Morgunblaðið - 07.11.1974, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. N'ÓVEMBER 1974
29
Einn
af
gömlu
Beatles,
Paul
McCartney,
hér
ásamt
konu
sinni
Lindu
og
börnunum
Stellu,
Heather
og
Mary.
félk í
fréttum
Bítlarnir
aftur?
Möguleiki er nú á því að
Bítlarnir komi saman á ný
og jafnvel að þeir haldi
hljómleika. Peningatilboðin
eru orðin svimandi, talað er
um nokkrar milljónir doll-
ara. John Lennon hefur sagt
i þvi sambandi, ,,ég er
spurður um þetta næstum
daglega, og meira að segja
hafa mér verið boðnar 2
milljónir dollara fyrir það
eitt, að koma okkur fjór-
menningunum saman á ný
. . . persónulega finnst mér
þetta allt i lagi, ég mundi
ekki verða til þess að koma i
veg fyrir það.“
Ringo Star segir, „það
verður nú varla af þvi, við
höfum nóg að gera hver í
sínu Iagi.“
George Harrison: „Ég er
svo aldeilis hissa, ég sem
hélt að Bítlarnir væru búnir
að syngja sitt siðasta. Ef af
þvi verður þá verður það
vegna peninganna. Til þess
yrðum við að verða fátækir
og neyðin fengi okkur til
þess.“
Paul McCartney: „Ég
hefði ekert á móti þvi að
spila aftur með gömlu
Beatles . . . Þetta eru allt
afbragðs tónlistamenn."
Hátignarsvipur í Kaupenhavn . . .
Þessi mynd er tekin f Danmörku á meðan á heimsókn júgóslav-
nesku forsetahjónanna stóð. Á myndinni er eiginkona forsetans i
fylgd með Hinriki prins að skoða dómkirkjuna f Hróarskeldu.
Fremst á myndinni er svo einn lögreglumannanna. er gætti hvers
fótmáls þessa hátignar fólks f þessari Danmerkurheimsókn.
Heiðursmaðurinn Winston
Churchill hefði orðið 100 ára
þann 30. nóvember. Churchill
var fæddur 30. nóv. árið 1874.
Þessa hefur verið minnst á
margvislegan hátt í Englandi
m.a. með útgáfu frimerkja-
seriu sem sýnir heiðursmann-
inn á mismunandi tirnum.
Nixon gangfœr á ng?
Læknar og aðstoðarfólk aka fyrrverandi forseta Bandarfkjanna, Richard M. Nixon, út úr
skurðstofunni að skurðaðgerð lokinni. Að sögn lækna Nixons, er Ifðan hans góð eftir atvikúm, og
séu það glögg batamerki, að hann er farinn að stfga f fæturna nú viku eftir að aðgerðin var gerð.
Útvarp Reykfavth “X"
'FIMMTLDAGVR
7. nóvember
7.00 Morgunútvarp
\ edurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr.
dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05.
Morgunstund bamanna kl. 9.15: Rósa
B. Blöndals heldur áfram að lesa sög-
una ..Flökkusveininn" eftir Hector
Malot (22).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli liða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns-
son talar við Axel Sehiöth skipstjóra
um \eru hans á þýzkum skuttogurum.
Popp kl. 11.00: Steinar Berg kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilk.vnning-
ar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Á frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Frá getnaói til fæöingar
Þriðji og sfðasti þáttur um meðgöngu-
tfmann.
L msjón: Guðrún Guðlaugsdóttir.
15.00 Miðdegistónleikar
Janos Starker sellóleikari og György
Sebök pfanóleíkari flytja Sónötu í D-
dúr op. 58 eftir Mandelssohn.
Ingrid Haebler leikur á pfanó Sónötu f
Es-dúr op. 122 eftir Schubert.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.30 Tími fyrir unglinga: Kristín l'nn-
steinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir
stjórna
Dr. Finnbogi Guómundsson ræðir um
tvö vestur-íslenzk skáld. Jóhann
Magnús Bjamason og Stephan G.
Stefánsson.
Lesið verður úr ..Eiríki Hansson.'1 sögu
eftir Jóhann Magnús Bjarnason. flutt
..lilugadrápa" eftir Stephan G.
Stephansson og lesið úr bréfum hans.
Leikin verður tónlist eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson.
Flytjendur ásamt stjórnendum: Helga
Stepensen og Knútur R. Magnússon.
17.45 Framburðarkennsla f ensku
á vegum Bréfaskóla SlS oe ASl.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Mæltmál
Bjami Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Flokkur fslenzkra lé-ikrita VI.
„Skálholt" eftir Guðmund Kamban.
(hljóðritun frá 1955).
21.45 Ljómsveit Róberts Stolz leikur
þekkt lög.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldssagan: ..I verum" sjá.fsævisaga
Theodórs Friðrikssonar
Gils Guðmundsson les (3).
22.35 Frá alþjóðlegu kórakeppninni
„Let the Peoples Sing" — fimmti þátt-
ur
Guðmundur Gilsson kynnir.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTL DAGl R
8. nó\ember
7.00 Morgunút\arp
\eðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr.
dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Rósa
B. Blöndals lýkur \ið að lesa söguna
„Flökkusveininn" eftir Hector Malot í
þýðingu Hannesar J. Magnússonar
(23).
Tilk\nningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45.
Spjallað við bændur kl.T0.05.
..Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Sverrir
Kjartansson sér um þátt með tónlist og
frásögnum f rá liðnum árum.
Norræn tónlist kl. 11.00: Sinfóníu-
hljómsveit sænska út\arpsins leikur
Leikhúss\ftu nr. 4 eftir Gösta
Nyström/ Konunglega hljómsveitin f
Kaupmannahöfn leikur „Saga-dröm"
op. 39. sinfónískt söguljóð eftir Carl
Nielsen/Fílharmoníusveitin í Ósló
leikur Concerto grosso Norvegese op.
18 eftir 01a\ Kielland/ Hljómsveit
óperunnar í Covent Garden leikur
Rómönsu í C-dúr eftir Jean Sibelius.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furu-
völlum" eftir Hugrúnu
Höfundur les (5).
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur
„Parade". ballettmúsfk eftir Satie:
Antal Dorati stj.
Beverly Sills syngur aríur úr frönskum
óperum við undirleik Konunglegu fíl-
harmóníusveitarinnar f Lundúnum:
Charles Mackerras stj."v
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tiikynningar. (Veður-
fregnir kl. 16.15)
16.25 Popphomið
17.10 L tvarpssaga barnanna: „Hjalti
kemur heim" eftir Stefán Jónsson
Gísli Halldórsson leikari les (6).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fráttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá
L'msjón: Kári Jónasson
20.00 Frá hollenzka útvarpinu: Tónlist
eftir Debussy
Fflharmonfusveit hollenzka útvarpsins
leikur: Jean Fournet stj.
a. „Síðdegj fánsins". forleikur.
b. „Ibería". svíta.
20.30 Þjóðarbúið og hagur þess
Páll Heiðar Jónsson stjórnar þætti f
útvarpssal.
22.00 Fréttir.
22.15 Húsnæðis- og byggingarmál
Olafur Jensson ræðir við Svavar Páls-
son og Guðmund Ó. Guðmundsson.
framkvæmdastjóra Sementsverk-
smiðju rfkisins. um fslenzka sementið.
22.35 Bob Dylan
Ómar \ aldimarsson les úr þýðingu
sinni á ævisögu hans eftir Anthony
Scaduto og kynnir hljómplötur: annar
þáttur.
23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
■m
i
f jClmnliim
Morgunútvarp
Breytingar á niðurröðun fastra liða í morgunútvarpi hafa orðið
allmiklar síðan vetrardagskrá gekk í gildi, og eru þær helztar, að
Morgunstund barnanna er nú kl. 9.15 f stað 8.45 eins og verið hafði
um margra ára skeið. Morgunleikfimi er nú að loknum fréttum kl.
9, eða kl. 9.05, en þeim sem árisulir eru, gefst einnig tækifæri til að
sprikla f takt við útvarpið kl. 7.35.
Ekki skal látið hjá lfða að þakka flutning framhaldssögunnar,
sem verið hefur f Morgunstund barnanna að undanförnu. Það er
Flökkusveinninn eftir Hector Malot. Þýðinguna hefur Hannes J.
Magnússon á Akureyri gert, en Rósa B. Blöndals annast lesturinn.
Þetta er skemmtileg saga og viðburðarík, sem heldur hlustand-
anum við efnið, auk þess sem „móraflinn" er skýr og mannbætandi.
Skálholt
I kvöld verður Skálholt eftir Guðmund Kamban flutt í útvarpinu.
Þótt leikritið sé hið merkasta hafa þvf verið gerð mikil og góð skil á
sfðustu árum, og er þess skemmst að minnast að það var sýnt í
sjónvarpinu f fyrra. Af þessum ástæðum hefði e.t.v. verið æskilegra
að fá nú að heyra annað leikrit eftir Kamban.
Hljóðritunin, sem flutt verður f kvöld er frá árinu 1955, og.er vfst
ekki ofsögum sagt, þótt fullyrt sé að þar komi fram hinn fstenzki
leiklistaraðall, en hér er valinn maður f hverju rúmi.
Kannski er það lfka ekki sfzt það, sem gerir flutning fslenzku
leikritanna svo kærkominn og vinsælan, að tækifæri gefst til að
heyra f leikurum, sem ekki eru f sviðsljósinu lengur.
Brynjólf biskup leikur Þorsteinn ÖlStephensen, Ragnheiði dóttur
hans leikur Herdfs Þorvaldsdóttir, og Helgu í Bræðratungu leikur
Arndfs Björnsdóttir. Aðrir leikendur í aðalhlutverkum eru Ingi-
björg Steinsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Gest-
ur Pálsson og Jón Aðils. Leikstjóri er Lárus Pálsson, en kynnir
Andrés Björnsson.
Enn eru ótaldir þrfr, sem hafa á hendi verðug verkefni í þessum
leikritsflutningi, en það er Kristján Albertsson, sem flytur inn-
gangserindi, dr. Páll Isólfsson, sem leikur á orgel, og svo Vilhjálm-
, ur Þ. Gfslason, sem þýddi leikrítið.