Morgunblaðið - 07.11.1974, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.11.1974, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1974 15 Matvöru- markadurinn Tilkynningum á þessa síðu er veitt móttaka f sfma 22480 til kl. 18.00 á þriðjudögum. Súr matur Súrsuð sviðasulta. Súrsaðir hrútspungar Súrsaður lundabaggi. Súrsuð svínasulta. Súrsaðir bringukollar. Marineruð síld. Kryddsíldarflök í vínsósu. Reykt síld. Úrvals hákarl — Skyrhákarl — glerhákarl. Úrvals harðfiskur. Steinbítsrikklingur. Lúðurikklingur. Úrvals ýsa. Daglega ný lifrapylsa og blóðmör. GSc£®TrD^D®®1J®CÐ)D[Ríl Laugalæk 2, REYKJAVIK, slmi 3 5o2o Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2 — 6 í Verið velkomin. 4* Matardeildin, Aöalstræti 9. SERVERSLUN MEÐ SVÍNAKJÖT, o SILD & FISKUR Bergstaóastræti 37 sími 24447 Hjá Kaupgarði eru: Allar vörur á lægsta mögulega verði ENGIN SPARIKORT. ENGIN AFSLÁTTARKORT. Opið frá kl. 9—12 og 13—18. Föstudaga til kl. 22. Kaupgaróur Smiðjuvegi 9 Kópavogi AÐALKJÖR GRENSÁSVEGI48 SlMI 37780 GERIÐ AÐALINNKAUPIN i AÐALKJÖRI ALLT í 'HELGARMATINN Oðið til kl. 8 á föstudögum og til kl. 12 á laugardögum. Nautakjöt Dilkakjöt Hrefnukjöt Rækjur Folaldakjöt Svínakjöt Kjúklingar Humar VINNSLUVÖRUR FRÁ EIGIN KJÖTVINNSLU Stigahlíð 45-47 Sími 35645 Höku- uppskriftin Glóðarbakað rækjubrauð 1 dós rækjur Vi tsk. söxuð, hrá seljurót Vt tsk. söxuð gúrka eða asia 'A tsk. allrahanda oliusósa Rækjum og grænmeti blandað í olíusósuna. Salatið sett á smurt, glóðarbakað hveitibrauð og söxuðum karsa eða steinselju stráð yfir. Húsmæður ath: Við eigum úrval af kjöt-og nýlenduvörum, nýjum ávöxtum og grænmeti. Gerið helgarinnkaupin tímanlega. Rúmgóð bíla- stæði. Dalbraut 3, sími 33722. Við viljum vekja athygli á eftirtöldum verðum: Jakobs tekex kr. 52. Ritz kex kr. 67. Strásykur2 kg. kr. 310. Strásykur25 kg. kr. 3825. Kotail ávextir hálf dós kr. 76. Libbis tómatsósa kr. 91. Snack kornflex kr. 117. Maggi súpur kr. 53. Dixan 3 kg. kr. 602. Ljómasmjörlíki 5 st. kr. 472.50. Verð miðað við sparikort Vörumarkaðurinn hf. ARMULA 1A, SIMI S611I REVKJAVI K Kópavogsbúar athugið Opið til kl. 10 á föstudögum og til hádegis á laugardögum. Jt> tfhffBsnsísjð sf. Hjallabrekku 2. Simi 43544. Svínarifjur, steiktar (kótelettur) 8 —10 kjötsneiðar Á steiktar svinarifjur er settur bréfhólkur, sem festur er með málmpappir. Rifjunum er raðað i hrúgu á mitt fatið þannig, að bréfhólkarnir snúi upp. Utan um er raðað tómatkörfum með salati, sem settar eru á salatblöð. Séu ekki til tómatar eða salatblöð, er rétt að nota hörpudiska undir gúrkusalatið. Rauðkál, asiru og rauðrófur eru einnig settar á fatið. Helgar . steikin >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.