Morgunblaðið - 28.07.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1974.
„Þér landnemar..
Við drögum plóg, vi8
drögum plóg,
það dryplar sviti um
vaðmálsló
ViS drögum plóg, vi8
drögum plóg
nú drepum vi8 þig
uxahró.
Er voriS strýkur lófa
um lönd
fer Ijúfsár tregi úr
vestræn þý.
Nú angar skrúðgræn
Irlandsströnd
og akrar vorir gróa
á ný.
En dauf er kona i
Dufþaksbæ
— hún dillar bami,
þráir vin
og handan yfir
hljóðan sæ
hún heyrir blóðs vors
þunga dyn.
Vér hirtum lltt
um vopnavörn
vér vildum ást og frið
í sveit
Sú hönd var ill og
imundgjörn
sem upp með rótum lif
vort sleit.
ÞaS blæðir inn i
beygðan mann
sem bera verður
þrældómskross
Vér drepum Leif. Vér
drepum hannl
Vér drepum þann. sem
kúgar ossl
Og i lokaerindi bætir Jóhannes
við þeim boðskap. sem honum
þykir við eiga að koma á framfæri,
þar sem er ekki aðeins kúgun
þessara irsku þræla Hjörleifs.
heldur allra þeirra sem eru ánauS-
ugir ofbeldi:
Að landi siglir Ingólfs öld
I eðli sinu veil og hálf.
Nú man það engínn— ekki
í kvöld
a8 ofbeldið hún ftýði sjálf.
Hún horfir yfir haf og sand
og hóruð frjó og veðursæl
Þá nema skal hið nýja land
er nauðsyn brýn að eiga
— þræl.
Ekki er ýkja langt siBan
SNÆBJÖRN GALTI eftir GUNNAR
BENEDIKTSSON var flutt i
útvarp. f Sturlubók i Landnámu
mun sagan um Snæbjörn galta
hafa varðveizt I upphafi. en sfSan
týnzt og er nú aðeins að finna þar
örstutta. en mergjaða og drama-
tiska frésögn og úr þvi hefur
Gunnar unnið leikrit sitt.
EINAR BENEDIKTSSON gerir
kvæðið REYKJAVfK i tilefni þjóð-
minningardagsins 1897.
Þar fornar súlur flutu
á land
við fjarðarsund og
eyjaband
þeir reistu Reykjavik.
Hún óx um tiu alda bil
naut alls sem þjóðin
hafði til
varð landsins högum Ifk.
og þó vor höfn sé opin
enn
og ennþá vanti knerri og menn
við vonum fast hún
vaxi senn
og verði stór og rik.
Siðan koma hugleiðingar Einars
um þróun Reykjavikur og
hvatningarorð til þjóðarinnar þar
sem hann segir:
ef þjóðin gleymdi
sjálfri sér
og svip þeim týndi
erhún ber
er betra að vanta
brauð. . .
og i lokaerindi:
Við byggjum nýja sveit og
ver
en munum vel, hvað
islenzkt er
um alla vora tlð.
Ekki er þó að efa að mörg ágæt
skáld hafa leitað aftur til land-
námsins til yrkinga, eru þar á
meðal ótal hátíðaljóð. sem skáld
hafa ort á hátiðum. Það virðist I
fljótu bragði skoðað sem meiri
hvatningu hafi þurft fyrir skáldin
að vikja til landnámsins en sögu-
aldar og þvi hafi slik kvæði iðu-
lega orðið til við ákveðin tllefni,
frekar en þau væru sprottin af
knýjandi innri þörf skáldanna.
Áhrifa landnámsins gætir náttúr-
lega hjá fjölmörgum fleirum en
hér eru upp talin, þar á meðal t.d.
Jónasi Hallgrimssyni i kvæðinu:
fsland. þar sem hann lofar land-
námsmennina og segir:
. . „LandiS var fagurt
og fritt
og fannhvitir jöklanna
tindar,
himinninn hei8ur
og blár
og hafið var
skinandi bjart.
Þá komu feðumir
frægu
og frjálsræðishetjumar
góðu
austan um hyldýpis
haf
hingað (sælunnar
reit.
Reistu sér byggðir
og bú
( blómguðu dalanna
skauti
Ukust að iþrótt
ogfrægð
undu svo glaðir
vi8 sitt. . ."
f hátiðaljóði Daviðs Stefáns-
sonar „Að Þingvöllum 930-1930"
lýsir hann á þróttmikinn hátt af-
stöðu sinni til landnámsmann-
anna, erhann segir:
„Þér landnemar. hetjur
af konungakyni
sem komuð með eldinn
um brimhvit höf,
sem stýrðuð eftir
stjamanna skini
og stormana hlutuð i
vöggugjöf —
synir og farmenn hins
frjálsborna anda,
þeir leituðu landa.
f særoki klufuð þér
kólguna þungu
komuð og sáuð
til stranda.
f fjalldölum fossamir
sungu.
Að björgunum brim-
skaflar sprungu.
Þér biessuðuð fsland á
norræna tungu.
Fossarnir sungu
og fjöllin
bergmála enn:
Heill yður,
norrænu hetjur.
Heill yðar, íslenzku
landnámsmenn. . ."
h.k.(tók samanj
Greip Ormr þá upp
hlassit ok hestinn með
öllum akfærum ok
kastaði upp á
heyit . . .
Barst leikurinn út ( Digranes en þar
hljóp Brák út af bjarginu og á sund.
Skalla-Grímur kastaði steini miklum
á eftir henni og setti milli herða
henni og kom hvorugt upp siðan. Þar
ernú kallað Brákarsund.
Um kvöldið er þeir koijtu heim til
Borgar, var Egill mjög reiður. Skalla-
Grimur og menn hans settust undir
borð en Egill gekk til eldahúss og
drap þar verkstjóra og fjárhaldsmann
Skalla-Grfms en maður þessi var
Grimi kærastur allra hans manna.
Lét Grlmur málið kyrrt liggja en þeir
feðgar ræddust ekki við það sem
eftir var vetrar.
ILLT ER AÐ
EGGJA ÓBILGJARNAN
Annar frægur fornkappi, sem nafn-
togaður var af afli sinu og hreysti var
Grettir Ásmundarson frá Bjargi i
Miðfirði. Grettir var mikill ógæfu-
maður og rataði snemma i sekt og
útlegð, -— varð sekur skógarmaður,
en skóggangssektin var þyngsta
refsing, sem til var i fslenzkum
lögum. Skógarmaðurinn varð brott-
rækur úr mannlegu samfélagi, óal-
andi, óferjandi og óráðandi öllum
bjargráðum. Grettir var veginn I
Drangey 1031. og hafði þá verið
lengur ( sekt en nokkur annar fs-
lendingur. Ógæfu Grettis má ef til
vill rekja til uppeldisins, en faðir
hans unni honum litt i bernsku, sem
ráða má af 14. kafla Grettis sögu:
Ásmundur hærulangur setti bú að
Bjargi mikið og reisulegt og hafði
mannmargt með sér. Hann var vin-
sæll maður.
í upptalningu á börnum Ásmundar
og Ásdisar konu hans segir svo frá
Gretti: — Annan son áttu þau, er
Grettir var kallaður. Hann var mjög
ódæll I uppvexti slnum, fátalaður og
óþýður, bellinn bæði i orðum og
tiltektum. Ekki hafði hann ástriki
mikið af Ásmundi föður sinum, en
móðir hans unni honum mikið.
Grettir Ásmundarson var friður
maður sýnum, breiðleitur og skamm-
leitur, rauðhærður og næsta frekn-
óttur, ekki bráðger, meðan hann var
á barnsaldri. —
Þegar Grettir var tiu ára vildi Ás-
mundur fá honum starfa en Grettir
sagði sér það eigi mundu vera vel
hent, en spurði þó hvað hann skyldi
gera.