Morgunblaðið - 10.09.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1974, Blaðsíða 8
Vesturbærinn 2ja herb. óvenju falleg og vönd- uð nýleg ibúð í vesturbænum. íbúðln er i sérflokki. Sólheimar 2ja herb. stór og rúmgóð ibúð i háhýsi við Sólheima. Hraunbær 3ja herb. mjög fallegar og vand- aðar ibúðir við Hraunbæ. Hafnarfjörður 3ja herb. snyrtileg risibúð við Fögrukinn i Hafnarfirði. 3ja herb. mjög vönduð nýleg ibúð á 3. hæð við Sléttahraun. Breiðholt 4ra herb. fallegar ibúðir við Jörvabakka og Vesturberg. Þórsgata Hæð og ris, 4 herb. og eldhús [ við Þórsgötu. Laus strax. Hraunbær 5 herb. óvenju glæsileg ibúð við Hraunbæ. 4 svefnherb., sér- þvottahús og geymsla á hæð- inni. Parhús í Kópavogi Mjög snyrtilegt nýstandsett par- hús við Borgarholtsbraut. 5 herb., eldhús, snyrting, bað geymslur, þvottahús. Gróður- hús, mjög fallegur garður. Raðhús i smíðum Fokheld raðhús á mjög góðum stöðum í Mosfellssveit og í Breiðhoftshverfi. Byggingarlóð fyrir einbýlishús á Seltjarnarnesi. Iðnaðarhúsnæði Fokhelt íðnaðarhúsnæði á mjög góðum stað i Kópavogi. Fjársterkir kaupendur. Höfum á biðlista kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. í mörgum tilvikum mjög háar útborganir. Mólflutnmgs & ifasteignastofa j Agnar Gústafsson, hri.j Áusturstræti 14 i Sfnuur II870 — *1750.| Utan akrifito/utima; J — 410X8. FASTEIGN ER FRAMTÍG 2-88-88 Við Dúfnahóla glæsileg 5 herb. ibúð 4 svefn- herbergi, sérþvottahús, stór bil- skúr. Tvennar svalir. Gott útsýni. Við Gaukshóla 5 herb. endafbúð rúmlega til- búin undir tréverk. Bilskúrsrétt- ur. Þrennan svalir. Gott útsýni. Við Hraunbæ 5 herb. glæsileg endaíbúð. 4 svefnherbergi stór stofa, sér- þvottahús. Við Hraunbæ 3ja herb. 97 fm glæsileg ibúð á 2. hæð. Að auki eitt ibúðarher- bergi á jarðhæð. Suðursvalir. Gott útsýni. Við Blöndubakka 4ra herb. íbúð með einu íbúðar- herbergi i kjallara. Við Dvergabakka 3ja herb. ibúð með einu íbúðar- herbergi i kjallara. Við Maríubakka 3ja herb. íbúð sérþvottahús og-r búr innaf eldhúsi. í Fossvogi 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Laus fljótlega ( Mosfellssveit fokheld einbýlishús og 140 fm sérhæðir til afhendingar strax. AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ SlMI28888 Kvöld og helgarsími 82219. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1974 HAFNARSTRÆTI 11. SÍMAR 20424 — 14120. Heima 85798—30008. Til sölu, Við SÓLHEIMA góð 2ja herb. íbúð á 3ju hæð. LAUS. Við REYNIMEL 3ja herb. 6 ára íbúð á 2. hæð. Útb. 3,2—3 millj. Við VESTURBERG 4ra herb. 106 fm. íbúð á 1. hæð, getur losnað fljótt. Við Holtagerði 130 fm. SÉRHÆÐ, efri hæð með bíl- skúrsrétti. Við TUNGUBAKKA 185 fm. PALLARAÐ- HÚS, með 4 svefnh. Bílskúr. Verð 10,5 millj. LAUST. skipti mögul. á 4ra herb. íbúð. EINBÝLISHÚS í Kópavogi 160 fm. með bílskúr. í smíðum í Kópavogi 2ja og 3ja herb. íbúðir. í MOSFELLSSVEIT PLATA undir hús 142 fm. RAÐHÚS. HÖFUM KAUPANDA að 3ja—4ra herb. íbúð, sem þarf ekki að losna fyrr en eftir ár, eða síðar. OPIÐ frá kl. 2 til 5 í DAG. — SUNNU- DAG. FASTEIGNAV ER "A Klapparstíg 16, símar 11411 og 12811. Héaleitisbraut Góð 5 herb. endaibúð á 1. hæð. Bilskúr i byggingu. Gaukshólar 5 herb. ibúð á 3. hæð. Þvotta- hús á hæðinni. Vinnuherb. og búr inn af eldhúsi Bilskúrsréttur. Hentug ibúð fyrir stóra fjöl- skyldu. Laus fljótlega. Smðíbúðarhverfi Einbýlishús á tveimur hæðum með bilskúr. Falleg ræktuð lóð. Parhús á tveim hæðum 2ja herb. ibúð i kjallara. Bilskúr. Ræktuð lóð. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Stór og vandaður bilskúr. Asparfell 2ja herb. ibúð á 7. hæð. (búðir óskast Höfum kaupendur að öll- um stærðum og gerðum íbúða og húsa á Stór- Reykjavíkursvæðinu. i 26933 | A & á Kelduland $ ^ 2ja—3ja herb. ibúð á jarðhæð i ^ & mjög góðu ásigkomulagi, mikið <£, & af innréttingum fylgja með i Á & kaupunum. S <36 Blöndubakki ft A 3ja herbergja ibúð á 2. hæð í g V blokk með 1 ibúðarherbergi i X $ kjallara. & Dvergabakki jjj 3ja herbergja íbúð á 1 Q fallegar innréttingar, hæð, * góð $ g, geymsla i kjallara, gott útsýni, & bilskúr. & * Eyjabakki & 3ja herbergja ibúð á 1. hæð, A A góð ibúð og sameign. íbúðinni & fvlnir um 1 R fm npvmsla í kiall- g I A s V fylgir um 1 5 fm geymsla i kjall § ara. & Kársnesbraut, Kóp. 3ja herbergja 90 fm ibúð é 1. ^ ■g hæð i mjög góðu ásigkomulagi, íf laus fljótlega. jg sf Þverbrekka, Kóp. V Stórglæsileg 100 fm 4ra her- $ W bergja íbúð á 7. hæð. Mikið af jjj-j 9 Ein sú ® haft til sölu. V | Háaleitisbraut § Glæsileg 4ra—5 herbergja ibúð ® V á 4. hæð, gott útsýni, bilskúr. |5? ^ Hvassaleiti <^> 4ra herbergja 1 00 fm ibúð á 4. *$ $ hæð, gott útsýni, bilskúr. V $ Hafnarfjörður g> ^ Miðvangur ^ i^i Á besta stað við Miðvang raðhús i^i $ sem er tilbúið undir tréverk, hús- W ¥ ið er um 80 fm að grunnfleti og j5f &er á 2 hæðum. Til afhendingar Sj ® strax. ip ® Hjallabraut ® ^ 3ja herbergja ibúð á 2. hæð með j^j i£ góðri geymslu i kjallara. s^> j^ Ódýrar íbúðir í Reykjavik j^j AFramnesvegur & $ 3ja herbergja ibúð á 1. hæð með j£ ^ góðri geymslu í kallara. ^ & Nesvegur A gj 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í j^ ^ ný standsettu steinhúsi. ^ * Skipasund ^ §3ja herbergja ibúð á 2. hæð í q Ámúrhúðuðu timburhúsi i mjög A góðu standi. § ^Höfum einnig til sölu i byggingu ^ ^i Kópavogi einbýlishús ca. 145 & Afm til afhendingar fokheld eða A A lengra á veg komið í okt-nóv '74 svo og 3ja herbergja ibúðir i ^ byggingu eða fullfrágengnar. § Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson A s s s s s A ^ Austurstræti 6, slmi 26933 ^ ?faðurinn | Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Við Háaleitisbraut 2ja herb. ibúð á jarðhæð í blokk. Góðir greiðsluskilmálar. Við Klapparstíg 2ja herb. ibúð á 2. hæð i timbur- hús. Verð 2.5 m. Skiptanl. útb. 1.5 mill. Við Framnesveg Litil 4ra herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verð 3.2 millj. Skiptanl. útb. 2.1 m. Við Stóragerði 112 fm., 4ra—5 herb. ibúð á 4. hæð. Biiskúrsréttur. Við Háaleitisbraut 136 fm 5—6 herb. ibúð á 3. hæð. Bilskúrsréttur. Við Dúfnahóla 135 fm ibúð 4 svefnherb. og stofa, á 2. hæð i blokk. Bilskúr. Við Bólstaðarhlíð 140 fm ibúð á 4. hæð, 4 svefn- herb. 2 stofur. j\ Steíán Hirst hdl. Bergnrtáni 29 \ Simi 2 23 20 / SÍMAR 21150-2157 Til sölu timburhús vatnsklætt i Hvera- gerði með góðri 4ra herb. ibúð Stór og fallegur trjágarður. Góð kjör. í vesturborginni 3ja herb. stór og mjög góð sam- þykkt kjallaraibúð á Högunum. Litið niðurgrafin. Sérhitaveita. Laus næstu daga. (vesturborginni 3ja herb. stór og glæsileg ibúð á 2. hæð á Högunum. Ný eldhús- innrétting fylgir. öll sameign í 1. flokks ástandi. Mjög góð rishæð 3ja herb. við Kambsveg. Teppa- lögð með góðum svölum. Mikið útsýni. Bilskúrsréttur. Við Hraunbæ 2ja og 3ja herb. glæsilegar íbúð- ir. Sameign frágengin með mal- bikuðum bílastæðum. Við Háaleitisbraut 4ra herb. stór og góð ibúð á 3. hæð. Með bilskúrsrétti. Mikið útsýni. Við Kleppsveg 4ra herb. mjög góð kjallaraíbúð. Litið niðurgrafinn. Útborgun 2,5 milljónir. 2ja herb. ódýrar íbúðir i Smáibúðarhverfi. í ’kjallara og i rishæð við Mos- gerði um 70 fm. Útborgun 1,5 milljónir. í gamla austurbænum Lítið járnklætt timburhús á steyptum kjallara. f kjallara er lítil verzlun. íbúð á hæð og i risi, sem þarfnast lagfæringar. Húsið stendur á eignarlóð við verzl- unargötu. Einbýlishús um 100 fm með mjög góðri 4ra herb. ibúð á góðum stað i Blesu- gróf. Lóðarréttindi bilskúr. Hafnarfjörður 5 herb. glæsileg neðri hæð um 1 60 fm i miðbænum. Allt sér. Trjágarður. Ný íbúð 3ja herb. úrvals ný íbúð með öllu sér við Krókahraun í Hafnar- firði. (smíðum glæsileg 6 herb. endaibúð i Breiðholti með sérþvottahúsi. Fullgerð bifreiðageymsla. Fast verð engin vísitala. Verð aðeins 5,4 milljónir, sem hægt er að skipta á mjög hagkvæman hátt fyrir kaupanda. Sæviðarsund góð 3ja—4ra herb. ibúð óskast. Skiptamöguieiki á glæsilegri 120 fm sérhæð á Teigunum. Upplýsingar aðeins á skrif.stof- unni. Höfum kaupanda að stórri 4ra eða 5 herb. ibúð helzt með bilskúr. Ennfremur óskast 3ja og 4ra herb.íbúðir i borginni með bil- skúrum. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bídi sImi mao 83000 Okkur vantar 4ra—5 herb. ibúð með bílskúr. Útb. 4 millj. Til sölu í Reykjavík. Við Langholtsveg vönduð 4ra herb. ibúð 1 18 fm á 1. hæð í þríbýlishúsi, ásamt 50 fm bilskúr. Stór garður. í sama húsi stór og góð 3ja herb. íbúð í kjall.ara, seljast saman eða sitt i hvoru lagi. Við Hjallaveg góð hæð og ris. Sérinngangur, sérhiti. 50 fm bilskúr. Við Æsufell, Breiðholti Sem ný 3ja herb. ibúð ásamt góðum bilskúr. I smíðum við Krumma- hóla, Efra-Breiðholti Nokkrar 3ja herb. Tiúðir, sem verða tilbúnar i júli '75. Við Krummahóla — í smíðum tvær 6 herb. íbúðir á tveimur hæðum. Seljast undir tréverk. Við Rauðalæk góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Ekkert niðurgrafin. Sérinngang- ur og sérhiti. Laus. í Kópavogi Við Skólagerði Sérlega vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð, ásamt stórum nýjum bilskúr. Þvottahús og búr á hæð- inni. Við Kársnesbraut Vönduð 4ra—5 herb. ibúð 1 10 fm á 1. hæð. Sérinngangur, ásamt góðum gilskúr. Við Víðigrund Einbýlishús i smiðum 1 40 fm. ( Hafnarfirði Við Herjólfsgötu vönduð efri hæð og ris í tveggja hæða húsi með sérinngangi. Vandaður bilskúr. Útsýni yfir sundin. Við Krókahraun 3ja herb. ibúð i sérflokki á 1. hæð með þvottahúsi og geymslu á hæðinni. Laus. Við Álfaskeið Vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð í blokk. Sem ný 3ja herb. íbúð 80—90 fm á 1. hæð. Þvottahús á hæð- inni. Við Tjarnarbraut Vönduð og alleg 1 60 fm ibúð. 5 herb. með sérinngangi og sér- hita. Fallegur garður. Við Nönnustíg Hæð og ris. Við Ölduslóð Vönduð 3ja herb. íbúð. Við Öldutún Sem ný 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Upplýsingar í sima 83000. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni. FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteig 1 83000 Hafnfirðingar Vetrarstarf Bridgefélags Hafnarfjarðar hefst miðvikudaginn 1 1. september kl. 8 á upphit- unartvímenning. Spilað verður í Skiphóli. Félagar og annað bridgeáhugafólk er beðið um að fjölmenna. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.