Morgunblaðið - 14.05.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1974, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1974 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1974 Island í silfursæti LOKASTAÐAN í 1. deild karla í Islandsmótinu í handknattleik vard þessi: FH 14 tð 0 1 327-246 26 Valur 14 9 2 3 285-253 20 Fram 14 7 3 4 307-271 17 Víkingur 14 6 2 6 304-304 14 Haukar 14 4 4 6 268-302 12 IR 14 4 3 7 265-293 11 Ármann 14 3 3 8 213-234 9 Þór 14 1 1 12 256-322 3 Markhæstu leikmenn voru eftir- taldir: Axel Axelsson, Fram 106 Hörðu r Sigmarss. H au k um 99 Einar Magnúss. Víkingi 98 Gunnar Einarss. FH 97 Viöar Símonars. FH 90 Sigtryggur Guðlaugss. Þór 75 Ágúst Svavarss. IR 69 Björgvin Björgvinss. Fram 65 Vilhjálmur Sigurgeirss. IR 61 Þorbjörn Jensson, Þór 55 Guðjón Magnúss. Vfkingi 54 Stefán Jónss. Haukum 50 Islenzka stúlknaliðið, sem tók þátt I Norðurlandamótinu í hand- knattleik í Noregi um næstliðin mánaðamót, hafnaði þar í neðsta sæti, tapaði öllum leikjum sinum. Dönsku stúlkurnar vörðu titil sinn með því að hljóta 5 stig, þær norsku urðu í öðru sæti með 4 stig og þær sænsku í þriðja sæti með 3 stig. lslenzku stúlkurnar léku fyrst við þær dönsku og töpuðu 10:23, eftir að staðan hafði verið 7:10 I hálfleik. Arnþrúður og Erla voru markahæstar með 3 mörk hvor. Island tapaði næst fyrir Svíþjóð, 11:19. I þeim leik skoraði Erla 4 mörk, Arnþrúður og Hjör- dis gerðu 2, Sigurjóna, Svanhvit og Guðrún 1 hver. Síðasti leikurinn var við norsku stúlkurnar og var hann jafnastur. Lokatölurnar urðu 13:11 fyrir þær norsku, eftir að staðan hafði verið 8:6 i hálfleik. Erla gerði 7 mörk í þessum leik, Arnþrúður 2, Elín 1 og Hjördís 1. tslandsmeistarar Fram f kvennaflokki ásamt þjálfara sfnum, Sigur- bergi Sigsteinssyni, og Ólafi Jónssyni formanni handknattleiks- deildar Fram Islandsmeistarar FII í handknattleik 1974 ásamt Axel Kristjánssyni formanni FH, Ingvari Viktorssyni formanni handknattleiksdeildar FH, Boða Björnssyni aðstoðarþjálfara og Kristófer Magnússyni liðsstjóra. FH tapaði síðasta leiknum UNGLINGALANDSLIÐ pilta stóð sig mjög vel á Norðurlandamótinu í hand- knattleik, sem fram fór f Danmörku f lok marz. Liðið varð f öðru sæti og hreppti silfnrverðlaunin, að vfsu naumlega á hagstæðari markatölu en sænska liðið og það norska, en eigi að sfður mjög verðskuldað. Gunnar Einarsson sýndi enn einu sinni og sannaði, hvflfkt snillingsefni hann er. Honum héldu engin bönd og þrátt fyrir stranga gæzlu og yfirfrakka skoraði Gunnar 26 mörk f leikjunum fjórum og varð markahæsti leikmaður móts- ins. En þeir voru fleiri íslenzku piltarnir, sem léku vel í mótinu. Guðmundur Sveinsson óx með hverjum vanda, Friðrik Friðriksson var síógnandi og Breiðabliksmarkvörðurinn Marteinn Árnason stóð sig mjög vel í tveimur siðustu Ieikjunum. Islenzka liðið lék fyrst við Finna, og var fyrirfram búizt við auðveldum sigri íslenzka liðsins. I hálfleik munaði þó aðeins einu marki, 10—9, og f seinni hálfleiknum, skiptust liðin á um foryst- una. Hafði íslenzka liðið mark yfir, þegar mfnúta var til leiksloka, en þá var tveimur leikmannanna vísað af velli og Finnum tókst að jafna, 16—16. Mörk Islands skoruðu: Gunnar 7, Guðmundur 3, Hannes 3, Stefán 2, Jón Árni 1, Hörður Hákonarson 1. Næst mætti islenzka liðið hinu danska og náði Island strax öruggri forystu. Skoraði Gunnar Einarsson 6 af 7 fyrstu mörkum íslenzka liðsins. I hálfleik var staðan 10—8 fyrir íslenzku piltana. Á ýmsu gekk í seinni hálfleik. Danir komust yfir 13:11, en Is- lendingar náðu aftur forystunni og höfðu tvö mörk yfir, 18:16, þegar rúm mínúta var til leiksloka. Þá endurtók sagan sig: tveimur leikmönnum var vísað af velli, og Dönum tókst að jafna 18:18. Mörk tslands skoruðu: Gunnar 8, Guðmundur 3, Friðrik 3, Hörður Harðarson 2, Hörður Hákonarson 1 og Hannes 1. Leikur Islands og Svfþjóðar var algjör einstefna. tslenzka liðið tók strax forystu og hélt henni út í gegn. Sigurinn varð 20:14, eftir að staðan hafði verið 10:6 í hálfleik. Sýndi íslenzka liðið þarna glæsilegan leik. Mörk Islands: Guðmundur 5, Friðrik 5, Gunnar 4, Hörður Harðarson 3, Hannes 2, Jóhann 1. Það urðu nokkur vonbirgði, að sfðasti leikurinn í keppninni gegn Norðmönnum, tapaðist. Leikur þessi var jafn allan tímann. Island hafði yfir 11—9 í hálfleik, en Norðmönnum tókst að merja sigur 18—17 á lokamínút- unni. Mörk Islands í þessum leik: Gunnar 7, Stefán 4, Jóhann 2, Friðrik 1, Guðmundur 1, Hannes 1, Hörður Hákonarson 1. Danmörk hlaut 7 stig f keppninni, tsland 4, Svíþjóð 4, Noregur 4 og Finnland 1. Gróttuliðið, sem ávann sér sæti í 1. deild ásamt Þórarni Ragnarssyni þjálfara og Stefáni Agústssyni formanni félagsins. heitin vel líka, sem ef til vill sést bezt á því, að hann skoraði aðeins eitt mark í leiknum. Björgvin Björgvinsson var at- kvæðamestur í leiknum og skor- aði 9 mörk. f lest af línu, en þó eitt með langskoti utan af velb. Það voru reyndar fleiri línumenn Framara, sem brugðu sér í gervi langskyttu í þessum leik, og yfir- leitt höfnuðu skot þeirra f netinu. tjarnarnesi sér strax í röð með beztu handknattleiksliðum á landinu. Þess má geta, að Grötta átti 7 ára afmæli nú fyrir skömmu. Grótta sigraði Þrótt i aukaúr- slitaleik með 21 marki gegn 17 og var sá sigur eftir atvikum mjög svo sanngjarn. Stemningin í í- þróttahúsinu f Hafnarfirði var geysigóð og létu áhorfendur óspart í sér heyra frá fyrstu mín- útu til þeirrar síðusfu. Þróttur skoraði fyrsta markið eftir tveggja minútna heldur þung- lamalega sókn, en um leið og Grótta hóf leikinn lá knötturinn f neti Þróttar og innan tfðar var staðan orðin 5—1. Þann mun tókst Þróttti áldfél að vinna upp, minnstur varð munurinn 2 mörk, staðan f leikhléi var 10—7 og lokatölur urðu 21—17. Grótta sýndi að þessusinni sinn bezta leik á keppnistímabilinu, leikmenn voru ákveðnir og stöð- ugt ógnandi. Þróttarvörnin réð hreinlega ekki við þá Björn, Hall- dór, Árna, Magnús og Atla Þór, sem allir áttu stórleik. Arni og Atli stjórnuðu vörn Gróttu eins og herforingjar og ívar f markinu stór fyrir sfnu. Það er auðvitað erfitt að segja til um, hvernig Gróttarar spjara sig í 1. deildinni næsta vetur. und- ímtuðum kænu pao þo ekki a óvart, þó að liðið flengdist þar eitthvað. Gróttuliðið skortir nú fyrst og fremst reynslu. en að henni fenginni má l)úast við öllu úr herbúðum Seltirninga. Mörk Gróttu: Björn 7. Halldór 4, Atli Þór 4, Arni 3, Magnús 2 og Benóný 1. Þróttur: Gunnar 4. Halldór 4, Friðrik 4, Sveinlaugur 2. Helgi 1. Guðmundur 1 og Trausti 1. Sigurður Hannesson og Gunnar Gunnarsson dæmdu erfiðan leík mjög \el. — gs/áij. Fram meistari GRÓTTA varð sigurvegari I 2. deild f ár og leikur þvf í 1. deild Islandsmótsins f handknattleik næsta leiktímabil. Grótta hefur undanfarin ár staðið á þröskuldi 1. deildarinnar og f rauninni skip- aði þetta unga íþróttafélag á Sel- en Þór féll Það bar til tíðinda í leik Fram og Vals í lok keppninnar í 1, deild kvenna, að Valsstúlkurnár gerðu sér litið fyrir og unnu íslands- meistara Fram, sem fram að þeim tima höfðu verið taplausar. Leiknum lauk með 17:15 sigri Vals. Stúlkumar Þór vann tvo síðustu leiki sína f 1. deild kvenna, fyrst KR 10:9 og þá Vfking með yfirburðum 16:9. Fóru báðir þessir leikir fram á Akureyri og með sigrunum tryggði Þór sér aukaleik gegn Vfkingi um áframhaldandi dvöl í 1. deildinni. Sá Ieikur fór svo fram á skírdag í íþróttahúsinu í Hafnarfirði, og sigraði þá Víking- ur með 11 mörkum gegn 8. Þar með er ekki sagt, að Þór falli niður í 2. deild, því að fjölga á í 1. deildinni og mun Þór leika um sætið í 1. deildinni gegn Völsung- um, sem urðu í öðru sæti f 2. deild. Breiðablik vann Völsungs- stúlkurnar eins og vænta mátti í úrslitaleikjum 2. deildarinnar og leika þvi Blikarnir að nýju í 1. deild næsta vetur. Lokastaðan í 1. deild kvenna varð þessi: Fram 12 10 1 1 175: 119 21 Valur 12 10 0 2 175: 128 20 Ármann 12 6 2 4 143: 142 14 FH 12 5 2 5 147: 145 12 KR 12 4 1 i 138: 144 9 Víkingur 12 1 2 9 117: 146 4 Þór 12 2 0 10 103: 160 4 -»»«* töpuðu LIÐ VALS: Jón Breiðfjörð 2, Jón Karlsson 2, Gísli Blöndal 4, Gunnsteinn Skúlason 2, Bergur Guðnason 3, Stefán Gunnarsson 2, Ágúst Ögmundsson 2, Ólafur H. Jónsson 3, Jón P. Jónsson 1, Þorbjörn Guðmundsson 1, Gfsli Arnar Guðlaugsson 1. LIÐ FF: Hjalti Einarsson 2, Birgir Björnsson 3, Viðar Símonar- son 3, Gils Stefánsson 1, Jón Gestur Viggósson 1, Helgi Ragnars- son 1, Erling Christiansen 1, Örn Sigurðsson 2, Gunnar Einars- son 4, Ölafur Einarsson 1, Þórarinn Ragnarsson 1, Birgir Finnbogason LIÐ FRAM: Guðjón Erlendsson 2, Ingólfur Óskarsson 2, Guðmundur Sveinsson 3, Björgvin Björgvinsson 4, Kjartan Gfslason 2, Andrés Bridde 2, Sigurbergur Sigsteinsson 1, Pétur Jóhannsson 2, Arnar Guðiaugsson 1, Guðmundur Þorbjörnsson 1, Axel Axelsson 1, Jón Sigurðsson 2. LIÐ ÍR: Jens Einarsson 1, Guðjón Marteinsson 2, Hörður Hákonarson 2, Bjarni Hákonarson 1, Þórarinn Tyrfingsson 1, Ágúst Svavarsson 2, Hörður Árnason 1, Gunnlaugur Hjálmars- son 2, Vilhjálmur Sigurgeirsson 2, Pétur Böðvarsson 2. FH-INGUM mistókst þaðætlunar- verk sitt að sigra í 1. deildar keppni Islandsmótsins f hand- knattleik með fullu húsi stiga. Síðasta leik sfnum, sem jafn- framt var sfðasti leikur 1. deildar keppninnar að þessu sinni, töp- uðu FH-ingar fyrir fyrrverandi Islandsmeisturum Vals með 6 mörkum, 17—23. Voru úrslit þessi nokkur uppreisn fyrir Val, sem hlaut silfurverölaun mótsins. I leik Vals og FH brá fyrir ágætum sprettum af hálfu beggja liða, en þess á milli datt leikurinn niður í hálfgerða vitteysu. Vals- menn voru betri aðilinn allan leikinn, og munaði þar mestu um að Gísli Blöndal átö sinn bezta leik í vetur og skoraði geysilega falleg mörk með langskotum. Miklu betri barátta var í Valslið- inu í þessum leik, og hefði það náðupp slíkri stemmningu f leikj- um sfnum yfirleitt í vetur, hefði þetta sennilega verið hreinn úr- slitaleikur. Þeir Viðar og Gunnar voru bezt- ir FH-inga, skoruðu þeir 14 af 17 mörkum liðsins. Sum mörk Gunn- ars voru stórkostlega falleg, en fjölhæfni þessa unga Ieikmanns er með ólfkindum. Þrír aðrir leikir i 1. deildar keppninni fóru fram eftir að verkfall prentara hófst og verður hér vikið lítillega að þeim. Þór — Haukar Það kom í hlut Haukanna að kveðja Þór sem 1. deildar lið að sinni. Leikurinn, sem fram fór á Akureyri, var yfirleitt ágætlega leikinn. í honum var mikill hraði og lítill munur virtist á getu lið- anna. Varnirnar voru reyndar stundum ekki upp á marga fiska og enduðu sóknirnar oftast með marki. Var það ekki fyrr en á síðustu stundu sem Haukum tókst að tryggja sér sigur í leiknum. Víkingur — Ármann Vfkingar máttu svo sannarlega þakka fyrir þau stig, sem Ármann gaf þeim í síðasta leik liðanna f 1. deildinni í vetur. Ármann hafði 16:13 forystu, þegar nokkuð var liðið af sfðari hálfleiknum. Þávar einum Víkingnum vikið af leik- velli og í stað þess að tryggja sér sigurinn í þær tvær mínútur, var sem Ármenningar ætluðu sér að skora tvö mörk í hverju upp- hlaupi. Leikurinn var eitt alls- herjarfum og gengu Víkingar á lagið og tókst að snúa honum sér í hag og sigra 22:20. IR — Fram í þessum leik voru ÍR-ingar lík- ari trúðum á vellinum heldur en handknattleiksmönnum í fremstu röð. Framarar gátu gert það, sem þeir vildu í leiknum, en virtust ekki hafa mikinn áhuga á því, þó svo að þeir skoruðu 28 mörk gegn 19. Sigur þeirra hefði getað orðið miklustærri hefðu þeirbeitt sér í leiknum. Markakóngurinn Axel Axelsson var tekinn úr umferð frá fyrstu mínútu leiksins til hinnar síðustu og lét sér róleg- Lið Víkings: Sigurgeir Sigurðsson 1, Guðjón Magnússon 1, Jón Sigurðsson 3, Einar Magnússon 3, Stefán Halldórsson 2, Sigfús Guðmundsson 1, Páll Björgvinsson 2, Björn Bjarnason 2, Viðar Jónasson 1, Rósmundur Jónsson 3. Lið Ármanns: Ragnar Gunnarsson 2, Olfert Nábye 2, Stefán Hafstein 1, Björn Jóhannesson 1, Ragnar Jónsson 1, Vilberg Sigtryggsson 2, Grétar Árnason 1, Jón Astvaldsson 3, Jens Jensson 2, Hörður Kristinsson 3, Þorsteinn Ingólfsson 1. LIÐ ÞÖRS: Tryggvi Gunnarsson 1, Aðalsteinn Sigurgeirsson 1, Gunnar Gunnarsson 1, Ölafur Sverrisson 2, Árni Gunuarsson 2, Þorbjörn Jensson 3, Benedikt Guðmundsson 2, Sigtryggur Guð- laugsson 3, Rögnvaldur Jónsson 1, Ragnar Þorvaldsson 2. LIÐ HAUKA: Gunnar Einarsson 2, Sturla Harladsson 1, Elías Jónasson 2, Ólafur Olafsson 3, Stefán Jónsson 2, Guðtnundur Haraldsson 3, Sigurgeir Marteinsson I, Hörður Sigmarsson 3, Svavar Geirsson 1, Þorgeir Haraldsson 1, Arnór Guðm undsson 2, Ómar Karlsson 1. Lokastaðan alur — sigurvegari I fyrstu bikarkeppni HSl. Með leikmönnunum á myndinni eru þjálfararnir Þórarinn Eyþórsson og Reynir Olafsson og Þórður Sigurðsson formaður handknattleiksdeildar Vals. VALUR VARÐ BIKARMEISTARI VALUR bar sigur úr býtum f fyrstu bikarkeppni Handknatt- leikssambands Islands. t úrslita- leik keppninnar, sem fram fór I Laugardalshöllinni 1. mal, sigraði Valur lið Fram 24:16, eftir að staðan hafði verið 13:6 f hálfleik. Höfðu Valsmenn yfirburði allt frá byrjun. Undanúrslitaleikir keppninnar höfðu verjð mjög tvísýnir og skemmtilegir. Þar mættust Valur og FH og Fram og Vfkingur. I leik Vals og FH var jafntefli 22-22 eftir venjulegan leiktíma og var þá framlengt f 2x5 mínútur. Eftir fyrri hálfleik framlengingarinnar var enn jafnt, en í seinni hálfleik höfðu Valsmenn heppnina með sér og sigruðu 27-25. Barátta Fram og Víkings var einnig hin skemmtilegasta. Þótt Framarar næðu góðu forskoti og hefðu yfir 10—6 i hálfleik voru Víkingar ekki á þeim buxunum að gefast upp og mátti Fram þakka fyrir 21—20 sigur i leiknum. í þessum leik vöktu tveir Ieikmenn sérstaka athygli. Framararnir Guðmundur Sveinsson og Arnar Guðlaugsson. Svo vikið sé aftur að úrslita- leiknum þá komst Valur fljótlega f 5:2 og síðan í 11:4 og voru þá úrslit leiksins ráðin. Valsmenn léku skfnandi vel, en Framararn- ir voru langt frá sínu bezta, eink- um þó stórskyttan Axel Axelsson, sem átti einn sinn lakasta leik á keppnistímabilinu. Héldu Vals- menn þesssum yfirburðum allt til loka. Beztu menn Vals voru þeir Jón Breiðfjörð markvörður, Þor- björn Guðmundsson, Olafur Jóns- son og Bergur Guðnason, sem að eigin sögn lék þarna sinn síðasta leik yrir Val. Hjá Fram átti Kjart- an Gfslason einna beztan dag. Mörk Vals: Bergur 7, Ölafur 4, Þorbjörn 4, Jón K. 3, Agúst, Gisli, Gunnsteinn, Jóhannes, Jón J, og Stefán 1 mark hver. Mörk Fram: Axel 6, Kjartan 3, Björgvin 2, Ingóifur 2, Guðmund- ur 2 og Andrés 1. Að leik loknum afhenti Einar Þ. Mathiesen formaður HSl Vals- mönnum hinn glæsilega bikar, sem gefinn er til keppninnar af Steypustöð Breiðholts h.f. Einnig fékk Valur minni bikar til eignar og leikmenn, þjálfari og liðsstjóri fengu enn minni bikar til minn- ingar um sigurinn. GROTTA K0MST11. DEILDINA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.