Morgunblaðið - 28.07.1974, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1974.
SLAND hefur á þessu ári verið
byggt I 1100 ér. Hér hafa menn
búio vi8 frelsi og ófrelsi — og
hibýli manna hafa eflaust mikið
fario eftir efnum og ástæðum
manna i landinu hverju sinni. Þeg-
ar þjóðin hefur búið við frelsi hafa
hfbýli manna verið vegleg. en kot-
in verða ekki áberandi fyrr en
ófrelsi og fátæktin, sem þvl fylgir,
hefur innreið sína í landið En
spurningin, sem við ætlum að
velta fyrir okkur I þessari grein,
er Hvernig voru híbýli landnáms-
mannanna, sem sigldu yfir úfið
haf til þess að setjast að á þessu
kalda og norðlæga landi?
Til þess að freista þess að fá
þessari spurningu svarað leituðum
við á náðir Harðar Ágústssonar
listmálara, sem manna mest hefur
reynt aS gera sér grein fyrir hlbýl-
um fornmanna og eins og kunnugt
er er sögualdarbærinn, sem nú er
veriS aS reisa I Þjórsárdal, reistur
efttr teikningum hans og forsögn.
Þegar viS hittum HörS Ágústs-
son og bárum upp viS hann spum-
inguna sagSi hann: „Hvernig
myndir þú búa um þig, ef þú
ætlaðir að flytjast til einhvers fjar-
lægs, en óbyggSs lands?" — „Jú.
ætfi sérhver nútfma íslendingur,
sem hygðist nema nýtt land,
myndi ekki reyna að koma yfir
höfuS sér sæmilegu húsi, húsi,
sem að hans mati væri mannsæm-
andi bústaSur. Eflaust yrSi húsiS
steinsteypt. einangrað með plasti.
tvofalt gler f gluggum — sem sagt
hús f Ifkingu vio þau. sem hvar-
vetna má sjá á islandi f dag.
Eins var þetta með landnáms-
mennina. Þeir hafa reist sér hús I
Ifkingu viS þau, sem þeir þekktu
frá btautu bamsbeini, þótt þeir aS
sjálfsögSu hafi þurft aS aðlaga sig
aSstæSum f hinu nýja landi."
íslendingasögurnar segja okkur
frá Jþessum köppum, sem sigldu út
tH islands Flestir voru þeir NorS-
menn. sem þoldu ekki ofrfkí Har-
afds hárfagra. sem einsetti sér að
verða konungur yfir öllum Noregi.
Um þetta leyti fóru sögur af
óbyggSu landi f norðri. Þessir
höfðingjar tóku þá það ráð að
flvtiast búferlum. Þeir námu ís-
land, reistu sér hús og aSlöguðust
landinu
Hörður Ágústsson segir:
„Elztu húsaleifar hérlendis eru
svo náskyldar leifum bæja á
vesturströnd Noregs og á Orkneyj-
um. að þær hefSu getaS staðio f
sömu sveit. Við skulum t.d. virða
fyrir okkur gunnmyndir tveggja
bæja á vfkingaöld. Önnur er af
húsi f Noregi, hin er ofan úr
BorgarfirSi. Húsin eru næstum
jafnstór. HliSarveggir þeirra
beggja eru ofurlftið sveigSir. dyr
eru utan tíl á annarri hliO þeirra.
Langeldar hafa logað þar á gólfi.
För eftir stoSir. er haldið hafa uppi
ræfrum þeirra, má sjá á báðum
myndum, einnig, leifar af seySi og
bæSi hafa þau haft ytra byrði af
torfi og grjóti. Efri myndin er af
grunni langhúss, er á vfkingaöld
stóð á JaSri I Noregi, neSri mynd-
in af grunni annars langhúss, er
fyrrum stóS á ísleifsstöSum f Þver-
árhlfð f BorgarfirSi og er frá land-
námsöld. Hér höfum viS þá fyrir
sjónum grunnmynd af elztu húsa-
gerð fslenzkri. eldaskálanum. eld-
húsínu. sem svo hafa veriS nefnd f
i stend inga sögum.
Þegar tfmar liSu fram gat húsa-
gerð þessi engan veginn fullnægt
aSstæSum hérlendis, er búseta
tók á sig fastara formog íslending-
ar fóru aS kynnast landi sfnu. Af
handbærum gögnum virSast til-
raunír til aShæfingar vera nokkuS
fálmandi f fyrstu. ViS sjáum t.d. af
teifum bæjarins f Skallakoti t
Þjórsárdal. sem talinn er vera frá
miSri 10. öld. hvernig menn tóku
að byggja hús úr hinum forna
eldaskála. Þessar frumtilraunir
eru eins og sprotar, sem eru aS
þreda fyrir sár f Ijósi hins nýja
tfma: Hvemig má fá reglu og sniO.
sem hæfa nýju landi, nýjum sið-
um?"
Landnáma og fslendingabók Ara
fróða segja okkur frá þvf. aS þeir
menn, sem námu ísland, hafi
komíð frá Noregi og Vesturhafs-
eyjum Lerfar hfbýla manna frá
þessum löndum segja sem sagt
aömu sögu. en sfSan umbreyta
Hlaðan f Skaftafelli, sem getið er f greininni. Ljósm.: Skarðhéðinn Haraldsson
Landnámsmenn
bjuggu í vegleg-
um húsakynnum
jslendingar húsum sfnum um leið
og þeir kynnast hinu núja landi.
Þegar 230 árum eftir aS fyrsti
landnámsmaðurinn fann önd-
vegissúlur sfnar á utanverSu Sel-
tjarnarnesi. þar sem hann sfSar
reisti bæ sinn Reykjavík. hefur
talsverð brevting orðið á húsa-
gerðinni. Vio hefur bætzt stofa,
búr, kamar og e.t.v. baðstofa. ÞaS
sést bezt á rústunum I Stöng f
Þjórsárdal, sem lögSust undir
Hekluösku f gosinu 1104. Skipu-
lag Stangarbæjarins er nú notaS
sem fyrirmynd byggingar söguald-
arbæjarins. HörSur Ágústsson
segist hafa valiS Stangargerðina
vegna þess aS hún er yngri en
landnámsbærinn og dæmigerSari
fyrir fslenzka húsagerð.
LftiS hefur fundizt af vfkingaald-
arbyggð f Noregi. Á Jaðri var
fremur lítið um skóga eins og á
fslandi og þar hafa menn reist sér
hús úr torfi og grjóti á járnöld. Þau
hús, sem þar hafa fundizt, eru
talsvert eldri en landnám Islands.
Sum eru þó frá vfkingaöld.
HörSur Ágústsson heldur áfram:
„Annars er fróSlegt aS velta þvf
fyrir sér, að flest þeirra húsa, sem
nefnd eru I fslendingasögunum
hafa fundizt við fornleifagröft.
Skemmtilegt er t.d. aS sjá jarðhús-
in, sem ÞórMagnússon þjóSminja-
vörSur gróf upp austur við Hvftár-
holt fyrir nokkrum árum. Þau lágu
f grennd viS stóra skála. Þetta eru
If.'.lega svokallaðar dyngjur. sem
nefndar eru f fornum sögum, sumt
af þeim e.t.v. baSstofur. Þau eru
sérkennileg fyrir þaS, aS I þeim er
eldstæSi, en yfirleitt finnast engar
dyr á þeim. Hefur inngangur f þau
veriS f gegnum op á þekjunni.
fslendingar geta f þessu stuSzt viS
sögur sfnar. Erlendis eru slfkar
rústir lausar viS allan bjarma af
mannlffi, en fslendingasögurnar
varpa skýru Ijósi oft og
einatt á þessa húsagerS. T.d.
sést af Gfsla sögu Súrssonar,
aS dyngjumar hafa á stundum
veriS notaðar til harrdverks.
Konur tvær. AuSur og ÁsgerS-
ur. ræSast við f dyngju. f sög-
unni segir ...... en útan ok sunn-
an undir eldhúsinu stóS dyngja
þeira AuSar ok ÁsgerSar, ok sátu
þær þar ok saumuðu. f Eyrbyggja
sögu segir, hvemig Styrr vann
berserkina tvo. Hann lét gera baS-
stofu . . ok var grafin I jörS niSr,
og var gluggr yfir ofninum, svá at
útan mátti á gefa, ok var þat hús
Hið efra er grunnmynd af vFkinga-
aldarskála frá Jaðri á vesturströnd
Noregs. Neðri myndin sýnir land-
námsbæ — grunnmynd af skála frá
landnámsöld. er stóð á (sleifsstöð-
um I Borgarfirði.
ákafliga heitt." SFSan segir:
„Berserkirnir gengu heim um
kveldit ok váru móSir mjök, sem
háttr er þeira manna, sem eigi eru
einhama, at þeir verSa máttlausir
mjök. er af þeim gengr berserks-
gangrinn.
Styrr gekk þá I mót þeim ok
þakkaSi þeim verk ok bað þá fara f
baS ok hvlla sik eftir þat. Þeir
gerSu svá ok er þeirn kómu F
baðit, lét Styrr byrgja baSstofuna
og bera grjót á hlemminn er var
yfir forstofunni, en lét breiða niS-
ur nautshúð hráblauta hjá upp-
ganginum. SFðan lét hann gefa
útan á baðit F glugginn er yfir var
ofninum. Var þá baoit svá heitt, at
berserkimir þoldu eigi F baðinu ok
hliÓDu á hurSirnar. Fekk Halli
brotit hlemminn ok komst upp ok
fell á húðinni. Veitti Styrr honum
þá banasár. En er Leiknir vildi
hlaupa upp ór durunum, lagSi
Styrr f gegnum hann, ok felt hann
inn f baSstofuna ok lézt þar."
Slfkum jarðhúsum sem hér hef-
ur veriS getiS svipar öllum mjög til
jarShúsa. sem grafin hafa veriS
upp f SvfþjóS og Danmörku. En ef
vikið er nánar aS gerS skálanna
eða langeldahúsanna, má aftur
styðjast viS sagnirnar. HörSur
Ágústsson segir: „Vlkjum t.d. að
Njálsbrennu, er segir frá tilburS-
um þeirra Kára og SkarphéSins aS
komast út úr brennandi húsum á
Bergþórshvoli. „SfSan gengu þeir
f skálaendann. Þar var falliS of-
an þvertréS og brunniS mjög f
miSiu." Annar endi bvertrésins
liggur niðri á gólfi. en hinn virðist
enn vera fastur I staf og syllu.
Þannig myndar tréS eins konar
gangriS upp á veggbrún. „Þá tók
Kári einn stokk logandi I hönd sér
og hleypur út eftir þvertrénu."
„Nú ei aS segja frá SkarphéSni,
aS hann hljóp út á þvertréið þegar
eftir Kára, en er hann kom þar, er
mest var brunniS þvertréS, þá