Morgunblaðið - 28.07.1974, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULl 1974.
- Afnot af landl
2 milljénir og um 3 milljónir áriö
2150.
Hafi túnastærðin haldizt i hlut-
falli vi8 fólksfjöldann fylgir hún
sömu ðrlegu hlutfallsaukningu
1.5%. Ætti flatarmál tuna a8 vera
5.000 ferkm þegar landsmenn eru
orSnir 1.000.000. En þaS ættu
þeir a8 verSa ári8 2080. Þegar
ræktaSir hafa veriS 16.000 ferkm
túna, ætti fjöldi landsmanna a8
vera 2.000.000. En þegar
ræktunin hefur ná8 hámarkinu
15.000 ferkm túna ári8 2150.
ættu landsmenn a3 vera 3 milljón-
ir.
Takmarkanir í
ræktun og framleiðslu.
Sumum mun þykja svo mikil
ræktun ósennileg og hvorki æski-
leg né arSbær og munu benda á.
a8 til séu hentugri svæSi til
ræktunar f ö8rum löndum og
þaðan megi fá landbúnaSarmat-
væli f skiptum fyrir fisk.
Málíð er þó ekki svo einfalt
vegna þess, að þar er fólksfjölgun-
in jafnvel örari og fæða verður þá
orðin ónóg fyrir fbúa f flestum
750 þúsund nautgripi. Af þessum
búpeningi mundu 3 milljónir
fandsmanna fá afurðir árið 2150,
en nota þyrfti aðrar tekjur t.d. af
fiskiveiðum. til kaupa ð áburði,
tækjum og olfu til heyöflunar.
Fólksfjölgun gæti haldið áfram
eftir þann tíma f nokkra áratugi,
en brátt færi að gæta vöntunar á
landbúnaðarafurðum og þjóðin að
Ifða af fæðuskorti. en árleg tala
dáinna yrði hærri en tala fæddra.
Til þess að v>8halda sömu lífs-
kjörum og nú eru fyrir hendi
verður að miða við áfram-
haldandi aukningu sjávarafurða,
en horfur á þvl eru vafasamar.
Verði landsmenn hins vegar að
hverfa til þess ástands. sem oft
rlkti hér fyrr á tfmum og lifa á
landsins gæðum. færi að
þrengjast f búi löngu fyrr en hér er
gert ráS fyrir. Kir aS frainan hefur
verið bent á að einstaklingar geti
notað afurðir 9 áa sér til viður-
væris. Tfu milljónir fjár, sem
krefjast 15.000 ferkm ræktaðs
lands. gætu eftir þvf mati raun-
verulega ekki framfleytt fleiri en
rúmlega 1.000.000 manna þjóð.
Þeirri fjölgun munu landsmenn
> 600 m
6
Mikinn hluta af söndum og melum landsins, sem liggja undir
600 m hæð, má klæða einhverjum gróðri. (Úr bókinni: Líf
og land).
400 m
ÓGRÓIÐ LAND
GRÓIO LAND
HÆFT TIL TÚNRÆKTAR
TÚN
Land ræktanlegt til túna
2000 Km* 1000 Krrr1 II00 Km’
SKOGAR MYRAR 9000 Km'
1000 Km*
VALLLENDI
4700 Km*
MÓLENDI
5000 Km*
■GRÓIÐ LAND 19700 Km2
SANDAR
3300Km*
FJALLLENDI 15400 Km*
- ÓGRÓIÐ LAND 23 300 Km2-
“e
X
O
%
QC
<
*
£
HRAUN ÁR-VÖTN
2300 Km* 2000 Km*
Áætlun um ræktanleg svæði á íslandi.
löndum heims svo fáir verða af-
loguf ærir eftir árið 2100.
Þá má benda á, að sjávarafurðir
verða betur nýttar og landsmenn
munu sjálfir nota þær mefra til
manneldís fremur en að fást við
dýra túnræktun.
Ef landsmenn ætla hins vegar
að viðhalda uppteknum hætti f
mataræði er þörf á þvf að athuga
framfærslugetu landsins. Skulu
þvf færðar fram nokkrar tölur til
umhugsunar.
Væri uppskera af flatareiningu
alls ræktanlegs lands svipuð og
hún er nú, mundu 15 000 ferkm
gefa af sár 71 250 000 hkg af
heyi, sem er ársfóður fyrir 10
milljón fjár. Hér er ekki reiknað
með öðru beitilandi, þar sem
ræktunarbúskapur verður að
mestu viðhafður. Landið mætti
eínnig nota fyrir 6 milljónir fjár og
væntanlega ná árið 2080 og þyrfti
þessari túnræktun þá að vera
lokið eftir rúm 1100 ár. (Þ.e.
ræktunin þyrfti að vera 14.000 ha
á ðri að jafnaði).
Við þess háttar vangaveltur þarf
þó að taka mörg önnur atriði til
greina. Þessi mikla fólksfjölgun
mun hafa f för með sér ýmis aukin
umsvif, sem draga úr framleiðslu
landbúnaðarafurða Byggingar,
vegir. Ifnulagnir, girðingar og
skurðir munu skerða það land,
sem annars mætti taka f ræktun.
Ein milljón manns mundi ennfrem-
ur krefjast aukinna útivistasvæða
og það land yrði óarðbært til
ræktunar. Þá hefur aukin fólks-
fjölgun, umferð og ræktun einnig í
för með sér aukna mengun, t.d.
samfara aukinni olfu- og áburðar-
notkun, en þessi ræktunarbúskap
ur byggist á þvf, að nóg framboð
sé af olfu og áburðarefnum. Til
þess að þjóðin eigi að lifa sóma-
samlegu Iffi f landinu má ræktunin
þvi vafalaust ekki verða svona
vfðtæk og vaknar þá sú spurning,
hvort ein milljón manns getur lif-
að hér farsælu Iffi.
i þessum bollaleggingum hefur
verið reiknað með sömu uppskeru
af flatareiningu og nú er. En upp-
skeran getur verið minni, vegna
þess að um er að ræða lakara land
en það, sem nú er f ræktun. Eins
gæti loftslag kólnað. Á hinn bóg-
inn geta hlýindi, kynbætur grasa
og ný ræktunartækni aukið upp-
skeruna.
Landbúnaðarafurðir hafa ekki
verið fluttar út að neinu marki
miðað við sjávarafurðir, sem að
mestu hafa staðið undir gjald-
eyrisöflun og háum lifskjörum
landsmanna. Ef sjávarafli getur
ekki aukizt frá þvf, sem nú er fer
hagsæld minnkandi með aukinni
fjólksfjöigun. Til þess að geta
haldið áfram að nota sjávarafurðir
til gjaldeyrisöflunör þurfa lands-
menn á auknum landbúnaðar-
afurðum að halda. Að framan-
skráðu sést þó, að framleiðsla af
ræktuðu landi er takmörkuð.
Er það verðugt fhugunarefni á
þessum tfmamótum fyrir þá, sem
vilja stuðla að ræktun lands, að
gera sér grein fyrir þessum tak-
mörkunum og fyrir þjóðina að
gera sér Ijósa framfærslugetu
landsins. Hraðfara ræktunar-
aukning og búfjárfjölgun er ekki
einhlft leið til úrbóta. Minni kröfur
um auknar afurðir samfara tak-
mörkun fólksfjölgunar gætu verið
eins heillavænlegar fyrir þjóð og
land.
Hagsæld þjóðarinnar byggist
ekki á mannmergð. Vistkerfi
landsins er viðkvæmt og auðvelt
er fyrir mannfjölda að spilla plönt-
um þess og dýrum, sem heyja
harða baráttu á norðlægum slóð-
um. Enda þótt unnt sé að breyta
stórum hluta landsins I graslendi
og gera það nýtilegt fyrir
búpening er vafamál, að það sé
til þjóðarheillar Mörg ræktanleg
svæði væru betur nýtt á ýmsan
annan hátt, svo sem til útiyistar
fyrir landsmenn og til varðveizlu á
sérstæðum þáttum f vistkerfi
íslands. Lftil þjóð getur búið við
bærileg kjör f þessu landi með
hæfilegum afnotum af auðlindum
þess. Takist (slendingum að lifa f
sátt við land og Iffverur þess og
kunni þeir að virða tilverurétt
hinnar sérstæðu náttúru, geta þeir
um komandi framtfð notið kosta
hins vfðlenda, frjálsa og heilnæma
umhverfis.