Morgunblaðið - 28.07.1974, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULl 19?4.
31
Matthlas Johannassen Höskuldur Ólafsson
Indriði G. Þorsteinsson
Hér birtast myndir af
þeim, sem sæti eiga i
Þjóðhátíðarnefnd
1974. Þess skal getið,
að Egill Sigurgeirsson
tók við störfum Guð-
iaugs Rósinkranz í
nefndinni. Nefndin var
kosin af Alþingi 1967
að frumkvæði Bjarna
Benediktssonar, þá-
verandi forsætisráð-
herra. Skipaði hann
Matthías Johannessen
formann nefndarinnar
og hefur hann gegnt
Glsli Jónsson
tengslum við það og
þingflokkana. For-
sætisráðherrar á
starfstíma nefndar-
innar hafa verið, auk
Bjarna Benediktsson-
ar, Jóhann Hafstein og
Ólafur Jóhannesson.
Hefur samstarf þeirra
við nefndarmenn verið
frábært og áhugi þeirra
á undirbúningi þjóð-
hátíðar og þjóðhátiðar-
haldi orðið til lausnar
mörgum erfiðum
vandamálum.
Gils GuSmundsson
Þess skal að lokum
getið, að Þjóðhátíðar-
nefnd 1974 beitti sér
fyrir stofnun þjóð-
hátíðarnefnda um land
allt og hefur náið og
gott samstarf verið
milli nefndanna. Þær
þjóðhátíðir, sem fram
hafa farið á þessu
sumri hafa verið fjöl-
sóttar og eftirminni-
legar minningahátíðir,
sem hafa farið mjög
vel fram, og blásið ís-
lendingum i brjóst
Gunnar Eyjólfsson
áhuga á þjóðlegum
verðmætum, sögu
sinni og ættjörð. Yfir-
leitt hefur veður verið
gott á þjóðhátíðunum
á þessu sumri, og von-
andi verður sæmilegt
veður á Þingvöllum i
dag. En brugðið getur
til beggja vona með
íslenzkt sumarveður,
eins og kunnugt er, og
eru þjóðhátiðargestir á
Þingvöllum hvattir til
að vera viðbunir þvi að
vökna.
Egill Sígurgeirsson
því starfi síðan.
Höskuldur Ólafsson er
varaformaður og gjald-
keri og Indriði G. Þor-
steinsson ritari og jafn-
framt framkvæmda-
stjóri nefndarinnar.
Ekki þarf að tíunda
störf nefndarinnar,
enda alþjóð kunn.
Þess má þó geta, að
nefndin heyrir undir
forsætisráðuneytið og
hefur starfað i nánum
Knerrirnir allt
að 50 rúmlestir
i spjalli okkar við Þorberg Ólafs
son I Bitalóni kom margt fram I
sambandi vi8 smíSi knarranna.
hvernig þeir voru gerSir og hvaSa
verkfnri voru notuS. Þorbergur
hefur skoSaS flest víkingaskip.
sem fundizt hafa ð NorSurlöndum.
en mestar mastur hefur hann i
Hróars-kelduknerrinum. sem mun
vera sams konar skip og vfking-
arnir komu i tit fslands eins og
fyrr segir. Telur Þorbergur knörr-
inn hafa veri8 þa8 skip, sem til
úthafssiglinga var notaS i land-
nimsöld og itti svo örlagarfkan
þitt I sköpun sögu okkar og
landnimi fslands.
„Þessi skip hygg ég a8 hafi
veriB af ýmsum stærSum." segir
hann og bsstir vi8, „geta mi þess,
a8 knörrinn, sem fannst I Hróars
keldufirSi fyrir nokkrum irum, og
si eini, sem enn hefur fundizt f
heiminum, var 16,5 metra langur,
4,5 metra breiBur og 1,9 metra
djupur, en þaS lætur nærri a8 vera
30 rúmlestir samkvæmt reglum
Siglingamálastofnunar rfkisins.
Þess má geta til samanburSar, a8
langskipin, sem fundizt hafa, þ.e.
orustuskipin. sem notuS voru til
hernaSar i þeim tfma, hafa sum
veriS miklu lengri. Langskip, sem
fannst f HróarskeldufirSi ásamt
knerrinum og þremur öSrum skip-
um, er 28 metra langt, svo a8 ég
tel ekki neina fjarstæSu a8 ætla,
a8 sumir knerrimir, er siglt var til
fslands og voru bæSi dýpri og
breiSari en langskipin, hafi ní8
þvf a8 vera um og yfir 50 rúmlest-
ir." *•'
Sjóhæfnin mikii
Þegar vi8 spurSum Þorberg um
sjóhæfni skipanna, sagSi hann. a8
sjóhæfni knarranna hefBi veriB
miklu meiri en langskipanna.
sterkar Ifkur bentu til þess, a8
sjóhæfni þeirra hefBi yfirleitt veriS
mjög mikil, en skipin veikbyggS
miSaS vi8 stærS. Mest hætta hef-
ur veriB i, a8 kjölurinn gengi und-
an og stýri færi af i grunnsævi,
þvf a8 þaS risti dýpra en skipiB.
Verkfæri skipasmiSa i vfkinga-
öld hafa vart veriS mjög stórbrot-
in, en þó notuSu þeir verkfæri,
sem litiS hafa breytzt fram i okkar
tfma. TaliS er fullvfst, aS allir tré-
hlutir hafi veriB höggnir til me8
öxi. Einkum er taliS, a8 notuS hafi
veriS svokölluS breiSöxi (i henni
var eggin sniSin öSrum megin) og
svo skaröxi. TaliS er. a8 sporjárn
hafi veriS notuS á likan hitt og
gert er f dag, þ.e. til a8 gera gróp
og falsa, hola trjibúta o.s.frv.
Sköfur me8 beinni egg hafa a8
Ifkindum einnig veriS notaSar f
sta8 hefla til a8 slétta viSinn.
Einnig eru taldar allar Ifkur i, a8
sköfur hafi veriB notaSar til þess
a8 gera „strik" i kant banda og
byrSingsborSanna til skreytingar.
Borar af ýmsum stærSum hafa
veriS notaSir svo og hnffar og
grófar þjalir til a8 sverfa bæ8i
hom og tré. Hnffar hafa veriB eitt
þarfasta verkfæriS viS alla tré-
vinnu, útskurS og fl. Hins vegar er
taliS, a8 sagir hafi veriS frekar
sjaldgæfar i vfkingaöld og yfirleitt
ekki I eigu almennra smiBa.
SteSji, hamrar og tengur af ýms-
um stærBum voru mikilvægust
verkfærin vi8 jámsmfSina og er
taliS. a8 þessi tæki hafi fengiB
sfna ákveSnu lögun fyrir vfkinga-
öld og IftiS breytzt eftir þa8.
SteSjar hafa fundizt. en
einkennilega litlir og virSast þvi
steinar hafa veriB notaSir til þess
a8 lýja vi8 stærri jirnstykki.
Þorbergur telur, a8 helztu
mittarviSir þessara skipa hafi ver-
i8 úr eik, svo sem stefni, kjölur og
bönd. Hins vegar mi einnig benda
i, a8 byrSingar langsk.ipanna i
skipasafninu f Osló eru úr eik.
ByrSingur Hróarskelduknarrarins
er úr furu. en aSrir skipshlutar úr
eik og nokkur bönd úr linditré.
Eftir rannsókn, sem gerS hefur
veriS, er fullvfst. a8 timbriS hefur
vaxiS f SuBur-Noregi og þar hefur
knörrinn veriB smfBaSur.
Öll skip. sem fundizt hafa fri
þessu tfmabili, eru súSbyrt, þ.e.
brún efra umfars gekk niBur i hi8
neSra, og voru borSin sfSan hno8-
u8 saman me8 jirnnöglum. Á
naglanum var haus (sleginn) a8
utan en ferköntuS ró hnoSuB i a8
innan. Mun saumurinn a8 Ifkind-
um hafa veriS „rauBablistur".
Bönd Hróarskelduknarrarsins
voru fest vi8 byrBinginn me8 tré-
nöglum.
Eftir þvf, sem Þorbergur hefur
komizt næst, þá hafa öll skip i
þessu tfmabili veriS búin þversegli
Ifklega ofnu úr ullardúkum og
mun samkvæmt rúnaristum. sem
fundizt hafa. f sumum tilvikum
a.m.k., annar dúkurinn hafa veriS
hvftur, en hinn dökkur.
Ekki eru taldar tíkur i. a8 al-
gengt hafi veriS a8 nota drekahöf-
u8 og sporS i knerri, sem siglt var
til fslands i landnámsöld, en taliS
er. a8 slfkt hafi ekki veriS óþekkt
fyrirbæri. þvf a8 sagnir e8a
ikvæBi voru um þa8. a8 drekahöf-
u8 skildi taka niSur til a8 styggja
ekki landvættirnar.
Aldursgreining
Ekki er úr vegi a8 minnast a8
eins i aldur þessara skipa. þvf a8
þeir finnast margir, sem trúa þvf
vart. a8 þessi skip geti veriS fri
landnimsöld. — Ull. sem Iög8 var
i milli byrSingsborSanna i Hró-
arskelduknerrinum, hefur veriB
aldursgreind, og gefur hún til
kynna, a8 hann hafi veriB smfSaS-
ur um 1010, en þó getur skakkaS
100 irum til e8a fri.
SafnvörSurinn vi8 Hróarskeldu-
safniB tjiBi Þorbergi Ólafssyni,
þegar hann var þar é fer8 fyrir
nokkru. a8 hann teldi engan vafa
leika i þvf, a8 knörrinn, sem
fannst f HróarskeldufirSinum,
væri sú skipagerS. sem siglt hefBi
til fslands á landnámsöld. þvf a8
breytingar hefSu litlar orSiS á
tfmabilinu fri þvf um 800.