Morgunblaðið - 28.07.1974, Page 12
12
LANDNÁMABÓK greinir frá byggingu íslands,
landnámsmönnum og iandnámi þeirra. í rauninni
má Ifta á hana sem skrá um þá menn, sem námu
hér land, auk þess sem hún rekur ýmsa aðra
þætti landnámsins s.s. vfðáttu lands, búsetu
landnámsmanna, uppruna þeirra og niðja. í þessu
greinarkorni verður aðeins fjallað um Iftinn hluta
þeirra manna og kvenna, sem fyrir u.þ.b. 1100
árum tóku sig upp frá heimkynnum sfnum og
sigldu yfir íslandsála til að nema og byggja
eyjuna köldu f norðri. Reynt hefur verið að velja
þá úr, sem hvað frægastir hafa orðið í sögum, er
stundir liðu, þótt það geti vissulega verið álita-
mál, og vafalaust sakna menn úr þessu stutta
yfirliti nafna, sem með réttu hefðu átt að fljóta
með. Landnámabók er uppistaða þessarar grein-
ar, en skylt er að geta þess, að einnig voru hafðar
til hliðsjónar íslendingasaga Jóns Jóhannessonar
og Ný Islandssaga eftir dr. Björn Þorsteinsson.
En áður en lengra er haldið, er rétt að fara örfáum
orðum um aðalheimildina, — Landnámabók.
UM LANDNÁMU
FrumgerB Landnámabókar er nú
glötuð, en fraðimenn telja, aS
hún hafi veriS frá fyrri hluta 12.
aldar eSa meS elztu ritum á <s-
lenzka tungu, og telja sumir, að
Ari prestur hinn fróði hafi veriS
viS hana riSinn. Þrjár fornar gerSir
Landnámabókar hafa varSveitzt.
en aSeins ein þeirra heil, — þ.e.
Landnámabók Sturlu lögmanns
ÞórBarsonar (d. 1284). Land-
námabók Hauks lögmanns Er-
lendssonar (d. 1334), er aS mestu
hail. en sú þriSja, Melabók. sem
Kklega er eftir Snorra lögmann
Markússon á Melum I Melasveit
(d. 1313) er aSeins til < brotum,
en sum þeirra brota eru
eingöngu varðveitt < Þórð-
arbók. samsteypu Landnáma
bóka frá 17. öld. Fraeðimenn
munu vera sammála um, að
Melabók standi næst frumtextan-
um. en < Sturlubók sá vlða að
finna breytingar. sem rekja megi
til miklu yngri heimilda. er höfðu
litið eða ekkert sjálfstætt heim-
ildargildi. Talið er að Haukur hafi
farið eftir Sturlubók og annarri
Landnámabók, sem Styrmir Kára-
son hinn fróSi (d. 1245) ritaSi, en
nú er glötuS.
Þar sem nærfellt tvær aldir hafa
liSiB frá lokum landnámsaldar og
þar til frumtextinn var skráður, er
Ijóst. að varasamt er aS treysta
honum um of. Að vfsu voru ver-
aldleg og geistleg lög þessara tlma
þannig. að mönnum var nauSsyn-
legt aS kunna góS skil á ættartölu
sinni, og samtímamenn höfundar
frumtexta Landnámu hafa tæp-
lega verið lengra en f fimmta liS
frá landnámsmönnum. En I þessu
sambandi er rátt að minnast þess.
aS I ÞórSarbók hefur varðveitzt
forn eftirmáli Landnámu, sem
bendir til, að heldur sá gert meira
en minna úr ættgöfgi landnáms-
manna, en þar segir: „ÞaS er
margra manna mál. að þaS sá
óskyldur fróSleikur aS rita land-
nám, en vér þykjumst heldur
svara kunna útlendum mönnum,
þá er þeir bregSa oss þvl, aS vár
sáum komnir af þrælum eSa ill-
mennum, ef vér vitum vlst vorar
kynferðir sannar." TorkennHegar
hljóta þær Ifka að teljast sumar
ættartölurnar, sem raktar eru til
skandinavlskra konunga, enskra,
Irskra eSa slavneskra. þótt
konungsættir I fornöld væru aS
vlsu allra ætta fjölmennastar. En
ef Landnámabók er samin sem
svar viS niSrandi ummælum út-
lendinga. er augljóst, aS ættrakn-
ingar sem þessar eru aS einhverju
leyti tilbúningur. Það er þvf hæpið
aS trúa sögnum um forfeSur land-
námsmanna. þótt treysta megi
nöfnum landnámsmanna sjálfra
og afkomenda þeirra. Einnig hlýt-
ur aS vera varasamt að trúa þvl,
eins og oft hefur verið haldið
fram, að hingaS hafi flutzt ein-
stakt mannval, mestu höfðingjar
Noregs eða jafnvel kjaminn úr
norsku þjóðinni og þar sá að finna
skýringu á þvl. að menning íslend-
inga varS um margt frábrugSin
menningu NorSmanna. ESlilegast
er aS ætla. aS landnámsmenn hafi
veriS upp og ofan af norsku þjóS-
inni og þorri þeirra hafi veriS af
venjulegum bændaættum, en
sennilegast er, aS hingaS hafi
einkum leitað menn, sem áttu sár
smærri kosti I Noregi og norsku
nÝbyfls8unum vestan hafs s.s. á
Suðureyjum.
En hvaS sem þessu llður eru
fræðimenn sammála um. að Land-
náma sýni allgóSa heildarmynd af
landnáminu og þótt frumtextinn
sá vlSa óljós eSa glataSur meB
öllu. sáu þær gerSir Landnáma-
bókar. sem til eru, merkustu heim-
ildir, sem nokkur þjóð eigi um
uppruna sinn. (Heimild: fslend-
ingasaga I, Jón Jóhannesson).
AF
LANDNÁMSMÖNNUM
Ekki er vitaS með vissu. hversu
margir landnámsmenn voru. Land-
námabækurnar greina frá rúmlega
400 landnámsmönnum og auk
þess ýmsum förunautum þeirra,
konum og bömum, eSa alls um
1000 manns. Samkvæmt Land-
námu hafa flestir komið frá
Noregi. mest frá Sogni, Hörða-
landi og Fjörðum, en alls virðast
rúmlega 80% af innflytjendunum
hafa veriS af norskum ættum, —
þessum tölum ber þó að taka meS
fyrirvara, enda eingöngu miSað
viS Landnámu. Venjan er aS
greina landnámsmenn I þrjá hópa:
1) Frumlandnámsmenn, sem
komu fyrstir og slógu eign sinni á
stór landsvæði eða heil háruS. 2)
Landnámsmenn, sem námu land
að ráði eða með leyfi frumland-
námsmanna. 3) Landnámsmenn,
sem þágu land að gjöf. keyptu það
eða öfluðu þess á annan hátt, —
börSust til lands.
Þeir, sem hár verSa nefndir, eru
allir úr hópi frumlandnámsmanna.
— fólk sem kom út meS miklu
frændliði, helgaði sár stór lands-
svæSi og varð kynsælt eSa á
annan hátt frægt I sögum, er
stundir liðu.
Ingólfur Arnarson
„Ingólfur var frægastur allra
landnámsmanna, þvl að hann kom
hár aS óbyggSu landi og byggði
fyrstur landið", segir Landnáma.
komu
feðurn
ir frægu..
Ingótfur og fóstbróSir hans. Hjör-
leifur, urSu landflótta úr DalsfirSi I
FjörSum I Noregi fyrir vlg tveggja
sona Atla jarls á Gaulum. NáSu
þeir sættum viS jarlinn. en látu
eignir slnar I sonarbætur og tóku
þaS ráð að sigla I slóð Hrafna-
Flóka. HöfSu þeir samflot, þar til
þeir sáu fsland. en þá skildi meS
þeim. Ingólfur tók land, þar sem
nú heitir IngólfshöfSi, en Hjörleif-
ur tók land vestar. viS Hjörleifs-
höfSa. ÁSur en Ingólfur tók land.
hafSi hann skotiS fyrir borS önd-
vegissúlum slnum til heilla, og
mælt svo fyrir. aS hann skyldi þar
byggja. er súlumar ræki á land.
Súlumar fundust I Reykjavfk eftir
þriggja ára leit. og tók Ingólfur sár
þar bólfestu. Hann helgaSi sár
land allt milli HvalfjarSar og Ölfus-
ár og út allan Reykjanesskaga.
Heimildum ber ekki saman um
faSemi Ingólfs. f ÞórSarbók er
hann sagSur sonur Bjömólfs af
Fjöllum, og virSist þaS vera næst
frumtexta Landnámabókar, en I
Eyrbyggjasögu og Egils sögu er
hann talinn Amarson og I Sturlu-
bók Arnarson Bjömólfssonar. f fs-
lendingabók getur Ari ekki um
faðerni Ingólfs, en segir aðeins, að
hann hafi verið „maður nor-
rænn".
Kona Ingólfs var Hallveig Fróða-
dóttir, systir Lofts hins gamla.
Sonur þeirra var Þorsteinn, sem
fyrstur manna lát setja þing á
Kjalarnesi, áður en alþingi var
sett. Sonur Þorsteins var Þorkell
máni lögsögumaður, en hann var
svo vel siðaður sem kristinn væri,
segir Landnáma. A banasænginni
lát hann bera sig út I sólargeisla
og fól sig á hendur þeim guði, er
sólina hafði skapað. Sonur Þor-
kels var Þormóður, er var
alsherjargoði, er kristni var lög-
tekinn á fslandi.
Skallagrfmur
Kveldúlfsson
Um ætt Skalla-Grlms segir
Landnáma: „Úlfur hét maður. son-
ur Brunda-Bjálfa og Hallberu,
dóttur Úlfs hins óarga úr Hrafn-
istu. Úlfur átti Salbjörgu, dóttur
Berðlu-Kára. Hann var kallaður
Kveld-Úlfur. Þórólfur og Skalla-
Grlmur voru synir þeirra."
- pættlr at
nokkrum land
námsmðnnum
í samanlekt
Sveins
Guðjðnssonar
Þórólfur Kveld-Úlfsson var
rægður við Harald konung hár-
fagra og lát konungur drepa hann
norður I Álöst á Sandnesi. Þeir
feðgar, Skalla-Grimur og Kveld-
Úlfur, látu þá búa kaupskip og
háldu til fslands. „þvf að þeir
höfðu þar spurt til Ingólfs. vinar
slns." Kveld-Úlfur andaðist I hafi
og var kistu hans varpað fyrir
borð. en sonurinn hát þvl að nema
land. þar sem kistan hafnaði.
Skalla-Grlmur kom að landi, þar
sem nú heitir Knarrames á Mýr-
um, og reisti hann bæ sinn hjá vlk
þeirri, er kista Kveld-Úlfs kom á
land, „og kallaði að Borg, og svo
kallaði hann fjörðinn Borgar-
fjörð". Skalla-Grfmur nam Mýra-
sýslu alla og hluta af Borgar-
fjarðarsýslu. Kona Skalla-Grfms
var Bera Yngvarsdóttir og sátu
niðjar þeirra á Borg á Mýrum fram
eftir öldum og voru kallaðir Mýra-
menn. Merkastur þeirra var sonur
Skalla-Grfms. Egill, sem var fyrsta
Islenzka stórskáldið og frægur fyr-
ir hreysti og karlmennsku, en frá
honum segir gjörr I Egils sögu.
Þórólfur
Mostraskegg
Um Þórólf segir Landnáma m.a.:
„Þórólfur sonur ömólfs fiskreka
bjó I Monstur. Þvl var hann kallað-
ur Mostrarskegg. Hann var blót-
maður mikill og trúði á Þór. Hann
fór fyrir ofrfki Haralds konungs
hárfagra til fslands og sigldi fyrir
sunnan land. En er hann kom
vestur fyrir Breiðafjörð. þá skaut
hann fyrir borðöndvegissúlumsln-
um. Þar var skorinn á Þór. Hann
mælti svo fyrir, að Þór skyldi þar á
land koma, sem hann vildi, að
Þórólfur byggði. Hát hann þvl að
helga Þór allt landnám sitt og
kenna við hann. Þórólfur sigldi inn
á fjörðinn og gaf nafn firðinum og
kallaði Breiðafjörð. Hann tók land
fyrir sunnan fjörðinn, nær miðjum
firðinum. Þar fann hann Þór rek-
inn I nesi einu. Það heitir nú
Þórsnes. Þeir lentu þar inn frá I
voginn, er Þórólfur kallaði Hafs-
vog. Þar reisti hann bæ sinn og
gerði þar hof mikið og helgaði
Þór. Þar heita nú Hofstaðir."
Þórólfur Mostrarskegg nam
Helgafellssveit og hafði svo mik-
inn átrúnað á Helgafelli, að þang-
að skyldi enginn maður óþveginn
llta, og engu skyldi tortlma á fell-
inu, hvorki fé ná mönnum.
Þórólfur stofnaði þing á
Þórsnesi. Niðjar hans voru
kallaðir, Þórsnesingar, og var
Helgafell á Snæfellsnesi höf-
uðból þeirra. Með Snorra goða
Þorgrlmssyni komust Þórsnesing-
ar til mestrar virðingar, en hann
bar höfuð og herðar yfir alla
höfðingja vestanlands á seinni
hluta sögualdar.
Auður Ketilsdóttir
hin djúpúðga
Auður var dóttir Ketils flatnefs
Bjamarsonar bunu. en um Bjöm
bunu segir Landnáma, að frá hon-
um sá „nær allt stórmenni komið
á fslandi". Ketill er sagður hafa
brotið undir sig Suðureyjar I um-
boði Haralds konungs. en gerðist
þar sjálfstæður höfðingi, og fyrir
bragðið hrökkluðust margir ætt-
menn hans úr landi fyrir ofrlki
Haralds konungs. Auður var ekkja
Ólafs hvlta herkonungs, en' flýði
af Skotlandi, er Þorsteinn rauður,
sonur hennar. var drapinn. Auður
nam Breiðafjarðardali og bjó að
Hvammi. Hún var vel kristin, og er
talið, að með henni hafi komið
margt keltneskra manna. Auður
hefur löngum verið talin einn
mesti kvenskörungur fslandssög-
unnar. Niðjar hennar voru kallaðir
Hvammverjar, og fóru þeir með
goðorð og mannaforráð I Breiða-