara félagsins í síma 40563 kl. 6 til 8 á kvöldin, til að fá umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar. ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ Pósthólf 7051 Borgfirðingar — Mýramenn FÉLAGSVIST í LINDARBÆ föstudaginn 1 . marz kl. 20.30. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur ^AIIir velkomnir. Borgfirðingafélagið. sjúkraiiðar Arshátíðin verður í Glæsibæ föstudaginn 1 marz. Borðhald hefst kl. 8.00 stundvíslega Dagskrá kvöldsins: Hátíðin sett. Guðrún Á. Símonar og Jörundur Guðmundsson skemmta. Hljómsveitin Ásar leika fyrir dansi. Hvað skeður kl. 1 2.30? Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu félagsins Hverfisgötu 14 ! dag (miðvikudaginn 27. feb.) og fimmtudaginn 28. febrúar milli kl. 3 — 6 og við innganginn. Pantanir i síma 1 21 44 og 43325. Fjölmennum og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Tilboð óskast í að vinna götuna Þrúðuvang á Hellu, Rangárvalla- hreppi undir olíumöl með tilheyrandi lögnum og gang- stéttagerð. Tilboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni Hnit h.f., Síðumúla 34, Reykjavík. Gegn 5000 kr. skilatryggingu Tilboðin verða opnuð kl. 16 föstudaqinn 15. marz á Hellu. Norrænir íðnfræösiustyrklr Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa islendingum til náms við iðnfræðslustofnanir i þessum löndum. Er stofnað til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Norðurlandaráðs frá 1 968 um ráðstaf- anir til að gera islenskum ungmennum kleift að afla sér sérhæfðrar starfsmenntunar á Norðurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir 1 Þeim sem lokið hafa iðnskólaprófi eða hliðstæðri starfsmennt- un á íslandi, en óska að stunda frarr.haldsnám i grem sinni, 2. Þeim sem hafa hug á að búa sig undir kennslu í iðnskólum, eða iðnskólakennurum, sem leita vilja sér framhaldsmenntunar, og 3 þeim sem óska að leggja stund á .ðngreinar, sem ekki eru kenndar á íslandi Varðandi fyrsta flokkinn hér að framan skal tekið fram, að bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeið og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokið hafa sveinsprófi eða stundað sérhæfð störf I verksmiðuiðnaði, svo og nám við listiðnaðarskóla og hliðstæðar fræðslustofnanir, hins vegar ekki tæknifræðinám Hugsanlegt er, að i Finnlandi yrði styrkur veittur til náms I húsagerðarlist, ef ekki bærust umsóknir til náms á þeim sviðum, sem að framan greinir Styrkir þeir, sem í boði eru, nema sjö þúsund dönskum krónum eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í norskum og sænskum krónum, og er þá miðað við styrk til heils skólaárs. f Finnlandi verður styrkfjárhæðin væntanlega nokkru hærri Sé styrkur veittur til skemmri tima, breytist styrkfjárhæðin I hlutfalli vlð tfmalengdina Til náms í Danmörku eru boðnir fram fjórir fullir ftyrkir, þrír I Fmnlandi. fimm i Noregi og jafnmargir i Svíþjóð Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30 mars n.k. í umsókn skal m a skýrt frá náms- og starfsferli og tekið fram hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og við hvaða námsstofnun. Fylgja skulu staðfest afrif prófskirteina og meðmæli. Umsóknareyðu- blöð fást i ráðuneytinu Menntamálará SuneytiS, 21. febrúar 1974.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.