Morgunblaðið - 28.07.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULI 1974.
21
Hjörteif og slSan kom „JörS",
sem fjallar um Þorstein son,
Ingólfs og stofnun Alþingis og
þriSja bókin er „Hvltikristur" þar
kristnitakan er kjarninn I sögunni.
Nú hefur Hadar Vessby.
sœnskur fræSimaSur sett fram
kenningar I „Nordisk tidskrift",
sem hafa vakiS áhuga fræSi-
manna, þess efnis aS I Fóst-
Gunnar Benediktsson
Gunnar Gunnarsson
bræSrum hafi Wilhelm Moberg til
dæmis leitaS fanga. þegar hann
skrifaSi þá bók. sem einna mestrar
frægSar hefur aflaS honum
„Utvandrarna". Tilfærir Vessby
rök aS þessu I grein sinni og birtir
kafla úr báSum verkum til saman-
burSar og máli slnu til stuSnings
og virSast þeir sýna aS furSu sterk
einkenni úr FóstbræSrum ganga
slSan aftur í Utvandrarna hjá Wil-
helm Moberg.
í eftirmála að útgáfu Landnámu
aS ritsafni Gunnars Gunnarssonar
segir höfundur IFtillega hverju
sinni á hvem hátt var staSiS aS
þeirri bók, sem um ræSir. Um
FóstbræSur segir hann: „Hvenær
mér datt fyrst I hug aS nota atriSi
úr sögu landsins sem uppistöSu I
sagnabálk er ég búinn aS gleyma,
en snemma árs 1918 mun ég hafa
veriS langt kominn aS viSa aS
efninu I FóstbræSur og farinn aS
hripa hjá mér aSaldrættina. ÞaB
var ekki auSgert aS ná undirtök-
unum. Ég var þv( óvanur aS vera
bundinn af staSreyndum eSa þó
heimildum. ÞaS var ekki orSiS
jafnalgengt og sFSar varS aS leita
aftur F tFmann um söguefni og fara
frjálst meS. A8 taka sér skálda-
leyfi i bága viS heimitdir þótti
goSgá. Reyndar hefur mér alla
daga veriS meinilla viS aS vikja frá
sennilegum sögum og atburSa-
röS. . ." Gunnar ákveSur aS þessa
sögu geti hann hvergi ritaS nema
„heima", sem er á LjótsstöSum I
VopnafirSi og þau hjón taka sig
upp meS ungan son sinn, hann
fær greitt fé fyrirfram hjá Gylden-
dal og heim er stefnt. Þá eru
aSstæSur á LjótsstöSum erfiSar
svo aS þau hverfa frá, kona og
bam hans halda til Færeyja, en
Gunnar fer gangandi eSa meS
póstvögnum suSur og tók sú ferS
æSitlma. Var nú komiS fram á
sumar og ekki bólaSi á handriti.
Enda segir hann aS þegar F ibúSina
á Gammael Kongevej var komiS
aftur „um þá daga er i hönd fóru
man ég fátt annaS en þaS, aS ég
var þaulsætinn viS borSiS undir
glugganum. Þegar þar aS kom aS
mér bæri aS skila handritinu var
ég kominn miSja vegu eSa vel
þaS. FærSi ég Gyldendal skilvFs-
lega þaS, sem fullgert var. Ekki
man ég. hvort ég hét á huldur
minar aS vera mér innan handar.
en hitt er vlst. aS þaS reynir á
taugarnar aS lesa samtfmis próf-
arkir aS bók. sem er I smFSum og
verSur aS vera lokiS á tilsettum
tima. Hafi þama veriS um sveim
aS ræSa og andamir einhvers
megnugir, reyndust mér liSnir
betur en lifendur, þegar á átti aB
herSa: á þeirri hæS hússins hlifSi
sú spánska engum nema mér.
Þótti mér fullnóg um verkefni
áSur en lauk. En sagan var tilbúin
i tæka tíS og kom út samdægurs
aS heita mátti. RogaSist ég undir
kvöld meS stafla af gjafaeintökum
á pósthúsiS. settist sFSan F
hægindastðl og tók mér fyrir
hendur aS lesa bókina. eins og ég
hefSi aldrei séS hana áSur og
þekkti ekki neitt til hennar."
MATTHÍAS JOCHUMSSON
skrifar leikrít um ferS Helga
magra til Islands og landnám hans
I EyjafirSi og er leikrit þetta gefiS
út f ReykjavFk 1890. I formála aS
þessu leikriti segir Matthlas:
„Ég kalla þennan leik DRAMA-
TlSKAR SÝNINGAR fyrir þá sök.
aS hann er ekkert fulf-myndaS
SÖGUDRAMA eSa listaverk. ÞaS
var bæSi, aS mér fannst efniS.
landnám Helga magra i Land-
námu. ef henni skyldi fylgja ekki
liggja laust fyrir til dramatfskrar
meSferSar og lika þaS. aS mér
hugsaSist ekki aS byrja á þessari
tilraun fyrr en um miSjan vetur
(þ e. 1889-1890)"
I leikritinu er flestar persónur úr
Landnámu, en hann hefur búiS til
eSa bætt viS Emi og Teiti. þrælum
Helga og berserkjum, svo og Her-
vöru og Geiru. Matthias segir:
„Þar sem ég sýni F leiknum (eSa
tilfæri F kvæSinu til Helga) at-
burSi, sem engar sögur geta um
né sanna. verSa þeir, sem hvorki
vilja láta draga frá neinu né BÆTA
VIÐ í sögum vorum. aS halda mér
þaS til góSa, heitir slikt skálda-
leyfi."
Fyrsti þáttur leiksins fer fram á
knerri Helga. annar og þriSji á
Oddeyri og fjórSi á Kristnesi.
Hvorki meira né minna en 31
persóna er F leiknum, auk fylgdar-
manna ónafngreindra. griSkvenna
og ambátta. Er t upphafi lýst
erfiSri fslandssiglingu og sjá menn
Helga ekki betur en sjálfur MiS-
garSsormur fari aS þeim. Er heitiS
óspart á Þór, en ekkert dugir,
berserki hans tekur út f óveSrinu
og Hámundur heljarskinn hvetur
Helga til aS heita „á Krist
Máriuson, hinn hvfta og góSa. Er
þaS nú mikill siSur herkonunga
þeirra er dvaliS hafa á vesturlönd-
um aS trúa á goS kristinna manna
en hafna blótum." Segist Helgi
trúa á Krist til friSsamlegra hluta
og góSra en á Þór til harSræSa.
SFSan verSur þó Kristur yfir-
sterkari, óveSrinu slotar og Helgi
reisir bú sitt og kallar aS Kristnesi
I þakklætisskyni.
En Matthias hefur I fleiru hrifist
af landnámsárunum.
MINNI INGÓLFS, sem er ort
1873 þekkja IjóSaunnendur:
Lýsti sól
stjömustól
stimdi á Ránarklæði
skemmti sér
vor um ver
vindur lék F næSi;
heilög sjón
hló viS Frón:
himinn, jörS og flæSi
fluttur landsins föSur
heiliakvæSi
- nokkrlr Dættlr um áhrlf
landnáms á skáldskap
ORÐHVATUR EGILL
Sá fyrsti, sem kom upp í hug-
anum, var auSvitaS Egill okkar
Skalla-Grlmsson, einhver þekktasti
ribbaldí gullaldarbókmenntanna og
sá fornmaSur, sem hvaS mesta aSdá-
un hefur hlotiS fyrir sakir rudda-
mennsku, afls og hreysti. En eins og
svo margir vandræðaunglingar hafSi
Egill margt til brunns aS bera og þótt
margt misjafnt megi um hann segja
verSur kveSskapargáfan aldrei af
honum skafin. Er ekki ofmælt þótt
fullyrt sé. aS þar hafi fariS einhver
mesti skáldjöfur er mælt hefur á
Fslenzka tungu.
Heimild SlagsFSunnar er aS sjálf-
sögSu Egils saga og er þar fyrst
gripiS niSur F31. kafla þarsem segir
frá börnum Skalla-GrFms:
— Enn áttu þau Skalla-Grlmur
son. Var sá vatni ausinn og nafn
gefiS og kallaSur Egill. En er hann óx
upp, þá mátti brátt sjá á honum, aS
hann myndi verSa mjög Ijótur og
IFkur feSrum sinum, svartur á hár. En
þá erhann var þrevetra, þá varhann
mikill og sterkur svo sem þeir svein-
ar aSrir, er voru sex vetra eSa sjö.
Hann var brátt málugur og orSvFs.
Heldur var hann illur viSureignar, er
hann var F leikum meS öSrum ung-
mennum.
SFSar i sama kafla segir frá þvi, er
Yngvar afi Egils bauS heimilisfólkinu
á Borg til veizlu mikillar á Alftanesi.
Egill, sem þá var þriggja ára, ræddi
máliS viS föSur sinn og sótti fast aS
fá aS fara meS. — „Ekki skaltu
fara," segir Skalla-Grímur, „þvF aS
þú kannt ekki fyrir þér aS vera F
fjölmenni, þar sem drykkjur eru
miklar, er þú þykir ekki góSur viS-
skiptis, aS þú sért ódrukkinn."
Steig þá Skalla-Grfmur á hest sinn
og reiS ( brott, en Egill undi illa viS
sinn hlut. Hann dó þó ekki ráSalaus
heldur snaraSi sér á bak eykhesti
einum, er Skalla-GrFmur átti og
þeysti á eftir þeim Skalla Grfmi.
Honum varð ógreiðfært um mýram-
ar, þvF að hann kunni enga leiS, en
hann sá þð oft reiS þeirra Skalla-
Grims, þá er eigi bar fyrir holt eða
skóga. Er þaS aS segja frá ferSum
hans, aS hann kom I Álftanes sFSla
kvölds og sátu þá menn þar aS
drykkju. Yngvar tók Agli vel og setti
hann hjá sér gegnt þeim Skalla-
Grimi og Þórólfi bróSur Egils. Var
stift drukkiS F veizlunni og kom þar
aS menn fóru aS kveSa vfsur. Egill
kvaS þá vfsu, sem (lauslegri þýSingu
á nútima Fslenzku hljóSar eitthvaS á
þessa leiS:
Enn or ég kominn heim til Ingvars.
sem gefur mönnum gull.
Ég var fús aS finna hann.
Þú munt eigi, örlátur maSur,
finna þrevetran IjóSasmiS
betri en mig.
Yngvar þakkaSi Agli vfsuna og
færSi honum þrjá kuSunga og andar-
egg aS bragarlaunum. ViS drykkju
daginn eftir kvaS Egill litli aSra visu
um bragarlaunin, en innihald hennar
var eitthvaS á þessa leiS: Hagur
vopnasmiSur gaf orShvötum Agli
þrjá kuSunga aS bragarlaunum, og
sjógarpurinn, sem kunni að gleSja
Egil. gaf hinn fjórSa grip, andaregg.
Ekki bar fleira til tfSinda F ferS
þessari og fór Egill heim meS Skalla-
Grimi.
AÐ HÖGGVA
MANN OG ANNAN
SitthvaS fleira má tFna til frá upp-
vaxtarárum Egils Skalla-GrFmssonar.
Sagt er, aS hann hafi haft gaman af
glimum og öSrum leikum, er þá voru
stundaSir. Var hann kappsamur mjög
og reiSinn og segir Egils saga, að
allir feSur hafi kennt sonum sinum
aS vægja fyrir Agli. Einhverju sinni á
öndverSum vetri var efnt til knatt-
leika allfjölmennra á Hvitárvöllum.
Heimamenn Skalla-GrFms fjöl-
menntu á leikana og var fyrir þeim
ÞórSur Granason. sem þá var ungur
aS árum. ÞórSur lét sér mjög annt
um Egil og leyfSi honum aS koma
meS sér til mótsins, en Egill var þá
sjö ára gamall. Á mótinu hagaSi svo
til. aS smásveinar voru aS leik
skammt frá hinum og var Egill F
þeirra hópi. Hlaut hann aS leika á
móti sveini þeim, er Grimur hét og
var sá tfu eða ellefu vetra og mjög
sterkur eftir aldri. Egill fór halloka
fyrir Grimi og reiddist svo að hann
laust GrFm með knatttréinu. Tók
Grfmur hann þá höndum og keyrði
hann niður fall mikiS og lék hann
heldur illa. En er Egill komst á fætur
gekk hann úr leiknum, en sveinarnir
æptu að honum. Egill fór til fundar
viS ÞórS Granason og sagSi frá viS-
skiptum þeirra Grims. Lét ÞórSur
hann þá fá skeggöxi og gengu þeir
þar til, er sveinaleikurinn var.
Grfmur hafSi þá knöttinn og sóttu
aSrir sveinar að honum. Þá hljóp
Egill að Grimi og rak öxina F höfuð
honum, svo aS þegar stóS F heila.
Þeir Egill og Þórður gengu siðan á
brott til manna sinna.
Er Egill kom heim, lét SkallaGrlm-
Grettir tekr
kambinn ok
ganga ofan eftir
Ásmundar.
upp
lætr
baki
Himinfjöll
földuð mjöll
fránu gulli brunnu
„Fram til sjár"
silungsár
sungu meðan runnu:
blóm á grund
glöð i lund
gull og silki spunnu,
meðan fuglar kváSu allt,
sem kunnu.
BIF8 og frtS
frelsistiS
Frægur steig á grundu
Ingólfur
Arnarbur
iturhreinn t lundu
dFsafjöld
hylltu höld
heill viS kyn hans bundu
blessast Ingólfs byggS
frá þeirri stundu.
Matthlas orti reyndar ýmislegt
fleira sem tengt er landnáminu
eSa þar sem aS þvi er vikiS, þar á
meSal er fSLAND frá 1872, svo
og hátiSaljóS nokkur og minni
konungs 1874.
f þeim verkum. bundnu og
óbundnu máli, sem ég hef séS og
segja má aS áhrifa frá landnámi
gæti. taka skáldin ekki þá afstöSu
sem JÓHANNES ÚR KÖTLUM
gerir f kvæSinu VESTMENN í
IjóSabók hans Hrimhvlta móSir.
Þar segir frá þrælum Hjörleifs,
frunum sem hann hafSi herleitt er
hann var I viking. Þar er máliS
skoSaS frá hliS hinna kúguSu
þræla:
ViS drögum plóg, viS
drögum plóg
er dagsins stjarna
rfs úr sjó
ViS drögum plóg. viS
drögum plóg
er daggir kveldsins
hniga i skóg.
Sjá nœstu I
síðu /A
i^B
ur sér fátt um finnast. en Bera móSir
Egils kvaS hann vera vfkingsefni og
sagSi, aS þaS myndi fyrir honum
liggja, er hann hefSi aldur til, aS
honum yrSu fengin herskip. Þá kvaS
Egill þessa frægu vfsu:
Þat mælti mfn móSir.
at mér skyldi kaupa
fley ok fagrar árar,
fara á brott með víkingum,
standa upp i stafni.
stýra dýrum knerri,
halda svá til hafnar.
höggva mann ok annan.
Svo virSist sem skapofsi Egils hafi
ekki veriS Beru tiltakanlegt áhyggju-
efni en vFsast er, að ekki mundu
margar mæSur vorra tima mæla
manndráp upp i sjö ára börnum sin-
um.
ÞaS var eitt sinn aS áliSnum vetri.
aS efnt var til knattleika aS Borg.
Egill var þá tólf vetra gamall og léku
þeir ÞórSur Granason á móti Skalta-
GrFmi ( leiknum. Skalla-Grimur. sem
þá var hniginn aS aldri. mæddist og
veitti þeim Agli og ÞórSi betur i
fyrstu. En um kvöldiS eftir sólarlag
tók þeim aS ganga verr. GerSist
GrFmur þá svo sterkur, aS hann greip
ÞórS upp og keyrSi niSur svo hart.
aS hann lamaSist allur, og fékk hann
þegar bana. SFSan greip Grlmur til
Egils.
ÞorgerSur brák hét ambátt Skalla-
Grfms, er fóstraS hafSi Egil F bam-
æsku. Brák mælti: „Hamast þú nú.
Skalla-GrFmur. aS syni þFnum."
Skalla-GrFmur lét þá lausan Egil,
en þreif til hennar. Hún brást viS og
rann undan en Skalla-GrFmur á eftir.
Sjá ncestu I
siðu ^