Morgunblaðið - 28.07.1974, Síða 17

Morgunblaðið - 28.07.1974, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULl 1974. 17 Tekið úr ERTS-gervihnetti hinni 19. ágúst 1973. Gróið land er rauðleitt og má greina mismunandi gróðursamfé- lög: Mosi og skófir eru með fjólubláum lit, graslendi rautt, slegin tún eru Ijósrauð og skógar dumbrauðir. Enn sést svartur öskugeirinn frá Helkugos- inu 1970 og á Heimaey er gróður að hluta horfinn. Ský og jöklar eru hvít, en fjöll og sandar, ár og vötn með misblá- um lit. horfinu mð ekki ofbjóða hinu gróna landi meS ofnýtingu. og reynt er a3 varðveita gróið land með því að hefta uppblástur. Græn vakning var þjóðinni þörf. en með auknu ræktunarátaki þarf einnig að hugleiða skipulag I rækt- un. árlega ræktunarþörf og af- leiðingar ræktunar. eða fá svör við spurningum sem þessum: 1) Hve mikiS land er ræktunar- hæft? 2) HvaSa land er bezt aS hag- nýta til ræktunar? 3) Hve ör á ræktunarþróunin að vera? 4) HvaSa takmarkanir eru á ræktun og framleiSslu? Ræktanlegt land. VaxtarskilyrSi hér á landi eru fremur erfiS til ræktunar flestra nytjaplantna. Þó gefa grastegund ir sæmilega uppskeru meS háu fóSurgildi á ýmsum svæSum landsins miSað við önnur gras ræktarlönd eða um 47 hkg/ha. Vaxtartlminn er þó aðeins 3 til 4 mánuSir og til þess aS uppskeran nýtist verður helzt aS slá og gefa hana sem hey viS innigjöf 8 mánuði ársins. BæSi ræktun og nýtingu eru því takmörk sett. ÞaS, sem einkum er ákvaðandi viS ræktun, er gerð jarSvegs og veSurfars. Hér á landi getur jarSvegur ýmist verið of rak- ur, of þurr eða of grýttur til þess aS unnt sé að rækta á honum nytjaplöntur eSa landiS of ójafnt og hallandi til þess aS þaS sé hæft til túnagerSar. Veðurfari er þannig háttaS, aS samfelldur gróSur getur varla þrifizt yfir 600 m hæS og samfellda ræktun gróðurs (túnum má varla teygja hærra en i 400 m hæS. Ofan þeirra hæðarmarka eru mikil áföll fyrir grastegundir af völdum klaka og snjóa og upp- skera Ktil vegna lágs sumarhita. GróSurinn fylgir mest lágri strand- lengju og teygist inn ( dalbotna (Mynd 1). Enda þótt 400 m hæðarhna sé tekin hér sem hæstu mörk mögu- legrar tunræktunar eru mörkin v(8a mun lægri á annesjum norSanlands, en eins er hugsan- legt aS teygja mætti mörkin nokkuS hærra i góSæri á MiS Suðurlandi. Undir 400 metrum liggja 43 000 ferkdómetra, eða um 40% af flatarmáli landsins. Vegna mis- hæSar yfir sjó eru túnræktuninni þv( mikil takmörk sett. En ekki er allt land neSan 400 m jafnræktan- legt. Liggja til þess ýmsar jarS- vegsfræSilegar ástæSur Af þessu landi erum helmingur gróinn, eða 19.700 ferkílómetrar, sem gróflega má flokka I skóg- lendi, mýri, móa, valllendi og tún. Ógróið land neSan 400 m er hins vegar um 20.300 ferkllómetra og má flokka þaS i sanda. fjalllendi, hraun, vötn og jökla (Mynd 2). Gróið land. Skal nú reynt að sýna fram á, hve mikiS af þessu landi hentar til ræktunar túna. Skóglendi (1.000 ferkm) er nú að mestu (fjallahliðum og betra til annarra nota en túnræktunar. Mýrlendi (9.000 ferkm) hefur nú veriS ræst fram að tíunda hluta. Margt mýrlendi er slétt og vel falliS til túnagerSar. Sumar mýrar verSa þó aldrei ræstar, þær eru umkringdar holtum eSa standa lágt viS vötn og sjó og aSrar eru ( halllendi. Þó má áætla. að 5.000 ferkm mýra megi gera aS túni. Vaillendi (4.500 ferkm) hefur fram aS þessu verið bezta túna- stæðið. En margt valllendi er aðeins rimar meðfram ám og vötn- um eða teigar við fjallsrætur, háð- >r grjóthruni og skriSuhlaupum. Væri þó freistandi aS áætla 3.000 ferkm valllendis ræktanlegt. Móar (5.000 ferkm) eru v(8a vel ræktanlegir til túna. Sums staSar er mólendi þó svo grýtt og yfir- borð svo ójafnt. aS varla getur ræktun þess talizt hagkvæm. Auk þess eru verðurskilyrSi á annesj- um norSanlands og vestan v(8a of örðug til þess að ræktaS mólendi geti gefiS arSbæra uppskeru. Lauslega má áætla 2.500 ferkm mólendis ræktanlega. Ógróið land. Sandar (3.300 ferkm) eru einkar vel fallnir til ræktunar túna. f þessum flokki eru hinir sunnlenzku jökutaurar, sem geta orðiS ágæt túnstæSi. Hins vegar eru sumir sandar aSeins þunnt lag ofan á ójöfnum hraunum, fokgjarnir fjörusandar eða v(8- lendir flákar háðir jökulhlaupum. ÞriSjungi af flatarmáli sanda, eða um 1.000 ferkm, ætti þó aS mega breyta (tún. Fjalllendi (15.400 ferkm) er stærsti flokkur hins ógróna lands. Undir það flokkast lág fjöll og fjallshlfðar. hálsar og hæSir með giljum og drögum. sem végna yfir borðshalla og stórgrýtis eru óhæf til túnræktunar. Hins vegar eru á þessu svæði vfðlendir melar, sem vel má breyta í graslendi og má áætla þaS svæSi vera um 3.500 ferkm. Heildarflatarmál lands, sem nota má til ræktunar hér á landi, ætti eftir þessu aS dæma að vera um 15.000 ferkm. Hér hefur aSeins lauslega verið gerS grein fyrir þvi, hvaS stórt flatarmál lands mætti hugsanlega gera aS grónu graslendi, sem ýmist mætti nýta til beitar eSa slátta, en auk þess má telja, að ýmsar aðrar auSnir. bæSi neðan og ofan 400 m hæSarmarka, megi hylja einhverjum gróðri til beitar. Val lands til túnagerða. Ekki hefur verið gerS nein áætlun um hvað af þessurn lands- gerSum sé hæfast til túnræktunar og hvar á landi skuli helzt rækta tún. Afrakstur er þó misjafn eftir þvf hvar túnið er á landinu og hvers eðlis jarSvegur er. I upphafi var ráSizt ( aS rækta vatllendi og móa, en á seinni árum hafa tún verið ræktuS úr mýrarjörS. Sandar og aurar sunnanlands munu ( framtlSinni einkum verSa valdir til túnstæSa. en einnig móar og mýrlendi eftir þv(, sem þaS er þurrkaS. Fjallamelar og móar á annesjum norSanlands eru slzt fallnir til túnaræktunar. ViS aukiS átak I fJ’ndgræSslu er eðlilegt, aS fyrst og fremst sé stefnt aS heftingu uppblásturs og ræktun sunnlenzkra sanda (Mynd 2). Hraði ræktunarfram- kvæmda. Framan af öldum vai óveruleg aukning á flatarmáli túna og tun- ræktun jókst ekki að ráði fyrr en eftir síðustu heimsstyrjöld. Mitli 1950 og 1960 nam árleg nýrækt um 6.000 ha, en er nú um 4.000 ha eða um 4% af túnum landsins. Ekki er óeSlilegt. að reynt sé að hugleiSa hvaða þróun veiði ( nýræktun á komandi árum og hve ört þv( marki verSur náS. aS allt ræktanlegt land verði fullræktaS á islandi. Nokkrar þessar hugleiS- ingar eru settar fram ( línuriti (Mynd 3). Sé áfram reiknað með 4% aukningu ( nýræktun verður stig- hækkandi aukning á árlegri nýrækt eftir þv( sem tfmar l(Sa. Ætti þá landiS að vera orðið full- ræktað um 2040. Er ekki ósenni- legt, að sllk aukning eigi sér stað með aukinni tækniþróun og vél- væSingu. Um það leyti sem landið er að verSa fullræktaS ætti árleg nýrækt aS nema um 60.000 ha. ÞaS er þó ólfklegt aS þessi nýræktaraukning geti haldizt jöfn fram til þess tíma. Bezta landiS verSur þegar ræktaS og tregða verður orðin á að auka túnskæklum viS í fjalllendi og fok- söndum, og mun árleg nýrækt þv( fara minnkandi eins og sýnt er meS punktalfnu á llnuriti. Nú er flatarmál túna 1.000 ferkflómetrar. eða 1 % af þurrfendi landsins. Þegar túnastærðin hefur verið fimmfötduS mun atlt bezta landiS vera fullræktað og þaðan I frá þarf að fara að vinna mun lakara land. Þegar 10.000 hektarar hafa veriS ræktaðir er varla um að ræða annaS en mjög hrjóstrugt land. sem liggur milli 200 og 400 m hæðar. Tún ræktuð á þvf landi gefa rýra uppskeru, sem mjög er háð veSurfarssveifl- um og það land stendur ekki undir farsælum landbúnaSi. Ef til vill er þetta alltof hröS þró un og betra aS hafa aukninguna jafnari, til dæmis 8.000 ha nýræktar árlega svo sem sýnt er á Knuriti. Sennilega er ekki þörf fyrir mikinn uppskeruauka til aS byrja með, ef aðeins er leitazt viS að fæSa landsmenn og ætti ef til vill túnastærð og fólksfjöldi að haldast I jafnvægi. AriS 1 970 voru landsmenn um 200.000 og þá var túnastærSin 100 000 ha (1 000 ferkm). ÞaS samsvarar þv( aS tveir einstak lingar séu um hvern hektara ræktaSs túns. Nú hefur lands- mönnum á undanförnum árum fjölgaS misört. Upp úr aldamótum var þessi fjölgun um 1%, en eftir 1950 var árleg fjölgun um 2%. Hér er um að ræða f ædda umfram dána að meStöldu að- og útfluttu fólki. Að meSaltali mætti reikna meS 1.5% árlegri fólksfjölgun. Llna, sem sýnir þessa fjölgun. er einnig dregin inn á sama Knurit og sést, að Knan verður brattari eftir þv( sem timar l(Sa. ÁriS 2000 verSa landsmenn sennilega orðnir 300.000. en mun aS likind- um hafa fjölgað ( 1 milljón 80 árum seinna. ÁriS 2127 verða is- lendingar ef að Kkum lætur orðnir Sjá næstu I siðu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.