Morgunblaðið - 28.07.1974, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULÍ 1974.
20
Einar Benediktsson
Jóhannes úr Kötlum Jónas Hallgrfmsson
Matthfas Jochumsson
drállllst:
HALLDÓR PÉTURSSON
Unglingavandamíl er orð, sem mikið er japlað á nú ð þessum slðustu og
verstu tlmum og ósjaldan heyrir maður, aS æskulýSurinn hafi aldrei veriS
eins baldinn og erfiSur og einmitt nú. Vfsir menn segja þó, aS þetta sð gömul
lumma og útþvæld, — þessu sama hafi veriS haldið fram ð öllum tfmum allt
frð þvl aS sögur hófust. SlagsiSan viSurkennir fúslega, aS unglingar I dag
eiga við ýmis vandamðl aS strfSa og margir foreldrar eru sfSur en svo
öfundsverSir af uppeldi bama sinna. En voru feSurnir frægu og frjðlsræSis-
hetjurnar góðu öfundsverSir af uppeldi sinna barna??? — Ef eitthvaS er aS
marka gullaldarbókmenntir okkar fslendinga virSact unglingavandamðl hafa
verið mjög ðberandi ð söguöld og sögumar bera þess víSa glöggt vitni, að
ðtök milli feSga og jafnvel IfkamsmeiSingar hafi veriS algengt fyrirbrigSi ð
fyrstu öldum fslandsbyggSar. Strðkapör, óknyttir og manndrðp meðal ungl-
inga er sem rauSur þrðSur I gegnum alla Kjalnesingasögu og margir þeirra
fornkappa, sem sagan hefur sveipaS dýrSarljóma hreysti og hetjuskapar voru
vandræSamenn f uppvexti sfnum. f tilefni þjóShðtfSarársins datt SlagsfSunni
f hug aS rifja upp frðsagnir af nokkrum frægum fornköppum, sem þóttu meira
en IftiS baldnir f æsku og sjðlfsagt eru þeir fðir feSurnir f dag, sem hefSu
viljaS standa f sporum feSra þessara drengja.
EINSÝNT virSist aS enda þótt
mörg góS Islenzk skðld hafi sótt
yrkisefni til landnðms fslands, hafi
þó söguöldin orSiS hugstæSarí og
blðsiS skðldum öllu meiri andagift
f brjóst. Skýringar eru auSvitaS
ekki einlftar. Þær kunna þó m.a.
aS vera aS minni og magrarí
heimildir eru um landnðmiS og
frðsagnir af þvf — enda þótt
Landnðmabók sé þar vitaskuld
ómetanleg. Sjðlfar fslendinga-
sögurnar og frðsagnir af hetjum
— sannar, lognar eSa hðlfsannar
— sem gefa sér stund frð brauS-
stritinu til aS dunda viS aS
stökkva hæSir sfnar I öllum her-
klæSum I staS þess aS huga aS
búum sfnum, þeysa um héruS,
höggva mann og annan og gera
karlmannlegan skurk meSal kven-
þjóSarinnar hafa orSiS óþrjótandi
yrkisefni skðlda. Fyrir rómantfsk
skðld eru slfk viSfangsefni mun
Ifklegri til innblðsturs en heimilda-
frðsagnir af búferlaflutningi
manna til fslands og landnðms-
árum þeirra ð fyrstu ðratugum
DavfS Stefðnsson
fslandsbyggSar. Engu aS sfSur
hefur landnðmiS orkaS ð hugi
skðlda — og væri nðnast óskiljan-
legt ef slfkt hefSi ekki gerzt, svo
stórbrotiS sem þaS er f allri sinni
gerS.
GUNNAR GUNNARSSON skðld
ritaSi „FóstbræSur" um tngólf og
skráselnlng:
SVEINN GUÐJÓNSSON
Æskan er
I leshlm ðslýrllál
- um strákapör á söguöld
og æskuna fyrr og nú