Morgunblaðið - 07.11.1974, Side 23

Morgunblaðið - 07.11.1974, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1974 23 Ekki hefur ofsóknum linnt á hendur sovézkra Gyðinga Moskva, 4. nóv. Reuter. AP. EITT HUNDRAÐ sovézkir Gyd- ingar hafa ritað opið bréf til bandarfska öidungadeildarþing- mannsins Henry Jackson, þar sem þeir staðhæfa að sovézk stjórnvöld haldi uppteknum hætti og refsi og ofsæki unga sovézka Gyðinga, sem vilja fá að flytjast til tsrael. Bréfið var afhent vestrænum fréttamönnum í dag og þar er öldungardeildarþingmaðurinn hvattur til að beita áhrifum sín- um til að stöðva þessar ofsóknir. Gyðingarnir segja að slíkar að- gerðir sem hafðar séu I frammi sýni svo að ekki verði um villzt, að sovézk stjórnvöld hafi alls ekki í hyggju að standa við gerða samn- inga þessu viðkomandi í skiptum fyrir betri viðskiptakjör við Bandaríkin, eins og frá hefur verið sagt í Mbl. Þungur fang- elsisdómur Wakefield, Englandi 4. nóv. Reuter. TUTTUGU og fimm ára gömul stúlka, Judith Theresa Ward félagi I IRA, var f dag dæmd f ævilangt fangelsi fyrir að koma fyrir sprengju í langferðabfl f Norður-Englandi 4. febrúar sl. 1 bflnum voru brezkir hermenn að koma frá N-lrlandi og f jölskyldur þeirra, fórust tólf manns, þar af voru nfu hermenn, tvö börn og ein kona. Lífstíðarfangelsisdómur í Bret- landi þarf ekki að þýða öllu meira en 9 ár í sumum tilvikum. Stúlkan var að sögn Reuterfréttastof- unnar því einnig dæmd í 20 ára fengelsi fyrir að sprengja bílinn í loft upp og i tiu ár til viðbótar fyrir aðra sprengjuárás síðar á árinu. Fær stúlkan jafnþungan dóm og ræningjarnir í lestarráninu mikla i Bretlandi árið 1963. — Slagsíða Framhald af bls. 14 „Jú, það er rétt. En konur koma ennþá fyrir f vfsum mín- um, en á annan hátt. Eg var yngri þá. Nú fer ég að nálgast fertugasta aldursárið." Ertu kannski orðinn borgara- legur? „Nei, ég er alls ekki orðinn borgaralegur." Hér lagði Cornelis þunga áherzlu á hvert orð. Hvað þýðir Vreeswijk? „Sennilega frosin vfk.“ Hvernig byrjaði „trúbadúrs“- ferillin n? „Það var fyrir tíu árum, þeg- ar ég var f háskóla. Þar hafði ég oft spilað fyrir skólafélagana, en var svo „uppgötvaður". Þá sneri ég mér að þessu fyrir fullt og allt.“ Bjóstu við, að það seldist upp á tónleikana hérna? „Já, afhverju ekki. Ég hafði heyrt, að hér væri áhugi á vfsnasöng og einnig, að sumar af plötum mínum hafi verið fáanlegar hérlendis." Hvað ætlarðu að syngja á tón- leikunum? „Ég hef ekki hugmynd um það, en ég vil gjarnan fá fram óskir frá áheyrendum í upphafi tónleikanna." Hvað hefur þessi tónleika- ferð staðið lengi? ,„Um það bil sex vikur. Ég hef verið í Finnlandi, Svfþjóð, Nor- egi, Færcyjum og svo á lslandi nú.“ — Á gagnvegum Framhald af bls. 19 yægur þáttur i bættum' vörnum landsins, ef ekki sá mikilvægasti. Reynslan hefir sýnt að vega- gerðarmönnum okkar er treyst- andi fyrir stórum verkefnum. Raunar er áhugi þeirra og ár- vekni svo mikil, að ýmsir opinber- ir embættismenn hefðu gott af að komast í læri til þeirra um tima. En þótt við séum vel settir með tækni- og verkamenn, skortir okk- ur stórvirk tæki til svo mikils verkefnis. Sjálfsagt er einnig að leita til Bandaríkjamanna um slfk tæki, á láns- og leigukjörum ef þess er kostur. Margs er eflaust að gæta við stórframkvæmd sem þessa, sem greinarhöfund skortir þekkingu á, enda verður tillögugerðin unn- in í samráói við sérfróða menn. Á eitt atriði skal aðeins að lokum drepið. Fróðir menn telja að sterklega komi til greina að ís- lepdingar knýi flutningatæki sín á landi með raforku í framtíðinni. Athugandi er, hvort ekki ætti að rannsaka þá möguleika sem fyrst, svo að taka mætti tillit til þess við lagningu hinna nýju vega. Það var komið víða við í sam- tali Slagsfðunnar og Cornelis. Þótt við spyrðum aðallega skaut hann sjálfur þó inn spurningu og spurningu. Og þótt hann hefði ekki dvalizt hér nema einn sólarhring og sofið helminginn af þeim tfma hafði hann strax tekið eftir einu: Fegurð íslenzkra kvenna. Glöggur maður Cornelis. Um áfengi var ekki rætt, jafn- vel þótt vfsnasöngur og brenni- vfn hafi farið mikið saman f Svfþjóð. En Cornelis hafði þeg- ar heyrt um „svarta dauðann". Hann virtist hrifinn af þeirri nafngift. Kannski, að ein vfsan á „fslenzku" plötunni fjalli um þennan dauða, ef við erum þá ekki bara að ljúga þessari plötu upp á hann. „Aldrei að vita,“ sagði hann. „Eg er þegar búinn að fá vissar hugmyndir.“ Við skulum allavega vona, að af þessu verði. I kvöld verða fyrstu sam- eiginlegu tónleikar þeirra Trille og Cornelis og þótt við höfum ekki kynnt Trille þorum við að fullyrða, að hún svfkur engan. Við höfum orð Cornelis fyrir þvf: „Hún er mjög skemmtilegur og góður vfsnasöngvari. Hún er f hópi fremstu vfsnasöngvara Danmerkur,“ sagði hann að lpkum. — h. ' ■ . W ' er komin! Electrolux frá V M Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 86112. REYKJAVIK < 'm •<, 4* AUSTURRIKI - SK/ÐAFERÐIR 0 Jólaferð 19/12 — 5/1 1 1 daga ferð. Flogið beint til Munchen með Boeing-þotu frá Air Viking. Síðan er liðlega tveggja stunda akstur til Zell am See og er komið þangað um miðjan dag. Þá gefst gott tækifæri til að gera innkaup eða fara strax á skíði Þetta er heillandi ferð til einnar vinsælustu vetrarparadísar Evrópubúa. Stórkostlegt landslag, sól og snjór, lokkandi sklðabrekkur og skíðalyftur upp í 2.000 metra hæð Á kvöldin eftir að sólin sest hefst hið fjölbreytta skemmtanalíf og glaðværð i Alpafjallabænum. Margir næturklúbbar og Tíról-kjallarar eru á staðnum þar sem gleði og söngur rlkir. í jólaferðinni er kosturá eftirfarandi hótelum. GRAND HOTEL. Glæsilegt fyrsta flokks hótel mjög fallega staðsett niður við stöðuvatnið. Skammt frá er íþróttamiðstöð þar sem möguleikar eru til ýmissa iþróttaiðkanna Verð: 48.900,- ZUM HIRSCHEN. Fyrsta flokks hótel staðsett í miðbænum við gamla markaðstorgið. Um 5 minútna gangurer á milli hótelanna. Verð: 45.200,- Auk jólaferðarinnar eru ferðir 21/2 — 7/3 — og21/3. Vinsamlegast snúið yður til skrifstofu okkar til að fá nánari upplýsingar. I FiRÐASKRIISTOFAN SUNNA LffKJARGÖTU 2 SÍMAR 16400 12070

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.