Morgunblaðið - 07.11.1974, Síða 30

Morgunblaðið - 07.11.1974, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1974 GAMLA BIÖ í 114 75 Entertainment Magic! + • L * WALT * * DISNEY’S with STOKOWSKI the Philadelphia Orchestra TECHNICOLOR' Þessi heimsfræga kvikmynd snillingsins Disneys og félaga, sem orðið hefur ein vinsælasta mynd, er hér hefur verið sýnd, er nú komin i þriðja sinn til lands- ins. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. JOSEPH E LEVINE presents AN AVCO EMBASSY PICTURE MARLON BRANDO ln a MICHAEL WINNER Film «■ NtGHTCOMERS Spennandi og afar vel gerð og leikin ný bandarisk litmynd um sérstæðan læriföður og heldur óhugnanlegar hugmyndir hans um tilveruna. Leikstjóri: Michael Winner. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5. TÓNABÍÓ Sírr.! 31182. iRMa^Douec <jaeK LEMMON SHlRlHf MaetaiNE Sérstaklega skemmtileg banda- risk gamanmynd isl. texti — Bönnuð yngri en 1 2 ára Sýnd kl. 5 og 9 Undirheimar New York (Shamus) islenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálakvikmynd i litum um undirheimabaráttu i New York borg. Leikstjóri Buzz Rulik. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon, John Ryan. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 1 4 ára. K ÞEIR RUKR umsKiPTin sEm nuGLúsn i Tækniteiknarar Afmæ/isfagnaðurinn er í Félagsheimili Fóst- bræðra föstudaginn 1 5. nóv. kl. 20.30. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í Fé/agsheimi/i Fóstbræðra, Langho/tsvegi 109— 111. Föstudaginn 8. növ. kl. 1 7— 19. Stjórnin. Góður 6 — 10 ferm. miðstöðvarketill með tilheyrandi útbúnaði óskast. Fatagerðin H. F. sími 93 - 2065. Frá Sálarrannsóknar- félagi Islands í sambandi við 60 ára afmæli Hafsteins Björns- sonar, verður skyggnilýsing í Háskólabíó, laugardaginn 9. nóvember kl. 14. Aðgöngu- miðar seldir í Garðastræti 8 fimmtudag og föstudag frá kl. 1 5 — 1 9. (Afgangur seldur við innganginn). Hin ríkjandi stétt PETER OTTOOLE ALA5TMR SIM ARIHUR LOWE I THE X RULING CLASS „Svört kómedia" tekin i litum af Avco Embassy Films. Kvik- myndahandrit eftir Peter Barnes, skv. leikriti eftir hann. Tónlist eftir John Cameron. Leikstjóri: Peter Medak. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Peter OToole Alastair Sim Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. “■ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆR- INN laugardag kl. 1 5 sunnudag kl. 1 5 SOVÉSKIR LISTAMENN Tónleíkar og listdans. mánudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. (SLENZKUR TEXTI STANDANDI VANDRÆÐI (Portney s Comptaint) Bráðskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd i litum og Pana- vision, byggð á hinni heims- frægu og djörfu sögu eftir Philip Roth, er fjallar um óstjórnlega löngun ungs manns til kvenna. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »5LEIKFÉIAG REYKIAVfKDR' Kertalog i kvöld. Uppselt. íslendingaspjöll föstudag. Uppselt. Græn áskriftarkört gilda. Fló á skinni laugardag. Uppselt. Meðgöngutími sunnudag kl. 20.30. 3. sýning. íslendingaspjöll þriðjudag kl. 20.30. Kertalog miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 1 4. Sími 1 6620. THE FRENCH CONNECTION Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras ■ -1 I POPHÁTÍÐ Bandarisk kvikmynd í litum um popphátíð, sem haldin var á iþróttaleikvanginum Yanky Stdium í New York fyrir nokkru. Heimsfrægir skemmtikraftar komu þar fram, þ.á m. Ike and Tina Turner — The Isley Brothers — The Edwin Hawkins Sigers — The young Gents — Clara Ward Sigers — o.m.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. Félagsstjórn Öflug félagssamtök leita að fyrirtæki, sem gæti annast viðskiptamál (innflutning, dreifingu) og félagsmál (skipulag, framkvæmd) samtakanna. Aðeins fyrirtæki með starfsreynslu koma til greina. Náhari upplýsingar gefur: Ólafur Stephensen, Argus hf. Bo/ho/ti 6. (ekki í síma). STJÓRNUNA RFÉLAG ÍSLANDS SALA Námskeið í sölu hefst mánudaginn 1. nóvember n.k. Fjallað verður um söluráða, markaðsrannsóknir, meginatriði, sem ráða ákvörðunum varðandi afurðaeiginleika, verð, dreifileiðir, auglýsingar, sölumennsku og samningu áætlana um söluaðgerðir. Á undanförnum áratugum hafa átt sér stað miklar tæknibreytingar sem leitt hafa til aukinna framleiðsluafkasta. Þetta gerir auknar kröfur til. sölastarfseminnar. Æfiskeið vara er sifellt að styttast, þannig að hanna þarf nýjar vörur i rikari mæli en áður, ef ætla á fyrirtækjum að halda lifi. Námskeiðinu er ætlað að auka hæfni manna til að glima við þessi og önnur skyld vandamál á sölusviðinu. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Bankamannaskólans, Lauga- vegi 103 og stendur yfir mánud. 11. nóv. og þriðjud. 12. nóv. kl. 15.30—19.45, miðvikud. 13. nóv. og fimmtud. 14. nóv. kl. 1 3.30—1 9.45. Leiðbeinandi er Brynjólfur Sigurðsson lektor. TENGSLUN („public relations") Námskeið ! tengslun hefst föstudaginn 1 5. nóvember n.k. Fjallað verður um eftirfarandi: Hvað er tengslun og hvaða tilgangi þjónar hún? Hver á að sjá um tengslunina og hvað má hún kosta? Blaðamannafundir, fréttatilkynningar, bæklingar, sýning vöru, ýmiss hjálpargögn við Tengslun; Fyrirtækið og félagasamtök þar sem samtök atvinnulifsins, fyrirtækið og stjórnvöld. Jákvætt viðhorf almennings til fyrirtækisins hefur mjög mikla þýðingu nú á dögum, þar sem ætla má, að söluhvetjandi aðgerðir hafi þá enn meiri áhrif en ella. Leitast verður við a(S hafa námskeiðið mjög hagnýtt. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Bankamannaskólans, Laugavegi 103 og stendur yfir föstudaginn 15. nóv. kl. 15.30—19 og laugard. 16. nóv. kl. 9.15—1 2.Leiðbeinandi er Ólafur Sigurðsson blaðafull- trúi. Aukin þekking — Arðvænlegri rekstur. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Yfir hafið með HAFSKIP SKIP VOR MUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEM HÉR SEGIR: HAMBORG: Skaftá 1 1. nóv. -f Langá 18. nóv. + Skaftá 2. des. + ANTWERPEN Skaftá 1 4. nóv. + Langá 22.nóv. + Skaftá 5. des. + KAUPMANNAHÖFN: Hvítá 18. nóv. + Hvítá 9. des. GAUTABORG: Hvitaá 1 9. nóv. + Hvítá 11. des. FREDRIKSTAD: Hvítá 20. nóv.-f Hvítá 5. des. GDYNIA DGANSK: Selá 9.des. + Skipin ferma og af- ferma á Akureyri og Húsavík. DAFSKIP Uf hafnarhusinu reykjavik SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.