Morgunblaðið - 28.07.1974, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULI 1974.
I------------------------------------------------------
þessum tlmamótum I sögu
islenzku þjóðarinnar er vel vi8
haafi a8 minnast þeirra tveggja
rita sem eru undirstaða allrar vitn-
eskju um fyrstu byggð á íslandi.
BaeSi þessi rit eru tengd við nafn
eins manns. Ara Þorgilssonar sem
kallaSur var hinn fróSi. Hann
samdi fslendingabók. meir a8
segja tvtvegis me8 nokkrum
breytingum ( s(8ara skiptiS. Sam-
kvæmt fomri heimild ritaSi hann
fyrstur manna um landnám, ásamt
samtiSa rmanni sfnum Kolskeggi
hinum vitra. og sumir ætla a8
hann hafi samiS hina elztu gerS
Landnámu (heild sinni.
Ari er fæddur 1067 e8a 1068
og andaSist ( hárri eltí ári8 1148.
Þorgils faSir hans drukknaSi ung-
ur á BreiSafirSi. a8 þvf er segir (
Laxdælu. Var Ari þá fyrst ( fóstri
hjá Gelli afa sínum. syni Þorkels
Eyjólfssonar og GuSrúnar
Ósvffursdóttur; en eftir lát Gellis
fór hann. sjö vetra gamall, til Halls
Þórarinssonar ( Haukadal og óx
þar upp. Hallur fóstraði einnig Teit
son ísleifs biskups. sem veriS
hefur allmiklu eldri en Ari. Teitur
„fæddi og Iær8i marga kenni-
menn," segir í Jónssögu helga, og
hefur Ari numiS skólalærdóm hjá
honum; kallar hann Teit fóstra
sinn. Um sfðari ævi Ara er ekkert
kunnugt. en þess hefur veri8 til
getiS að hann hafi verið prestur á
Sta8 (nú Staðarstað) á Snæfells-
nesi. þvl að niðjar hans bjuggu þar
vestra.
ÞaS eina sem með vissu hefur
varðveitzt hinna „spaklegu
fræða" Ara er fSLENOINGABÓK.
stutt og mjög gagnorð saga (s-
lenzku þjóðarinnar frá landnáms-
öld og fram á daga höfundarins. í
formála gerir Ari stutta grein fyrir
verfci s(nu: „fslendingabók gerði
ég fyrst biskupum vorum, Þorláki
og Katli. og sýndi eg bæði þeim og
Sæmttndi presti, en me8 þvi að
þeim ifkaði svo að hafa eða þar
viður auka. þá skrifaði eg þessa of
hið sama far, fyrir utan áttartölu
og konungaævi, og jók eg þvi er
mér varð s(8an kunnara og nú er
gerr sagt á þessi en á þeirri."
Af þessu má Ijóst vera að Ari
hefur skrifað fslendinaabók tvisv-
ar. Fyrri bókin hefur verið samin
á tímabilinu frá 11 22. þegar Ketill
Þorsteinsson varð biskup á Hól-
um, og til 1133. en þá létust bæði
Þorlákur biskup Runólfsson og
Sæmundur fróði. í efdri gerðinni
hafa verið frásagnir af
(Noregskonungum og ættartölur.
en þeim hefur hann sleppt ( seinni
gerðinni; f staðinn hefur hann
aukið við fslenzku efni fyrir áeggj-
an biskupa og Sæmundar fróða.
Eldri gerðin hefur glatazt, og
minnstu hefur munað að sú yngri
færi sömu leið. Á sautjándu öld
hefur hún aSeins verið til á einni
fomri skinnbók sem Brynjólfur
biskup Sveinsson átti eða hafSi
undir hönd-jm. Lát bickup sára
Jón Erlendsson ( Villingaholti
skrifa bókina upp tvívegis, og eru
uppskriftir hans það eina sem nú
er til að tjalda, þvf að skinnbókin
erglötuð
j fslendingabók er stiklað á
nokkrum meginatburðum lands-
sögunnar, þeim sem Ari hefur
talið mestu varða fyrir þjóðina (
heild. Fyrst er sagt frá landnámi
og vikið að helztu landnámsmönn-
um. einum ( hverjum fjórðungi, en
s(8an er fjallað um setningu
Alþingis og skipulag ríkisins.
Mestu rúmi er þó varið til að lýsa
kristnitöku og kristnihaldi f landi,
telja upp biskupa og rekja ættir
þeirra, og lætur þetta að Ifkum
þegar miðað er við stöðu Ara og
lærdóm og það hversu bókin er til
komin. Hitt er meira undrunarefni.
og skiptir sköpun fyrir íslenzkar
bókmenntir og menningu, að Ari
skyldi skrifa á móðurmáli sfnu. en
ekki á latfnu sem þá var ritmál
allra lærdómsmanna ( vestur-
kristnum heimi. Þetta er þvf meira
undrunarefni þar sem einn hvata-
manna hans, Sæmundur fróði,
hafði áður samið rit um ævi
Noregskonunga á latlnu, en það
rit er nú glatað. En ( kjölfar Ara
komu sfðan sögurit á móðurmál-
inu. hvert af öðru.
Tvennt er einkum aðdáunarvert
( sagnaritun Ara fróða Annað er
það hversu rýninn hann er, hversu
vandlega hann velur þá heimildar-
menn sem hann vissi fróðasta og
traústasta, og hve skilmerkilega
hann rekur hvað hver hefur sagt
honum. Eitt dæmi skal nefnt. Um
Úlfljótslög og setningu Aþingis
vitnar hann til Teits fóstra sfns,
Halls Órækjusonar og Úlfhéðins
Gunnarssonar er iögsögumaður
var 1108—1116. Næstur undan
Úlfhéðni hafði Markús Skeggja-
son lögsögu ( 24 sumur. Markús
er I Kristnisögu kallaður „vitrastur
lögmanna á fslandi annar en
Skafti" (Þöroddsson). Hann var
ásamt Sæmundi fróða helzti
stuðningsmaður Gizurar biskups
við setningu tfundarlaganna. „Að
hans sögu er skrifuð ævi allra
lögsögumanna á bók þessi, þeirra
er voru fyrir vort minni, en honum
sagSi Þórarinn bróðir hans og
Skeggi faðir þeirra og fleiri spakir
menn til þeirra ævi er fyrir hans
minni voru. að þvf er Bjarni hinn
spaki hafði sagt. föðurfaðir þeirra,
er mundi Þórarin lögsögumann og
sex aðra slðan." Þórarinn var
annar f röðinni lögsögumanna,
næstur eftir Hrafni Hængssyni, og
erum viS þá með þessum þrepum
nafngreindra heimildarmanna
komnir býsna nærri upphafi (s-
lenzka rfkisins. Það þarf mikla
kokhreysti til að rengja frásagnir
sem eru svo rammlega undir
byggðar.
Alkunnug er sú venja miðalda
manna að vitna ( frægðarmenn
máli sinu til stuðnings. Ef til vill
má að einhverju leyti kenna það
erlendum lærdómsáhrifum hversu
dyggilega Ari tlundar heimildar-
menn sfna, en fyrir honum vakir
þó ekki að nefna stór nöfn. heldur
umfram allt að velja þá menn sem
hann vissi að voru „óljúgfróSir"
og langt mundu fram. Það er þvl
ástæðulaust að gera lltið úr orSum
hans ( lok formálans, að þau séu
innantómt orðagjálfur og beri
helzt vitni um drýldni höfundar,
eins og sumir hafa talið. Sjálft
verkið sem á eftir fer sannar bezt
að þessi orð eru ekki marklaust
hjal, heldur stefnuskrá hins
trausta fræðimanns: „Er hvatki er
missagt er I fræðum þessum, þá er
skylt að hafa það heldur er sann-
ara reynist."
Af tilvitnunum þeim sem birtar
eru hér á undan sést hve Ari
leggur mikla rækt við tlmatal. Ein-
staka höfuðatburði tlmasetur
hann samkvæmt áratali frá
fæðingu Krists, og miðar sfðan frá
þeim fram og aftur til innlendra
atburða. Embættisár lögsögu-
manna sem hann þekkir glögglega
frá 930 notar hann sem beina-
grind I landssögunni, og miðar
sfðan einstaka smærri atburði
hvem við annan unz allt er
njörvað niður I óbilandi kerfi. Ari
hefur haft einstaklega glöggan
skilning á mikilvægi hins trausta
tfmatals. og seint verður það full-
þakkað að hann skyldi
hlaða slfka undirstöðu að (slenzku
tfmatali ( íslendingabók. Auk þess
gera menn ráð fyrir þvf að tfmatal
(slenzkra annála um viðburði
sögualdar og einnig tfmatal ( kon-
ungasögum fram á daga Ara sé frá
í
v 'i, ,k & m p'fk-p ,*> riM'2o
1.1« !j* p”'-« »
íj,.f f at jTmrtWi iV-t '
fyKcrat itónn ervc rJW J”
pdh. o(./fpIr ntoplMc.zjuM
,T,m;1fípncrkni,cyt" nkrml llipw
,p fm i wprc i.rtilIt nk knilj' IrtT Sfif
n-rt. if, lki|i fnr nk it.ll (Tn(p is.v* |mII»
pr nrDjfl t ý ,tmi ii(pf«r >(ii uilui pr
rfirrfii.il )in li.vn fiilhi flfiiiiiin pmc
mpCff rn ililúi ffiu fj rrmr nk i.hpr
j)» ritilf Itip rm Ht nlhi þn .11 h riiiI in
vctr r fiiu rfr pdfrt ikip Im m mtf, nk
^im nk mfii Ji iH IKi lims þVliwnfc
fpiBt.tJt’itf ctii. nkii(, þý fui cr
pn imh rt fn.i uiltfi nnfi'
rtr tiuLil fkiTií' r'ru- I.ifiHiirtF tSimi
tnciTfi hrtll.Tn rr
- ir ui.-
■ ^ .ir »7
y, nlt J> (WJt rft IIIIK tl .umi I’"*"
J r(u ,-rli .íln.lli.lil rti a ■ ';:l
■:nit
nl.THn n * ( '•>
þHnC.h.lmprti«l?r^«ilh
f ii rp m llrir 1.,«'»! »■ t
rtKlidln nkwttn pcf imtiíf. nr o,n)
rpnr, 'p crlpimftlm ns tp m uö. frtfir
rttþi r.irillm gpit) rtltrrteiipn rýntat
n nkl|cmuirtritn (tti c), frt in rtdrt
o),n6 crs pn.’t' itintt Til poftis fn f nK.
ií i’ rtr Hdn kcnlR "þnlf htfl þtnp pm-
rt (lklc),filinTiftnfl lt| Q5. vKj) J)uft
clr T. rtt)ftt firi til cpns leyn ipih nna
i>i á| [rtí cpT\1c.'S iv l.mriutmirt nþ
lV1.nii.htr Itikli e Jax liin • Jf« ÍMr ipi
1,rr (iíl.rt flH f 0Vnf ,Kn It1'1' Pfife
nik. w. ni iipÞ’lis ftti cp frt lll Ipil frtm
i ilrlr npnm (irt cr T| luttpr W fp Lnia '
ftvti' nl ,nkr tr ciki úpt'rtt þýplkn
þrt (l'Tt .1 J'inn prm oklcpf. ftk ni) á,
vfii) o.'i.i pt -,rt l.tqr ftm þip m tnnirf.
r ii cyh itrfr nptitK Iia ú h íjan
t’i.ipr itrir nl i) ú.krtipiht h«.tn
p’ T\ v Ihilir Irtnki pt liu'1 cí'i rpe
.1,. iirhn \>rt utr.’ii i'.' n1 vm iukii týk,
|n .!t vi- íltí-d rrpfiiiq f'H' I,’ mlísr ■
!i ,'i k.’.r. urtfb !;rp ’ (,l*> ixl tm trtf*,
•i 'irtftn! l’«»'»VU'!i f" ’>''«llW iui, .
rftilr r.’irtK MHtí T. \ thiltr !ði AJ,
... >pn "
Kttuni
rOT, nkr »>H Vitiftol’iu inilutntuti .
Irtrftuip krt"P'th,law ''l'T ^ "k
hitti' oklcn-Vmn * to"1"" w Mit
£ útuTituspr f Srt1\ctr þ'of* tirnni-
Fii 'trflp'i ""'ift cr fft fckr rcin tírtu þi
npRHtrii 'tcn Itiiift mttrtga fltin ringta
cfi.’t" itcr rfl nr Sdrt þrtTitt yultn fc
kr fcm 1\ hitpt Wpr rtriht
!»kpltc n «r iirtritnmi tnm fc rrpftþ«r
fctu þv fiiw wKr, ep tj rr rttn intftigr uto
p n kainrt c"« v«"v v >1\h> íj#n tfiA
ni.)pfcni\iruttiirtkn nt.unn,
Íytíumyá n’. mjs iqtmu^cpinllu ok
fn\, ,,f,\"tft,ynf crfjVcmr'nl^s fyf
lnti, n mirqmr " ,rr
} yV'rtprcv
yu’ftnu Vftff TnrthA ynfa aWv
J 1\’"1^m WTpfhnþioyrm *■*
foii nV ptoTrt 1\un,luths mlimeefi 1
ttrt'.tmTqf’.mil’ok? tíitt'" niytnqf-v^ •
rt\. þiiut’ íy’nm rtn 1\nmn rtK itBtKn
þn itiiti f.nilnn’ 1”,k i 'Hitnliift’f íiiy
Hi ir.itii nl-rt’ ruc\iftl’ ’V* rfTLt Tprnyi*
r n ii.vntis c T-vltn m ljv'ft'i, Vmyi nl
'hy.t J'-ttr e.p l'frt t,.tv'.”:’ íf.rý’Vnt
mVrt \ Tvintit V“5V' t"'pfifVxc
l-Trt fcVr br’.’.ý ifi vVq V1" tv'T'ilá
;"lt v rtv(i:i>i •utíp’rt V’ rtiti rr it
ktrittfi avfj’t'V' V " " 1" V ' V'n1 "'k
niticn a'ta”""""' im«1UM«ft1
ft"fa»’ttrt rtfa ftftftWV'T'r'fi
Int’h’ m\ «t "’l’kri \ rfi cr t\fc"'l\ft"
fntritan. ftýlor
m". tÚ’cyV'"TvmUw* V" V®* "»
mfsttr Pyrí>1i”i V'ny'ftnUn V’ftf'k’
t kn’t m "Vg 5 mnliinis n, fcm ectyeæ
to f" cJ’’inrcVr V’O’f 'jflt’or ^in
cón " V’t’t 1\’”n'ftn5 C- ’>\, c m tVy"
1». nr n*A V'"V rSft'ri' 'ririfa’lý’n-.Viú
yilpcr'lnriBft'mqiytJrtal’rtl’^TO cn>
amíri 1\í Tm*n1\’ö faet> uni at ttriv
ir cr ý Tp tTvimTp’oý'riaim fcmT\ari
M cyriyw flb’Tii^u\upt#y\ftkomn
ýfctnh ntfWt
itcYflitS’Ti
I pT)omtri Tpi fcra^ruhftTtVn
; • f. riVs Vt«r fen'^mviHt Ttþxtí*
n" \rittmr^ „t'V’OTOTOdri’TæmwíV
^mnntiwnyay, HunrTwm
m riu1SitfthftfttV’rihV<v NVyúrftu
” 'ftfiv uTvcyi’ "V ftrctTO;^m.nVl
Vv n\ vVt\ TTuVvvm ytfe ^
" rtvtn oTúri m flT-TcVvriytVunt nV
ftiTrs V><"^\'cr\>v\\’vni^tTCn’ui
m *T\cy T? "fflw "<h \a nTvmtat
wTák triT*v(*t ctri-nte yc fmw