Morgunblaðið - 07.11.1974, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1974
31
Slmi 50246
Barátta landnemanna
Spennandi litmynd með islenzk-
um texta trá Disneyfélaginu.
Steve Forrest, Vera Miles,
Sýnd kl. 9.
Jesus Christ
Superstar
Sýnd kl. 9
OFSI Á HJÓLUM
(Fury on Wheels)
_ TnmmTrm Öii whuls
Logah Ramsey i Coihnwocnx-Homcrjrxrrr
»!>»>»< WkMtwnfti|.» niimiptot C !)•»•> m b. t—
e———
Spennandi, ný bandarisk litkvik-
mynd um ungan mann sem er
sannfærður um að hann sé
fæddur fyrir kappakstur.
Leikstjóri: Jóe Manduke.
Leikendur: Tom Ligon,
Logan Ramsey
Sudie Bond
íslenzkur texti
Sýnd kl. 8 og 10.
BINGÓ BINGÓ
BINÓ f TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL.
8.30 í KVÖLD. VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI 25
ÞÚSUND KRÓNUR. BORÐUM EKKI HALDIÐ LENG-
UR EN TIL KL. 8.15. SÍMI 20010.
Erlent fyrirtæki
Erlent fyrirtæki óskar eftir þrem skrifstofuherbergjum á leigu í eða við
miðbæinn. Sama aðila vantar tvær 2ja herb. íbúðir og eina einstakl-
ingsibúð búnar húsgögnum á sama stað eða i nágrenni. Tilboð sendist
Mbl. strax merkt: „Erlent fyrirtæki — 8756."
Ný sending
Pelskápur, vetrarkápur með og án skinna.
Kuldafóðraðar kápur og jakkar. Einnig loðhúfur
í úrvali.
Kápu- og dömubúðin,
Laugavegi 46.
T rúnaðarmannaráðs-
fundur S.F.R.
verður haldinn í kvöld að HÓTEL SÖGU (Blái
salur) kl. 20.30.
Trúnaðarmenn eru hvattir til að fjölmenna og
mæta stundvíslega.
Stjórnin.
FLUGMÁLAFÉLAG
ÍSLANDS
Fjórða landsþing felagsins verður sett að Hótel
Loftleiðum í dag kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum. Auk kjörinna
fulltrúa eiga gullmerkishafar félagsins rétt til
þingsetu.
Stjórnin.
NÁMSKEIÐ
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
VERZLUNARMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Kaupmannasamtök íslands og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur halda
námskeið fyrir meðlimi sína í vefnaðarvöruverzlunum, á tímabilinu 19.
til 29. nóvember n.k.
Samstarf hefur tekist við Kvenfélagasamband íslands o.fl. um þátttöku í
sambandi við fræðslu og vörukynningu.
Námskeiðið tekur sex kvöld og hefst kl. 20.30.
Fjallað verður m.a. um: Almenna vöruþekkingu. Meðferð peninga og ávísana.
— Sölutækni. — Vörukaupalögin. — Meðferð og pökkun vöru. — Þvotta og
hreinsun fatnaðar o.fl.
Upplýsingar og innritun hjá Kaupmannasamtökum íslands að
Marargötu 2, sími 1 5841.
RÖ-E3UUL
Hljómsveitin Bendix leikur
Opið kl. 8—2. Borðapantanir í síma 15327.
Veitingahúsici
Borgartúni 32
John Miles,
Júdas og Haukar
Opið frá kl. 8—11.30
ÆSKULÝÐSVIKA
Amtmannsstíg 2b.
Dagana 3.—9. nóvember á hverju
kvöldi kl. 8,30
MARGIR UNGIR RÆÐUMENN
MIKILL SÖNGUR OG TÓNLIST VIÐ
HÆFI UNGA FÓLKSINS.
Horfðu
hiklaust
á Jesúm.
Allir velkomnir