Morgunblaðið - 07.11.1974, Page 8
8
MORGUNBLAÐI0, FIMMTUDAGUR 7. N'ÖVEMBER 1974
Verzlunar-, iðnaðar- og
skrifstofuhúsnæði
í miðbæ Kópavogs, til leigu eða sölu
Upplýsingar I sima 41430.
Húseignir til sölu
Húseign í Hveragerði við Reykjamörk 5. Er á
tveimur hæðum 100 fm hvor — gseti verið
tvær hæðir. Verða til sýnir sunnudag 10. 11.
Skipti á húseign i Reykjavík koma til greina.
Upplýsingar i síma 81973. Tilboð óskast i allt
húsið eða hvora hæðina fyrir sig. Tilboðin
'kast send Mbl. merkt: „8758"
Iðnaðarhúsnæði
Óskum eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði
með a.m.k. 3m lofthæð og stórum dyrum.
Gólfflötur 50 — 60 fm.
Uppl. i sima 25849.
Kr. Ólafsson h. f.
HUS — IBÚÐARHÆÐ
— milliliðalaust —
Er að leita eftir húsi með tveim ibuðum, 5—6 herb. á
hæð og 2—4 herb. á jarðhæð.
Til greina kemur að skipta á 1 50 ferm. íbúðarhæð í
Laugaráshverfi.
Upplýsingar í síma 30834.
Fyrirtæki til sölu.
Iðnaðarfyrirtæki sem framleiðir mjög eftirsótta
kvenskó og kuldastígvél er til sölu.
Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér
sjálfstæða atvinnu. Uppl. á skrifstofutíma í
síma 33490.
íbúð — skrifstofuhúsnæði
til sölu við Bergstaðarstræti 160 ferm. hæð
sem er tvær stórar samliggjandi stofur 3 góð
herbergi þar af tvö með sérinngangi. Húsnæðið
er nýstandsett og með nýjum teppum. Laust nú
þegar.
O
FASTEIGNAVER hf.
KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK.
Til sölu verzlunarhúsnæði
Laugarnesvegi 82
Húsnæðið, sem er 70 ferm hæð og 50 ferm.
kjallari hentar til hvers konar verzlunar-, skrif-
stofu- eða iðnaðarreksturs.
ÍBÚDA-
SALAN
Ingólfsstræti
Gengt Gamla Bíói
Sími 12180.
Amtmannsstígur
til sölu húsnæði fyrir:
t.d. læknastofur,
verkfræðistofur, 11118% a
skrifstofur IDIIBA-
SALAN
INGÓLFSSTRÆTI
GENGT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 21280.
eða til verzlunarreksturs,
vandað steinhús, sem
er: tvær hæðir 80 fm.
hvor, ásamt 50 fm.
kjallara.
I j
Flókagötu 1,
simar 211 55 og 24647.
Einbýlishús
Ti! sölu einbýlishús í Garða-
hreppi 1 50 fm 6 herbergja. Tvö-
faldur bílskúr. Tilbúið undir tré-
verk og málningu. Teikningar til
sýnis á skrifstofunni.
Við Þórsgötu
2ja herb. kjallaraibúð i góðu
lagi. Sérhiti, sérinngangur
Við Nökkvavog
2ja herb kjallaraibúð. Sér hiti,
sérinngangur. Útb. 1,3 millj.
Við Rauðarárstig
3ja herb, kjallaraibúð. Sérhiti.
Skiptanleg útborgun.
Helgi Ólafsson
sölustjóri
kvöldsimi 211 55.
Ibúðasalan Borg
Laugaveg 84. Simi
14430
2ja—6 herb. ibúðir
Seltjarnarnesi, Sörlaskjólí, Selja-
vegi, Ljósheima, Skipholti, Álf-
heimum, Meistaravöllum,
Rauðalæk, Fellsmúja, Breiðholti
og Hafnarfirði og viðar.
Höfum fjársterka
kaupendur
að húseignum, stórum og smá-
um. Setjið húseignir yðar á sölu-
skrá hjá okkur.
Einbýlishús, raðhús og
parhús á Reykjavikur-
svæðinu og Mosfells-
sveit, fokheld, tilbúin, ný
og gömul.
il
ÞEIR RUKR
UIÐSKIPTIÍl SEIfl
nuGLúsn i
jífloríiunblítíniut
Til sölu
Rauðarárstigur
3ja herbergja kjallaraíbúð (litið
niðurgrafin) i góðu standi. Nýleg
eldhúsinnrétting úr harðviði og
plasti. Útborgun aðeins 2,2
milljónir, sem má skipta.
Eyjabakki
2ja herbergja vönduð ibúð i ný-
legu sambýlishúsi við Eyjabakka.
Dvergabakki
2ja herbergja vönduð ibúð i ný-
legu sambýlishúsi við Dverga-
bakka. Laus fljótlega.
B lómvallagata
3ja herbergja ibúð á hæð i sam-
býlishúsi við Blómvallagötu. Er i
góðu standi. Stutt leið i
Miðborgina. Getur verið laus
strax. Verð aðeins 3,6 milljónir.
Ekkert áhvílandi.
Við sundin
5 herbergja ibúð á hæð í
sambýlishúsi innst við Klepps-
veg, þ.e. rétt við Sæviðarsundið.
Nýleg íbúð í góðu standi. Ágætt
útsýni. Allt fullgert. Sér þvotta-
hús á hæðinni. Laus eftir ca 2
mánuði.
Bárugata
Einbýlishús
Húsið er steinhús, kjallari og
hæð. Grunnflötur hússins er um
60 ferm. Á hæðinni eru stofur,
eldhús með lítilli borðstofu,
svefnherbergi, forstofa og snyrti-
herbergi. í kjallara eru 2 stofur,
eldhús, þvottaherbergi,
geymslur og forstofa. Eignarlóð.
Húsið má nota sem eina eða 2
íbúðir. Útborgun4,5 millj.
Árni Steíánsson hrl.
Suðurgotu 4 Sími 14314
Hafnarfjörður
TU sölu:
5 herb. steinsteypt einbýli^hús á
góðum stað við Lækjarkinn.
Húsið er hæð, kjallari og ris.
3ja herb. einbýlishús á einni
hæð við Norðurbraut.
2ja herb. risibúð í timburhúsi við
Langeyrarveg.
Árni Gnnnlangsson hrl.,
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, sími 50764
SIMAR 21150 -2157
Til sölu:
3ja herb. ný fullfrágengin
íbúð við Hraunbæ á 2. hæð. Teppalögð með harðviðar-
innréttingu. Suður svalir. Útsýni. Vélarþvottahús. Útb.
2,6 millj. sem má skipta.
Rétt við Glæsibæ
3ja herb. stór og mjög góð íbúð á 8. hæð í háhýsi.
Hentar sérstaklega þeim, sem eiga erfitt með stigagang.
Vélarþvottahús. Mikið útsýni.
Ennfremur 3ja herb. mjög góð samþykkt íbúð í kjallara
— jarðhæð Sérinngangur. Sérhitaveita.
Raðhús í neðra Breiðholti
nýtt og fullfrágengið Alls um 220 fm með 6 herb. íbúð á
tveimur hæðum, ennfremur kjallari og innbyggður bíl-
skúr Lóð frágengin. Nánari uppl. í skrifstofunni.
Ný íbúð — laus nú þegar
4ra herb. á 3. hæð um 100 fm við Vesturberg. Sameign
frágengin. Útb. fyrir áramót tæp 1. millj.
5 herb. úrvals íbúðir
Háaleitisbraut á 3. hæð. Mikill harðviður. Ný teppi.
Sérhitaveita. Bilskúrsréttur. Mikið útsýni.
Hraunbæ á 2. hæð um 140 fm. Ný teppalögð. Sér-
þvottahús. Búr. Tvennar svalir. Frágengin sameign.
Höfum kaupendur ma. að
2ja til 3ja herb. íbúð í Vesturborginni, Háaleitishverfi
eða Fossvogi.
3ja til 4ra herb. í Háaleitishverfi, Hvassaleiti eða
nágrenni.
Sérhæð í borginni eða á Nesinu.
Einbylishusi eða raðhúsi á góðum stað í borginni. Mjög
mikil útb.
ALMENNA
FASTEIGNASAtAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
í smípum
3ja herb. íbúð á 5. hæð í héhýsi
við Hrafnhóla. Mjög fallegt út-
sýni. Ibúðin er nú þegar tilbúin
undir tréverk og málningu.
Sameign frágengin. Lóðin verður
frágengin með malbikuðum bíla-
stæðum. Verð aðeins 3,5 millj.
Útb. 2,7 millj. Áhvílandi hús-
næðismálalán 800 þús.
2ja herb.
vönduð og litið niðurgrafin
kjallaraíbúð í blokk við Skipholt
um 55 fm. Harðviðarinnrétt-
ingar. Teppalögð. Flísalagðir
baðveggir. Nýlega máluð. Verð
2,8 millj. útb. 1 750 þús.
2ja herb. við Æsufell
Mjög vönduð íbúð á 3. hæð um
67 ferm. Svalir í suður. Útb. 2,2
millj. sem má skiptast á 10—1 1
mán.
3ja herb. Breiðholti
Mjög vönduð ibúð á 2. hæð um
95 ferm. Þvottahús á sömu hæð,
gott útsýni. Útb. 3.1—3,2
millj.
3ja herb.
ibúð á 3. hæð við Skipholt I
nýlegri blokk um 95 fm, 6 metra
langar vestur svalir. Ibúðin er ný
teppalögð með harðviðarinnrétt-
ingum. Ræktuð lóð og mglbikuð
bilastæði. Kennaraskólinn og
verzlanir hinu megin við götuna.
Verð 4,6 til 4,7 millj. Útb. 3,8
til 4 millj. Laus nú þegar.
3ja herb. með bílskúr
Höfum i einkasölu sérlega fallega
og vandaða íbúð á 2. hæð i nýju
fjórbýlishúsi i Vesturbæ um 85
fm. Svalir i suður. íbúðin er með
harðviðar og plastinnréttingum.
Teppalögð. Flísalagðir baðvegg-
ir og teppalagðir stigagangar.
íbúðin er laus eftir 1 ár. Verð
5,5 millj. Útb. 4,5 mill^
Barmahlíð
Höfum i einkasölu mjög góða
4ra herb. íbúð á 2. hæð um 110
fm. Bílskúrsréttur. Edlhúsinnrétt-
ingar úr harðplasti. Harðvi$a-
hurðir. Ný teppalögð. Útb. 3,7
til 3,8 millj.
5 herb. í smiðum
Höfum i einkasölu 5 herb. ibúð é
5. hæð i háhýsi við Hrafnhóla í
Breiðholti III um 1 1 5 til 1 20 fm.
íbúðin er nú þegar tb. undir
tréverk og málningu. Sameign
frágengin. Bilastæði'verða mal-
bikuð. Verð 4.1 millj. Útb. 3
millj. Áhvilandi húsnæðismála-
lán kr. 800 þús. Kemurtil greina
minna kaupverð.
Stigahiíð
5 til 6 herb. jarðhæð i þribýlis-
húsi 9 ára gamalt um 144 fm.
Sérhiti. Sérinngangur. 3 svefn-
herb, eitt húsbóndaherb, 2 sam-
liggjandi' stofur, eldhús, bað,
WC. fbúðin er með harðviðarinn-
réttingum Flisalögð böð. Allt
teppalagt. Útb. 4,2 til 4,5 mitlj.
í smiðum
3ja og 4ra herb. íbúðir Foss-
vogsmegin i Kópavogi, 85 og
98 ferm. Þvottahús á sömu hæð
íbúðirnar seljast fokheldar með
tvöföldu gleri og miðstöðvar-
lögn. Sameign að mestu frá-
gengin, utanhúss sem innan.
Ibuðirnar verða tilbúnar í ágúst.
’75, verð 3 millj. 250 þús.
og 3 millj. 450 þús.
Beðið eftir húsnæðismálaláninu,
sem er rúm millj. Útb. við samn-
ing 500 þús. Aðrar greiðslur
mega dreifast á næstu 1 0 mán-
uði.
Aðeins 3 ibúðir eftir, fast
verð, ekki visitölubund-
ið.
AUSTURSTNÆTI 10 A 5 HÆil
Símar 24850 og21970
Heimasími 37272
mnRGFflLDRR
mÖGULEIKfl VÐRR